Vísir - 25.02.1954, Síða 8

Vísir - 25.02.1954, Síða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. & VISIR Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tii mánaðamóta. — Sími 1660. Fimmtudaginn 25. febrúar 1954 Félagar FIB orðnír un 1000 lla£iiarf|arðardeild stofnuð Níu prestaköll laus til umsóknar. c,, , , , TT í í- * , . , 1 Níu prestaköll hafa verið aug Stofnfundur Hafnarfjarðar- eru morg og hefur felagið þeg- , - , , til umsóknar 0„ er Í5£J!!Í?*!L S5Í?*, JJL ^rá°rkað^AU (bílaSfa,rab/gg umsóknarfrestur til 1. apríl n.k. Prestaköllin eru þessi: Hof- teigsprestakall í Norður-Múla- sýslu, Iiofs- í Öræfum, Set- bergs- í Snæfellsnessýslu, Stað- reiðaeigenda var haldinn í Sjálf ingar, vegabætur og umferðar- stæðishúsinu í Hafnarfirði í öryggi o. fl., sem það hefur lát- fyrrakvöld og var fjölsóttur.! ið til sín taka) og nú hyggst Stjórn FÍB í Reykjavík var á það hafa viðgerðarmenn á ve:g- fundinum og gerði grein fyrir um úti í sumar um allar heigar, störfum og marki slíkra félaga.1 eins og um verzlunarmanna- Stofnendur voru milli 30 og 40. í stjórn voru kjörnir: Sig- urgeir Guðmundsson, Jón Jóns- son, Páll Daníelsson, Sveinn Þórðarsön og Ágúst Flygenring. Stjórnin kemur saman á fund bráðlega og skiptir með sér störfum, og félagsfundur mun verða haldinn áður langt líður. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt: Fundur í Hafnarfjarðardeild Félags íslenzkra bifreiðaeigenda haldinn 23. febr. 1954, beinir þeirri ósk til menntamálaráð- herra og útvarpsstjóra, að af- numið verði afnotagjald af út- varpsviðtækjum í bifreiðum þeirra félagsmanna, sem greiða afnotagjald af viðtækjum í heimahúsum. í FÍB í Reykjavílc eru nú 850 j félagar og upp undir 100 í Ak- ureyrardeildinni, svo að í FÍB eru nú hartnær 1000 félagar. Er þetta gífurleg aukning, þegar tekið er tillit til þess, að í FÍB ^ í Reykjavík voru 450 félagar í apríl í fyrra. Takmarkið er að stofna hið fyrsta landssamband, sem segja má, að sé raunar þegar í mót- un með stofnun deildanna ut- an Reykjavíkur. Væntan- lega verða fleiri deildir stofn- j aðar úti á landi síðar. Og enn má gera ráð fyrir mikilli fjölg- un í FÍB í Reykjavík. Árgjald- ið er aðeins 50 kr. og hefur ver- ið óbreytt frá 1946, þótt kaup- gjald hafi tvöfaldazt síðan. Mun það ekki verða hækkað. FÍB var stofnað fyrir rúmum 20 árum, en lá niðri um tíma, en var endurvakið eftir styrj- öldina, þegar menn fóru að hyggja til ferðalaga út um heim og hafa bifreiðar sínar með- ferðis. En einkum hefur verið vöxtur í félaginu seinustu tvö árin, og langsamlega mestur ár- ið sem leið, eins og áður var sagt, en það ár gengu í félagið fleiri menn en gerðust meðlimir 20 árum þar á undan. Félagið hefur mörg áhuga- mál og unnið að þeim af kappi. Mikil hlunnindi og öryggi er því að vera félagsmaður fyrir þá, sem ferðast eríendis og hafa bifreið sína meðferðis, en áhuga málin í umbótaátt innanlands helgina í fyrra. Það kom að góð- um notum og urðu 20 félags- menn aðstoðar aðnjótandi, en þetta var tilfinnanlegur kostn- aðarauki fyrir félagið arhólsþinga- í Dalasýslu, Brjáns lækjar- í Barðastrandarsýslu, Hrappseyrar- í Vestur-ísafjarð ars., Grímseyjar- í Eyjafjarð- arsýslu, Skútustaða-, Suður- Þingeyjarsýslu og Raufarhafn- ar- í NorðurÞingeyjarsýsiu. Frá fundí Kirkjuráðs: Samin verði heildarlög mn málefni kirkjunnar. Minnst hins látna biskups og hinn nýkiörnf biskup hoBinn vetkominn til starfs. Hér sjást einangrunartækin í Faxa. Soðkjarnaeimingaitæki sett upp í Faxaverksmiðjunni. Vélsimið|an lléðiiin siníðaði þau. f Faxaverksmiðjunni í Örfir- isey hefur verið komið upp eim ingartækjum, til þess að vinna soðkjarna úr síldar- og fisk- 5 ára áætlun varöandi Amazon°svæðiÖ. Rio (AP). — Eftir svo sem tvo mánuði verður fimm ára áætlun varðandi Amazon-svæð- kjarnavmnslu og smiðaði Heð- eða notaður til mjölframleiðslu. í soði af síld og fiskúrgangi er 25% mjölefnis, sem fara í sjó- inn, ef soðkjarninn er ekki unn úrgangi. Eru þau smíðuð í Vél- | inn úr soðinu. Má af því sjá, smiðjunni Héðni, hin fyrstu hér hver verðmæti fara forgörðum á landi. j og miðað við 1 millj. mála síld- Við prófun hafa tækin reynzt: arafla færu um 17 millj. kr. í ágætlega. Mikill ávinningur er ^ sjóinn, miðað við núverandi að því, að nú verður unnt að j verðlag. Eimingartæki munu smíða slík tæki hérlendis vegna' vafalaust verða sett upp á kom- gjaldeyrissparnaðar. — Héðinn ( andi tímum í síldarverksmiðj- bauð fréttamönnum og ýmsum um landsins, smáum og stórum. öðrum að skoða tækin í gær. og j ---------- við það tækifæri sagði Sveinn j væri sannfærður um, að við! gætum smíðað eimingartæki samkeppnisfær við erlend.1 Rakti hann nokkuð gang þess- j ara mála. Upphaf þeirra er, að það varð að samkomulagi milli Krossanessverksmiðjunnar og Héðins að gera tilraunir til soð- Kirk juráð kom saman til fundar hér í bæ hinn 25. þ. m. og voru framhaldsfundir 18. og 19. sama mánaðar. Hinn ný- skipaði biskup herra Ásmund- ur Guðmundsson minntist hins látna biskups herra Sigurgeirs Sigurðssonar, og vottuðu fund- aremnn minningu hans virð- ingu með því að rísa úr sætum. Gísli Sveinsson fyrrv. sendi- herra, sem á sæti í Kirkjuráði, bauð hinn nýskipaða biskup velkominn til starfs og í for- sæti í kirkjuráði, en biskup er forseti þess að lögum. Nýlega hefir verið kosið í Kirkjuráð. Biskup er sjálfkjör- inn sem fyrr var sagt, en 2 menn kosnir af prestum og 2 af héraðsfundum. Kosnir voru af prestum þeir Þorgrímur Sig- urðsson prestur að Staðarstað og Ásmundur Guðmundsson, Húsleit í herbergi Bandaríkjamanns. S.I. mánudagskvöld gerði lögreglan húsrannsókn í Sól- vallagötu 72, en bar hefur Bandaríkjamaður herbergi á leigu og lék grunur á, að þar væri einhver ólifnaður á ferð- Þar voru fyrir í herberginu 7 Bandaríkjamenn og 6 stúlkur íslenzkar, auk tveggja íslenzkra karlmanna. Fólk þetta var yfir- heyrt á lögreglustöðinni, og er málið í rannsókn. Ekki var vín sjáanlegt á fólki þessu, né held- ur neitt ósiðlegt athæfi, en tvær stúlknanna voru 15 ára. Húsráðanda mun og verða stefnt fyrir rétt út af máli þessu- er gegndi enn prófessorsstöðu sinni, er kosning fór fram, og af héraðsfundum voru kosnir þeir Gissur Bergsteinsson hæstaréttardómari og Gísli Sveinsson fyrrverandi sendi- herra. Eins og sjá má af fram- angreindu er ráðið ekki full- skipað sem stendur og mun. bráðlega verða kjörinn maður í sæti það, sem nú er óskipað. ,Af málum þeim, sem rædd voru, má nefna þessi: 1. Samþykkt var að beina þeim tilmælum til kirkjumála- ráðherra, að hann skipi þriggja manna nefnd, er falið verði að semja frumvarp til heildar- laga um málefni kirkjunnar. 2. Að ósk menntamálanefnd- ar efri deildar Alþingis var lagt fyrir Kirkjuráð frv. til laga um kirkjubyggingarsjóð. Kirkju- ráð mælti eindregið með frv. og telur það mjög til bóta, ef að lögum yrði. 3. Rætt var um sálmabók þjóðkirkjunnar. ísafoldar- prentsimðja h.f. hefir haft út- gáfu hennar með höndum. Varð það að samkomulagi milli Kirkjuráðs og ísafoldarprent- smiðju h.f., að framvegis selji hún kirkjum, safnaðarfélögum og skólum bókina í snotru, sterku bandi fyirr 20 kr. hvert eintak, enda sé leturstærð hin sama og á útgáfunni 1945. Afli glæðisf á fogara. Afli á togara virðist nú vera að glæðast, en hann hefur verið mjög tregur að undanfömu. Munu togarar, sem voru að veiðum í Jökuldjúpinu í gær og nótt hafa fengið góðan afla. Guðmundsson forstjóri, að hann | Skákþingið Gilfer og Ingi efstir. Sjöunda umferð í Skákþing- inu var tefld í gærkvöldi. Gabbaði utanbæjarmann og forðaði sér síðan í bíl. Bauð itianninum kuldaulpu t»l sölú og tók vlð andviróinu. I gærkvöldi skeði sá atburð- ur við bifreiðastöð Hreyfils við Kalkofnsveg að ókenndur mað- ur bauð kuldaúlpu til sölu, tók við peningum fyrir hana, en hafði sig síðan á brott án þess að afhenda úlpima. Aðkomumaður hér í bænum átti leið um bifreiðastæði Hrevf ið hleypt af stokkunum í Brasi- Iíu Verður þá hafizt handa um inn tækin, en það varð úr, að þau voru flutt suður og sett upp í Faxaverksmiðjunni. Lofaði að legg?a vegi^ög gerá annað tií : Fiskimáiasjóður 60 þús. kr. til ar fóru í bið. að búa í haginn fyrir land- I Þess að unnt yrði að halda tiJ - j Eftir 7 umferðir eru þeir Egg Þar vann Þórir Ólaf, Ingvar ils hér í bænum í gærkvöldi vann Ingimund, Gunnar vann og kom þá til hans ókenndur Ágúst, en Jón og Arinbjörn | maður og bauð honum kulda- gerðu jafntefli. Hinar skákirn- 1 úlpu til sölu fyrir 150 krónur. Úlpuna kvaðst hann geyma á næstu grösum. Mannmum þótti ert Gi'lfer og Ingi R. Jóhanns- son enn efstir og jafnir að vinn ingum með 4% vinning og bið- skák hvor, næstir eru Jón Páls nema, svo að hægt verði að, raununum afram. - Her ha;fa hefja landnárn á nokkru svæði.'komlð miklð.vlð S0SU Þeir Ha Þ Til að byrja með verður 250' Srimur Bjornsson Velaverk- millj. kr. varið til framkvæmda Hæðingur’ a ur vei ? -|on 1; í þessu skyni, en framlag verð- Krossanesi, og Bragi Olafsson son og Armbjorn Guðmundsson ur aukið síðar velaverkfræðingur, sem var, með 4% vinnmg hvor. Firomti starfsmaður Héðins þar til fyrir í röðinni er Benóný Benedikts- skömmu, | son með 4 vinninga og biðskák Soðkjarninn er seldur í fljót- j og sjÖtti Anton Sigurðsson með andi ásigkomúlagi sem lögur' 3% vinning og biðskák. Horfur eru sagðar þær, að kennaraver! 'Ilinu í Osló verði aflét: ::a fárra daga. boðið girnilegt og flíkin ódýr. Tók hann upp pyngju sína og greiddi umsamið verð. En sr seljandinn hafði fengið pening- ana í hendur, tók hann til fót- anna, allt hvað af tók og inn bíl, sem þar var ekki langt | úlpuna, andvirðið né þrjótinn. Hins vegar náði hann einkenn- isstöfum bifreiðarinnar og kærði verknaðinn til lögregl- unnar. Leitað var bifreiðarinn- ar í gærkvöldi og nótt en án árangurs. Ölvaður í snjóskafli. í nótt var lögreglunni til- kynnt um ofurölva mann, sem fundizt hafði suður í Fossvogi og var þar ósjálfbjarga að tal- ið var. Lögreglan fór á staðinn og mókti þá sá drukkni í snjó- skafli þar syðra. Lögreglan flutti manninn á lögreglustöð- ina og hjúkraði honum. Telpa varð fyrir bíl í gær og var óttast að hún myndi hafa meiðzt. Var fengin sjúkrabif- reið til þess að flytja hana á undan. Ók bíllinn þegar af stað | Landspítalann, en við læknis- og sat úlpukaupandinn eftir | slaoðun kom í ljós, að te).pan var með sárt ennið og hafði hvorki! ómeidd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.