Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudáfeirín 12. janúar 1954
VtSIR
Eggert Steíánsson:
Nóbelsverðlaun hlnnar
nýju Ítalíu.
Audkýfingurinn Marzoíto grelfi veitlr
verðfaun á hiniim sundurleitústu
sviduin menningarmála.
Án eía er merkasti ma'öur á
Ítalíu í dag, hinn mikli iðju-
höldur Gaetano Marzotto greifi,
ullax-kóngurinn eins og Iiann er
kaHaður í daglegu tali.
Vex’ksmiðjur hans dreifa um
allan heim hinum frægu vefn-
aðarvörum sínum. En stórkost-
legastar eru þó hinar óteljandi
umbætur sem hann hefur efnt
til á ýmsum sviðum þjóðfélags-
málanna.
Nálægt Feneyjum hjá Porto-
gruarno hefur Marzotto stofnað
merka nýlendu, sem er til-
raunastöð til að sameina iðnað
og landbúnað — sem hefur það
takmark, að tengja einstakl-
ingsframtakið og þjóðfélags-
þarfirnar og bæta hvort tveggja.
Þetta hugsjónaríka fyrirtæki
hefur vakið alheimseftirtekt og
hrifningu hinna mörgu stór-
menna, sem heimsótt hafa
Portogruarno, og eru það ekki
einungis gestir frá Evrópu og
Ameríku, heldur einnig frá
Austurlöndum og Afxáku. Einn
gestanna — fyrrv. sendiherra
Bandaríkjanna í Róm Burker
— sem er sérfræðingur í þjóð-
félagslegum umbótamálum,
skrifaði, að það sé „mikið að
læra á tilraunum Marzottos
greifa — ekki einungis fyrir
ítali heldur einnig fyrir allan
heiminn.“
Örlæti Marzottos er einnig
stórkostlegt. Hann*' hefur t. d.
reist og gefið spítala, lækninga-
stofnanir, hvíldarheimili fyrir
gamla verkamenn, skóla og
menntastofnanir, leikhús, söng-
allir og styrki handa stúdent-
um, auk stórra hverfa til sum-
ardvala fyrir börn og gamal-
menni til sjávar og í sveitum.
Þjóðfélagsáætlunum hans eru
engar slcorður settar, fremur
en gjafmildi hans, og á hverju
ári gefur hann margar milljónir
til fjölda margra góðgjörðar-
stofnana.
Einnig hefur hann stutt
íþróttir allar, og hafa synir
hans orðið frægir íþróttamenn.
Hafa þeir unnið mörg íþrótta-
heiðursmerki, og' einn sonur
hans, Giannino greifi, hefur
tvisvar (á þrem árum)- unnið
alþjóðakappaksturs svokallað
„1000 mílna hlaupin“.
Elzti sonur Marzöttos, Viit-
orio greifi, er þihgmaður og
var hann kosínn fyrir frjáls-
iyndaflokkinn.
*
Nbbelsvei'ðlaun
hinnar nýjii Italíu.
Marzotto greifi er nú að
byggja 50 hótel um alla Ítalíu
— með öllum nútíma þægind-
um — en gistiverð er við hæfi
almennings.
Fyrir tveimur árum stofnaði
hann „Marzotto-verÖlaunin“,
sem blöðin hafa kallað „Nobels-
verðlaun hinnar nýju Ítalíu“
og n,ema þau 35 milljómmi líra
á ári hverju. , Erp. það i bók-
menntaverðlaun, og verðlaun
fyrir afrek á sviði heimspeki,
menningafmála, málaralistár og
blaðamennslcu, einnig.verðlaun
og hag
einnig til
fyrir landbúnaðar-
fræðistörf og svo
bókaútgefanda.
Málverkasýning var opnuð í
maímánuði s. 1. í Palazzo
Venezia í Róm og voru sýnd
þar 1045 málverk. Það var
fyrsta heildarsýning af nútíma
málverkum, og heimsóttu hana
þúsundir ítala og útlendra
ferðamanna.
í september síðastl. fór 'framj
í Valdagno (nálægt Vicenza)
— Márzottobörginní svoköll-
uðu, sem varð sökum aðgjörða
hans : aðalmiðstöð ítalskrar
stóriðjú og þjóðfélagslegra
framfára — úthlutun Marzotto-
verðlapnaniia fyrir ái'ið 1953.
Kom þá til borgarinnar fjöldi
af þekktustu mönnum í lista-
og menningarlífi ftalíu í dag,
og ein’nig fuiltrúar frá stjórn-
inni í Rpm, sendiherrar og fleira
stórmenni.
Paolo Marzotto
stofnandans
Marzotto-verðlaunanéfndar-
innar, setti hátíðina með ræðu
sem mikið var rómuð. Var há-
tíðahöldunum útvarpað .. og
einnig sjónvarpað víð§ um
Ítalíu.
Fyrstu verðlaun hlutu: Rit-
höfundur: Palazzeschi. Ljóð-
skáld: Govoni. Heimspekingar:
Spii’ito og Stefanini. Fyrir
fyrstu bók: Ci’escentini og
Roffare. Hagfræðingar: Benini,
Amoroso og Grizeotto. Land-
sem
reifi, sonur
er forseti
búnaðarfrömuðir: Passerini og
Maynone. Listmálarar: Levi,1
Pirandello, Bertoletti og
Amiecioli. — Einnig' voru verð-
laun veitt bezta bókaútgefanda
ítala,' og hlaut þau hið fræga
forlag Arnaldo Mondandori
og var það bók úr gulli, með
skjaldarmerki Marzotto greifa
— verk snillingsins Caseapera.
Marzotto, sem enn er á bezta ’
skeiði, hefur vakið heimseftir-!
tekt fyrir hinar miklu þjóð-
félagsumbætur sem hann hefur
unnið að eftir stríðið. Hefur
hann ekki einungis rekið
einkafyrirtæki sín til eigin
hagnaðar, heldur til a'ð bæta
kjör fólksins og skapa því betri
lífskjör og einnig — eins og
sannur unnandi hinnar ítölsku
þjóðai'sálar — verið „Mæcenas“
lista, vísinda og allra andlegra
hugsjóna, er bera upp frægð
menningarþ j óða.
100 þús. kr. hámeraafli
í einni veiðiferð.
Ví5a er gerí sérstaklega út á hámeraveiðar/
þar sem þær bera sig svo vel.
Allt að 100 þúsund króna
verðmæti eftir eina veiðiferð.
Nágrannaþjóðir vorar við
Norðursjó og víðar leggja all-
mikla áherzlun á hámeraveiðai’
og flytja aflann út, t. d. til
Þýzkalands, en sérstaklega til
Ítalíu, en þar er mjög' góður
markaður fyrir hana. Hámeriná
kalla Danir „Sildehaj", og
veiða hvergi nærri til að nægja
éftirspurn.
Með því að útflutningsverðið
á Norðurlöndum virðist vera
svo hagstætt, að gert er sér-
staklega út á þessar veiðar, þá
ætti ekki að vera vandræði með
mælst til þess að fá leyfi til
þess að veiða smáhveli innan
fiskveiða-takmarkananna, og
mundi þá sennilega hámeri
íylgja með í því leyfi. Vei’a má
að einmitt hámera-veiðileyfi
háfi verið það sem einna eftir-
sóknarverðast var. Slíkt ie.yfi
mun vart verða veitt, þar sem
um svo einfalda veiðiaðferð er
að ræða, enda þótt ekki sé
stunduð sem sérútgerð.
Alþýðublaðið gat þess nú ný-
verið, að 14 hámerar lægju
í frystihúsinu í Höfnum, allar
frá því í fyrrasumar,- nema ein,
sem veiddist í haust, og eitthvað
í öðrum frystihúsum. Það er ó-
að koma í peninga þeim hámer- ! heppilegt, að ísl. kaupsýslu-
um, sem áflast kúnna hér, og."menn skuli ékki fylgjast betur
það jafnvel af hendingu í sam- þeim möguléikum, sem
bandi við :veiðar armará’fiska. fyrii’ hendi 'erú/ tii gágns fyrir
Ættu sjómenn að athuga hvort
ekki væri hægt'að há'emhvérjú
af hámerum samhliða öðrum
afla, og fylgjast vel með því,
ó hvaða stöðum og um hvaðá
tíma árs hennar vérðuf aðal-
lega vart.
Mesíi afli,' sem kpm á land
•úr éinni veiðiférð til Jótlands
í fyrra, var á Thyberöen, 345
hámerar eftir 18 daga veiðiferð.
Aflinn seldist á markaði þar
upp úr bátnum fyrir sem svar-
ar ísl. kr. 88.300.00. Fyrir I. fl.
(yfir 25 kg. þyngd) var greitt
sem svarar ísl: kr. 7.55 pr. kg.
II. fl. kr. 5.90 og III. fl. kr. 3.89.
Af niagninu fóru 288 í fyrsta
flokk. Stærri landanir hafa átt
sér stað áður í 'Esbjerg. Einn
dag í haust vóru Iagðar þar upp
1100 hámerar.
Nýlega varð eg var við það í
einhverju dágblaðanha, áð
norskir útgerðarmenn hefðu
íslenzkan útflutning, en tþeir
virðast vera úpptéknir víð að
heimsækja erlendar vei’ksmiðj-
ur og vinna fýrir þær, með sölu-
mennsku inn á íslenzkán márk-
að. Kann að verá’ að þéir seu'
feimnari við að koma' hálægt
fiskafurðum, sém flestar érú
háðar allskonar nefndum og
sérréttindum í útflutningi, en
það nær þó ekki til allra fisk-
afurða.
Ritað í des. ’53.
Ólafur Þórðarson
frá Hóli.
Mikil snjókoma hefur ver-
ið víða í Ölpunum undan-
genginn sólarhring, en þar
hefur víða verið snjólítið
og jafnvel snjólaust. — í
nxorgun var kominn 4 feta
djúpur snjór i bayersku
Ölpunum. — Menn eru nú
farnir að stunda vetrar-
íþróttir af kappi.
- - ' ' '
Fyrirspum:
Mtiasalan í
Þjóðleikfuísiitit.
Vísi hefir borizt eftirfar-
andi fyrirspurn:
„Spyr sá, sem ekki veit. en
tvívegis hefir Þjóðleikhús-
stjóri verið beðinn á opinbei’um
vettvangi að gefa skýringu á
fyrirbrigði því, er átti sér stað
við sölu aðgöngumiða á frum-
sýningu „Pilts og stúlku“, en eg
held að sú skýring sé ókomin
enn. Miðasalan var auglýst á
venjulegan hátt og hafði mynd-
azt allmikil biðröð þegar sala
hófst, en þegar 3. maður í röð-
inni kom að miðasölunni var
honum tjáð, að allt væri upp-
selt. Nú.vil eg spyrja: Keyptu
þessir 2 menn upp öll sætin í
húsinu, eða var Þjóðleikhússtj.
búinn að selja vinum sínum og
kunningjum nær alla miðana
bak við tjöldin? Sé seinni til-
gátan rétt, sem mér er nær að
halda, virðist það bera vott um
takmai’kalausa lítilsvii’ðingu
leikhússtjórans á viðskiptavin-
um leikhússins, að láta þá
standa í biðröð og bíða eftir að
fá keypta miða sem hann vissi
að ekki voru til.
Mér finnst ekki ósanngjarnt
að gera þá kröfu til stofnunar-
innar að slík atvik sem þetta
endui’taki sig ekki; það gæti
hæglega orðið til þess að skaða
vinsældir hennar, og væri það
illa farið.
B.“
Fi’á Þjóðleikhússtjóra hefir
Vísi borizt eftirfarandi svar
við fyrirspurn þessari:
Þakka ritstjóra Vísis fyrir
að hann hefir sent ofanskráða
klausu, frá einhverjum, sem
kallar sig B, til umsagnar. Að
efni til er klausa þessi eins og
önnur, er birtist í Morgunblað-
inu fyrir skömmu frá tveimur
B-um. B-ið í Vísi sýnir mér þó
ennþá meiri „vinsemd“ þar sem
því er bætt við að eg muni
hafa látið vini mína og kunn-
ingja fá nær alla miðana að
frumsýningunni.
Um sölu aðgöngumiða að sýn-
ingum Þjóðleikhússins er það að
segja, að miðasöluskrifstofa
leikhússins annast alla miða-
sölu og tekur auðvitað á móti
pöntunmn, enda er það auglýst
í öllum auglýsingum frá leik-
húsinu. Þegar opinberlega hef-
ir verið skýrt frá því, hvenær
sýningar verði á leikxitum og
miðasölunni tilkynnt um sýn-
ingar, tekur hún að sjálfsögðu
á móti pöntunum frá hverjum
sem er, og í þeirri röð, sem
pantanir koma.
Guðl. Rósinkranz.
Máltækið segir:
„Oft veltir lítil þúfa þungu
hlassi.“ Það sannast dag-
lega á smáauglýsing-
um Vísis.
Þær eru ódýrustu
auglýsingarnar en
þær árangursríkustu!
Auglýsið í Vísi.
K.FM.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Biskupinn, herra
Bjanri Jónsson, talar. Konur
fjölsækið. (000
VIL LÁN, nokkur þúsund
krónur með sanngjörnum
vöxtum gegn öruggri trygg-
ingu. Tilboð, merkt: „Sann-
gjarn — 174,“ sendist Vísi.
(145
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
raranlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
Þeila er ein af hraðfleygustu brýstiloftsflugum Bandaríkjahers,.
svonefnd „X-3“. Hún íer auðvitað miklu hraðar eu liljóðiS, er
lengri og þyngri en Dakota-farþegaflugvél, en vænghaf hennar,
er ólíka og stél Daké|a:-vélarimiar.