Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugar(Jaginn 19. deseinber 1953 BVWWWWVVVVWVWWV^^ llinnislslað Laugardagur, 19. aesember, — 353. dagur ársins. Flóð , verður næst í Reykjavík kl. 16.45. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næíurvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 20. desember, verður Bjarni Kon- ráðsson, Þingholtsstraéti 21. — Sími 3575. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sak. 12. 10—14. Opinb. 1. 7. Vetrarhjólpin hefir síma 80785. Skrifstofan er í Thorvaldsensstræti 6 (Rauða krossi íslands). Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbei’gs) —17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kappfiugið umhverfis jörð- ina“ eftir Harald Victorin í þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar; VIII. (Stefán Jónsson námsstj.) — 20.00 Fréttir. — 20.30 Upp- lestur úr nýjum bókum: a) Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur les úr öðru bindi ævisögu sinnar: „Ilmur liðinna daga“. b) Andiés Björnsson les úr ljóðabókinni „Þreyja má þorr- ann“ eftir Kristján frá Djúpa- læk. c) Guðmundur Daníelsson rithöfundur les kafla úr skáld- sögu sinni: „Musteri óttans“. d) Gunnar Dal les úr Ijóðabók sinni: „Sfinxinn og hamingjan“. e) Sigurður Magnússon kenn- ari les úr ferðabók sinni: „Veg- ur var yfir“. Ennfr. tónleikar. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. UnMqátaM. Z0BB •víwv'w )Tf: *f A /. j-í'-íl-Síí/í-íÚ- fV jL|1, I L\ |C œ // vwvw ■ -4 X a. JLm, j/ i , (Wwvvav."-- Af-f-, .. ■ . 1AVWVVAV.", ff {< L LLl ÍWVwV/vV/iV WWWVff / UWWWWrtft. vyww ‘ ÍWWW.WWWV MWÚIA i Messur á morgun. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Síra Jón Auðuns. Engin síð- degismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. ?. Síra Óskar J. Þorláksson. . . HáteigsprestakalT: Barna- samkoma í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 10.30. — Síra Jóh Þorvarðsson. Dvalarheimili aldraðra sjómanna hefir ný- lega borizt peningagjafir frá skipshöfnum eftirtaldra skipa: Bv. Geir 850 kr., Ms. Dísarfell 1950. Es. Brúarfoss 920. Bv. Elliði, Sigluf., 3000. Bv. Þorkell máni 3300. Bv. Egill Skalla- grímsson 2900. Bv. Karlsefni 1505 kr. :—• Kærar þakkir. F j ársöfnunarnef ndin. Hvar eru skipin? Hekla var á Akureyri í gær- kvöldi á vesturleið. Esja fór frá Akureyri um miðnætti í nótt á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Rvk. í gærkvöld til Þor- lákshafnar og Vestm.eyja. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafel'l er á Akureyri. Arnarfell kemur til Rvk. í dag. Jökulfell fór frá New York 11. þ. m. til Rvk. Dísai’fell er í Rotterdam. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Ólafsvík í gær til Vest- mannaeyja, Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík Gullfoss fér frá Ak- ureyri í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 12. þ. m. til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Hamina s. 1. mið- vikudag til Reykjavíkur. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Norðfirði í gær til Bergen, Gautaborg, Halmstad, Malmö, Áhus og Kotka. Drangajökull er í Reykjavík. Oddur fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: A. S. 10 kr. S. J. J. 25. N. N. 25. N. M. 30. Gjafir til aðsiandenda Eyjólfs og.; (ÍJafs Þorsteinssonar afh. Vísi: G. Y. -200 kr. FT og S. 300 kr. Lárétt: 1 Land, 3 fangamark, 5 érh fSjót, 6 erl. borg, 7 sal- erni, 8 veinaði, 9 ósýnilega veru, W,náfn,;l2 ósamstæðir, 13 hola, 14 ávöxi! i 15 samlag, 16 rökku;. .... Lóðrétí1 Upplausn, 2 svipt- ur, 3 kostum búin, 4 iðnaðar- maður. 5 smámennis, 6 efni, 8 kásta. unp, 9 tilfinning, 11 ótt- ast, 12 Nóason, 14 býli. LaHsn á krossgátu nr. 2088. Lárétt: 1 Tál, 3 AH, 5 rás, 6 uil, 7 AP, 9 ásta, 9 öls, 10 tólf, 12 ös, 13 ill, 14 æri, 15 Ra, 16 ern. ’« Úóá:ét|:. 1 Táp, 2 ós. 3 alt, 4 lUássi.' 5 i'rastir, 6 uss, 8 álf, 9 51,1, i 1 ó’a, 12 örn, 14 ær. Jólafagnaður fyrir sjómenn innlenda og er- lenda verður haldinn í Sjó- mannastofunni, Tryggvagötu 6 á aðfangadag jóla, 24. desem- ber, og hefst hann með borð- haldi kl. 5. Útvarpstíðiö.di, n'óvember-dekéniberb^fti et;a komin út. Af efni bloósins ,má: nefna: Tvö kvæði eftir ICristján frá Djúpalæk, smásaga eftir.W. $omerset Maugham, um jóia- leikrit útvarpsins, myndir af nýja útvarpsráðinu. Dagur í Buktinni, eftir Jónas Árnaso.n o. fl. Jólaleikpt Ríkisútvarþsins verður' ..Brand- ur“ éí’íir Henrik Ibsen, í þýð- ingu Matthíasar Jochumssonar, og beí'ur leikritið - aldrei fyrr Verið fiútt i heilÖ hér á landi: Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. N. N. 10 kr. Þ. X. 100. J. S. T. 100. S. J. 20. Margrét Árnad. 1 kartöflupoki og 100 kr. E. B. 200. L. N. 300. N. N. 50. Kj. Ó. 100. Frá þrem systkinum 200. Sanitas og starfs. 380. Bæjar- skrifst. Austurstr. 16 (starfsf.) 435. Bifreiðast. Steindórs 550. H. H. 50. Halldóra, föt. Kassa- gerðin og starfsf. 925. Blikksm. Grettir 500. Bílasmiðjan 1150. Orka h.f. 100. Hanxpiðjan h.f. 300. Kexverksm. Esja, starfsf. 705. Harðfisksalan 100. Félag garðyrkjum. 65. Hvannbergs- bræður h.f, 1000. H. Benediktss. & Co. 500. H. Benediktss. & Co., starfsf. 560. Egill Guttormss. 100. Vélsm. h.f. 300. Lárus Blöndal Bókav. 100. Vátrygg- ingarfél. 500. Gústav A. Jónas- son 400. Ingólfsapótek 300. Ingólfsapótek, starfsf. 125. Blómaverzl. Flóra 250. Hörður 50. Olíufélagið Shell 500. Shell, starfsf. 970. Alliance h.f. 500. Sveinn Björnss. & Ásgeirss. 300. Bæjarskrifst., Hafnarstr. 20, starfsf. 275. Þrjú systkini 130. S. G. 100. Edda og Ingi 100. Ólöf 25, Kexverksm. Frón 370. G. V. 50. Frá Mom og Dísu 100. Svava Þórhalls 100. — Kærar þakkir . Mæðastyrksnefnd. Hjúskapur. í dag verða gefin saman'í hjónaband ungfrú Erla Þórðai'- dóttir og Ragnar Sveinsson, vélsmíðanemi, bæði til heimilis á Siglufirði. Veðrð í morgun: Suðaustan stormur var í morgun suðvestanlands, en hvergi yfir 9 vindstig. Úrkoma talsverð, en ekki óvenjuleg. Veður mun snúast til hvassrar suðvestanáttar. Veður á nokkrum stöðum kl. 8.: Reykjavík S 7, 7. Stykkis- hólmuai S-8, 7. Galtarviti ASA 7, 7. Blönduós ASA 7, 6. Akur- eyri SSA 4, 7. Grímsstaðir SA 3, 2. Raufarhöfn SA 4, 4. Dala- tangi S 4, 5. Horn í Homafirði S 2, 5. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum S 9, 7. Þingvellir S 9, 6. Keflavíkurflugvöllur S 7, 7. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- austan stormur og rigning fram undir hádegi, en síðan SV hvassviðri og skúrir. B.v. Fylkir kom af veiðum í nótt. Stjörnubíó sýnir nú kvikmyndina. „Frum- skóga-Jim“, mynd . í „Tarzan- stíl“, sem gerist 'Í frumskógum Afríku. — Aðalhlutverk leika Johnny Weissmuller og Sherry Moreland. jasíái :Zá eftir ' Bezl er aésmyrja allan ííko.'nann með Nivea. í’að1 hressir og sfælir húðina, því að Léikstjóri verður Þorsteinn Qri Njvea íhniheldúr euzerft. Stephensen. ' Folaldakjöt vav að kcma. |5 úr reyk í dag. Reykhusið Grettiseötu BOB. Sími 4461 Allan daginn: Heitir réttir, smurt brauð, kaffi o. fi. Vita-Bar Bergþórugötu 21. (Hornið Bergþ.g. og Vitast.) Nýreykí hangikjöí, nýtt svínakjöí, steik, kóteiettur, bacon, rjúpur, dilkasvið, nýtt rjómabús- og böggla- smjör, skammtað og óskammtað. Kjötverzlun i Hjalta Lýðssonar Hofsvallaeötu 16. sími 2373 JÖLAHANGIKJÖTIÐ er komið. Verzlunin Kxónaii Mávahlíð 25. Sími 80733. JÓLAHANGIKJÖTIÐ tekið úr reykofnunum vikulega. Kaupið meðan úr nógu er að velja. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 1636. Rjúpur á kr. 8,50 pr, stykki. Búrfell Skjaldborg. sími 82750. Léíísullað og nýtt dilka- kjöt. nýslátrað svínakjöl og- nýsviðin.'sv.ið, rjúpur a S.50 síykkrð, hjörtu og jólahangikjöt í raiklu úr- vaii. KApLASKJÓLI S • SÍMI 82245 Til jólanna! Rjúpur, hangikjöt og nýtt og þurrkað gxænnieti. ■; Verzlun , I" or! í Axsls Sigurgeirssonar ; Barmahlíð 8, sími 7709. ^ Háteigsvegi 20, símí 6817. •{ Appelsínur, epli, / niandarínur, melónur, | vínber og sírónur. !< JÓLÁHANGIKJÖT \ Kjöt & fiskur \ (Horni Baldursgötu og Þórs - J götu). Sími 3828, 4764. Rjúpur á 8,50 pr. stykki nv úrvals hangik jöt. Kj&l og Brænsneti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. S VÍNASTEIK og KÓTELETTUR JÖLAGÆSIRNAR koma, eftir helgina. Vinsamlegast sendið íj ■ ‘ pantanir strax. lll. . ;ii !> •«• jl, Kjötbúðin 1 Skólavöri’-. .stíg 22. Simi 4683 í MORGUN var tekið út úr reyk bað síðasta fyrir jól. Vænt kjöt, vel verkað, mikið úi-vaL Mutarbúðin J Laygayeg 42, sími 38} 3. zt m Áb Hjalta Lýðssonar h.f. Itisgötu 64, sími 2667. n---------■■-7-"', ----- TIL JÓLANNA! . uialvjöt, svínakjöt, lUigíkjöt, rauðkál og • v;Lkái og rjúpur á kr. -.'-9 pr. stk. | 3. rzlunin Baldur í . imiJVí:gí-20,Sími4454: § ~ " - —■ “ “ — immtu-ímmiiimw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.