Vísir - 14.01.1954, Side 2

Vísir - 14.01.1954, Side 2
2 — 1 VÍSIR Fimmtudaginn 14. janúar 1954 wwwwwvwwwwwwwww Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 14. janúar, — 14. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 2.02 í nótt. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.40—9.35. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 5. 1— 16. Statt upp og gakk. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri les úr bréfum og blöðum. b) Útvarps- kórinn syngur; Róbert A. Ott- ósson stjómar (plötur). c)Skúli Guðjónsson prófessor flytur írumort kvæði. d) Bjarni Ein- arsson lektor les úr ritum Jóns lærða: Um hulin pláss á íslandi. e) Jón Lárusson frá Hlíð á Vatnsnesi kveður stökur eftir Bólu-Hjálmar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunni í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýs- ingar um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2-—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2— 6. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-listinn. tínMfátanr. 2104 WW^JVWWVWWWVWVVWVWVWWWWVUVUVWWVW uwwwv wwvws /wvww wwww VWWW1 wwwvy vwvww www bWWWV BÆJAR réttir VWWWVWWJ wwwww«*v wwwwwvw IVWWVVWW*^VS AbTWWWWVW^ Lárétt: 2 óræktarblettir, 6 fornafn, 8 sjór, 9 söngl, 11 spil, 12 sápa, 13 títt, 14 einkennis- stafir, 15 hálfgerð formæling, 16 heiðurs, 17 óhreinka. Lóðrétt: 1 kona, 3 stafur, 4 hvíldist, 5 lengdareiningar, 7 brauzt út, 10 ósamstæðir, 11 tímabils, 13 stirðlynd, 15 óhljóð, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2103. Lúrétt: 2 lundi, 6 of, 8 sá, 9 raus, 11 AD, 12 Mrs, 13 Ali, 14 ÁG, 15 Flsu, 16 all, 17 skotin. Lóðrétt: 1 Kormáks, 3 uss, 4 ná, 5 ‘r..iíi.i. 7- farg, 10 ,US, 11 Æls, 13 ('■ 1 "y elt, 16 AO. B£ZT APAUGLTSAIVE! Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarnváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Happdrættti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið í 1. flokki um 654 vinninga, sam- tals 5.880.000 kr. í dag er síð- asti söludagur. — Að þessu sinni eru 5000 fleiri númer til sölu en áður. Allar horfur eru á, að þessi viðbót seljist upp. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunni í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýs- ingar um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: G. Á. 30 kr. J. R. 150. B. Þ. 100 kr. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896. Til Sólheimadrengsins. Á. S. R. 50 krónur. Til fólksins á Heiði, afhent Vísi: Siðríður 30 kr. Ónefndur 150 kr. Athygli skal vakin á því, að fólk, sem er og verður erlend- is á kjördegi, 31. jan. n. k., hefir rétt til að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum erlendis. Laugarnessókn. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (austur- dyr) í dag kl. 6.15. Síra Garðar Svavarsson. Utankjörstaðakosning fer fram í Amarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Hvar eru skipin? Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fer frá Rotterdam í dag til Rvk. Goðafoss kom til Helsingfors í fyrradag; fer það- an til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. 6. jan. til New York. Reykjafoss fór frá Rvk. i gær- kvöldi til Vestm.eyja, Liver- pool, Dublin, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. jan. til Rvk- TrÖlla- foss fór frá Prince Edward Is- land í fyrrad til Norfolk og New York. Tungufoss er í Hull; fer þáðán til Rvk. Straum- ey lestar í Hull 18.—19. jan. til Rvk. Ríkisskip: Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er á Vestfjörðum á suðurleið. Skaftfellingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.- eyja. Baldur fer frá Rvk. .' mcrgun til Gilsfjarðarhafna. Skip S.Í.S.: Hvassafell kem- ur væntanlega til Álaborgar í dag frá Helsingfors. Arnarfeli er væntanlegt til Rio ,de Jane- i?-c á morgun. Jökulfell er í : totterdam. Dísarfell er í Rvk. Bláfell kemur væntanl. til Áb í dag frá Helsingjaborg.; Listi Sjálfstæðisflokksins i P ykjavík er D-Iistinn. Veðrið í morgun: Mest frost 6 stig, mestur hiti 3. Búist við næturfrosti. Veður kl. 8 á nokkrum stöð- um: Reykjavík SA 1, 1. Stykk- ishólmur NA 4, 1. Galtarviti NA 7, ~~2. Blönduósi NNA 4, 3. Akureyri NNV 4, 3. Grímsstað- ir logn, 0. Raufarhöfn NA 6, 1. Dalatangi SSA 4, 2. Horn í Hornafirði logn, 0. Stórhöfði NV.l, 9. Þingvellir NNV 1, -^-6. Keflavíkurflugvöllur logn, 1. Veðurhorfur, Faxaflói: NA kaldi. Úrkomulaust og víða létt- skýjað. Næturfrast um 4 st. Stjörnubíó sýnir í kvöld í allra síðasta sinn þrívíddarkvikmyndina „Virkið". Það átti að. sýhá hana í gærkvöldi í síðasta sinn, en vegna mikillar aðsóknar verður hún sýnd í kvöld. Nauía- og- alikálfakjöt i steikur, buff gullach, fiíe hakk. Búrfeíl Skjaldborg, sími 82750. Kjötfars, fiskfars og reyktur fiskur. Verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. SKIpAÚTGeRÐ RIKISINS BALDUR fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness á morgun. Vörumóttaka í dag. Ma Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornarfjarðar, Djúpavogs, Breiðdaásvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. — Farðseðlar seldir árdegis á laugardag. M.s. Skjaldbreið vestur um iand til Akureyrar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar og áætlunarhafna á Húnaflóa, Skagafirði og Eyjafirði í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. Beztu úrin i Lækjartorgi fijá Bartels Simi 6419 aiT1P€P Rafhsgtiir — Vtðgerðir RaJf! cikningar Þingholtsstræií 21. SíiTii 81 555, DÁGLEGA NYTT! Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Háteigsvegi 20, símí 6817. wwwwwvwwvwwwvvw^wvwvvwyvwuvwwuwwvvv og netamann vantar á togara til ísfiskveiðar. — Upplýsingar I sírna 6020, til kl. 9 í kvöld. Þeir, sem gera vilja tilboð um að steypa upp kjallara og 1. hæð þess hluta bæjarsjúkrahússins í Fossvogi, sem ákveðið er að reisa nú, vitji uppdrátta og útboðslýsingar í teiknistofu húsameistara Reykjavíkurbæjar, gegn 300,00 króna skilatryggingu. Byggingarnefnd bæjarsjúkrahússins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.