Vísir - 25.02.1954, Side 3
Fimmtudaginn 25. febrúar 1954
VÍSIR
3
SK GAMLA BIO
„Qiio Vadis"
Heimsfræg amerísk stór-
mynd gerS af Metro
Goldwyn Mayer eftir hinni
ódauðlega skáldsögu Hen-
ryks Sienkovicz.
!:
iU HAFNARBIÖ MM
AFL OG OFSÍ
(Flesh and Fury)
Ný amerísk kvikmynd,
spennandi og afar vel leikin,
um heyrnarlausann hnefa-
leikakappa, þrá hafts og bar-
áttu til að verða eins og
annað fólk.
Tony Curtis
Jan Sterling
Mona Freeman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalhlutverk:
Robert Taylor
Deborah Kerr
Leon Genn
Peter Ustinov
Kvikmynd þessi var tekin !|
í eðlilegum litum á sögu-!;
stöðum í Ítalíu, og er sú
stórfenglegasta og íburðar-
mesta sem gerð hefur verið.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang. 5 Þúsundil. vita að gæfan fylgir
Sýnd kl. 5 og 8,30. !| hringunum frá
Hækkað verð. í SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4
Aðgöngum. seldir fra kl. 2.? Margar gerðir fyrirliggjandi.
(VVVWtfWWVVWVWhlVWVWVb
WWWVVVÍVUWUV^J^VWWiWWVVWUWUWWWVVIArtWWUV
Stúdentafélag Reykjavíkur:
G. í Btt H CÍU If S l«*Ík
heldur félagið þriðjudaginn 2. marz n.k. kl. 9 e.h. ^
í Sjálfstæðishúsinu. >
FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI. í
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 6—7 í Sjálfstæðishusinu.
— Borð tekin frá. —
STJÓRNIN.
ttWíVWyWWftWUVWÍAWUVVWttVVWVWWVVVVWtfVVVVVVV
VlWírftfWWWWUIAIVWWUVWflrlVVWVWUVWWUVUWbrtW
í í
limancli smjör
Minnir á sólskin og gróandi jörð. Sparið ekki
smjörið við uppvaxandi æsku.
Við seljum ávalit nýpakkað rjémabússmjör
frá Biönduósi, SauSárkróki, Akureyri og
Húsavík í siifuriituðum umbúðum.
'asalan
SÍMAR 7080 & 2678
Aukaaðalfundur
Knattspymurúös
Meykjavík ujr
verður haldinn í kvöld kl. 8,30- í félagsheimili Vals.
Stjórnin.
Aðalfnndur
Hnefaieikaráðs Reykjavíkur
verður haldinn mánudaginn 1. marz n.k, í skrifstofu
í. B. R., Hólatorgi 2 kl. 8 e.h.
STJÓRNIN.
ÓPERAN
ÁSTARDRYKKURINN
(L‘elisir D’amore)
Bráðskemmtileg ny ítölsk \
kvikmynd, byggð á hinni
heimsfrægu óperu eftir;
Donizetti. —
Enákur skýringartexti.
Söngvarar:
Tito Gobbi
Italo Tajo
Nelly Corradi
Gino Sinimberghi.
Ennfremur:
Ballett og kór Grand-
óperunnar *' Róm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^VWWWVWWWVVVWVWVMWWWVWWWWVtfWWWWWtf
iBisa
w
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
\ SINFÓNÍUHLJÓMSVEITN
í
^ í kvöld kl. 21.00.
PiLTUR OG STÚLKA
Sýning föstudag kl. 20.00.
Ferðin til tunglsins
ISýning laugardag kl. 15.00.
og sunnudag kl. 15.
HARVEY
íSýning laugardag kl. 20.00.
Næst síðasta sinn.
Pantanir sækist daginn
'fyrir sýningardag fyrir kl.
>16.00 annars seldar öðrum.
Aðgöngumiðasaiau opín £rá I;
kl. 13,15—20,00. ^
5 Tekið á móti pöntunum. !
£ Sími: 82345 — tvær línur. I
Oxford sumarskóiinn
í enskri tungu, lífi og bók-
menntum fyrir erlenda stúd-
enta — 28. ágúst — 25. sept.
1954. Umsóknareyðublöð og
upplýsingar hjá ritaranum,
School of English Studies,
Arlosh Hall, Manchester
College, Oxford, England.
nýkominn,
margar gerðir.
t| íl'lf' 'i'‘* 1
jLækkaðyerð.
Ludeig Starr & ێ.
wvvvvvvvvvv■vfl.^,^.pvvvvvvvvvvvvvvvv%«^vv^wvvvvvvvvvvvv'v,' ^
BEZT AÐ AUGLtSA I VlSI M
Þorskanet
Rauðmaganet
Grásleppunet
Kolanet
Laxanet < < * i s 11 ■
Silunganet
Nælon netagarn
margir sverleikar.
„€eysir h.f."
V eiðarf æradeildin
amP€RTÉ
Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
TJARNARBIO
Somarástir
(Sommarlek)
Hrífandi fögur sænsk
mynd um ástir, sumar og sól,
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilson,
sú er átti að leika
Sölku Völku
og Birgir Malmsten.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WWWWWWWVWWWWftf
Æðnuöur-
húsnceöi
óskast. Upplýsingar í síma
81730.
BEZT A3 AUGLTSAI VISi
WWMWHWMWWVWWWtlWl
Séra Camiilo og
kommúnisfinn
(Le petit monde de Don
Camillo)
Heimsfræg frönsk gaman-
mynd, gerð undir stjóm
snillingsins Julien Duvivier,
eftir hinni víðlesnu sögu
;ftir G. Guareschi, sem
comið hefur út í íslenzkri
jýðingu undir nafninu:
.HEIMUR í HNOTSKURN ‘.
Aðalhlutverkin leika:
FERNANDEL
(sem séra Camillo) og
GINO CERVI
(sem Peppone borgar-
stjóri).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
%JVWWW%IWWW1wnrflWWW*lB%fWW»
TRÍPOLIBÍÖ Ml
r + )
12 A HADEGI
(HIGH NOOM)
Framúrskarandi ný amerísk verðlaunamynd. Aðalhlut-
verk: Gary Cooper, Katy Jurado, Thomas Mitchell, Grace
Kelly. Leikstjóri: Fred Zinnemann Framleiðandi: Stanley
Kramer.
Kvikmynd þessi hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun
árið 1952.
1. Gary Cooper fyrir bezta leik í aðalhlutverki.
Katy Jurado fyrir bezta leik í aukahlutverki.
Fred Zennemann fyrir beztu leikstjórn.
4. Lagið „Do not forsake me“, sem bezta lag ársins í
ltvikmynd.
Kvikmyndagagnrýnendur í New York völdu þessa mynd
sem beztu amerísku myndina tekna árið 1952.
Mynd þessi fékk Bodilverðlaunin í Danmörku, sem bezta
ameríska myndin sýnd þar árið 1952.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
2.
3.
AAIVVtfWWVVWWIVWWUWVWVWWWW'.VVUWknflAAIVWi
BEZT A9 AUGLtSA I VÍSI
Sinf óníuh! j omsy eitin
Ríkisútvarpið
infóníutónleikar
fimmtudaginn 25. febr. 1954, kl. 9 síðdegis.
Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson.
Einleikari: Ruth Hermanns.
Viðfangsefni:
Fidelioforleikur eftir Beethoven.
Fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelssohn.
Vorsinfónían eftir Schumann.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu.
Lokað verður í dag
og til hádegis á morgun, skrifstofum og afgreiðslum.
Timburverzlunin Völundur h.f.