Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 1
¦ * k. y
-
43.. árjf.
Laugardaginn 28. nóvember 1953
273. tbl.
Lögregían íók 18 leynívíi
sala í gær.
.pE'jfiáínBi víbe' IsssiH að kæi-a áelaí.t.*.
í gær gerði lögreglan alls-
herjarleit í leigubifreiðum á
fjórum bifreiðastöðvum í Rvík
og fann áfengi í 17 þeirra.
Lögreglan hefur undanfarna
daga unnið að rannsókn á
leynivínsölu hér í bænum og
var áður, eða þar til í gær-
kveldi búin að kæra um 30
leynivínsala fyrir Sakadómara.
í gærkveldi náði svo þessi
rannsókn hámarki er lögreglan
sendi sveitir á fjórar bifreiða-
stöðvar samtímis, á 10. tíman-
^um í gærkveldi. Leitin var gerð
,í bifreiðum á bifreiðastæðum
Hreyfils á Kalkofnsvegi, bif-
reiðastöð Hreyfils á Hlemm-
torgi, Borgárbílstöðinni og Bif-
röst.
Leitin bar þann árangur, að
í 17 bifreiðanna fannst áfengi,
allt frá 1 og upp í 8 flöskur í
hverjum bíl, eða um 50 flösk-
ur samtals. Voru viðkomandi
bifreiðastjórar samstundis
fluttir til rannsóknarlögrigl-
unnar, þar sem þeir voru yfir-
heyrðir og teknar af þeim
skýrslur. Um niðurstöðu þeirr-
Skarst í rúðuárés
f nótt var kært yfir óvel-
koinnum manni, sem ráðizt
hafði að húsi einu hér í bænum
og brotið í því nokkrar rúðuis
Við þetta tiltæki skarst mað-
urinn, sem var allmjög við
ítál, illa á hendi og varð lög-
^eglan að flytja hann til' lækn-
>s og búa um sár hans.
BíII á hvolfi.
Lögreglunni var í gærmorg-
un tilkynnt um bíl, sem.væri á
hvolf i á Gufunesveginum nýja.
Þegar lögreglan kom á staðino
var bíllinn horfinn, en hún
rretti um kranabíl, sem nokkn
áður hafði sést fara um veginn
með allmjög skemmdan fólks-
bíl í eftirdragi. Mál þetta er í
rannsókn.
ar rannsóknar var Vísi ekki
kunnugt í morgun.
. Þá gerði lögreglan-húsrajm-
^sókn hjá.manni einum hér í
bænum, sem grunaður hefur
iverið um að hafa stundað leyni-
vínsölu á undanförnum árum.
Hjá þessum manni í'annst all-
mikið magn áfengis, eða um
30 flöskur alls og af þeim mun
¦sem næst helmingurinn hafci
¦yerið smyglaður. í smyglaðá
,víninu voru t. d. þýzk vín,
whiský og fleiri tegundir.
Fóstbragðra*
Samson-gur
Karlakórinn Fóstbræður
efnir til samsöngva á morgun,
næstlsamandi mánudag og
fimmtudaginn 3. desember í
Austurbæjarbíó, fyrir styrktar-
félaga kórsins.
Nokkuð af aðgöngumiðum
verður selt að samsöngnum 3.
desember.
Söngstjóri kórsins er Jón
Þórarinsson, tónskáld, en ein-
söngvarar- Ásgeir Hallsson,
Gunnar Kristinsson og Sigurð-
ur Björnsson. Auk þess aðstoða
með undirleik Garl Billieh
píanóleikari og Ernst Norman,
er leikur á flautu.
Lækkandi fisk*
verð í frýzka-
lamfi.
B.v. Jörundur seldi ísfisk-
afla í Þýzkalandi í gær, 186
lestir fyrir 86.844 mörk, eða
um 336.000 kr.
Verð hefur heldur lækkað
frá því fyrr í vikunni og talið
hætt við, að frekari Jækkun
vérði um helgina. Ingólfur
Arnarson selur að líkindum í
dag, og Egill rauði á mánudag.
anie! hélt velli
ingi
getur
skuldbíndingar.
Það er maðurinn þarna á myndinni, sem kom af stað síðustu
deilu demókrata og rcpublikana í Bandaríkjunum, þótt dauður
sé. Þetta er nefnilega Harry Dexter White, sem sagður er hafa
verið kommúnisti.
Nsumiir htísa brenna í Pusan.
Borgin virtist öll æila aö brenna um trnia.
Togaraafli tregðast á ný.
Sæmilegur kat'faai'li vift GrænlaBicl.
Afli á togara fyrir vestan
Iand tiefur verið heldur tregari
undanfarna daga. — Á karfa-
miðum viS Grænland aflast
sæmilega.
Allmargir togarar eru að
veiðum fyrir vestan land. Hafa
margir verið austur af Djúpinu
að undanförnu, en eru nú að
færa sig austar eða á Horn-
bankann, og er ^nú sá tími kom-
inn, að þar fæst allgóður fiskur,
aðallega þorskur.
Nokkrir togarar hafa verið á
Halanum.
Á karfamiðunum fyrir vest-
an land hefur verið tregara.
Geir kom t. d. inn eftir 9 daga
með 200 smálestir, en hafði
tafizt 1 dág frá veiðum vegna
veðurs. ¦' • ' - ¦!' '••
Á karfamiðunum við Græn-
land aflast stöðugt sæmilega
þegar ógæftir hamla ekki. Á
undangengnum vikum hafa
veður oft verið vond á siglinga-
leiðinni á þessi mið, einkum
fyrir Hvarf.
Af Bæjarútgerðartogurunum
er þetta að frétta: Ingólfur
Arnarson selur í Þýzkalandi í
dag. Skúli Magnússon fór á ís-
fiskveiðar í gærmorgun og
sömuleiðis Pétur Halldórsson.
Þorsteinn Ingólfsson er á
karfaveiðum við Grænland og
er væntanlegur eftir helgina.
Þorkell máni er á saltfiskveið-
| um og Jón Baldvinsson fer á
saltfiskveiðár í dag. Hallveig
Fróðadóttir er í Reykjavík og
Jón Þorláksson 1 vélahreinsun
í Grimsby.¦-.,¦¦¦
Snemma í morgun tókst að,
hindra útbreiðslu elds í Pusan,
aðalhafnarborginni í Kóreu,
en eldurinn kviknaði í gær og
virtist ætla að leggja alla borg-
ina í rúst.
Fregnir í gærkveldi hermdu,
að 2000 hús hefðu brunnið til
kaldra kola og eldurinn breidd-
ist æ meira út, og réði slökkvi-
liðið ekki við neitt.
Það var ekki fyrr en langt
var liðið á nótt, sem tókst með
sameiginlegu átaki slökkviliðs
pg herliðs, að hindra útbreiðslu
eldsins. Varð með naumindutn
komið í veg fyrir, að hann
breiddist út til hafnarhverf-
ánna.
v Ástandið í borginni er hið
hörmulegasta, því að tugir
þúsunda íbúanna, eru heimilis-'
Iausir, og ráfa um göturnar.'
2 menn biðu bana, en um 40
fengu brunasár eða meiðsl. ;
Meðal bygginga, sem eyöi-
lögðust í eldinum, eru mi!clsr(
byggingar sem herstjóm
Bandaríkjanna hafði til um-.|
ráða, járnbrautarstöðin,- ým's'ár
opinberar byggingar og hús-
undir iveruhúsa.
Á venjulegum tíma er íbúa-
tala borgarinnar; hálf milljón
26 bifreiðastjórar
sviltir ökuleyfi
vegna ölvunar.
Óvenju mikið heíur borið á
því að undanförnu að bifreiða-
stjórar hafi verið ölvaðir við
akstur.
í nóvembermánuði einum og
til dagsins í gær var búið að
'dærria 26 menn hér í Reykjavík
til refsingar og ökuleyfissvift-
ingar fyrir ölvun við akstur.
Jafngildir það því að einn mað-
ur.'hafi á degi hverjum í mán-
uðinum verið dómfelldur af
þessum sökum, og er það ó-
venju mikið.
Börn háru ekt
ai benzinbriísa.
Um miðjan dag í gær voru
börn að leika sér í bílskúr við
Efstasund 23 hér í bænum.
Meðal annars kveiktu þau á
eldspýtu og settu í benzínbrúsa
sem stóð á gólfinu í'skúrnum.
Sem betur fór hlauzt ekki
slys af þessu tiltæki barnanna,
pn mikill blossi gaus upp úr
þrúsanum og var slökkviliðið
kyatt á vettvang. til þess að
kæfa eldinn. Skemmdir urða
tiltölulega: litlar.
Úm hálf sjö leytið í gær-
kveldi var slökkviliðið kvatt
út að nýju og þá að Nökkva-
vgoi 40. Kviknað hafði út frá
olíukyndingu, en búið var að
slö!;kva þegar Slökkviliíiið
kom á vettvang og urðu •jngnr
Náttfaravíkur,
en ekki Nátthagavíkur, eins
og sagt var í Vísi í gær, heita
víkur þær við Sjálfanda, þar
sem búizt var við, að stjórn-,
lausan vélbát myhdi bera, að
landi. : - ¦ í-riiaa^
Stefnu hans í land-
varnamálum hafnað
Hsjssiíir sendu or«V
seBtdinguna á réí't~>
ES SIB áíflll il.
Einkaskeyti frá AP.
Orðsending rússnesku ráð-
stjórnarinnar er talin frams
komin á hentugum tíma fyrir
Rússa, til þess að herða mót-
spyrnuna í Frakklandi gegn
endurvíbúuaði Þýzkalands og:
til að valda erfiðleikum á Ber-
mundaráðstefnunni.
Sú er m. a. sKoðun Times £
London og fleiri blaða. Blöðin!
telja sjálfsagt, eins og einhig;
hefur komið fram hjá talsmönn
um ríkisstjórna Vesturveld-
anna, að hún verði athuguð'
gaumgæfilega. í Bretlandi og;
Frakklandi er sú skoðun ofam
á, að ekki megí hafna orðsend-
ingunni, því að reyna beri tiL
þrautar samkomulagsleiðir. £
BandaríkjUnum og Þýzkalandi.
er lögð meiri áherzla á, að í.
orðsendingunni sé ráðizt harka-
lega á varnarsamtökin og end-
urvígbúnað Þjóðverja.
Meðal vestrænu þjóSanna.
virðist sú skoðun almenn,, að«
ráðstjórnin hafi breytt um bar-
dagaaðferðir, en rmkill- vafi:-
ríkjandi um, að nokkur stefnu-
breyting hafi átt sér stað.
Sú skoðun er og almenn. að4
línurnar hafi ekkert skýrst L
Frakklandi við atkvæðaj'reiðsl.
una um traustsyfirlýsinguna til.
stjórnar Laniels. Nú, er hamx
fari á Bermudaráðstefnuna, sé
aðstaða hans veikari en áður-
Hannisígraði með aðeins 31 at-
kvæðis •meirihluta (275:244) og:
flaut á'því, að fylgismenn De<
Gaulles sátu hjá, en þeir cru.
andvígir Evrópuhernum. Blað—
ið Manchester Guardian segir
t. d., að stefnu Laniels í varnar
málum hafi greinilega verið*-
hafnað. Daily Herald, eitt
brezku blaðanna, telur, að hann
fari til Bermuda með fullt vald.
til þess að ræða málin fyrir
hönd Frakklands.
Meðan Laniel flutti ræðu í
gær, sinnaðist. Bidault svo við;
hann, að hann gekk út, af því'.
að Laniel minntist ekki á af-
stöðu hans til utanríkismála, og:
gaus upp orðrómur um, að Bi—
dault mundi biðjast lausnar.
Það varð þó ekki, því að Laniel.
ræddi við hann, og tilkynnti.
Bidault þá, að orðrómurinn.
hefði ekki við rök að styðjast..
Litið er svo á, að stjórn.
Laniels hafi ekki f engið umbofr
til þess að undirgangast nein-
ar skuldbindingar á alþjóðá-
vettvangi og hefir einn helzti
maður De Gaulle'-ista tekið
þetta mjög skýrt fram.
. . Togararnir.
. Jón forseti kom frá Þýzka-
landi í morgun. Úranus er vænt-
anlegur af karfayeiðum vi$
] Grariland í dag. ., ,_¦