Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 5
Laugadaginn' 28.* nóvember 1953 VlSIR Þióðleík- II A D 1J .. eftír Mary húsíð- n A K 1 C 1 Chase - Leikstjóri: Indriði Waage — Úýðandi: Karl Isfeld Funmta viðfaugsei'ni Þjóð- leikhússins á þessu ári — gamanleikurmn Harvey eftir amerísku blaðakonuna Mary Chase — var frumsým á fimmtudagskvöldið. Höfundurinn hefur nokkuð fengizt við leikritagerð, en þetta leikrit er þekktast af því, sem hún hefur samið á þessu sviði, og ,,gekk“ það mánuðum saman, svo sem sést, að einn leikari lék, aðalhiutverkið. 1000 sinnum og átti sér víst bæði fyrirrenn- ara og eftirmann í því „em- bætti“. Höíundurinn hefur sótt yrk- isefni sitt í írskar sagnir, sem segja frá því, að sumir Irar eigi fylgju eða ,,pookah“ — sem vafalaust er sama orðið og púki hjá okkur — er korna í veg .fyrir, að þeir drekki einir, eins og . segir í leikskrá Þjóðleik- hússins. Það er sagt, að mað- urinn hafi ekki g'ott af að vera einn, en hitt mun hálfu verra, þegar hann fer að dreklca einn, og getur þá slík fylgja komið í góðar þarfir. Eldwood P. Dowd (Lárus Pálsson) á sér slíkan ágætis vin, Harvey, hvíta kanínu, 185 sm. á hæð, sem er orðin slík plága á heimili systur Dowds -— frú Veta Louise Simmonds, sem leikin er af Arndísi Björns- dóttur — að hún afræður að reyna að leita honum iækn- ingar. Gengur það þó hvorki betur en ver en það — eins og vænta má — að konuvesaling- urinn er sjálf tekin til lækn- ingar, því það kemur á daginn, að hún trúir sjálf á kanín- una. Og þeir eru fleiri, er sann- færast um það, að kanínan sé raunveruleg..... Það er mjög eðlilegt, að leik- rit þetta hafi aflað sér mikilla vinsælda í Bandaríkjunum, því að þar er mikill fjöldi íra, er kannast vafalaust við sagnir um fylgju þá, sem er ósýnileg- ur aðalleikandi í „Iíarvey“. En þeir eru vitanlega fleiri, sem hafa gaman af leikrixinu, því að það er yfirleitt vel samið, og samtölin skemmtileg, jafnvel smellin á stundum. Við þekkj- um t. d. fylgjur hér á landi þótt menn muni víst ekki al- menn setjast að sumbli með þeim. Lárus Pálsson ieikur Elwood P. Dowd, hinn drykkfellda kanínvivin — hið rnesta ljúf- menni, sem er fullkomlega hámingjusamur i ímyndunar- heimi sínúm, 'og kemúr eigin- lega þannig ’fram, áð flestir sannfærast um það að meira eða minna leyti, að hánn sé í rauninni ekkert verulega bil- aður. í túlkun Lárvisajj .verður þetta líká mesti Ijúflingur, og getui: áhorfandinn. ekk,i, annað en haft -fujla.samúð með hon- um. En eitt geta meim undrazt, hve litt sér á Dowd eftir margra óra hneysurölt og drykkju. Og ekki verða menn þess yarir, að Dowd hafi fengið sér „einn lít- inn“ í leiknum — hvað þá meira. Armlís Björnstlóttir er hins- vegar sá leikandinn, -sem einna mest mæðir á-og vinpttrnaestaE ■ ;si^iirinn .!• þgssu.. leikviti; Hún leikúr, isins •og-þegar*«r gétið,5 Signrdnr Magnúisson : „Vegur var yfir.“ ttókaútgáfan JXorðri tjaf át. Það er áreiðanlega engum veruleiki, Yfir Dumbshafi — vafa undir orpið, að ferðasögur úti í Tröllabotni, Numið staðar hafa um langan aldur þótt eitt ar í Noregi, Hreppaflutningár vinsælasta lestrarefni með'. í Hong Kong, Horft yfif Hong okkur íslendingum. Við höfum' Kong, Frá landi hvítra, ■ helgra fengið orð fyrir að vera fróð- j fíla, Barizt í Bangkok, Sigit leiksfús og vel-lesin þjóð, hvort1 yfir söguslóðir og Fljótið. sem miðað er við fólksfjölda eða á annan mælikvarða, — en j Sumir kaflanna eru að mínu jviti perlur, ekki sízt Fljótið, einkum munu frásagnir .f . sem andar austrænni dulvið, eða Lárus Pálsson, sem Elwood P. Dowd. systur Dowds, beztu konu, en hálfgerðan fáráðling í raun- inni, sem er að sturlast af Harvey, hinum góða félaga bróður síns. Hefvir Arndís dregið upp ágæta mynd af konu þessari, og er á engan hallað, þótt hún fái mest lofið. Herdís Þorvaldsdóttír leikur Myrtle Mae dóttur hennar, og er góð eftirmynd móður sinnar. Þeim hefur tekizt furðanlega að leggja sér til sama göngu- lagið, og leika v.el saman að því leyti. Guðbjörg Þoröjarnardóttir leikur Ruth Kelly, hjúkrunar- konu. Guðbjörg er ei'n þessarra yfirlætislausu leikara, sem leysa hvert hlutverk vel af hendi, og hún uppfyliir þær kröfur, sem gerðar eru til hennar þarna. Arndís Björnsdóttir í hlutverki sínu. Baldvin Halldórsson leikur Lyman Sanderson, aðstoðar- lækni. Það er skoðun þessa leikdómara, að Baldvin þurfi að vera heldur alvarlegri og meira hugsandi, þegar hann ræðir um sjúklinginn, því að þótt hann sé ungur læknir,';á hann þó vaíaiaust' að vera' áér meðvitandi um inikilváegi; stárfs ■sías. • ;i; '- • nl Indriði Waage, leikstjórinn, leikur hlutverk William R. Chumleys yfiriæknis. Indtiði á að sj.álfsugðu frrst. -'og íremst heiður fyrir leikinu sem lieild, en hann liefur auk þess eitt hlutverkarna á hendi, sem hann iéikur skemmtilega og hressándi, sem hinn strangi iaeteBirj: sem er þó eitki alveg lausi-vitk að trúa öðru én því, ýsém vídindin ‘éin kénhá hónvlm1. Haraldur Björnsson leikur Ornar Gaffney, málflutnings- mann Dowd-fjölskyldunnar. Gerfi Haralds er að mörgu leyti gott, en hann á eins og oft áð- ur i vanræðum með rödd sína, sem er ekki nógu þjál, of lík í hverju hlutverki. Rúrik Haraldsson leikur Marvin Wilson, aðstoðarmann í hressingarhæli, sem á vafalaust að vera það, sem nefnt er ,,tough“ á enska tungu, og má útleggjast „harðjaxl“. Rúrik er svo sem ,,tough“ að mörgu leyti, en þó mætti hann vera það í ríkara mæli. Önnur hlutverk leika Regina Þórðardóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Klemenz Jónsson og Þóra Friðriksdóttir — misstór en vel. Það má finna að því, að sumir leikenda tala helzti lágt á stundum, en sem heild er þetta skemmtilegur leikur. Af því að ísland hefur morað af draugum, svipum og fylgj- um um allar aldir, er gam- an að kynnast nýrri tegund slíkra fvrirbæra, svo að margur mun geta haft skemmtun af þessu leikriti. Karl ísfeld hefir þýtt leikritið af smekkvísi. H. P. Afborganakerfi Norira er vinsæðt. Bókaútgáfan Norðri hefur sent frá sér nýja bókaílokka- skró, þar sem gefinn er kostur á 200 bókum, sem menn geta heypt með vægum afborgunum. Er kaupendum frjálst val um bækurnar, én greiðsluskilmál- ár eru þeir, að fyHr bókaflokk allt að eitt þúsund króna virði, greiðiir kaupándinn 50 kr. við móttöku bókánna, én síðan 50 ln-önur; ársf jórðungslégá. Fyrir 2000 ‘ irfóha bóká'fiokk; eru •greiddár*“ * i 0Ö' ’' kr’ó'húr' hyéfj u 'sifmíý'feh fýfir 30ÖÓ kröna flokk 150 kr. o. s. frv. Bækurnar eru ýmislegs efnis, ferðasögur og æviminningar, íslenzkar og erlendar skáld- söcur, barna- og unglingabæk- ur o. fl. Tilraunir þær, sem Norðri hefur gert urn sölu bóka gegn aíborgunum, hafa reynzt ágæt- lega, og því hefur fvrirtækið nú enn aukið þessa starfsemi sína. fjarlægum löndum og ókunnug- um þjóðum hafa átt vinsæld- um að fagna hérlendis. Margt ber til þessa. Einangr un landsins um aidir á eflaust drýgstan þáttinn í þessum fróð- Íeiksþorsta íslendinga og' fíkn í að vita um hagi og háttu ann- arra þjóða. Nú er öldin að vísu önnur. ísland er í þjóðbraut, og nú sækja landar okkar heim hin fjarlægustu lönd, — þeir láta sér ekki lengur nægja Norðurlönd, Bretland og i Þýzkaland, heldur svífa hátt í lofti yfir hjarnbreiðum Græn- lands, brunasöndum Persíu, spjalla við fræðaþuli í Indlandi, rökræða við afkomendur Moses í Landinu helga, tylla sér létti- lega á Idlewild-flugvöll í New York á leið sinni til Suður- Ameríku, og svo mætti lengi telja. En samt kjósa menn ferðaþætti, öðru lestrarefni fremur. Nú er komin í bókabúðir ferðabók eftir Sigurð Magnús- son kennara, fjölfróðan og ó- venju víðförulan og skemmti- lega ferðalang. Sigurður Magnússon er síð- ur en svo óskrifað. blað á þess- um vettvangi. Hann hefur glatt útvarpshlustendur með lifandi frásögnum af fjarlægum slóð- um, og í fyrra gafst lesendum Vísis kostur á að líta nokkur sýnishorn af handbragði hans, er hann skrifaði okkur frá Bangkok og Hong Kong, en þær greinar vöktu almenna at- hygli. Nú hefur Sigurður „vinzað úr“ öllu því, sem hann á í fórum sínum af ferðaþátt- um, en Norðri gefið út í bókar- formi undir nafninu „Veg.ur var yfir“. Ekki er, mér kunnugt um, hvort hér sé um að ræða það bezta, sem Sig'urður hefur ritað hjá sér eftir heimsóknir á ólíkar slóðir, en hvað sem því líður, þori eg að fullyrða, að læsilegri ferðabók hefur mér ekki borizt í hendur um langt skeið. * Sigurður hefur næma at- hygligáfu, og honum er ákaf- lega sýnt um að segja vel frá því, sem fyrir aueu og eyru ber. En frásögn hans er annað og meira en fróðleikur frá ýms- um löndum. Þetta er heillandi bók,.og Sifeurður er leiðsögu- máður, sem ómögulega getur ýerið leiðínlegur, hvort heldur um fjallstigu í Noi’egi, hálf- myrkai- götur í Israel, eða hin hvíta þögn hins grænlenzka fjarðar bergmálar fótatak okk- ar. Bókinni sem er 250 bls, og myndum prýdd, skiptir hann í þrettán kafla, er gefa nokkra hugmynd um efni hennar: Frá herrétti- flotans til hétignár kóngs, Vestan hafs og austan, Hebreahæð, Sameignarþórp í þá kaflinn um Grænland. Sig- urður Magnússon er prýðilega ritfær maður, og þessi bók, sem nú er komin frá hendi hans, staðfestir það, sem áður var vitað, að hann er með allra snjöllustu ferðaþáttahöfundum í þessu landi. ThS. Endurminningar Steín- gríms Arasonar. Nýlega eru endurjninningar • Steingríms Arasonar kennara komnar út á prent og í bóka- vcrzlanir. Bera þær nafnið „Eg man þá tíð“, Hlaðbúð gaf út. Jakob Kristinsson fyi’rv. fræðslumáiastjóri bjó endur- minningar Steingríms heitins undir prentun og skrifar ítar- leg'a ritgerð um ævi Steingríms lífsviðhorf hans og störf. Taka þá við bernskuminn- ingar Steingríms sjglfs, þar sem hann lýsir uppruna sínum, bernskuheimili, umhverfi og fóiki því sem hann umgekkst. Bókinni lýkur svo með þætti eftir Steingrím, sem nefnist „Séð með annara augum“. Eru þar dregnar upp þjóðlífsmynd- ir og þættir af g'rönnum og ættmennum höfundar. Er hér um að ræða upphaf að sjálfs- ævisögu, en höfundi entist því miður ekki aldur til að ljúka við meira og munu lesendur verða samdóma um hvílíkt tjón það var, að bókin skyldi ekki verða lengri. . Bókin er bráðskemmtileg og frásagnarstíllinn léttur og fjör- ugur. Þá má loks geta þess, að út- gefandinn — Hlaðbúð — hefir vandað mjög til útgáfunnar og hefir gert hana á alia lund hina fegurstu úr garði. ísrael, Shalom — ciraumur og , málið. Hvaó er á seyði: Bretar harðari við Egypta. Á ársþingi íhaldsfloltksins brezka í Margate komst ríkis- stjórnin að raun um það, að fulltrúar íhaldsflokksiús eru almennt mótfallnir frekari til- slökunúm við Egypta. Þetta hefir haft þær afleið- ingar, að ráðandi menn í brezka hernum, sem lengi hafa undir niðri verið sama sinnis, eru þess nú mjög hvetjandi, að slaka ekki til. — Þetta hvorttveggja hefir leitt til harðnandi afstöðu Breta, og er Eden mikill vandi a höndum, og. jafnvfel tálið, að 'það geti oltið a því; hvort hann verðui’. æfjtit’tnaðúf Churchills, að honum,takist að leysa vanda-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.