Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 4
3 VÍ-SIR „Alltaf á heimleið.44 Þættir úr ævisögu Vilhj. Finsens sendiherra. Fyrir hálfri öld og ári betur fór Vilhjálmur Finsen utan til háskólanáms í Kaupmannahöfn. Þessi ár, sem síðan eru liðin. að frátöldum ritstjórnarárun- ■0 um við Morgunblaðið (1913— 21), hefur hann nálega óslitið dvalizt erlendis. Hefur hann víðar farið og fleira reynt en flestir aðrir ísl. samtíðarmenn. A margt hefur hann lagt gjörva hönd og um langt skeið gegnt ábyrgðarmiklum trúnaðar- störfum fyrir þjóð sína. Er hann nú sendiherra íslands í Þýzkalandi. Enda þótt hann sé nú sjötugur orðinn og ætti því, venju samkvæmt, að víkja úr embætti fyrir aldurs sakir, hef- ur núv. utanríkisráðherra falið honum enn um sinn að gegna þessu virðulega og vandasama starfi. Á þessum minnisblöðum sín- um, sem eru mikið rit, — 400 bls. með um 50 myndum, — bregður Finsen upp f jölmörgum svipmyndum úr lang'ri og við- burðaríkri ævi sinni. Af nær- færni og innileik lýsir hann Reykjavík bernsku- og æsku- ára sinna. Hefur han'n líka margs að minnast frá stúdents- maður þess víða um lönd og höf. Þá segir hann ítarlega frá starfi sínu að stofnun Morgun- blaðsins og frá fyrstu árum þess, unz hann seldi blaðið og fluttist á ný af landi burt. Margt er þar stórfróðlegt, sem ekki var áður á vitorði almenn- ings. — Margt er þarna skemmtilegra og fróðlegra lýs- inga á lífinu í Reykjavík. Með fáum en skýrum dráttum eru dregnar myndir af mörgum þeirra manna, sem þá settu svip sinn á bæinn, bæði innlendra og erlendra. í Noregi starfar Finsen um langt skeið áfram að blaða- mennsku og gerizt meðritstjóri eins af stórblöðum landsins. Á þessum árum fór hann enn víða um lönd og lét sér ekkert mannlegt vera óviðkomandi. Átti hann þá m. a. viðtöl við fjölda heimsfrægra manna á ýmsum sviðum, tigna og ótigna, karla og konur. Og enn er þarna fjöldi frá- sagna úr einkalífi höf. og frá starfi hans sem erindreki og fulltrúi íslands. Ná þessar frá- sagnir fram á stríðsárin. Þessi bók Finsens er skemmtileg og fróðleg lesning. Frásagnargleði hans er mikil og stíllinn er lipur. Ekki verður séð, að sjötugur maður stýri ihér penna. Lífsfjörið sindrar úr hverjum kafla. ÖIl er frásögn hans einlæg og hispurslaus, en hófsemd í dómum mn menn og málefni. En undir niðri slær viðkvæmt hjarta góðs íslend- ings, sem á allar rætur sínar óslitnar í ■ jarðvegi ættjarðar sinnar, og allar stundir vinnur íslandi ’allt, er hann má og er „alltaf á heimleið“. L. G. Alm. Fasteignasalan Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 7324. árunum í Höfn og frá félögun- um gömlu, sem márgir hverjir gerðust foryztumenn þjóðar sinnar á sviði stjórnmála, bók- mennta og lista. — Sem að lík- um lætur verður honum skraf- drjúgt um farandárin mörgu, er hann var í þjónustu Mar- coni-félagsins sem trúnaðar- Vitasiíg 3 Allsk.pappirspokar Mjög falleg póleruð fjölbreytt úrval úr birki og mahogny, einnig máluð. Fjölbreytt úrval annarra húsgagna. Komið og skóðið áður en þér íestið kaup annars staðar. Húsgagitaverzkm Guðmwidar Guðmundssonar Laugaveg 166. í i: Míiíifð Líitlu ofnulbuffiua Kemisk-hreinsum fötin fljótf og pressum meðan þér bíðið. Litlu efnaiauejin Mjóstræti 10, sími 82599. Laugardaginn 19. desember-1953 LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR a tréóóbemmtanir fyrir börn .félagsmanna og gesti þeirra verða í ■Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 27. og miðviku- daginn 30. þ. mán. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins í Sj álf stæðishúsinu. SKEMMTINEFND VARÐAR, JÓLA- VÚg&URNAR h&mtnnr í þejtn er^svarið við spurningunni um jólagjöfina fyrir konuna. •Mó itsfj/ts i'i r „MIN- CREAM“ Húsgagnaáhurðurinn er er fljótvirkur og ending'- ■ r ■ ■■ M'fgt'ia' hei'i'61: Skyrtur, flestra tegunda Nærföt, stutt og síð — þýzk, ensk og innlend, . Náttföt, fallegt úrval, Silkisloppar, skinnhanzkar, Treflar, margar gerðir, Sokkar í úrvali, Peysur, Bindi, Þversiaufur, Raksett, Rakvélar, Leður- belti, Skjalatöskur, Möpp- ur, lcveikjarar á borð og í vasa. Eittlívað fyrir alla. SPARIÐ HLAUPIN og íítið inn, þar sem er: MARGT A SAMA STAÐ UUGAVEG 10 — SIMl 33« íFfjfrím' tSfimni': Amerísk náttföt og nátt- kjólar. NYLON nærföt, . blússur, buxur, sokkar, brjósta- hö'ld með og án hlýra. Morgunsloppar, fallegir, Jersey-peysur og pils, nýtt úrval, Teygjubelti, flauel og rifs- teygja, Indverskir og amerískir smádúkar og löberar. Plastdúkar, Borðdúkar frá Japan, Hanzkar, treflar, höfuðklút- ar, slæður, Burstasett, Manicuresett, skrautkambar gulllitaðir, myndaveski, skrautskrín, ilmvötn, baðsölt, margs- konar snyrtivörur og ótal margt fleira. MFiji'ii' hörn ov/ uitfgiinfga : Amerískir og íslenzkir barnagallar og úlpur, Matrósaföt og kjólar, mjög' ódýrt. Golftreyjur og pej'sur telpna, mikið úrval, Telpubuxui*, sokkar, leistar, Drengjaföt, fensk, buxur, skyrtur, nærföt, sokkar, vesti, peysur, húfur, belti, slaúíur, skólatöskur, barnavett - lingar . amerískir, .. smá - barr^afaínaður 'allskónar í miklu úrvali. Margskonar U&ihfnnfM fyrir born og unglinga. JÓLATRÉ — Jólatrésskraut — Jólabönd -— Jólapappír — Jólamerki og kort. Ennfremur allavega lientugar Símanúmer vort er 82300 TrgggingusÉnfnMBn ríhisiats

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.