Vísir - 04.02.1954, Side 4

Vísir - 04.02.1954, Side 4
4 &nm D A G B L A Ð 4 I w Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. •t j . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingóiísstrseti S. > Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAÍI ¥ÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fima linur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJ. NýstárSegur hmfhrtningur. í ð undanförnu hefur talsvert veriS rætt um innflutning á svo- nefndum ,,shockbeton“ eða höggsteypuhúsum, sem koma á upp við ratsjárstöðvar þær, sem varnarliðið mun byggja og starfrækja á nokkrum stöðum úti um land eða á Vestfjörðum, norðausturlandi og suðausturlandi. Er innflutningur þessi í því fólginn, að húsin munu vera flutt til landsins í hlutum en sett síðan saman hér á þeim stöðum, þar sem þeim er ætlað að standa, svo að vinna er tiltölulega lítil við þetta, Við umræður þær, sem fram hafa farið um þetta á opin- berum vettvangi, hefur verið skýrt frá því, að óskað hafi verið tilboða í smíði húsa þessarra, og hafi tilboðin verið bæði inn- Jend og erlend, og það tilboð ekki verið lægst sem tekið var, en samkvæmt því er þessi innflutningur hafinn. Er það því mikil vinna' við mannvirki þessi, sem unnin er utanlands við a-1 steypa húshlutana, draga að efni í steypuna, blanda hana og ganga fi’á húshlutunum, og er því, eins og bent hefur verið á, um innflutning að ræða á byggingarefnum, sem hér eru til í ríkum mæli, og engurn hefur enn komið til hugar að flytja Lil landsins. Ýmis samtök iðnaðarmaxina og' fleiri hafa gert samþylcktir varðandi innflutning þenna, þar sem honum er harðlega mót- mælt, á þeim grmidvelli, að hægt sé að vinna störf þessi hér a Jandi, og fráleitt af þeim sökum að svifta íslenzka menn þeirri vinnu, sem þeir mundu fá, ef húsin væru gérð að öllu leyti hérlendis. Ennfremur er á það bent, að ekki sé hægt að bera við skorti á þeim efnum, sem til þessa þarf hér á landi, og þetta því- óþarfi af þeirri ástæðu einnig. Hið síðasta, sem gerzt hefur í máli þessu er það, að full- trúar þriggja áhrifamikilla samtaka hafa rætt málið sín á mil’i. Eru það Alþýðusamband íslands, Landssamband iðnaðarmanná og Vinnuveitendasamband íslands, sem hér er um að ræða. j Komust fulltrúar þeiri’a að þeirri niðurstöðu, að samtök þeirra aettu sameiginlegra- hagsmuna að gæta í máli þessu, og muau þau halda viðræðum sínum áfram. Mcðan á kosningahríðinni stóð, voru menn önnum kafnir við önnur efni en þenna innflutning, svo að gera má ráð fyrir, að það sé aðeins upphaf mótmæla frá ýmsum stéttum manna, sem þegar hafa verið samþykltt og birt alménningi. Þegar kosningabaráttan er um garð gengin, mun þessu máli því verða veitt meiri. athygli meðal almennings, er mun yfirleitt á þeirri skoðun, að innflutningur þessi sé óverjandi á allan hátt, þar sem hér er um að ræða framkvæmdir, sem íslendingár hafa fullkomna þekkingu á, enda ættu þeir að kunna betur cn útlendingar að byggja fyrir íslenzka staðhætti og veðráttu. Það, sem við á í þessu efni eins og svo mörgum öðrum, er að það eigi ekki að flytja inn meira og minna fullgert frá öðrum löndum, sem hægt er að gera hér, svo að það sé sam- keppnisfært við það, sem útlent er. Vafalaust eru íslenzk byggingarefni í flestu samkeppnisfær við erlend, svo að hér á þetta við í alla staði. Allur almenningur krefst þess, að hér verði tekið í taumana, og væntanlegt verður það gert fyrr en síðar. Framtíð glímunnar. l'Mímufélagið Ármann heldur afmælisfagnað mikinn þessa dagana, og standa hátíðahöidin í alís 13 daga, en félagið er 65 ára gamalt um þessar mundir. Eins og nafpið bendir til hefur þjóðaríþróttin, gliman, verið ofariega méðal áhugamála félagsins, en það fói’, fljótlegá. að ;færa-út kvíarnar,.1 iog nú er svo .komið, að það hefur á starfsskrá sinni allaf þær: íþrótti:, sem, stundaðar eru hériendis. Þótt ÁrmeUnirigar hafi svo lengi haft gljmuna pfarlega 'á stéfnuskrá sinni og félag þeirrafsé ekkí hið eiha, sem iðkar haná reglulega hér í bæ, hafa menn þó nokkrar áhyggjur af framtíð hennar, af því að þeir eru tiltölulega fáir, sem stunda hana, samanborið við ýmsar aðrar greinar. En ailir eru sam- málá um, að það væri hin mesta 'skömm, ef gerigi hennar jninnkað:. . ísiendingar munu nú vera sú þjóð á Norðurlöndum •— og senniiega um heirn allan — sem ú flestura sandmönnum á að skipa, íóiki, sern hefur iæj’t sund, þótt léiknin sé að sjálfsögðu misjöfn. úondið er náuðsýniegt fiskveiða- og siglingaþjóð, sem býr .á. eylandi, og því var sjáifsagt, að lögleiöa sundskyldú i rskólonum. En finnst mörarum. ekki einria nau'ðs} nlegt, aö glímán. eína íþrótíin, serr vio getum iráíiaá þióSariifróttj véi'Öi •með einhverju. móti gerð að> alþjóðareigr!. unglingtmi kennd hýn? VlStR Fihimtudaginn r4. febrúar i&ó4 Tryggir plastsívabingur eyJH- merkiirföram vatn framvegis ? Mcrkar athuganir Svía í þevsii ef-ni. Við íslendingar burfum yfir- ieitt ekki að kvarta um vatns- skort, sízt begar cins viðrar og nú, en menn eru ekki eins heppnir alls staðar * heiminum. Það er eitt mesta vandamál þeirra, esm þurfa að búa á eða ferðast um eyðimerkur, að þar er víðast langt á milli vatns- bóla, og ekki deigan dropa að fá annars ‘staðar. Nú telja sænskir vísindamenn, að þeir Smíða hentug övidunartæki. AGA-verksmiðjuniar sænsku sem framleiða m. a. ljóstæki fyrir vita um hcim allan, eru byrjaðar framleiðslu nýrrar tegundar öndunartækja. Er ætlunin, að tæki þessi verði einkum notuð við lömun- arveikisjúklinga, þvi að skort- ur er jafnan á stállimgum, þeg- ar lömunarveikifaraldur geng- ur, og erfitt að flytja þau tæki. I’í.tla nýja sænska tæki heitir ,,pulmospirator“ og dælir það lofti jáfnt og þétt ofan í lungu sjúklinga, og tæmir þau síðan aftur. Tækið er þannig útbúið, að það framleiðir raka, svo að rakastig loftsins verður alltaf eins og heppilegast er. Það vegur aðeins 10 kg. Svíar eiga stærsta frumeindabrjótinn. Stærsti fruxneindabrjótur * heimi, með 200 millj. elektron volta orku, var nýlega fullgerð- ur 1 Nobeis-eðlisfræðistofnun- inni rétt Sijá Stokkhólmi. Hér eru ekki tök á®að lýsa furðuverkfæri þessu, en þar sem menn vita nú talsvert um ytra borð frumeindakjarnans, munu sænskir vísindamenn kosta kapps um að kynnast einstökum hlutum hans, og þeim öflum, sem í honum leyn- ast. : hafi fundið lausnina á þessu vandamáli, og hún virðist mjog einföld. Aðalatriðið var að búa til tæki, sem gæti safnað tii sín dögginni, þeim litia raka, sem fyrirfinnst í loftinu á hin- um þuri’ustu stöðum. I Stokkhólmi var komið upp trésívalingi, holum að innan, og var yfirborð hans að ofan einn fermetri. Þar safnaðist döggin, og rann síðan niður granna koparpípu ofan í gias með mælirákum. Kom í Ijós, að döggin, sem safnaðist í Stokk- hólmi var um þriðjungur úr lítra á nóttu, en ástæðan er tii að ætla, að í iöndunum um- hvei-fis Miðjarðarhaf — svo að dæmi sé tekið — se dagg'- annagnið tvöfalt meira. Sá, er fyrir tilraunum þess- um stendur, heitir Hellström, og hann gerir sér vonir um, að eyðixnerkurfax’ar íramtiðar- jnnar hafi með sér plastsívaln- ing, sem þeir setji upp, þegar þeir komi í tjaldstað á kvöldm, og þar safnist svo nægt vatn að næturlagi fyrir vissan hóp nxanna, þegar sívalningurinn er á ákveðinni stæi’ð. Hellström prófessor hefur skýrt frá þessuin rannsóknum sínum á fundi UNESCO, þar sem rætt var um áhrif verð- áttunnar á gróður í þurrum beltum jai’ðarinnar. Þrír sam- starfsmanna hans'" eru nú í Egyptalandi, þar sein' þeir Sramkvæma svipaðar athug- ánir og íram fói u í Stokkhólmi. Olíuleit úr lírfti gefur góða raun. Það gerist nú æ algengara, að olíuléit sé framkvæmd »' flug- vélum á lofti. Kanadískur . námaverkfræð- fngur hpfur fuiidið upp mæli, sem tékúf ” viðbfágð', þ'égar miklir; gammageislar frá jörð- inni fara um hann. Geislar þessif ' eru séi’Staklega daufir, þar sem olía éðá jai’ðgas er 1 iðrum jarðar, og hefur mælir þessi gefíð réttar svaranir í öðru hverju tilfelii, þegar hann hefnr: vefið notaður. Pappííspölíageröin ii.f. IVita-itíg 3 Allsk. pappirspokar1 Nýjustu htísin eins | og Menn eru sífellt að gera til- raunir með allskonar fyrir- komulag bygginga, bæði íbúð- árhúsa og annarra. Nýdega voru reist tvö hús í Florida í Bandaríkjunum með því lagi, sem rnyndin sýnir. Er þar úm hálf-kúlu aé' ræða, þar sem . steypubíöndu er blásið utan á nylon- og gúmmí-kúlu. Hús þessi getað staðizt veður- 'hæð, sem nemur 200 km.'á klst. ög ei’u því hentug á fárviðra- svæðum, og auk þess er auðveit )að einangra- þau fyrir skor- kvikindum þeim, sem eru svo algeng í heitari löndum. I Þá’ er þvi lökið, seni flestir kviða fýrir allt árið, cn það er færsla skattskýrSlunnar undir eiðstaf. Máfgxi’ liuiriu vist hafa átt bágt með að átta sig á hiuu nýja formi skýrslunnar, en þeg- 'ar að er gáð cr þetta nýja förrii miklu gleggra ög einfaldara en gamla skýrslan. Að vísu eru á þessari skýrslu margir einkenni- legir liðir, sem váfaláust hafá þö sina þýðingu við skattaálagn- inguna. Eg liéyrði marga kvarta undan þvi, að þeir botnuðu hvorki upp né niður í skýrslunni, en persónulega fannst mér þetta form einfaldara, þegar maður fór að kynna sér áila iiðina, sem svara álti. Góður atvinnuvegur. Það cr lika að verða sséniilég- ur atvinnuvegur að færa skatt- skýrslur fyrir almenning, ef dæma'má eftir öllum auglýsing- um frá lögfi’æðingum og öðrmn um aðstoð við skattaframtal. En aftur á móti mun skattstofan leiðbeina mönnum, ef þess er óskað og gera það ókeýpis. Ann- ars ei’ það nauðsynlegt, að allar slíkar opinberar skýrslur séu gerðar sem einfaldastar svo all- ur almennihgur geti hjálparlaust. fæx’t sínar skýrslur. Enda mikil hætta á því, ef formið er of marg- brotið, að allar færslur vérði miklu óáx’ciðanlegri, ef þeir sem færa eiga skýi'.slurnar, botna lít- í þcini, eða hvað þeir c.ru að gera. Skrýtinn atvinnuvegur. En margt getur komið i ljós við skattaskýrslur og varð.ég var við einn atvinnuveg, sem ég hélt að gæti ekki verið jafn arðbæi’ og raun er á. Það er neínilcga einn maður, senx bað mig um að aðstoða sig við fæi'slu skatt- ákýrshi sinnai’. Hvað lialdið þið' að hafi verið aðaltekjulindin? — Ánainaðkar. Hann hafði sem sé haft Jielztu tekjur sínar af því að tíriá ánamáðka í sumar og selja? veiðimönnum. Og þessi atvinnu- vegur er ekki sem verstur, eink- um þeg'ar hægt er að fá aðstoð. ungra sona sinna, sem telja ána- maðkatinslu bezta „sport“. Er hann skattskyldur? En nú vandaðist iílea málið, því erfitt var að sjá, itvort gefá ætti upp þessár tekjur. Tínslan' fór fram að mestu um nætur, og i aukavinnu. Var því nokkur vafi á því, hvort rétt væri að gel'a upp þessar tekjur. Að minnsta kosti ljarðneitaði þessi skattborg- ári að gefa upp þessar aukatekj- lU’ sínar. Og við það sat. Það er margt skrýtið, sem kemur í ljós, þegar skattskýrslur eru i'perðar. — k'r. í húsi af þessu tagi eru sex herbei’gi, og áætlar „höfundux- inn“, Noyes'að nafni, að kostn- aðurinn í fjölframleiðslu muni verða um 6500 dollai’ar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.