Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 2
s VlSIK Föstudaginn 27, nóvember 1953 Grettisgötu 50 B, sími 4467. í jfjölbreyítu úrvali Iiafnarstræti 4. — Sírni 3350. Minnisblað almennings. Föstudagur, 27. nóvember, — 321. ársins. dagur FlóS verður næst í Reykjavík kl. 22-10. ; jJíí Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.35—8.50. Næturlæbnir er í Slysavarðstofunni. 5030. Sími WVWWVWVWWHWWWVWVtflWVVWVWVWWWW. VWUVUWWMVUVtnmWVVWWWVWMAÍWVUVWWWM ^aWWWWWVWVVVWV^fWVVWVWVWVWVVVUWPWVWVW www WV%ÍW vwvw vwvwn WWWM BÆJAR- wuvyvwwv WWVWVW^'' VVVWWW^VVAWWiAWUWWVftWWWWWWWWtfWW Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. K. F. U. M Biblíulestrarefni: Róm 8. i 28—30. Kallaðir og réttlættir, Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; III. (Einar Ól. Sveinsson prófess- or). — 20.50 Kórsöngur (plöt- ur). — 21.05 Dagskrá frá Ak- ureyri. Erindi: Jóhanna fagra, ævintýri eyfirzkrar heimasætu í Róm veturinn 1826—’27, (Síra Benjamín Kristjánsson). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 21.45 Náttúrlegir hlutir. Spurn- ingar og svör um náttúrufræði. (Jón Eyþórsson veðurfræðing- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Halla“, eftir Jón Trausta; VII. (Helgi Hjöivar). — 22;35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. — Gengísskráning. (Söluverð) Kr. 1 baridariskúr dollar .. 16,32 1 kandiskur dollar •• 16.73 . 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskí pvfiid ;........ 45.70 100 ímxskar kr......... 236.30 100 nbrskar kr. ....... 228.50 Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á sunnu- daginn kemur, 29. þ. m. kl. 2 e. h. í samkomusalnum, Lauga- vegi 162, Mjólkurstöðinni. Det danske selskab heldur samkomu fyrir félaga og gesti í Tjarnarcafé kl. 20.15 í kvöld. Aðgöngumiðar hjá Skermabúðinni, Laugavegi 15, og Bruun, Laugavegi 2, og við innganginn. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishús- inu kl. 8.30 í kvöld. Þar flytur Jóhann Hafstein bankastjóri ræðu um S.þ.; félagsmál verða rædd, skemmtiatriði flutt og að lokum drukkið kaffi. Þjóðleikhúsið sýnir Sumri hallar í kvöld, föstudag kl. 8. Skemmtikvöld til eflingar kirkjubyggingar- sjóði Langholtssóknar, verður næstkomandi sunnudagskvöld, kl. 20.30, í Borgartúni 7, ris- hæð. Veitingar verða á staðn- um. Þar vérður efnt til félags- vistar og happdrættis o. fl. — Velunnarar Langholtssóknar munu fjölmenna á skemmtun þessa. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka næstkomandi þriðjudag, 1. des., kl. 10—12 f. h., í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. — Faxaflói: Minnkandi norðanátt í dag. Hægviðri með kvöldinu. Léttskýjað og 4—5 stiga frost. Togararnir. Geir kom af karfaveiðum hér við land í nótt með um 170 smál. (áætlað). Hvalfell kom af saltfiskv-eigum hér,yið land í morgun. — Skúli Magnússoh. og Pétur Halldórsson munu fara á veiðar í dag. F j áröf lunár ííef nd Hallveigarstaða vill hér með votta öllum bæjarbúum beztu þakkir fyrir gjafir og aðra þátt- töku í hluataveltu þeirri er nefndin hélt 15. þ. m. - Fjáröflunarnefndin. F j ársöf nxuiar nef nd Hallveigarstaða þakkar inni- lega konu þeim af Suðurnesj- um, sem nýlega sendu nefnd- inni 10.000 kr., sem framlag ,í herþergi. Gjöf þessi var afhent til mmningar um mæðui: þeirra. FjárÖflunarngfndin, «WWVWW I'""-- •VfVWWWWWWWWWWWWWfWWVSWWWW^MT Vesturg. 10 Sími 0434 Hamflettur lundi, sáJtkjöl, hanjfiyöt, iiýjtt. saltað, .og: ' ' reykt trippakjöt. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar £ Hofsyallagötu 16, sími 2373 til afgreiðslustarfa. Veitingastofan Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 2423,eftir kl. 7 í kvöld. 100 smnskar kr. 160 firmsk mörk .... 106' belg. frankar .. 1000 farnskir frankar 100 syissn, írankar .. 190 gyljlw . ......... lÓiOQ. liror ......... Cíuligildi, krónuimar: 100 gylibr. = 738,95 pappírs krónur. 315;50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen sl. þriðjud. til Rvk. Dettifoss er í Kotka. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss fór frá Rvk. sl. þriðjud. til Leith og K.hafnar.. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. nóv. til New Ýork. Reykjafoss er á Akureyri. Sel- foss fór frá Raufarhöfn sl. mánud. til, Oslóar og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Rvk. 20. nóv. til New York. Tungu- foss fór frá Kristiansand sí. þriðjudag til Siglufjarðar og Akureyrar. Röskva er í Rvk. Vatnajökull fór frá Antwerpen s'l. þriðjud. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór .yæntanlega frá .Helsingfprs 25, 11. m, til Rvk. Arnarfell kom til ;Valencia í morgun frá Genova. Jökulfell fór frá Rvk 24. þ. m.' til New York. Dísarfell losarýj og lestar á Norðvesturlandi. i -Bláfell fór frá Húsavík 25. þ. m. ' ;til Mantyluqtc. Ríkisskip.:-; Hekla er á Vest- ífjörðum á suðuríeið. Esja var á i'j ísafirði í morgjin á ncxðurlejð. Herðubreið fór frá Rvk. ki, 22 t í?'a:rkvölcli a ustn r um íaM.tii j Fásk rúðsí'j a rðar. Þyrill vot&yr. j • ’æntanlega* < á; Akureyri í j dag. ■!. L jkaftfellingur á tjSj far£|.( frf.j.;, j Rvk. í dag;í:tij,yestR.^yia.(,i _! -J-n ; vöVeáríð; i- mi-v.jií Ki. 8 í morgun vaf froSt á ‘f öllum veðurathuganastöðvum 0 st-ig í Vestm.eyjum :» Horfur eru á minnkandi norð- : áiiátt, ,en frost mun herða með i: kvöldinu. — Reykjavík N 6, í -4-3. Stykkishólmur NNA 5 ; 4-4. Galtarviti NÁ 5 -44 Akur- | eyri NNV 5, -4-4. Gmnsstaðir; NNV 5 4-6. Raufarhöfn NNV 5, j „ , -4-2. Dalatangi NNV 6 -4-3.'Hön; • Hornafirði NV 3, 4-1. Stór- í U::$/■ 4' j.hefði .í Vestm.eyjura ;;NNV 7 ! : 1 Naíarar 6..óþ, '? £a)jh.Ín. um frostmark. ’Þiiigyeím-1 10 Aiv'i. 11 Ah,-i 2 Elba.'j tvf; 4.- -f-4. Kéflavíkurfíugyöl'lur 15 orf; ! 7 aóCör. • NV 8, -4-3. — Veðurhorfur-1 Takið eftir Spákona Borgarness er stödd í bænum. Hefur stutta viðdvöl -— Mætir á dans- leikjum, ef óskað er. Upplýsingar Framnes- vegi 38, sími 2904. MATBÖRG H.F Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. VSSSSSSSr ' Svmakotelettur og svið. Verzlunin Kronan Mávahlíð 25 Simi 80733. Eins og að undanförnu munum vér sjá um pöklt un og' útvegun nauðsyn- legra leyfa til þeirra, sem ætla að senda kunningjum og vinum erlendis hangi- kjöt og rjúpur fyrir jólin. Hringið eða talið við oss tímanlega. Nautakjöt, buff, gullach,. ‘I file og hakk. , *! Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Daglega nýtt! Vínarpylsur, kjötfars og fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Glæný ýsa, stórlúða, flök- Uð ýsa, flakaður þorskur, Ijfur sólþurrkaður salí- fiskur og grásleppa. Laugaveg 82404. Hlnir vandlátu borða á % Veitingastofunni Skólavörðustíg 3. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. íteykt dilkakjpt, folalda- kjöt í buff og gullach og léttsaltað hrossakjöt. 7 vaúiatriðé 3 óhapp, ■ fS h': ’i t ;<;>> . qiH-vls-'i'iV'l^ il'lí, 15 síðdí.'ijis, 1'7 af- i.'Brdít:' í -Flikur, 2 fétóg, 3 j nema ■ i i i. 4;;mjög-,': 5 pskiptrar,- E rðiina. 9 innan rifs, lö tæki, byii. eldsneyíi. 16 óþekkt- á ki-ossg'áíu n;. 2Í171. L'iAréft: Kóf, 2 'AP, 3 Ask, i'áf'4. 5 röriríu. 8 ambóð, ir ' ..; HffT^S'4: P*1' -... .... Laugavea ÍÖ5. Síípá ?i525. FjöÍ3Ító.a_ gg, .véMtaa Fjölriíítnarsccfa. ,|P. Ííriem 'i'jariiargötn. ,2-í, siníf '2250. I ;€,#v Gísll Einarsson. . . j ! héraðsdómslogmAður jLaugavegi 20B, Sími 82631. Hjítiians pakkk lyrir. aaðsýnda samáð og kplp við iráíall og iarSasifö^ soaar okka? e.g . Ki■■- a ' >áp' 'II®giERS«*ái Jdns Eimars^osiaií ••EÉaFí Gfiðmundsson, .. Ul MjigBásdónir,,, o g kaÉÍÍÉL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.