Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstud.aginn 27. nóvember 1953 wxsixt D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteúm Pálsson. Auglýsingastjóxi: Kristján Jónssoa. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 8. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: lngólfsstræti 3. Sírni 1660 (fimm línur). Lausasala I króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Landvarnir eða ekki. Bækur um þjóðleg fræði. Marga? merkar bækur koma frá Norðra \ haust bækur. Vísir hefur átt tal við for- stjóra Norðra Albert Finn- Í,... . bogason og innt hann frétta -af- Félagsprents jan . . útgáfustarfseminni í háust. Albert sagði, aö það hafi löngum verið s.vo hátta'ð með þjóð vorri, að henni hafj. g'ef- izt drýgstur tími til bóklesíurs á löngum vetrarkvöldum. Þeg- Ivikunni sem leið var útvarpað frá Alþingi umræðu um ar vorannir hefjast og hið stutía þingsalyktunartillógu varðandi uppsögn hervemdaisamn- stivrmr gengur í garð er naum— iúngsms, og þarf varla að gera mönnum nána grein fyi ir gangi við því að búast, að menn. .hennar. Það var tillaga fra þjóðvarnarmönnum, sem til umræðu getj almennt setið vúð lestúr bóka um hábjargræðistímann. Haustið hlýtur því að verða sá tími, sem nýjar bækúr verða fyrirferðarmestar á bókamark- aðinum. Um bækur Norðra sagði hann, að sú nýbreytni að selja heila bókaflokka í afborgimum hafi gefizt mjög vel og náð Það er helzt þegar líður aS A vcgum bókaútgáfunnar vinsældum. Fjolgi þeim mönn- jólum að vænta má nýrra bóka, Norðra koma í haust aS vanda um á hverjum degi, sem not- ( en yfirleitt virSist öll bókaút- margar nýtar og skemmtilegar 1 færi sér þessi hágkvæmu bóka- káiá vera bundin við nóvember kaup. , var, en þeir telja, eins og allir vita, að i heimi, þar sem stór- .; þjóðir eru gráar fýrir járnum, hljóti smáþjóð að vera óhætt og lifi hennar borgið, ef hún tilkynni, að hún ætli sér að vera ,-óháð og taki ekki afstöðu til þeirra helztu stjórnarstefna, sein i:nú ber mest á í heiminum. Eru þó nærtæk dæmin um það úr .'síðasta stríði, að slíkar hlutleysisyfirlýsingar voru næsta hald- öítil vörn — jafnvel þótt gerðir hefðu verið hátíðlegir hlutleysis- • fsamningar við einræðisríkin að aulti. , Segja má, að Línuinar hafi skýr.zt að nokkru með þessum Umræðum. Þjóðvarnarmenn og kommúnistar sneru bökum :saman í umræðum þessum., eins. og vænta mátti, og urðu menn því ekki fyrir vonbrigðum af þeim. Alþýðuflokksmenn urðu nú -einnig að taka nokkra afstöðu til herverndarmálanna, en þeir haía tvístigið lengi : ’í efni, enda er það í sambandi við heigulshátt þeirra á oiium sviðum. Þó fékkst það fram, að herinn mætti ekki hverfa þegar af landi brott, og er vissulega .góðra gjalda vert, að þeir skuli komast að þeirri niðurstöðu -en sagan er ekki öll sögð. i Alþýðublaðið hefur nefnilcga í þessari viku birt stjórn- .málayfirlýsingu ílokksstjórnar Alþýðuflokksins, og varðandi Jierverndarsamninginn segir m.a. á einum stað í því plaggi: „Jafnframt verði þegar í stað hafinn undi rbúningur þess, að Islendingar taki í sínar hendur rekstur, viðhald og gæzlu þeirra og desembcrmánuð, þótt undár- legt meg'i'virSást: Auðvitað selj- Eins og á undanförnum árum, ast bæknr bézt fyrir jólin, eins verða Norðra-þækur í hausr;0g allt annað. En þó skyldi mað- velflestar af þjóðlegum rótum {nr ætla'áð óhætt væri að gefa sprottnar, þær eru unnar úr | út gðða-bók hvenær á árinu sein menningararfi genginna kyn- er, a þeirri lorsendu að íslend- þeim efnivið, sem gerir‘1 ih«á,; kóklmeigðir fjölbreyttari og slóða, sögu íslands sannari. j Fyrir nokkuru kom út 5. og ■ síðasta binda af „Göngum og réttum“, hinu mikla -ritverki! og kaupi bækur allt árið, ef þeir kæra sig um að lesa þæ.r. Eu b\;að lim það. Þáð e.r orðin venja !að allflestar þær baikur, sem gem- ar érii' út á'árinu. kómi fvrst á markaðinn þegar la.ngt er li'ðið á Braga Sigurjónssonar. Sömu- hanstið óg kornið fráni undir há- leiðis kom út „Bóndinn á Stóru- tíðir. völlum“ ævisaga Páls H. Jóns- t sonar skráð a.f Jóni Sigurðssyni í Yztafelli. Beggja þassara á- gætu'bóka hefur aö'ur að nokkru verið ftetið hér i *>......<í, Stofnun fyrir tæknifsga aðstoð við iðitaðinii í iandinu. Sðnaðar£nála«f»f‘nunii!! íær tnrkÍKlöð í I«>n§kólaiiiHii ný;a. Iðnaðarmálastofnun íslands armikil atvinnug'rein hér á hefúr fengið húsnæði fyrir starf landi og má segja að hann fær- seml sína í Iðnskólonum nýja' ist'í aukana með hverju árinu og í tilefni af því var ráðherr- sem líður. Hagskýrslur sýna t. um, fjárveitinganefnd alþingis d. að árið 1950 nam verðmæti mannvirkja, sem byggð haía verið og óbyggð eiu samkvæmt 0g fjeirj gestum boðið þangað íslenzkrar iðnaðarframleiðslu samningnum frá 1951, en ekki skal þó þjálfa Islendinga til - fyrradag neinna hernaðarstarfa. . . .“ { Páll S. Pálsson formaður Iðn- Við lestur þessarra orða hlýtur sú spurning að vakna í hug- aðarmálanefndar bauð gesti vel um manna, með hverjum hætti íslendingar eigi að gæta ofan- komna og rakti tildrögin að1 greindra mannvirkja, úr því að ekki má þjálfa hérlenda menn stofnun þessari- og skýrði til-! í hernaðarstörfum. IVLenn þurfa ekki aö1 kunna hernaðarlist, til gang hennar. Iðnaðarmálastofn ^ þess að geta haldið mannvirkjum við, en til hvers er að gæta1 uninni er ætlað að vera tækni- slíkra mannvirkja, ef ekki á að vera hægt að bægja einhverjum' jeg miðstöð fyrir hvers konar ha:ttum frá þeim, sem að þjóðinni allri kunna að steðja? Og iðnað og verksmiðjurekstur í .getur þá ekki viðhald mannvirkjanna orðið þeim að gagni, sem' landinu, þar á að vera bækistöð .sízt skyldi, ef skyndilega yrði á landið ráðizt — varnarlaust fvrir gæðamá iðnaðarvara, þar Jánd? | á að veita hvers konar tækni- Afstaða Alþýðuflokksins er sannast að segja sagan um kött- jega aðstoð og fræðslu, sem inn, sem er á vakki umhverfis heitan graut. Flokkurinn vill iðnaðurinn þarf á að halda, þar ■og vill þó ekki. Hann gerir sér væntanlega grein fyrir því, ao á að safna hvers konar skýrsl- varnarleysið getur verið hættulegt, en þorir samt ekki að taka Um um iðju og iðnað í landinu ■afdráttarlausa afstöðu með hervernd, og þess vegna verður og er stofnuninni ætlað að gegna hann að oi’ða Yjlja sinn á þann veg', að enginn vilji kemur í- tilsvarandi hlutverki og „tekn- rauninni í l.iós. ■ ologisk institut“ gera meðal ann son verkfræðingur, iíin eina rétta afstaða í þessu efni er vitanlega sú, að við arra þjóða. Er slík stofnun ný-! framkvæmdastjóri höfum hér hervernd, t.il þess að koma í veg fyrir, að landið lega komin á laggirnar í Noregi verði vígvöllur. Ef við ákveðum að óska eftir vernd, þegar en Danir hafa starfrækt sína hættan er dunin yfir, þá verður þjóðinni fyrst hætt. Það er þetta, sem er mergurinn málsins, og umræður eiga að snúastf Minnkandi — en batnandi. Bókaútgáí'a fer þó minnkandi, fæ'rri bækur eru gefnar út en áSur, vegna þess a'ð margt ann- að fæst nú til gjafa en bækur. Aítur á móti virðist mér seni yfirleitt séu betri bækur á ferð- inni en oft áSur og miklu minna af þýddum reyl'urum og er þaS góSs viti. Engan dóm vil ég leggja á pær bækur, sem komn- ar eru út á þessu hausti, af þeirri einföldu ástæSu, að mér hefur ekki tekizt að komast yfir að lesa nema eina. Las ég í flýti bókina „Alltaf á heimleið“ og likaði vel. Höí'undurinn er kunnur öllum eldri Reykvikingum og flestum yngri fyrir störf sin hér lieima og erlendis. Bókin er létt, lipur og skemmtileg, skrifuð ai' 1'róS- um blaSamanni, sem viSa hefur farið og mörgu kynnzt. P Eldspýtur og sígarettur. 1yrir skömmu var stofnað hér í bænum félag til styrktarj lömuðum og fötluðum! Tilgáng félagsiris þarf ekki' að skýra, en verkefni þess er márgþætt og fjárfrekt, ef starfið á •aft koma að gagni. Forráðámenri félagsins fundu upp á því -snjaliræði að setja fjársöfnun sína í samband við sölu á eld- spýtum, og hefur félagið fengið að leggja nokkra á’ura á hvern -eidspýtustokk, sem seldur er. Er það lítið, sem fæst af hverjum, en kornið fýllir mælinn, og hefúr félaginu þegar safnazt mikið iðnaðarmálastofnun um nokk- urt skeið, og til beggja er varið milljónum króna á ári. Iðnaðurinn er orðinn þýðing- Sálusnessa Gunnars (íunnarssonar á dönsku Nýlega er út komin á forlagi! Gyldendals í Kaupmannaliöfn ! „Sjælemesse“ (Sálumessa), eft- j ir Gumiar Gunnársson. fé með þessu móti eða nokkur hundruft þúsund krónur. - Hér í bláðinu var fyHr rúihri vikú’ á það ttiirirtót, ’ áð : ísr Ienzka þjóðin ætti að stofna sjóð, sem hetfði að hlutverki að ihjálpa ástvinum — ekkjum og börnum — þeirra, er farast á sjónum. Hugmyndin er ekki ný, en forustuna vantar til að 'hrinda henni í framkvæmd. Sá aðili, er það gerði, gæti haft svipað ráð til fjáföfiunar og félagið, sem ætlar að styrkja Jamaða og fatiaða. Hví ekki að íá heimild til að leggja nokkra aura á i' ::rn pakka af sígarettum, sem selduf er hér.á" landi? Ef þessi leið væri farin, mundi fljótlega safnast mikið fé, og cngxnn mundi telja eftir sér að borga 15—29 aurum meira fyrir pakkann en áður. Og þaft er þörf á þ.ví, að hafizt sé handa í Bók þessí er géfin ut' í 300'Ö 'eintökum, pventuð í /óriag.s- um 1050 millj. kr. og greidd yinnulaun við iðnað námu nær 200 milj. kr. íselnzkar verk- smiðjur eru taldar betur búnar að vélakosti en sambærilegar vérksmiðjur í Bandaríkjunum, en aftur á móti skorti alimjög á um tilsvarandi- tæknikunn- áttu okkar íslendinga. Af þessu leiðir að mikil þörf er orðin fyrir hverskonar tæknilega leiðbeiningastarf- semi og aðstoð í landinu og til þess var Iðnaðarmálastofnun Islands komið á laggirnar. Þrír verkfræðingar hafa verið ráðnir til stofnunarinnar, en það eru þeir Bragi Ólafs- sem er hennar, Hallgrímur Björnsson efna- fræðingur og Sveinn Björnsson iðn ðarverkf ræðingur. Auk Páls S. Pálssonar héldu ræður við þetta tækifæri Bragi .Ólafsspn verkfr., Þorbjörn Sig- urgeirsson framkvstj. Rann- sóknán’áðs,- Ingólfur Jónsson ráðherra, Gisli Jónsson alþm. |og Ilelgi H. Eiríksson; bankastj.; eru me?5raæ]i út af fyrir sig. Og ' svo er bók eftir Kathleén Norris, Fögur en viðsjál, þýdd af Svövú Þorleifsdóttur. Nafn bókarinnar hentlir til þess, að karlmeiin gætu einnig lesjft. hapa, þótt hún sé talin bók fyrir konur. Þaft eru kon- þurl'- Góðar bækur. Þær bækur, sem þegar eru komnar í bókabúðir mega allar teljast meðal betri bókanna, enda kunnir íslenzkir rithöfundar efta skáld aft verki. Endurminningar Steingríms Arasonar er bók, sem marga mun fýsa' að lcsa. Steingrímur var landsþekktur maftur og öllum af góftu kunn- ur. Guðrún frá Lundi cr enn á ferðinni með annað bindi af Tengdadótturinni. Guðrún frá Lundi á miklum vinsældum aö' fagna meðal unnenda góðra skáld sagna. Ekki xná gleyma unglingunum. Það má heldur ekki gleyma æskunni, enda sér Bókaútgáfau Æskunnar um það. Hún er fyrst með tvær unglingabækur, báðar efttir þekkta innlenda höfunda. Uppi á öræfum, dýrasögur eftir Jóliannes Friðlaugsson frá Fjalli og Útilegubörnin éftir Guðmund Hagalín. Þá eru tvær þýddar unglingabæknr komnar á mark- aðinn. Báðar mjög lystilcgar. Al- dís, ein af rauðu bókurium, þýdd af Fréysteini Gunnarssyni, sexn Varað við einhliða notkun jjvottaefnis. ' Stjórn Neytendasamtaká Reykjavíknr iiefur 1 átið birta eintOKum, pventuð i toriags- K«yKjavinnr netur íauo nuia ..jnraitt fagrar og viðsjálitr prentsmiðjú Gyldendátó, ; 274j efnagreiniijgu & daiiáfea þvotta ”em VjWúrlmennlrnÍr bls. að stærð. Sveri Havsteeri- efninu Hviléváslc, sem At-1 Mikkelsen hefur teiknað káp- og kurmugt er nýtur háld er fremur lítið í þessu « , . . , . „ . _ . . jáft „Saga BÓT'savættarxnnar1* jiessu efm þvi fyrr verður sjoðurmn að gagni, en enginn veit,; hefur. komið' ul í «0 þústmd una. Eins Gunnar Gunnarsson mikilla j þvottaefni. en bleikiefni óhæfi- vinsælda í Danmörku, eltki síð- | lega mikið, eða 4—6 sinnum ur en. hér, enda hóf Gunnar þar j meira' en hæfilegt getur talizt í landi frægðarferil sinn, en til I í s.i61Mrkvtm þvottaefnum. — marks um áhuga Dana fyrir .Enn fremui' þykir Hvilevask bókum Gunnars, má geta þess,! inj'ig' d/’rt samanborið við vxð-- Hvilevaslc, sem At- ||um að -íga j 1löggi vig. Þa?j In,t vintiudeild Haskolans annaftist. Kemur í Ijós, að sápuinni- því segja að bókamarkaðuriuri i ár ætfi að lofa einhverju góðu fyrir alla. —- kr. hvenær þai-f að grijia til hans. urkennt þvottaeíni á mavkað- inum. Segir í skýrslu um þetta, að þvoftur með HviievTXsk byggist ekki íyrst og frenxst á hreinsun óhreininda úr þvott- inum, heldur nxiklu fremur á þleikingu efnisiixs, sern þvegið er. Veldur þetta óhæxiléga irriktu siiti. á þvottinum, og þess vegna er ahnenrungui' varaður. við einhliða. ixotkun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.