Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 5
• FimrMudaginn 26. nóvember 1953 VlSlR Síraar .8186(1 og 82150 BEZT AB AUGLfSA í V&í mxtaœœaomx Vinnuafköst og aöstaia. Það er ekki sama, hvernig borð og stólar á vinnustað eru. Öllum, sem Jiafa yfir vinn- andi fólki að segja, er nokkurt áhugamál, að afköst fólksins séu sem mest og bezt. Til þess að ná því marki, hafa verið farnar ýmsar leiðir, eem eru þó misjafnlega líkleg- ar til árangurs. Sumir skipa fólki sínu að vinna mikið og vel, og láta þar við sitja. Aðrir, og vonandi fleiri, athuga hvort vinnuskilyrði fólksins séu þannig, að mikilla afkasta geti verið að vænta. Þeir sem lengst eru komnir, taka aðferðir þær, sem viimusálfræðingar benda á, í þjónustu sína og ná á þann hátt betri árangri en ella. í þessari grein skal aðeins bent á eitt atriði, en það eru borð þau og stólar, sem notaðir eru á vinnustöðum og í skól- um. Þar eð auðveldast myndi vera að búa skóla hentugum húsgögnmn í framtíðinni, skal þeirra getið fyrst. Mun eg styðjast við rannsóknir, sem Öanskir, sænskir og norskir sérfræðingar hafa gert. Aðalskilyrði þess, að stóll sé þægilegur telur L. M. Jacobsen Jæknir í Esbjerg vera þessi: 1) Hann þarf að veita sitjandan- um jafnan og þægilegan stuðn- jng, 2) hann má ekki valda misjöfnum þrýstingi, t. d. vegna þess að stólbrúnin sé of há, 3) hann þarf að veita bakinu eðlilegan stuðning, þannig að eðlilegt sé að nota stólbakið meðan unnið er, 4) hann þarf sð vera þannigí að hægt sé að gtilla hann eftir vinnuborðinu, þ, e. hækka hann og lækka, og 5) hann þarf að vera sterkur og ódýr. Þegar farið var að athuga SföÍMMfjur í tÍAttf: iu > . % • - 1 Þórkell Glausen, skólahúsgögn í Esbjerg, kom í ljós, að þau hæfðu ekki börn- unum — voru yfirleitt of há. Þá er nýr skóli var byggður, nýlega komu nokkrir fulltrúar skólans á fund með arkitekti, lækni, heilsuverndunarhjúkr- unai'konu og skólasérfræðingi, og var þá rætt, hvernig borð og stólar skyldu vera svo, að börnunum kæmi hvort tveggja 1 að sem beztu gagni. Samkvæmt Sjötugur er í d«f kunnuran stóð sem hæst um uppkastið Reykvíkingur, Þorkell Clausen I 1908, fyígjnn sér og harðskeytt verzlunarmaður. ! mælingum bæði á börnum, borðum og stólum samsvara eftirfarandi stærðir hver ann- arri: Nemahæð Stólhæð Borðhæð sm sm sm 115 32,5 50 116—124 32,5 53,5 125—135 35 54,5 136—140 38 61,5 141—145 38 63,5 146—154 39,5 66 155—164 43,5 68,5 165—175 43,5 71 176 46 72,5 Börnin voru látin reyna þess- ar stærðir og töldu þær hæfi- légár; bar börnunum alveg saman við sérfræðingana, sem gerðu mælingarnar. Án þess að vita urn tilraunir Esbjergmanna hafði Vagn Aagesen menntaskólakennari í Kaupmannahöfn gert mælingar á lengd fótarins frá il að efri brún hnéskeljarinnar, og vai- þá gert ráð fyrir að fólkið væri á vinnuskóm. Samskonar mæl- ingar gerði dr. med. Bengt Ákerblom í Svíþjóð. Niðurstöð- ur af mælingum þeirra voru þessár: 61-66 sm. 0 0 Konur 48-56 57-60 sm. : sm.' Bengt Ákerblom . 76% 24% Vagn Aagesen . . . 80% , Karlar 20% Bengt Ákerblom . 40% 52% Vagn Aagesen . .. 35% 50% Þetta þýðir það, að 80 pi'ö- svo þær þurfa v< sent allra kvenna og 30 prósent allra karlmanna geta aðeins látið fara vel urn sig í stól, ef hann er 42 sentiemtrar eða ]ægri. Við rannsóknir, sem Vagn Aagesen gerði, kom í Ijós, að fléstir vin’->u- og borð- stofustólar eru 46—48 senti- meírar eða meira og skrifstofu- stóla rnátti skrúfa upp í 50 sentimetra hæð, en engan neðar en í 44 sentimetra. í Noregi hefir dr. Henrik Seyffarth lagt mikla áherzlu á að bæta sæti fólks og fram- leiðir nú verksmiðjan ..Nor’ske Industriartikler A/S skólahús- gögn eftir fyrirsögn hans,- í Skælskör í Danmörku er verk- smiðjan ,,Labofa“ farin að framleiða skólahúsgögn, og i Svíþjóð vinnur hinn svonefndi Ákerblom-stóll á. Mér vitanlega hefir þetta mál ekki verið rætt hér á landi. en til þess að bæta úr því. sem ábótavant kynni að vera, þyrfti að mæla fótlengd áílmáýgra karla. kvenna oe barna. f þv; sambándi yrði áð taka. tillit t’T þess. að íslenzkar stúlkur nota mikið hælaháa skó við vinnu, 8% 10% hærri stóla en kynsystur þeirra á Norðurlöndum, sem aðeins nota slika skó í. samkvæmum. Árlega er reistur fjöldi nýrra skóla hér; á landi og væri eðli- legt að húsgögn í þá yrðu írarn- vegis miðuð við þarfir barn- anna. Borð og stólar á virinu- stöðum verða átvinnurekeridur að lagfæra eftir því sem þeim finnst ástæða til, þegar skipta þarf um eða auka við það, sem þegar er í notkun. Ólafur Gunnarsson. Á vn-erisk ss sj §&ss sn ss fý a - Ís&lti l í’i’c/ffniw Fram Klápparstíg 37. Sími 2937 ur jafnan. Þjóðkunnur maður l.ýsti Þor- katli svo í Vísi, er hann. varð fimmtugur; i „Er hann hnyttinn í svörum, djarfmáll og rökfimur og sjald- an varbúinn í orðakasti. Þor- kell bregst ekki góðum mál- stað.“ Þorkell er enn starfsmaður mikill, glaður og reifur jafnan, og biðja kunningjar hans og vinir Vísi að færa honum beztu árnaðaróskir. Þorkell er af ágætum ætturr kominn, dönskum og íslenzk- um. Faðir hans var hinn þjóð- runni kaupsýslumaður Holgei P. Clausen, í Stykkishólmi og yíðar, en móðir Guðvún Þor- kelsdóttir, mikil atgervis- og gáfukona, en hún var alrystii dr. Jóns heitins Þorkelssonar þ j óðskj alavarðar. Þorkelí var í siglingum íyrr á árum, er hann var ungur mað ur, og fór víða, en mestan hluta ævinnar hefur hann dvalist hér í bæ og stundað verzlunarstörf. Hann er nú kominn í hóp „hinna gömlu, góðu Reykvíii- inga“, en Reykvíkingur í húð og hár hefur Þorkell alltaf ver- ið og sannur sonur . þessarar borgar. Þorkell hefur alla tíð verið áhugamaður mlkiU u.m stjórnmál og var elöheitur landvarnarmaður, þegar deil- Getraunaspá Úrslit á síðasta getrauna- seðli voru: Charlton — Wolves 0:2 2 Liverpool — - Arsenal 1:2 2 Manch. Utd. — Arsenal 4:1 1 Middlesbro - — Man. City 0:1 2 Newcastle — - Portsmouth 1:1 X Sheff. Wed. -— Sunderl. 2:2 X Tottenham - — Huddersf. 1:0 1 W. B. A. — Cardiff 6:1 1 Nottingham — Doncaster 2:2 X Plymouth — - Derby C. 3:2 1 Swansea — Brentford 1:0 1 West Ham — - Everton 1:1 X Næstkomandi laugardag fara fram þessir léikir, sem eru á getraunaseðli nr. 37; Arsenal — Newcastle 1 Aston Villa — Charlton x Blackpool — Bolton 1(2) Chelsea — Ppeston 2 Huddersfield — Burnley 1 Manch. City — W. B. A. 2 an gerði ýmsar ályktanir. Á sjóraannaráðstefnu ASÍ. sem nýlokið er hér í bænum. voru ýmsar ályktanir gerðar. og þessar helztar: Skorað á Alþingi að lögleiða 12 stunda hvíld á togurum. Komið verði upp talstöðvum í sem flestum verstöðvum. Auk- ið verði öryggiseftirlit með skipum og bátum. Rannsóknum sjóslysa sé hraðað, og ýmsar fleiri, sem allar miða að auknu öryggi sjómanna. Ráðstefnan leit svo á, að hverfa beri frá því að sjómenn taki þátt í útgerðarkostnaðí skipa, en hins vegar beri að vinna að hækkuðu fiskverði. Verði þorskverð til sjómanna kr. 1.30 pr. kg. miðað við, slægð- an fisk. Sagt verði upp gildandi síld- veiði samningum. Eftirlit með vöruvöndun verði bætt. Hluta- tryggingasjóði verið séð fyrir nægilegu fjármagni til þess að geta sinnt hlutverki sínu. Tek- in verði upp í samninga við út- gerðarmenn ákvæði um að há- marksverð á fæði verði ekki hærra en kr. 25 á dag. Portsm. — Manch. Utd. 2(1) Sheff. Utd. — Tottenh. l(x) Sunderl. — Middlesbro 1 Bristol — Leicester 2 Doncaster — Luton x(l) Notts Co — Fulham l(x2) Skilafrestur er til fimmtu- dagskvölds. J. ISaseðfs bókits 1033 ELST AF SYSTRUfWHf SEX Rauða telpu- og unglinga- bókin í ár heitir ALDÍS og er eftir Carol Brink, en Freysteinn Gunnarsspn 'skólastjóri liefur íslenzkað Iiana. ALDÍS er eins og POLLÝ- A-NNA. og a£rar fyrri rauðar l|æ||ur; úrvalsbók' : fvrlr ' telpur. og ringlinga.: Aldss er bráð- skemmtilég, hress:- Ieg og heilbrigð telpubók. 9 9 t *-*■*■+ t t-*-*-** f » T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.