Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 1
• T"
43. árg.
Föstudaginn 27. nóvember 1953
272. tl>I.
Þáltakenihir
12 mánada sof n-
itnarinnar orinir
fíit.
í gær gat blaðið skýrt frá
fimm mönnum, -sem boðizt
haía til að greiða 100 krón-
ur á mánuði í heilt ár til að-
standenda þeirra, sem fór-
Ust með v.s. Eddu aðfaranótt
1 ö. þessa mánaðar. Síðan
hafa fjórir menn að auki
gefið sig fram, svo að þeir
eru nú orðnir tíu, sem hér
er um að ræða, og nema
gjafir þeirrá á einu ári tólf
þúsund krónum. En betur
riiá, ef duga skal, óg þurfa
þeir, sem vilja taka þátt í
þessum samskotum, ekki
annað en að tilkynna nöfn
sín í sima 1660.
.Forsetalt|öi' í
FrakJklandi 17. úem.
Forsetakjör fer fram í Frakk-
lándi 17. desember.
Koma þá þingmenn beggja
þjingdeilda saman í Versala-
höll til forsetakjörs, svo sem
lög mæla fyrir urh.
i í gær' voru Vísi afhentar
2000,-krönur í söfnunina til
aðstandenda þeirra sem fór-
ust með v.s. Eddu, og eru
gefendur starfsmenn tré-
smiðjunnar Víðis hér í bæ.
Daivíkurbátur fórst í gærkveídi mei
2 mönnum rétt utan við þorpið.
ÆMúsavíknrbaiur yfir
fj&finn í stórsjjó.
hváit feVrií* eldsvoða nm borð.
Annap bátur bgargast að landi
Norðaustan aftakaveður brast á norðanlands í gær, sem oili
manntjóni, er trillubátur frá Dalvik fórst með tveim mönnum,.
en auk þess týndist vélbátur frá -Húsavík, en aðrir voru hætt
komnir.
Bíll lenslir
í skurði.
Siðdegis í gœr-'var lögregl-
unni tilkynnt, að bíll stæði
fastur í holu á Miklubraut.
Tildrög þessa atviks voru
þau, að menn höfðu verið að
vinna að raflögnum á Miklu-
braut og* urðu að grafa þar
skurð eða gryfju. Höfðu þeir
lagt grind yfir gryf juna til þess
að umferðin gæti haldið áfram,
en þegar bíllinn ók út á grind-
ina brast hún og bíllinn datt
í holuna. Sat hann fastur og
varð að fá aðstoð til þess að
komast upp.
Snjólétf norð-
anlands.
Snjólétt er norðanlands, a'ð
því er Vísi var tjáð í símtali
við Húsavík í 'morgun.
f gær lögðu sjö bílar af stað
f rá Húsavík til Akureyrar,
hlaðnir fiski, sem Iesta átti þar.
Sex bílanna komust alla leið
eh. einn varð eftir á leiðihni.
Má heita, að öndvegistíð hafi
verið nyrðra fram til þessa, en
það þykir óvenjulegt, að greið-
fært sé bílum milli Húsavíkur
og Akureyrar um þetta leyti
árs.
Eins og Vísir skýrði frá í gær, lenti fólksbíll í næsta óvenjulegu
slysi við Silfurtún í fýrrinótt, er ekið var yfir tvo skurði og
tiinburhlaða, unz hann stöðvaðist á vírnetsgirðingu inni á túni.
Myndin sýnir. bílinn á sitaðnum, þar sem hann stöðvaðist. Ö-228,
fólksbíll af. Kaiser-gerð, hefur ekki skemmzt mikið, en fyrir
aftan hatin til hægri sést timburhlaðinny sem hann fór yfir, én
við vinstri framhurðina er staur úr vírnetsgirðingunni.
Skartgrípum o§ úmm stot-
ið isr sýitingarglugga.
Innbrot í Kron og Míðgarð í nóii.
Drengur mlssir framan
af fingrum.
í gær varð það slys í Hlíða-
hverfi, að 10 ára gamall dreng-
ur missti framan af tveim
fingrum, er hvellhetta sprakk
í Iófa hans.
Drengurinn og félagi hans
höfðu fundið hvellhettuna, og
settu þeir hana í samband við
vasaljós-„batterí", svo að hún
^prakk með ofangreindum af-
leiðingum.
.. Litli drengurinn heitir Hann-
es Jóhannesson. og .á heíma. í
'Biönduhlið 22.-
Seinni hluta s.I. nætUr veittu
lögreglumenn því athygli, er
þeir voru á varðgöngu i mið-
bænum, að búið var að brjóta
sýningarrúðu í úra bg skart-
gripaverzlun Jóh. Norðfjörð í
Austurstræti 14.
Eiganda verzlunarinnar var
gert aðvart og taldi hann að
mikið af úrum og öðrum verð-
mætum gripum hafi horfið úr
glugganum.
i Ekki var fullkannað í morg-
un, hve miklu hefði verið stol-
,ið, en það er vafalaust 30
i —40 þúsund króna virði, gull-
úr, armbönd, hálsmen o. þ. h.
i Þá var lögreglunni tilkynnt
' um innbrot í Kron og annað í
.Miðgarð í nótt. — Brotizt var
í inn í skrifstofu Á.V.R. og þar
'stolið 200 kr. úr skúffu.
Þorparastrik.
. Drengir úr 12 ára bekk eins
barnaskólans hér í' bænum
gerðu í gær aðsúg að einni
brauðbúð í grennd við skólann,
tóku i óhelgi allmikið af brauði
og dreifðu því um göturnar.
Beðið var um aðstoð lögregl-
unnar og náði hún einum
drengjanna. Að því búnu ræddi
lögreglan við yfirkennara skól-
ans um framferði drengjanná.
Ætlaði að varpa sér
í höfnina.
i . í gærkveldi var lögreglunni
íiliiynnt um mann, sem hafði
,ger,t tilraun tii; þess .'að-fléygja
I sér í höfnina. Nærstaddur mað-
ur sá hvað maðurinn ætlaðist
fyrir og gat komið í veg'fyrir
það. Lögreglan tók manninn í
vörzlu. sína.
I gær var óttazt um tvo trillu
báta frá Dalvík, sem lagt höfðu
lóðir sínar við Gjögra í Eyja-
fírði. Veður æstíst skyndilega,
er leið á daginn, en einkum var
sjólag vont, að því er frétta-
menn Vísis á Húsavík og Ak-
ureyri tjáðu blaðinu í morgun.
Mátti heita, að um miðaí'tans-
bil væri komin stórhríð, en sjó-
lag hið versta á Skjálfanda og
Eyjafirði.
Annar trillubáturinn náði
landi í gærkveldi í Dalvík, og
komst til lands á seglum. Hinn
báturinn mun hafa farizt.. rétt
utanvið Dalvík, sennilega um
svipað leyti, og hinn kom a3
landi, enda rak strax úr honum
lóðastampa og brak.
Á bátnum, sem f órst svo svip
lega rétt uppi við landstaint.,
voru tveir menn, þeir Ari Kvist-
insson og Jón Gunnlaugsson,
báðir.fjölskyldumeiin frá Dal-
vík.
Húsyíkingum bjargað.
Nokkrir bátar frá Húsav'.K
voru á sjó í gær, er illviðrið
brast á. Þegar leið á daginn
var orðið afar slæmt í sjóinn.
Sjö lesta bátur, Víkingut. var
staddur utarlega á Skjálfanda, I
eí- vél hans bilaði. Annar vél-j
bátur af svipaðri stærð, Grím- |
Vit ja frdkar falí-
hyssur m kjöt
Enginn vafi er á, að mat-
vælaskortur er mikill í Ráð-
stjórnarríkjunum. Ein sönn-
unin fyrir því er, að ráð-
stjórnin er farin að skerða
gull-forða sinn, til kaupa á
matvælum.
Þjóðinni hefur verið lofað
að búið vérið arið 1955 að
auka kjötframleiðsluna 2.3
sitmum frá því sem hún er
nú.
Rauðu marskálkarnir í
Ráðstjórnarríkjunum eru
sagðir ekkert hrifnir af
þessu, því að þeir óttast að
afleiðing þessarar stefnu
verði að draga vcrði varan-
lega úr vígbúnaði.
Belgiska fulltrúadeildin stað
festi samninginn um Evrópu-
her í gær.
Vilji fulltrúadeildar franska
þihgsins kemur fram í dag, er
greidd verða atkva?ði um
traustsyíirlýsinguna á stjórn
Laniels-. .. .•,•-.; ¦.¦'¦-.
150 jeppar fengnir
frá ísrael.
Fyrir nokkru var úthlutað til
bænda og annara aðila 108
Willys-jeppum, og hefur þá
verið úthlutað samtals 150
jeppum þessarar tegundar á
árinu.
Voru þeir allir fluttir inn
hingað frá Israel, á.vöruskipta-
grundvelli.
Urðu þeír um 25% dýrari
en ef þeir hefðu verið fluttir
inn beint frá Bandaríkjunum.
Munu þeir kosta hingað komn-
ir 42—43 þúsund krónur. Vegna
umhleðslu í Antwerpen hafa
þeir orðið nokki'u dýrari hing-
að komnir en í beinum flutn-
ingi.
Af fyrrnefdnum 108 jeppum
fóru 86 til bænda og dreifðust
nokkt.íí jafnt um landið, en 22
fóru til annara aðila, og eru
þeirra meðal bifreiðaeftirlits-
menn, vegavinnuverkstjói*ar o.
fl. og mun helmingur þeirra
búsettur .úti á landi.. —-, ¦-.-¥m-
sækjend.ur voiai um 300. * •
ur, kom til hjálpar, og hugðusfc
skipverjar draga Víking til
lands. Komu þeir taug milli
bátanna^ en hún slitnaði hvað
eftir annað, og var þá ekki um_
annað að gera en að ná skip-
vei'jum á Víkingi yfir í Grim,,
og tókst það. Bar Víking svo'
undan veðrinu, og var talið lík-
legt, að hann myndi reka á."
land í Nátthagavíkum eða und-
ir Kinnarf jöllum. Var ekki vit-
að um afdrif Vikings, er Vísir-
átti tal við Húsavík um 10—
leytið 1 morgun. ¦¦¦:.. .
Éldur í vélbáii
undan Siglufirði.
Vélbáturinn Bjarmi frá Dal-
vík var einnig mjög hætt kom-
inn undan Siglufirði. Veður-
var hið versta á'þeim slóðumj.
en á 12. tímanum í gærkveldi-
kóm upp eldur í hásetaklefa.
bátsins, og magnaðist hánn
nijög. Strandferðaskipið Hekla..
var á Siglufirði, og var þegar
brugðið við, og komið bátnuin.,
til hjálpar. Skipverjum á-
Ðjarma tókst að slökkva eld-
inn, og þótti framganga þeirra.
hin frækilegasta. Vél bátsins
stöðvaðist, en sem betur fór
tókst að koma henni í gang aft-
ur, og komst Bjarmi inn til.
Sigluf jarðar af eigin rammleik,.
en til öryggis fylgdist Hekla.
með ferðum bátsins. Háseta-
klefinn mó heita gereyðilagður'
af eldi.
Bílar leiðbeina bátum.
Geta má þess, að á. Húsavík.
VorU tvær bifreiðar látnar verá.
með fullum ljósum á Húsavík—
urhöfða til þess að leiðbeina
bátum, en þar vantar tilfinnan-
lega siglingaljós, og munu þeir
sýslumaður Þingeyinga og skip
stjórar á strandferðaskipunum.
áður hafa fært það í tal, a3;
þar þyrfti að setja upp ljós.
Fleiri bátar en hér eru tald-
ir, áttu í erfiðleikum í gær fyr—
ir Norðurlandi, og ] nokkurt-
veiðarfæratjón varð.
Rhee fer til
Formósu.
Syngman Rhee forseti Suð-
ur-Kóreu er lagður af stað loft
leiðis til Formósu.
Áður en hann lagði af stað
sagði hann, að hér væri um.
kurteisisheimsókn að ræða til.
Chiangs Kai-sheks marskálks.
Talið er, að þeir muhi ræða.
nánari samvinnu Suður-Kóreu.
manna:-og kínverskra þjóðern-
issinna. -
V.