Vísir - 11.01.1954, Síða 8
L.
Peir icm jferast kaupendur YISIS eftír
'íf. hvers mánaðar fá blaðið ókeypi* til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VlSIR er ódýrasta blaðið og H> það fj6!»
brevttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerlrt
áskrifendur.
Mánudaginn 11. janúar 1954
„Comet" ferst
Sesiniiegt að sprengisig hafi
ortSIH i henni á
Þrýstiloftsfluga af Comet-
gerð hrapaði í gærmorgun í
björtu báli í sjó niður, milli eyj-
anna Monte Cristo og Elbu, á
Miðjarðarhafi, og fórust allir,
sem í henni voru, 35 manns. j
Flugvélin var á leið frá
Singapore til London. Hún lagði
af stað frá Rómaborg kl. 9.31
og var búizt við henni tii Lon-
don kl. 12.11.
Meðal 29 farþega voru 9 börn.
Áhöfn var 6 menn. Fjöldi báta
fór á vettvang og höfðu þeir
flutt 15 lík . til Elþu. Herskip
fóru þegar af stað úr ítölskum
höfnum og flugbátar, og fransk-
ar og bandarískar flugvélar og
síðar brezkar tóku þátt í leit,
ef ske kynni að einhverjum yrði
bjargað. Leitinni var haldið á-
fram eftir að skyggja tók í gær-
kvöldi, en ekki taldar líkur fyr-
ir, að neinn hefði komizt lífs af.
Stjórn BOA sendi þegar sér-
fræðinga til Rómaborgar og til-
kynnti, að rannsókn yrði þegar
í stað hafin. Einnig tilkynnti
ítalski flugmálaráðherrann, að
hann hefði fyrirskipað rann-
sókn.
Síðar var itlkynnt, að full-
trúar brezka flugmálaráðuneyt-
isins og Ae Havilland verk-
smiðjanna væru komnir til
Rómaborgar til þátttöku í
rannsókninni.
ítalskur fiskimaður, staddur
á ftalíuströnd, gerði fyrstur
manna aðvart um slysið. Hann
kvaðst hafa heyrt ógurlegar
drunur og því næst var sem
hver sprengingin yrði af annari,
VirÖubg gu6sþjónusta
á 70 ára afmæli
GT-reg!unnar.
í gær var haldin hátíðaguðs-
þjónusta í Dónikirkjunni i sam-
bandi við 70 ára afmæli GT-
reglunnar á íslandi.
Síra Kristinn Stefánsson pré-
dikaði, en síra Óskar J. Þovlájcs-
son þjónaði fyrir altari. — For-
seti íslands og settur biskup
landsins voru viðstadáir guðs-
þjónustuna. — Kl. 4 var svo
haldin hátíð í sórstúku íslands.
og sá hann þá flugvélina, er
hún steyptist með geysihraða í
sjóinn, en einhver dökk flykki
virtust þyrlast í allar áttir, að
sögn annara sjónarvotta, áður
en hún sprakk.
Það var þessi Comet-flugvél,
sem í maí ’52 ílaug fyrsta áætl-
unarflugið til Suður-Afríku.
Síðan hafa Comet-farþegaflug-
vélar verið 30.000 flugstundir í
lofti í ferðum sínum og flogið
12 milljónir mílna. — Tvö Com-
et-flugslys hafa áður orðið. Ann
að þeirra varð í Karachi í marz
sl. og biðu þá 11 manns bana,
en hitt við Kalkútta í maí sl.,
er 43 menn fórust.
Firtfiakeppm í bridge
í Hafnarfirði.
Firmakeppni í bridge stendur
nú yfir í Hafnarfirði, og taka
alls 64 fyrirtæki þátt í henni.
Eftir aðra umferð er staðan
þessi:
1. Lögfr.st. Guðjóns Stein-
grímssonar (Halld. Bjarnason)
550 % stig. — 2. Bókav. Böðvars
(Árni Þorv.) 523 st. — 3. Jón
og Þorvaldur (Sævar Magnús-
son) 517. — 4. K.f. Hafnarfjax-ð-
ar (Reynir Eyjólfsson) 516. —
5. Bæjarbíó (Jón Einarsson)
509 V2. — 6. Verzl. Þorv. Bjarna
sonar (Kristján Andréss.) 509.
7. Fiskur h.f. (Jón Guðmunds-
son) 500 %. — 8. Vagn Jóhannr,-
son (Vagn Jóhannsson) 486J/2.
9. Verksm. Reykdals (Pálmi
Jónsson) 485V2. — 10. Vélsm.
Klettur (Kári Þórðars.) 484%
11. F. Hansen (Eysteinn Einars-
son) 484. — 12. Di'öfn h.f.
(Hilmar Ágústsson) 483. — 13.
Bátafélag Hafnarfjarðar (Sig-
mar Bjai’nason) 482%. — 14.
Stebbabúð (Þorsteinn Eyjólfs-
son) 482. — 15. Bæjarútgerðin
(Bjarni Marteinsson) 479. —
16. Dvergasteinn (Kjartan
Markússon) 479.
O Enaudi forseti Ííalíu er
byrjaður viðræður við
flokksleiðoga um stjórnar-
myndun.
Churchill hafði ekki tíma til að taka við Nobelsverðlaunum
sínum í desember, og fór kona hans til Stokkhólms í hans stað.
Er myndin tekin, þegar hún veitir verðlaununurn viðtöku.
Ffestir vegir bitdsms ern auiir
sem á siimardegi.
Jafnvel hæstu fjallvegir hafa verið akfærir
fram til þessa.
Fjölmargir akvegir, sem'aftur. Er þá fært alla leið vest-
Hefir lært að matbúa og
baka í fangavistinni.
SjMa árið hyrfað h|á de la Torre.
N. York (AP). — Ekkert1
hefur orðið úr því, að stjórnin
í Peru leyfði stjórnmálamann-
inum de la Torre að fara úr
landi.
Maður þessi hefur nú í meira
en fimm á: verið í sendisveit-
arbústað Kolombíu, en hann
leitaði á náðir ssndiherrans í
ársbyijun 1943, þegar ætlunin
var að hand'.aka hann fyrir
byltingartilraun, sem hann tók
þátt í í október 3948. Hefur
strangur vörður verið við bygg-
inguna síðah, og lögi'eglan
reiðubúin til að handsama hann,
ef hann hæííi sér ut fyrir hið
„erlenda" landssvæði.
Haya de la Torre, sem nú ér
orðinn 53 ára, di'eour tímann
lengstum með því að hluta á
útvarp frá ýmsum löndum, og
fylgist því vel með. Hann les
nxikið, og hefur þegar skrifað
tvær bækur, en vinnur við hina
þi'iðju. Á þessum fangavistar-
árum sínum hefur hann einnig
lært að matreiða, og segja þeir,
sem snætt hafa mat, er hann
hefux' búið til, að haim sé mjög
slyngur á því sviði. Hefur hann
mjög gaman af að baka kökur
fyrir börn sendisveitai'starfs-
rnanna.
Brasilíu-menn buðust til að
taka hann að sér og gæta hans,
en stjórnin í Peru vildi ekki
samþykkja það, og vei'ður því
-de la ToiTe enn að dvelja í
sendisveitarbústaðnum.
Symféimu tón-
leikar á morgum
Fyrstu hljómleikar Siixfón-
íuhljómsveitarinnar og Ríkisút-
varpsins verða haldnir kl. 8.30
annað kvöld, þriðjudag, í Þjóð-
leikhúsinu.
Að þessu sinni verða flutt
vei’k í fyrsta sinn héi’lendis:
Ti'agískur foxieikur, op. 81, eft-
ir Brahms, Lærisveinn galdra-
meistarans eftir Dukas og sym-
fónía í g-dúr eftir Haydn. Ró-
bert A. Ottósson stjói’nar hljóm-
sveitinni. Þá syngur Þuríður
Pálsdóttir með hljómsveitinni
resitativ og aríu úr Brúðkaupi
Figaros, eftir Mozart, enn frem-
ur aríu úr Sköpuninni eftir
Hándel og úr Rakaranum í
Sevilla eftir Rossini.
Þuríður Pálsdótir hefur ekki
sungið opinberlega hér, nema
í útvarp, síðan hún kom frá
söngnámi á ítalíu.
ennþá fær, sem mun vei'a eins-
dæmi.
@
venjulega liggja undir snjó á
vetrinum og verða jafnvel ó-
færir snemma á haustinu. eru
nú alauðir eins og á sumaxdegi
og hafa flestir verið færir bif-
reiðum í allt haust.
Enda þótt segja megi, að þetta
sé óvenjulegt, er það þó ekki
einsdæmi, því í fyrrahaust og
framan af vetri var einmuna-
tíð um land allt og vegir ak-
fæi'ir langt íram á vetur. Og
vegna stillnanna og þurrviðris-
ins, sem þá hélzt svo vikum og
mánuðum skipti, voru vegir þá
yfirleitt greiðfserir eins og á
sumardegi. Nú eru þeir aftur
á móti blautir og holóttir, eink
um hér sunnanlands, enda hef-
ur tíðarfarið verið með þeim
hætti að ekki er við öðx'u að
búast ' 4gjH§|
Að frásögn Vegamálaskrif-1
stofunnar eru vegir núna ak- ]
færir eins langt austur í sýslur j
og vegir ná, eða alla leið aust- ;
ur í Fljótshverfi. Allar l°iðir \
eru færar um Snæfellsnes svo
sem Kerlingax'skarð og Fióðár- ;
heiði, en a. m. k. Fróðárheiðin .
hefur jafrxan teppzt snemma á
haustin og verið ófær að vetr- Firmakeppni Bridgesambands
inum. Þó má gea þess að ný- j ís,andSi sem staðið hefur y£ir
lega hefur veno vaho betra! f t _ .v _ _ r
1 vegarstæði yfir heiðina en áð-| um nokkurt skelð’ M ' "xv
I ur, svo að hér er e. t. v. ekki | °S sigraði Opal, en fyrir það
j veðráttunni einni sainan að spilaði Kristján Kristjánsson.
J Alls tóku á 2. hundraö fyrir-
Brattabrekka á Dalateið lxef- J tæki þátt í keppninni og fer
ur verið fær í allan vetur og! hér á eftir röð og stig þeirra
Bæjarhiutakeppinis:
Vesturbæingar og
Hlíðabúar sigruðu
í gær.
Bæjarhlutakeppni í hand-
knattleik stendur nú yfir hér
í bænum, hófst hún í gærltvöldi
og heldur áfram í kvöld og ann-
að kvöld.
Keppni í handknattleik hef-
ur nú undanfaxin tvö ár verið
háð milli bæjai-hluta Reykja-
víkurbæjar. í karlaflokki hefur
bænum verið skipt í fjóra hluta,
en kvennaflokki ýmist í tvo eða
þi’já. Árið 1952 sigruðu Austur-
bæingar í karla- og kvenna-
fl. Árið 1953 sigi’uðu Klepps-
hyltingar einnig í karla- og
kvennaflokki.
Þetta ár verður bænum skipt
þannig 1 karlaflokki:
1. hluti Vesturbær að Lækj-
argötu, 2. hluti Austurbær að
Rauðarárstíg, 3. hluti Hlxðar á-
samt Holtum, Túnum og Teig-
um, 4. hluti Kleppsholt ásamt
ur í Barðastrandarsýslu, en
Þoi’skafjarðai'heiði er að sjálí-
sögðu ófær.
Á Norðurlandsleið eru allir
fjallvegir fæi’ir allt norður á
Húsavík og austur á Hólsfjöll.
Aðeins Siglufjarðarskarð og1 Sogarmýri og Bústaðahverfi.
Revkjaheiði munu vei-a ófær. j í kvennaflokki: 1. hluti Vestur-
Á Austurlandi eru flestir veg baer, að Snorrabraut, 2. hluti
ir færir ennþá. Oddsskarð, sem1 Austurbær, allt austan Snorra-
er annar hæsti fjallvegur lands brautar.
ins, lokaðist ekki fyrr en um' í gærkvöldi léku karlaflokk-
áramótin og Fjarðarheiðin er ar frá Vesturbæ og Kleppsholti
Hinn nýi sendifullti'úi Breta
í Teheran liefur rætt við
Zahcdi forsætisráðherra í
Iran og Entezam utanríkis-
ráðherra. Rætt var um olíu-
málið o" þokaði í samkomu-
lagsátt.
og sigruðu Vesturbæingar með
27 mörkum gegn 17. Enn frem-
ur kepptu karlaflokkar frá Aust
urbæ og Hlíðum og sigruðu
Hlíðabúar 31:17.
I kvöld keppa Vesturbæingar
við Kleppshyltinga, hvoru-
tveggja í karlaflokki.
Á þriðjúdagskvÖldið keppa
Hlíðar við Kleppsholt í Karla-
l’lokki og Austurbær við Vest-
Urbæ, en í kvennaflokki Aust-
urbæingar við Vesturbæinga.
í brigdekeppninni.
ÞáíHakendur allsi á 2. huiodrað.
Svínadalur oftastnær. Þungfært
var þar um tíma á dögunum
en mun nú vera kominn í lag
efstu.
1. Opal 168 stig. — 2. Olíu-
verzlun íslands 160.5 st. — 3
H. Ben. & Co. 160. — 4. Síld &
Fiskur 154. — 5. Bei-nhard Pet-
ersen 153.5. — 6. Haraldarbúð
152.5. — 7. O. Johnson & Kaab-
er 152.5. — 8. ísafoldarprent-
smiðja 149.5. — 9. Regnhlífa-
búðin 149. — 10. O. Ellingsen
148.5. — 11. Matborg h.f. 148.5.
12. Verðandi 148. — 13. Heldv.
Berg 148. — Vinnufatagei’ð fs-
lands 147.5. — 15. SÍF 147.5. —
16. Chemia h.f. 146.5.
i