Vísir - 26.02.1954, Síða 2

Vísir - 26.02.1954, Síða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 26. febrúar 1954 WWWWWUWJWWMMVyW Minnisblað almennings. Föstudagur, 26. febrúar, — 57. dagur árs- íns. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.36. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.45—7.40. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. : J A: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. KFUM. Biblíulestrarefni: Jóhs. 11— 16. Deyjum með honum. Útvarpið í kvöld: 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; XV. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guðmundsson (plötur). 21.10 Dagskrá frá Ak- ureyri: Ólafur Jónsson búnað- arráðunautur talar við tvo ey- firzka bændur, Hannes Krist- jánsson í Víðigerði og Gunnar Kristjánsson á Dagverðareyri. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Axel Thorstein- son). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmur (11). — 22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XI. (Höfundur les). 22.45 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og M. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. UWWWWWWWUWWWWWWtfWWWWWWWW ÍXSCív _ BCSíSftKSw rvvw/w TO /Íj i ^ VjV uwwvfyv^vu íx^BÆJAR- d fretur /WVAM UWmfWm líuwwwwwftnAiwwwwjvwww’wy n.vw-wwwr-yvw HwMfyáta hh 2Í41 ' 1 3 4 5 U 1 » 4 /« II 'ð A ‘6 Lárétt: 1 Blettur, 6 ungar, 8 neðanmáls, 9 tveir eins, 10 nafn, 12 eftir smiðar, 13 á skipi, 14 flein, 15 smákorn, 16 lestrar- merki. Lóðrétt: 1 Nafn, 2 á höfði, 3 fugl, 4 félag, 5 fjórir eins, 7 nafn, 11 lík, 12 innýfli, 14 nafn, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2140: Lárétt: 1 gandur, 6 júgur, 8 ás, 9 ná, 10 tál, 12 tað, 13 US, 14 VO, 15 söl, 16 asklok. Lóðrétt: 1 Gestur, 2 Njál, 3 dús, 4 UG, 5 rauna, 7 ráðrík, 11 ás, 12 toll, 14 vök, 15 SS. Leiðrétting. Undir mynd á 8. síðu blaðs- ins í gær stóð einangrunartæki, átti að vera eimingartæki. Islendingurinn aldni í Sidney. Vísir hefir átt tal við Guð- mund G. Pétursson á skrif- stofu Slysavarnafélagsins, én hann er bróðir Asbjarnar prent- ara, sem er einn af íslenzku piltunum, sem fór til Ástralíu, og kveðst Guðmundur hafa fengið bréf frá bróður sínum, skrifað 16. des., þar sem hann segiir, að aldraður íslendingur, að nafni Harald Paulsen (þann- ig skrifar hann nafn sitt), hafi boðizt til að leigja honum og Sigmundi herbergi með góð- um kjörum, en hann eigi hús í miðri Sidney, og samkvæmt þessu bréfi áttu þeir félagar að hitta hann þrem dögum síðar. — Þetta virðist taka af allán vafa um hver hinn aldni Is- lendingur sé, þar sem og fleira kemur heim við fyrstu frásögn Vísis. —■ Ekki er óhugsandi, að Haraldur, jafnlengi og hann hefir verið í Ástralíu, gæti iát- ið í té upplýsingar um Sölva Guðnason, sem minnst var á í blaðinu fyrir nokkrum dögum, og líklegt er að dvalizt hafi lengi í Ástralíu, en dvaldist áð- ur í Noregi, eins og Haraldur. — Guðm. G. Pétursson mun láta skyldmennum Guðna í té utanáskrift Haralds, ef þeir kynnu að vilja skrifa honum. Einar Pálsson cand. med. hefir verið ráðinn til þess að vera aðstoðarlæknir héraðs- læknisins á Egilsstöðum. Arinbjörn Ólafsson stud. med. heefir verið settur stað- göngumaður héraðslæknisins í Víkurhéraði frá 1. janúar þ. á. Úlpur (kuldaúlpur) virðast vera í þann veginn að verða mikil- vægur gjaldmiðill ií bænurn, ög margir reyna að komast yfir þær með ýmsum hætti. Lög- reglumönnum ber saman um, að úlpuþjófnaður fari mjög í vöxt, og er ástæða til þess að brýna fyrir fólki, að skilja ekki þessar flíkur eftir í forstofum eða ólæstum herbergjum. Lárus Pálsson leikari fer til Svíþjóðar næstkom- andi þriðjudag, en hann hefir verið ráðinn til þess að leika Beintein í Króknum í kvik- myndinni Sölku Völku, sem Nordisk Tonefilm og Edda Film ætla að gera eftir sam- nefndri skáldsögu Laxiless. Hefir Lárus fengið þriggja vikna leyfi frá störfum í Þjóð- leikhúsinu vegna þessa. Piltur og stúlka, ,,metleikrit“ Þjóðleikhússins, verður gýnt í kvöld . kl. 8. Á j morgun og sunnudag verða sýn- ingar á „Ferðinni til tunglsins“, og annað kvöld verður næstsíð- asta sýning á gamanleiknum „Harvey“. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum sl*. þriðjud. til Newcastle, Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss kom til Vent- spils í fyrrad.; fer þaðan til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í fyrrad. til Hull og Rvk. Goðafoss er i New York. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss fór frá Rvk. sl. mánud. til Rott- erdam, Bremen, Ventspils og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Hamborg sl. þriðjud. til Rott- erdam og Austfjarða. Selfoss er í Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 18. febr. til New York. Tungu- foss fór frá Cape Verde-eyjum 21. febr. til Recife, Sao Salva- dor, Rio de Janeiro og Santos. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Gdyniia 23. þ. m. áleiðis til Fáskúðsfjarðar. Arnarfell fór frá Cap Verde-eyjum 16. þ. m. áleiðis til Rvk. Jökulfell átti að fara frá Portland í gær áleiðis til New York. Dísarfell er í Cork. Bláfell er í Keflavík. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudaginn 2. marz n. k. ki. 10—12 f. h. í síma 2781. — Bólusett verður í Kirkjustr. 12. Afmælishóf Skíðafélagsins verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu, en ekki ann- að kvöld, eins og stóð í Vísi í gær. Veðrið í morgun. Reykjavík N 8, -4-3. Stykkis- hólmur NA 7, -f-4. Galtarviti NA 8, -f-6. Blönduósi NA 7 -4-4. Akureyri NV 2, -4-4. Gríms- staðir N 6, -4-5. Raufarhöfn NA 9, -4-2. Dalatangi NNA 2, 2. Hom í Hornafirði NNA 5, 1. Stórhöfði í Véstmannaeyjum NNA 9, -4-3. Þingvellir N 6 -4-6. Keflavík NNA 7, -4-4. Veðurhorfur, Faxaflói: Norð- anstormur fram eftir degi. Lygnandi í kvöld og nótt. Létt- skýjað. Frost 2—5 st. Hafnarfjörður. Afli á Hafnarfjarðarbáta var tregur í gær, mestur 13 skpd. — Tveir bátar réru með lóð í gærkvöldi. Tögarar. Af veiðum hafa komið Nep- tunus, Fylkir og Skúli Magn- ússon. Skúli kom eftir skamma útivist með góðan afla. Kom inn með slasaðan mann. Jón forseti kom frá Akranesi (los- aði þar). Einnig kom Akureyr- artogarinn Sléttbakur. M.s. Dronning Alcxandrine kom í gærkvöldi, en komst ekki upp að, því að hér var norðan fárviðri. Hún kom upp að kl. 8 í morgun. i á *' r m f Vesturg. 10 SlflU 6434 Harðfiskur á kvöídborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð, Harðfisksaian GÓÐAR oiötur cjrammijOHpLol jazz, klassik. Lítið slitnar ú 10 og 15 kr. Ver&Í. S"rti ii /i « v íi?V/ Stí Sími 3664. Pappírspokagerðln h.f. |Vltastíg 3 Allsk. pappírspokarZ AJLitfi. í-'naxiiiKjNAS/iAjAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20 B. Sími 82631 DAGLEGA NYTT! Yínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Laugaveg 78. sími 1636 Smurt brauð cg- snittur til allan daginn. Vinsam- iega pantið timanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. Mfóiték tmre&nmeii Snorrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. TIL SPRENGIDAGSINS: Salfckjöt, gulrófur, flesk og baunir. Hjalti Lýðsson h.f. $ Grettisgötu 64. Sími 2667. vvvwvwtfvvvywywvvvwwwvvirwjwuwuvuvwvvvvvy,« Nauta- og alikálfakjöt í steikur, kótelettur, fiie, buff, gulach, hakk. Búrfell Sími 82750. f totnm L Stofuskápar, rúmfataskápar, ritvélaborð, barnarúm, barna- kojur. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlim (ju&mundar Cjiömtindáionar _____________________ Laugaveg 166. VWWíVUV* * Karlmannaskor amerískt snið KARLMANNASKÖR, nýar gerSsr, amerískt snið. j FERMINGARSKÖR DRENGJA, svart boxcaíí- lakkleður. í Laugavegi 7. ArWVWWWWWWWWvWUWWVWUWWWWWW«VWVWW> JarSaríör móður minnar Mörlu lH»rarÍHas«I«téue* fer fram frá Dómkirkjttnni laugardagiím 27. febmar klukkan 11 L b. Helga Viggósdóftir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.