Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1953, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardaginn 28. növember 1953; ITX’SX'R D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrætl 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (íimm linar). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hugleiðingar um fjármál, Eg hefi lítillega fylgzt með ( heima hjá sér, eins og var áður skrifum um þessi mál og þar en bankaslarfsemi þekktist,; éða með lesið grein eftir okkar glögga mann, Jón Árnason, sem hefir fengið loflega dóma. Öllum er ljóst að hlutverk bankanna á að vera miliiliður milli þeirra, sem hafa peninga að leggja þá inn. í banka eða aðra sjóði, sem ávaxta þá gegn löglegum vöxtum. Flestum er eflaust orðið ijóst, hvað óheiilavænieg stefna það er, sem farin hefir aflögu, og hinna, sem þurfa: veriö, að hækka tölur hverja þeirra nauðsynlega með. Ef i.af 'annari,' sem allar stéttir og bankarnir hætta eða di'aga 'tii- ] fiokkar finnanlega úr starfsemi sinni, hjálpast þá verðúr það — komið á daginn ems og nu er — að peniriga- þjóðíélagsins hafa að við, en það er hættuleg niðurrifsstarfsemi og getur aldrei orðið lækning, viðskiptin fará fram hjá þeim, j heldur hættuleg ófæra í fjár- þau færast yfir á einstaklinga, j málurri, sem dýrkeypt reyrisíá er eiga penmgana og lána þá með tvöföldum vöxtum. Þetta verður því í framkvæmd hættuleg rányrkja á þéirii fá~ tækustu, sem sæmir ekki sið'- uðu þjóðfélagi. hefir sýnt, en fáir vilja viður- kenna. Eg fæ ekki séð ánnað en að það sé hættuleg rányrkja. Eng- inn veit, hvar hann stendur og það veikir eina. sterkusu stoð Sjálfsagt er það rétt stefna, | þjóðfélagsins, sem er að hafa sem rætt hefir verið um, að j hvöt til söfnunar til að mæta örfa sarisjóðssöfnun með I hverskonar óhöppum eða hafa skattfrelsi, og að peningaeig- ] fé til hinna ýmsu fi amkvæmda endur verði annaðhvort að j í þjóðfélaginu. liggja með sitt fé rentulaust! Jón Guðmundsson. Afvopniiiiartillögur felldar. Afvopnunarmálin eru að sjálfsögðu hverju sinni eitt veiga- mesta viðfangsefni Sameinuðu þjóðanna. Þau samtök voru stofnuð til þess að tryggja það', að þjóðirnár leystu deilumál sín á friðsamlegan hátt. en létu vopnin ekki skera úr, eins og oft hefur verið g'ert, því að vopnavald segir engan veginn til um réttmæti málstaðar. Hið gagnstæða hefur einmitt oft verió 'upp á teningnum — að einræðisríkin hafa tryggt sínum „góða“ análstað sigur í krafti vopna sinna. Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hittast þær tvær stefnur, sem níi eru helztar í heiminum, lýðræðið, eins og það þróast :nú í þeim löndum, þar sem einstaklingurinn hefur hönd í bagga aneð stjórn málanna, og einræðið, þar sem fámennur hópi ræður lífi og dauða milljónanna. Það nefna kommúnistar einnig Jyðræði og er það að sjálfsögðu miklu fullkomnara en hitt, .sem vestrænar þjóðir eiga við að búa. Þessar tvær stefnur telja, að leysa beri vandamál þjóðanna á mismunandi hátt, r- •nsgiimmnurinn á stefnurrt þessum er þó Jólginn í því, hvers vúói þær telja þá einstaklinga, sem mynda jþjóðarheildina, xúkið. Vestrænar þjóðir líta svo á, að einstakling- Pirinn eigi að njóta sem mests frelsis og að menn megi vera Jrjálsir fei'ða sinna, nema um hreina glæpamenn sé að ræða, >en þeir eru geymdir í fangelsum. Alþýðulýðveldin — „lýðræðis- xíki“ kommúnismans — eru hinsvegar fangelsi í sjálfu sér, öþví að þar er enginrx maður í'rjáls, þar getur enginn maður um frjálst höfuð strokið, enda þótt öllum sé ætlað að trúa, að Ihvergi sé frelsið. fullkomnara en þar. Þessi ríki byggja tilveru sína að miklu leyti á blekkingum, bæði inn 4 við, gagilvart ein- Ætaklingum þjóðanna, og út á við, í samskiptum við aðrar þjóðir,! rt. d. á alþjóðavettvangi eins og samtökum Sameinuðu þjóðanna. I Samkundu Sanicinuðu þjóðanna telja kommúnistar heppi-l legasta vettvang fyrir blekkingar sínar, sem hugsast getur. Úr ixæ&ustóli þar geta þeir náð til meiri fjölda á stærra svæði, en íþeim rnundi ella unnt. Þess vegna eru blekkingar kommúnisía ;ióvíða meiri én einmitt í staiTi þeirra hjá Sameinuðu þjóðun- ,5mi —• hvort sem það er á fundum þeirra í New York eða tii idæmis austur í Panmunjom í Kóreu. j- Á þessum vettvangi finnst kommúnistum því tilvalið að ,ikoma fram með þær tillögur, sem þeir helzt nota til að sundra .Ihinum frjálsu þjóðum, og hinar helzíu þeirra eru afvopnunar- jtillögur þeirra, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa haft til meðférðar ,gipp á síðkastið. Þær líta fallega út á pappírnum, en ef betur ,íer að gáð, kemur á daginn, að þær eru gildra, sem eiga aðeins ,,jað tryggja það, að hernaðarmáttur Rússa verði enn meiri að ptiltölu en lýðræðisþjóðanna, sem hafa’ neyðzt til að vígbúast - , , ,. , , . . , T. , , „. . . , , , , , . „ . . Þyzka listsynmgm í Lista- Syiungxn hefur vakið óskipta ,sa siðustu arum vegna- yíirdrottnunarstefnu kommumsmans, , ,, , , , , u ,, ’,mannaskalanum hefur vakið athygli allra, sem hafa Sem hefur þegai' gleypt mikmn-hlula heimáms. ,, 1, .... . .v , ,, . , . . . , . mikla athygh og fjoldi manns, hana, og selst hafa 24 listaverk- Ao sjalrsogou halda Russar og kommumstar vfirleitt þvi . f „ „ , , ., , J, . . „ , 1 ■ | skoðað hana. I gær var „Skola-- anna. Er nu hver siöastur að Jram, að þessar- txilogur hafx venð hin exna færa og raunhæía dagur« og komu þá kennarar|sjá þessa merku iistsyningu. Hausn, sem getx verxð x þessu efm. Þessa le.ð eigi að fara, ef ágamt nemendum sínum< frá ■menn vilji í raun og veru koma því svo fyrir, að hægt verði ýmsum ungHllgaskólum til að Sið bua á þessari jðrð, án þess að sífellt sé yfirvofandi, að ,skoða SÝninguna. Skýrðu teikni Styrjold skelli á og milljónir manna verði þurrkaðar út á kcnnarar myxidirnar, en að jiokkrum andartökum. Bérgmál kr. kr. kr. Hinuui vinsæla og snjalla skakméislar okkar, Friðrik Ól- aíssyni, hefur vérið boðið til þess að taka þátt ■ i - skákmóti í Hast- ings i Bretlamli. Kr það jólaniót- ið, seni uin er að rxeða og taka þátt í því ýmsii' kunnir skák- siiillingar, svo sem Alexander, skákmeistári Ilréta, R. Wade', skákmeistari Nýsjálendinga; en liann hefur komið liingað, lók þíitt í Yariövvskymótinu, eius og skákunnendur muna. Auk þess er sxigt að Tartakower verði ]>ar ínætíur og aðrir meislarar. Viroulegt boð. Það má vera FrKSriki l'yrst og fremst og svo okkur öllum lxin- um mikið fagnaðarefni, að ís- lendingi skuli vera boðíð Id þess að taka þátt í þessu ínóti, því i því taka ekki aðrir þátt cn meistarar í skákíþróttinni. Mcð því að bjóða Friðriki á mótið cr lxann viðurkettndur sem skák- snillingur, enda hefur frarami- staða iians á árinu verið slík. Friðrik er enn ungur maður, og á vxd'alaust eftir að batna sem skákmaður, svo að vænta má mikils af honum á þessu sviði, eins og oft áður hefur verið spáð. Ög vel gctur svo farið, að okk- ar ágæti Friðrik eigi eftir að vinna stærri sigra á erlcndum vettvangi, cf Ixann hefur tíma og j tækifæri til þess að sinna skák- inni. j Verður al’ lörinni? I Flestir munu víst telja það j sjáJfsagf, að Friðrik þekkist þetta ' boð og fari til Hástings í lok árs- ; ins og þreyti skák við hina frægu i meistara, er þar verða inæltir. j.Og áreiðanlega myndi öllum skák junnendum þykja fyrir því, ef iFi'iðrik gxeti ekki af einhverjum í orsökum tekið þátt í þessu ' þekkta móti, er hann hefur verið í boðinn til. Þó rnunu slikar ferðir sjaldan verða farnar til fjár í þeim skilningi, að þær hafi ekki i för með sér raikil útgjöld, jafn- vel fyrir boðsgestina. í fréttum af boði Friðriks er því líka bætt við, að óráðið sé hvort hann fari. j, Þrátt fyrjr þetta fengust aðeins fulltrúar kommúnx.staríkj- íanna til þess að greiða þessum tillögum í afvopnunarmálunum Sitkvæði. Allax: aðrar þjóðir — eða um 90% af þátttökuríkjum Sámeinuðu þjóðanna —■ voru þeim andvígir eða sátu Kja, Samkvæmt kenningu kommúnista hafa öll þessi ríki vitanléga Werið handj'árnuð af Bandaríkjunum —kúguð til þess áð'gréíða atkvæði gegn sannfæringix sinni og hagsmunum. j Ekki er þetta þó sennilegt, þegar litið er á 'þáð á öðrum iSiyiðnm, hversu ..gersamlega haldlausir þeír „ijötrar“ ; hafa xeynztj-sem Bandax-íkjamenn hafa lagt á allar þjpðir — áð sögn nema ríkd kommúnista. Er þéss skemmst áð' nainriast, ’áð í>jóðviljinn skýrði frá því í sumar, að „Márshall-fjölrarnir“ ;væru brostnir. Hafði eiginlega ekkert sérstakt gerzt, sem or- sakaði þau stórtíðindi, en samt var þetta nú svo, að því er iÞjóðviljinn skýrði frá. Sennilegasta skýrmgin er hinsyegar su, að þar hafi ekki verið um neina „fjötra“ að ræða. Það eru því líka mestar líkur fyrir því, að ekki hafi verið um neina , Jjötra“ eða „handjám“ að ræða við atkyæðagreiðsl- una um „afvopnunar“tillögur Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum. Líklegast hafa þjóðirnar aðeins taiið málinu bezt borgið með því, að ekki væri farið eftir þeim leiðum, sem Rússar vilja, Eoriíð þeirra.í þessu efni er ömggasti dómarinn um vilja þeirra í1 friðarmáiur.um. gairgur var ókeypis., því hún vei'ðui', cg>ýn aðeins fram á næstu helgi; og ekki hægt að framlengja hana sök- um þess -að skálinn er leigður öðrum. Menningarsamskíftl íslendinga og i^jóðverja í tilefni af hinni ágætu þýzku svartlistarsýningu, spm mi stendur yfir í Listamannaskál- anum hefur frú Irma:(Weile- Jónsson hént:Vísi á þí]ð» þð húp. hafi fyrir tveim áruni gert til- num til þess að koma hliðstæðri sýningu á hérlendis. Þegar frúin fór til Þýzka- lands sumarið 1951 x-æddi hún iog var henni þaðan heitið hvers- hugá áð íslehzka málverkasýri- ingin, séíri ri'aídin var i Érussel, fáeri' áfrairi tll Vestur-Þýzka- lands.'en í staðirin féngjum við gótt' sýnishorn þýzkrar málára- listax'. Kvaðst frúin haJa fettgið góð- ar undirtektir; í þóssu: máli xaf hálfu; .Þjóðverja.i en. hér ■ hexma hafi þetta stranáað af eixxhverj- um ástæðum. Meðai annars tók merni tam á.l aró ðuney ti Saxlands mjög' vel í málaieitan írú Irmu, Bærinn styrki. Mér finnst að undir slíktim séð ki-ingunistæðum sem þessixm sé Sjiilfsagt að bæjarfélagið hlaiipi undir bagga og veiti styrlc til far- arinnar. Sjálfsagt lætur Skák- sambandið málið til sín taka og sér unx, að ekki þurfi að koma til að heima ver'öi setið vegna fjárskorts. Nú kann að vera, og þylui’ mé'r' það líklegt, að auðsótt sé um styrk til siíkra fara, eða að l Skáksambandið haf j fé, sem sérstaklega.sé ætlað til að styrkja skákmenn til utanfara á skák- mót. A liinn bóginxi er svo mik- ilsvert að Frikrik laki þátt í Hastingsmótinu, að ckki má fyrir nökkurn nuin láta fjárhags- öroiigléika útiloka mögulöikann á þátttöku hans i því. — kr. bæði við þýzka og íslenzka að- ila um gagnkvæm menningar- kyrmi milli íslands og Vestui'- konar stuðningi og fyrir- gpeiðslu, svo fremi sem íslertd- ingar hefðu hug á menningar- Þýzkalands. Einn liður í þessum legu samstarfi.við- Þjóð'verja. samskiptum.átti að vera skip.ti- ! .En þrátt fyrri þessar "HÞ sýning á.islenzkum og þýzkum, xaunir feú Irmu Weile-Jónsspn a málverky^ og. . teiknjngupx. .h-stfi, j ,þetta skípti,.m'istpkjst,-é% HáfSí. frú Irma. sérstaklega,.í,,x.]}.ú,.,¥áriri' ijriprfttj.iáðW rnar svártlistarsýning þýzkra lisl’ámáhna hér í Reykja vík. Kvaðst frú Irma vilja nota tækífærið og þakka þeim sem hlut eiga að máli og þá fyrst og fremst sendiherra Þjóðverja á íslandi, dr. Oppler fyrir for- göngu hans í þessu máli. Alm. Fasteignasalan Lánastarísemí VerM>réíaka«p AWstörstræti 12. Sírai '7324.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.