Vísir


Vísir - 11.01.1954, Qupperneq 4

Vísir - 11.01.1954, Qupperneq 4
4 VISIR Mánudaginn 11.. janúar 1954 D A G B L A Ð . Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. | Skrifstofur: Ingólfsstræti S, Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJP. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Á Akranesi og í Kópavogi. k rum saman hefur verið fullur fjandskapur milli Alþýðu- flokksins og kommúnista, og er slíkt ekki nema eðlilegí, ef Alþýðuflokkurinn er raunverulega lýði'æðisflokkur, eíns og foringjar hans og óbreyttir liðsmenn vilja halda fram. Enginn lýðræðisflokkur getur átt samleið með kommúnistum, um hvaða málefni, sem er að ræða. Kommúnistar hafa hvað eftir annað sótzt eftir samvinnu við AJþýðuflokkinn, og þarf enginn að efast um, hvað undir býr, sem hefur fylgzt eitthvað með svikaferli kommúnista. Þó hefur svo farið, að slikum samstai’fstilboðum hefur verið hafnað, því að sennileg'a óttast meirihluti alþýðuflokksmanna, að flokkur þeirra myndi við' samvinnu og hálfgildings samruna hljóta sömu örlög og ,,bi'æðraflokkarnir“ x öði'um löndum, er Jiafa látið ginna sig til samsíarfs við kommúnista. Kemur mönnum það því kynlega fyrir sjónir, þegar Alþýðu- blaðið fagnar því-'áð samstarf skuli hafa tekizt meðal „fi'jáls- 3yndra“ manna á Akranesi, því að þar hafa alþýðuflokksmenn gengið í eina sæng m kommúnistum og framsóknarmönnum. Er raunar einkenniic „ uð blaðið skyldi ekki kalla þetta sam- vinnu „lýðræðis“flokkanna þar á staðnum, því að vitanlega ætti það nafn ekki síður við þenna bræðing. Það verðitir fróðlegt, þegar þar að kemui', að sjá, hver verða örfög þessai-rar sámvinnu, því að menn hafa dæmin frá hinum sama stað frá því að þessir flokkar tóku höndum saman fyrir fjórum árum. Friðurinn á þvi kærleiksheimili stóð ekki lengi, írekar en við var að búast, og lauk með því, að samvinnan fór út um þúfur. Má það raunar kallast furða, að menn skuli ekki vera lángmínnugri á þetta, þegar efnt er til samstarísins á nýjan leik, en væntanleg'a verður minni kjósenda ekki alveg ems bágbórið og foringja þessarra þriggja flokka, sem ætla þannig að, verzla með atkvæði kjósenda sinna að þeim íorspurðum. Er það raunar í fullu samræmi við ,,fi jálslyndið“ og „lýðræðið", sem hjá þeim ríkir. Kosningabandalög framsóknarmanna og alþýðuílokksmanna við alþingiskosningarnar í sumar voru ljósast dæini þess, ftð kjósendur eru ekkert fyrir bræðing eða atkvæðaverzlun. Þeir vil.ia hreinar línur í hverju máli. Þeir kallá það svart, sem svart er, og hvítt, sem hvítt er, og ekki öfugt. Formaður Alþýðuflokksins reyndi einnig að koma á Slíku kosningabandalagi í Kópavogshreppi. Rann honum blóðið tii skyldunnar í því efni, því að hann vill forða bróður sínurn, kommúnistanum, sem er utan flokka, frá falli og smán svo áð hann hét á flokksmenn sína að reynast nú drengir góðir og £anga til sámvinnu við-hina óháðu Icornmúnista, sem'Finnbogi Rútur heíui' safnað að sér. En þar.í Kópavogi hafa menn haft. nánari kynni af kom- múnistum- en þeir, er Skagann byggja, ogþað g'erði gæfumuninn. Hannibal fékk ekki að ráða þessu, óbreyttir liðsmenn flokks hans höfðu vit fyrir honum, sem stundum áður, og ekkert varð af samvinnu „frjálslyndi"a“ manna þar suður frá. Hann hefur þ>ví beðið ósigur þar, áður en gengið er til orustunnar, og hann mun bíða annan ósigur á Akranesi, þegar efnt verður til kosn- inganna þár, og einriig á e'ftir, þegar hinir „frjálslyhdu“ fara að kroppa augun hver úr öðrum. Sjötíu ára afmæfi. I ga-r voru talin sjötíu ór lióin, síðan Góðtemplarareglah skaut rótum hér á landi. Var þáð fámennur hópur, sem hóf merkí hennar norður á Akureyri í öndverðu, eri síðan hefur hún borizt um land aíit, og eru nú þúsundir nianná innan vébanda hénnar, bæði ungir og gamlir, konui-'pg káriar. h; : Það er göfug liugsjón, sþpi reglan berst fyrir -r-; þ’ð kénna mönnum að forðasl hinn mlkla óölvald,’sém áfengið, er, forða einstaklingum og þjóðfélög frá því að verða því a'ð bráð. Verður því ekki í móti mælt, að hún hefur unnið mikið og. þarft verk í þessu efni, en þó er takmarkið enn fjarri, að reisa þann vegg gegn áfenginu, að því lakist ekki að klófesta nokkurn mann. Menn dcila mjög um það, hvoi t leiðir þær sé réttaíj sem góðtempiarar vilja fara að settu marki, hvort algert bann eða fúlllcomið valfrelsi sé leiðin að markinu, og enginn er fær um að kveða upp endanlegan dómi í því efni. En hitt virðist Hggja í augum ujxpi, að reg'lan nái varla tilgangi sínum, meðan hún er lokaður hringur svo að segja, en fer ekki rngira ú't á meðal fólksins,, til að prédáka kenningar sínar. Þrátt fyrir það ei málefnið svo'gQtt, að alíir eiga að ó^s,a.þyí;5iigiirsfí sepci nkn- astri framtíð. ■ • ■ ■ < a/wg/t FEGRUN BÆJARINS. T^að ei-u engar ýkjur þótt full- yrt sé, að Reykjavíkurbær sé orðinn með snyrtilegri bæj- um, sem maður sér,. og' hefir öll umgengni manna tekið stórstígum framförum á til- tölulega fáum árum. Húseig- endur leg'gja orðið mikla rækt við umliverfi sitt, trjárækt og gróður hefir þegar sett sinn fag'ra svip á fjöímörg bæjar- hverfi, og allur almenningur hefir orðið opin augu fyrir því, sem betur má fara og gert er til fegurðarauka í bænum okk- ar. —- Það, sem okkur vantacrnóíi glæstum byggingum á’-við' margar aðrar þjóðir og r'íkari, vinnum við að nokkru leyti upp með því að fegra og prýða kringum okkur, og verða til fyrirmyndar í umgengnis- menningu. ★ 'jt’kki er svo að skilja, að húsabyggingar rnargra síðari ára setji ekki einnig' svip sinn á glæsileg byggðahverfi víðsvegar um bæinn, og hús- byggjendur gefa hinum fag- lærð’u arkitektum si aukið tækifæri til þess að spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum í uppbyggingu bæjarins, svo sem vera ber. Það er ánægjulegt að sjá áhuga flestra byggjenda fyrir umhverfi húsa sinna, því um leið og húsin eru komin undir þak, er jafnframt byrjað á skipulagi lóðarinnar, — hveni- ig hún megi verða til .yndis- auka og sóma fyrir þá, sem við eiga að búa, og bæinn í heild. Þær fáu opinberu byggingar, sem við getum statað af, gera sitt til þess að vera til fyrir- myndar. á þessu sviði, og ber þar fyrst og fremst að nefna , Háskóla Islands, sem ekkert hefir til sparað í fegfun og glæsilegum, frágangi skólalóð- aririnar. ★ A llt ei’ii þetta framfarir frá jþví sem áður var, og þótt i auðvitað sé ennþá víða pottur I brotinn, þá er það samt svo, að hverskonar ósómi eða hirðu- leysi í þessum sérstöku efnum, getur ekki átt lang't friðland innan um hitt, sem vel er gert. Samanburðurinn verður' of á- berandi, og borgai’arnir sjálfir kröfuharðari frá ári til árs. Það er því. engin ástæða til að kvíða framhaldinu í bygg- ing’u höfuðborgarinnar. íslend- ingar hafa. á ótrúíega skömm- um - tínia sýnt, að þeir eru. smeíékvísir og þroskaðir borg- arbyggjendur, en slíkt er venjulega metið í kynslóðum hjá stærri' og auðugri þjóðum. ★ Tlofgarstjóri og bæjarstjórn ■*•* hafa sinnt fegrunarmálum bæjarins svo sem bezt. yerður á kosið, og fjárhagur heíii' leyft á hverjum tíma, eii rajog er kogtnaðarasmt að: jviðhalda og rækta helztu opna velli bæjar- itís, sem bera eiga skrúð sitt og feáiirð aðélns nókkra'fáa mán- uði sumars. Hið sama er einnig að segja um svæði umhverfis þær byggingar, sem bærinn hefir umsjá með. Það er oft yfir því kvartað, að Reykjavíkurbær sé kröfu- harður um rekstursfé úr vasa | skattgreiðenda. En það vill oft- ast sjást yfir það, sem bærinn j þarf til almennrar þjónustu borgaranna, og áreiðanlega eru! fegrunarmál bæjarins, gatna-: gerð o. s. frv., þau málin, sem j mest blasa við augum daglega, og sýna hvernig hinum sam- f eiginlega sjóðí er varið. En til i þeirra hluta þarf mikið fé, og! þegar árangurinn er góður, ætti borgurunum ekki að vera eftir- sjá í þeiri'i skattgi'eiðslu, þv: hún kemur til þeirra aftur í Kýnilegum vei’ðmætum. T^'egi'unarfélagið hefir unnið '*• mikið og gott starf, síðan það var stofnað árið 1948. Sjálf tilvei-a þess á fyrstu árum varð til þess að menn gerðu hi-einna hver fyrir sínum dyrum, en áður var, og bárx.i lit á hús sín, svo eitthvað sé nefnt, er til mikils fegurðarauka horfði. Eitt af aðaláhugamálum fé- lagsins er fegrun Tjarnarsvæð- isins, og verður á næstunni tekið til óspilltra málanna þar. Á sl. surnri tókst borgarstjóra að fá samþykki allra húseig- enda og lóðaeigenda við Frí- i kirkjuveg' til að fella niður girðingar að götu, og láta gera myndarlegan skrúðgarð með- fram Fríkirkjuvegi nær öllum. Fellur þessi breyting inri í heildarskipulag Tjarnarsvæð- isins, og verður hin mesta bæj- arprýði þegar á komandi sumri. Likar framkævmdir eru einnig fyrirhugaðar á öðrum stöðum við Tjörnina og í mið- bænum. Má einnig í þessu sambandi mmna á hinar miklu fram- kvæmdir næst — Melatorgi. ★ TTér í þessum dálkum verður ■ þess vissulega getið, sem vel ei’ gert á hverjum tíma í útlits- og fegrunarmálmn bæj- arins, eigi síður en hins, sem betur má fara. Held eg, að við séurn í þess- um efnum komnir lerigra áleið- is, en vænta hefði mátt á fáum árum, og er það fyrst og fremst að þakka hinum almenna áhuga borgai’anna og fullum skilningi forráðamannanna fyrir því að ganga á undan með góðu for- dæmi. Að vísu er enn langt í land og fjölmargt verður að bíða betri tíma. En það er trú mín, að á næstu árum verði einnig þeirra átaka að vænta í bygg- ingu og útliti bæjarins, sem hina óþolinmóðu og bölsýnu ekki hefir órað fyrir. [Margff er shritjði Frægasti „ókeypis áhorfandi" heims ný látinn. MnfM farid þvert yfir Sðanciaríkin 102svar sinnum ■ fsví skyni. Fyrir fáum. dögum andaðist í Zion í Illinois í Bandaríkjunum, James nokkux- Leo Connelly (hinn eineygði), sem hafði afl- að sér þeirrar frægðar að liafa komizt ókeypis inn ó fleiri mót og merkilegar samkómur en nokkur annar maður í heimin- um. Aö sjálfsögðu var hans getið I stórblöðum vestan hafs, því hér var horfin á braut óvenju skenuntileg mamitegund, og verk hans vpru ekki þess, eðlis, að þau væru öðrum til háska eða skaðræðis. Hann var 84 ara, er hann dó, ókvæntur og barnlaus. Sagt er að um meira en hálf r- ar aldar skeið hafi þessi ótrau.ði „ókeypis-farþégi'i lagt sig’ all- an í límá viðJ það’ að leika á dyraverði á ■. íþi’óttakappmótuni og stjórnmálaráðstefnum. Eins og að líkum lætur kómst hann rneð þeim hætti inn á mörg mót, sem aðrir urðu að greiða offjár fyrir, eða alls ekki. Sjálf- ur kvaðst hann hafa farið um Bandaríkin þver og endilöng 102 sinriúrix í þessu skyni um dagana. Hann hafði t. d. verið sjónar- vottur að öllum heimsmeistara- mótum í hnefaJLg^kum ^síðan áp- ið 1897, nefna þrem, sem hann kæx'ði sig ekki um, eða fannst þátttakendur of lélegir til þess að Ieggja neitt á sig þeirra vegna. Fyrsta þess konar mót- ið, sem hann var viðstaddur ó- keypis, var keppni þeirra James J. Corbetts og Bob Fitzsimmons í Carson City í Nevada, sern margir hnefaleikamenn muna eða kannast við. Þá kvaðst hann hafa komizt á snoðir um ráða- gerð um að ræna fé því, sem inn kom, og var þá boðið inn fyrir til þess að vera þar ör- yggisvöröur. Þá munaði hann ekki mikið um að sjá leikinn milli Deihps- eys og Carpentiers í Jersey City árið 1921. Þá var honum fleygt út um 13 af 15 hliðum leikvangs ins, en komst inn um 14. hliðið. t Hann fékk; .lánaðan brúsa af i kaffi og nokkrar.þrauðsamlok- ur frá mönnurn, sem þar unnu að fréttasendingum, og' dyra- vörðurinn hélt, að hann væri kaffisali, og hleypti honum inn. — Þegar Dernsey og Tom Gibbons börðust árið 1923, lézt Connelly vera íssali, og var með 35 kg. ísmola undir hend- inni, þegar hann labbaði sig inn. Þegar Demokrataf lokkurinn hélt ráðstefnu sína árið 1940 til þ.ess-að.ákyeðg forse.taefm sitt, labbaði hann inn. með hurð,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.