Vísir - 21.12.1953, Side 12

Vísir - 21.12.1953, Side 12
Þeir tem gerast kanpendur VÍSIS eftir 10. hvert mánaðar £á blaðið ókeypis til manaðamóta. — Sími 1660. VlSIR VÍSUC er ódýrasta blaðið og f»ó það f}51- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ©g gerist áskrifenaur. iVIá'iiuIaginr. 1. desember 1953 Mt PiStiif eg stúlka" Eaiils Th®,1'- oddsen frumsýnt 2. jóladag. ]\Tatn»rdn<I lilutverK alls 20. iiiíkiii söii{iur tnj fúnlisít eftir Etinil Tlioroddsen. Eins og Vísir hefir áður greint frá. verður „Piltur og stúlka“, eftir Emil Thoroddsen, jólaieikrit Þjóðleikhússins. Eins og alkunna er, byggist leikritíð á samnefndri skáld- sögu -Jóns Thoroddsens, en þetta er söngva-leikrit í fjórum þátt- um. Flestum er kunnugt efni sögunnar, og verður það ekki rakið hér, en óhætt er að full- yrða, að það er skemmtilegt og hugðnæmt, bæði að efni til og hljómlist Emils. Meðal leikenda er Sigurður Björnsson, ungur Hafnfirðingur, sem þarna leik- ur og syngur Indriða, en hann er mjög söngelskur og tónviss, enda hefir hann verið við nám í Tónlistarskólanum undanfar- in fimm ár, en auk þess notið söngkennslu Guðmundar Jóns- sonar óperusöngvara. leikur og syngur (Bárður á Búrfelli), Ævar Kvaran (Möller kaupmaður), Þóra Borg, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir o. fl. en alls eru nafngreind hlutverk 20, auk söngfólks úr Þjóðleikhúss- kórnum. Leikstjóri er Indriði Waage, hljómsveitarstjóri dr. Urban- cic, en hljómsveit Þjóðleikhúss- ins leikur, en Lárus Ingólfsson hefir gert leiktjöld og teiknað búninga. Rætt á ný við stríðsfanga. Menuhin þnrir ekki ®ð ffijúga.-; New York. (A.P.). — Fiölu- snillingurinn Yehud í Men ilíin hefir tilkynnt, aS hann muni ekki ferðast flugleiðis framar. Hefir þetta leitt til þess, að áætlanir hans úm hljómleika án næstunni munu ■allar ger- breytast. Orsökin er sú, að tveir frægir tónsnölingar hafa ný- verið farizt í flugslysum, og Me- nuhin telur flugvélar ótrvgg farartæki. Enn skal reyna í B. sinn. Lgsiiel er hæsficr og þverneif- ar að draga sig í hfié. l „cirkusinn Ekkert samkomulag hefur enn riáðst um forsetakjör í Frakklandi og verður gengið til atkvæða í 9. sinn í dag. Óánægja manna yfir seina- ganginum og ósamkomulaginu r - «-♦ irnxandi 0g blöðin ræðá Óvenju mikil ölvun og Kark um helgina. 40 bifreiðar lenda í árekstrum. Um helgina bar mikið á ölv- helgina, m. a. brotin stór rúða un í bænum og óvenjulegt ann ríki var hjá lögreglunni, eink- um á laugardagskvöld og að- faranótt sunnudagsins. Snemma á laugardagskvöldið voru fangageymslur lögregl- unnar orðnar yfirfullar og lög- Siálfur v*<'1 stríðsfanga hófust að nýju leS'an Þvý vandiæðum með Guðmundur! * Panmunjom í morgun, eftir husnæði fyrir óróaseggi og ölv- Tokyo (AP). Viðræður | 5 vikna hlé. aða menn. Til nokkurra hnippinga og smápústra kom á einstöku stað í tveim hlutverkum, þeirra Þorsteins matgoggs og' Jóns j Voru það kínverskir fangar, _____ sjómanns. Þá eru i hinum stærri emspjallað var viðj og fé]lust þar sem lögreglan var kvödd til hlutverkum þau . íyndis et- ^ 2i þeirra á að hverfa heim aft- ! þess að skerast í leikinn og stilla ursdottir (Signður), índis . ur Bandaríkjamenn hafa farið! til friðar. A. m. k. í þremur til- Bjornsdottir, Valur Gislason Bsllsilinn „Ég bið að heilsa.“ í Kjjúðleiklnísínii ESIBl jóliu. Ballettinn „Eg bið að heilsa", verður fluttur í Þjóðleikhúsinu 27. des. n. k. Ballett þessi, sem saminn var og sýndur í febrúar sl., byggist á músik eftir Karl O. Runólfs- son, eftir lagi Inga T. Lárusson- ar við kvæði Jónasar. Sýningar féllu niður si. vetur vegna meiðsla Bidsteds ballettmeist- ara, höfundarins, en nú hefir hann fengið fullan bata og dansar á ný með konu sinni, Lisa Kærgaard. Þar kemur og fram ballett Þjóðleikhússins. fram á það við yfirmann ind- fellum hlutu menn i verska gæzluliðsins, að komið þessum átökum og áverka í j varð að reiðhjóli | verði til yfirheyrslu með banda- ríska fanga, sem neitað hafa til þessa að koma. Yfirheyrslum á að verða lokið á miðvikudag í þessari viku. Eizta dagblað helms 250 ára. Nýlega hélt dagblaðið Wiener Zeitung upp á 250 ára afmæli sitt sem dagblað. Heldur blaðið því fram, að það sé elzta dagblað heims, því j Kvaðst hann hafa setið við spil flytja þá til læknis. I síðustu slagsmálunum, sem urðu í nótt í Bankastræti, hlaut maður nokkur illa útreið, var nefbrot- i nji, auk annarra áverka sem hann hlaut. í hinum tilfellanna meiddust menn aðallega á aug- um. í gærmorgun var lögreglunni tilkynnt frá húsi einu hér í bænum að sofandi maður lægi í garði þar að húsabaki. Lög- reglan vakti manninn og reynd- ist hann nokkuð við skál, en þó | minna en hægt var að búast við. í verzlun Haraldar Árnasonar og brotinn brunaboði á Al- þingishúsinu. Slökkviliðið fór á vettvang og sá boðann brotinn, en hvergi e.d Gerði það lögT reglunni aðvart og handtók hún mann í Lækjargötu sem hún hafði grunaðan um að vera valdur að þessu. Var sá með áverka á fingri, benti það með öðru til þess að hann myndi hafa brotið brunaboðann. Mál- ið er i rannsókn. Þá var stolið bílnum R 3352 af Múlavegi. Er þetta grænn Bedford-herbíll. Ennfremur var útelndingur tekinn ölvaður á og lék grunur á að hann hefði stolið hjólinu. Ann- ar útlendingur var tekinn ölv- aður við bifreiðaakstur, og ioks var réttindalaus unglingur tek- inn við akstur. Hvorki meira né minna en 40 bifreiðar höfðu lent i árekstr um um helgina og er heildar- tala árekstra hér í bænum komin á 12. hundraðið. MtiMtpÍÖ jjólts- tren strax^ að það kom fyrst út árið 1703 undir nafninu Wienerisches Diarium (Vínai'dagbók). Þó kom það ekki út árin 1938—45, er nazistar i'éðu Austurríki. og drykkju í nærliggjandi húsi fram eftir nóttu, en orðið þreyttm- og þá lagt sig þarna í garðinn og sofnað. Nokkur spjöll voru unnin um i pnyar. I janúai' vevður flutt barna- lcikrit Þjáðlcikluissins „Ferðiij til tunglsiris“, eftir Gert von ! vðingu Stefáns : c - Simon Edward- Ý cperunni í Stokk- r - Vísir hefir áður í lc.ikritinu er. mikil ■ Schmalstich, en ■ía hefir verið flutt Allmikið er tekið að ganga á jólatrjáabirgðir Landgræðslu- sjóðs og eru minni tegundirnar að ganga til þurrðar, að því er JHákon Bjarnason skógræktar- stjóri tjáði Vísi í morgun. Skógræktarstjóri sagði enn fremur að þetta væru einhver fegurstu jólatré, sem hér hafa sézt. Þau eru öll keypt hjá Heiðafélaginu danska, en það selur ekki nema úrvals tré, og er því nægileg trygging fyrir gæðum þeiri-a. Skógræktarstjóri kvaðst vilja benda fólki á að draga ekki til síðustu stundar kaup á jóla- trjám. Tré Landgræðslusjóðs eru seld á Laugaveg 7 og á sjö j öðrum útsölustöðum hér í bæn- um, samkvæmt því sem áður j hefur verið auglýst hér í blað- inu. Bassewitz Jónssoiur- Leiks'.j i sen.frá K' hólmi. e'r skýrt frá. tónlist r' leikrit þ" um hver j '-1 updanfarin 15 ár í Stokkhólmh í leikritinu er og ! er talið kosta um 30 þúsund krónur að gera við bifreiðina, j ballettdarr, en það fer fram í j sem myndin er af, en svipað bessu liefur mörg bifreiðin farið barnahr-b:rri og í tunglinu.; undanfarin ár fyrir það eitt, að hún ók of nærri annarri bifreið stöðugt nokkrar áhyggjur út Erumsýr.r' “ vsrður fyrri hluta og ók aftan á hana, er hún stöðvaðist. — Ökumenn. Hafið hug- ‘h horfunum í íran, þótt Za- janúar. i fast, að yður gengur ekkert betur að komast áfram, þótt þér tædi hafi getað treys.t allvel Zahedi treystir aðstöðu sína. London. (A.P.). — Menn ala Þjóðlei' i'.' 'ð hefir látið prenta. sh * "ivsíileg ,.gjafakort“, •sem er að bar~' . verða 'r.-.örga l jólagjöí á aðgöngumiða 1 'iinu. og rrum það j akið nálægt bxfrcið, scm á undan er, en stofnið hinsvegar sjálf- xim yðui', farþegum yðar og bifreið y&ir í hættu. Hafið bilið fram að næsíu bifreið ekki mínna en 12—15 metra o'" enn 'inu kærkomin 1 .meira 'Í,c§a;' hált er’ SAM VINNUTB Y GGIN G A R. i aðstöðu sína. Fullyrt er, að hann geti treys! hernum, en flughernum vart. þar sem kommúnistisk áhrií voru þar miklu . sterkari en í hernum. gremjulega ui Versölum“. í 7. umfei'ð fékk Laniel 407, Neuguelen 303, og frambjóð- andi í-óttækra, borgarstjói'inn í Nizza, 156, en eftir 7. umferð dró hann sig í hlé. Róttækir lögðu nú til, að þeir þrír, senr flest atkvæði fengu við 7. um- ferð, kæmu saman á fúnd og x-eyndu að ná samkomulagi. Þetta var skilið svo, að þeii' gætu sætt sig við íhaldsmanxr sem ríkisforseta, en bara ein- hvern annan en Laniel. En hann var ósveigjanlegur og vildi í engu hvika frá fyrri yfirlýsingu sinni um að draga sig ekki í hlé, ,hvað sem tautaði. í næstu um- ferð bætti hann við sig 23 og hlaut 430, en Neuguelen 78 og hlaut 381. Ýmsir aðrir fengu 92, þeirra meðal Pinay fvrrv. foi'sætisráðhei’ra 25. Það er aðallega afstaða rót- tækra og þrjóska Laniels sem veldur, að ekki hefur náðst samkomulag. Sá tónn er nú í æ fleiri blöðum, að Laniel muni bíða mikin álitshnekki, ef hann sýni ekki meii'i lipui’ð, og einn- ig kemur þar fram, að þótt hann næði kosningu, mundi hann aldrei njóta þeiri'ar virð- ingar, sem ríkisforseta ber, að sækja jafn fast og hann gerir, að komast í embættið. Síðustts forvöð »ð sjá Rommet. Rommel, hin ágæta mynd um þýzka hershöfðingjann Erwin Rommel, er enn sýnd í Nýja Bíó, en nú fer hver að verða síðastur að sjá hana. James Mason leikur af mik- illi snilld hinn hugprúða hers- höfðingja, sem reyndist banda- mönnum svo þungur í skauti á Libyusöndum, og rekur feril hans og afdrif. Þetta er vafa- laust með beztu mydum, sem fjalla um atburði síðustu heims- styrjaldar, og sýndar hafa ver- jð hér. ____________ Brottfluftniiigii hers lokið« London (AP). — Júgóslavar hafa lokið herflutningunx frá mörkum Trieste-svæðisins. Tilkynning var birt um þetta í Belgrad í gáerkveldi. — Sam- komulag náðist fyrir hálfum mánuði milli Ííala og Júgóslava, að þeir flyttu báðir burt herlið sitt frá landamæi’unum. — Her- lið sendu þessir aðilar þanga'ð í október, er deilurnar út af Trieste blossuðu upp. Á st ir k M # S3tt. Bonn. (A.P.). — Kommún- istaleiðtoginn, Gerhard Eisler, sem flýði Bandaríkin 1949 á pólska skipinu Batory, nýtur lítillar virðingar í Austur- Þýzkalandi, þar sem hann nú á heima. Hann er fyrir löngu búinn að missa starf sitt sem áróðurs- stjóri og hefir nú ofan af fyrir sér með því, að halda fj-rirlestra í smábæjum í austurhluta landsins. Aðgangseyrir: 25 aur- ar. —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.