Vísir - 26.02.1954, Síða 5
I’östudaginn 26. febrúar 1954
VlSIB
Sá skipfélaga sinn myrtan,
sat í fangelsi í V.-Afríku.
Rabbað við ævintýramanninn Andrés Eirík
Ólsen sem oft hefir komizt í hann krappan.
Þeir eru orðnir furðu marg-
jr, íslenzku sjómennirnir, sem
gert hafa víðreist, en líklega
eru þeir færri, sem hafa séð
skipsfélaga sinn myrtan meðan
á borðCialdi stóð, eða setið í
fangelsi í Vestur-Afríku og í
mánuð á Ellis-ey við New York.
Þetta hefir samt komið fyrir
ævintýramanninn Andrés Erik
Olsen, íslenzkan sjómann af
norsku bergi brotinn, sem Vísir
átti tal við. Hann er ekki á
sjónum þessa stundina, heldur
stundar algenga verkamanna-
vinnu í bili, eftir því sem heils-
an leyfír, því að fótarmein
bagar hann.
Andrés Olsen er 35 ára gam-
all, hefir siglt víða og oft kom-
izt í hann krappan. Hér verður
aðeins stiklað á stóru í frásögn
anum frammi á skipinu, og þar
mátti hann dúsa í 3 mánuði,
unz hann var settur í land í
Belgíu, en þaðan var hann
fluttur skemmstu leið heim.
Stýrimaður færði honum mat,
en ekkert samneyti fékk hann
að hafa við aðra skipverja.
Þetta atvik fékk mjög a
Andrés, eins og eðlilegt var, og
urðu viðbrögð hans þau, að
hann fór í land í fyrrnefndum
smábæ, Abijan, og gerðist ölv
aður. Lauk þeirri skemmtan
með því, að honum var fleygt
út af kránni, og sat síðan og
dottaði á þrepum hennar. Þá
kom þar að franskur lögreglu
maður, sem lamdi hann þrjú
högg í höfuðið, svona til hress-
ingar, en flutti hann síðan á
lögreglustöðina, þar sem hann
hans en annars væri nógu af að var játinn í klefa. Daginn eftir
taka, ef tími og rúm leyfði.
var Andrési sleppt.
Auralaus í Afvíku.
Skotinn í kaf.
Árið 1941, er kafbátastyrj-
öldin stendur sem hæst, ræðst Þá var hann auralaus, eins
Andrés á hollenzka skipið og stundum kemur fyrir sjó-
„Holderstroom“ hér í Reykja- menn, sem líkt er ástatt um.
vík, sem flutti kol milli Bret- Hann tók þá það fangaráð að
lands og íslands. Ekki varð hræða 60 franka út úr blökkum
hann lengi í því skiprúmi, því {bílstjóra með því að miða á
að áhöfnin var rekin af skipinu hann pípu sinni í jakkavasan-
í Swansea, þar sem hún neit-
aði að éta matinn, sem skips-
kokkurinn framleiddi. Síðan
kemur hann hingað heim, er
hér nokkrar vikur, fer síðan á
danskt skip, sem „Skjold“ hét,
en síðan á ýmsum skipum í ein
tvö ár, en um skeið í landbún-
aðarvinnu í Norður-Englandi.
Svo ræðst hann á danska skipið
„Birgitte Mærsk“, en það er
skotið í kaf á leið frá Cardiff
til Montreal á miðju Atlants-
hafi. Andrés kemst lífs af við
fjórða mann, en 28 farast. Þeir
félagar eru 3 daga að velkjast
á hafinu í skipsbáti, unz ensk
íylgdarsnekkja bjargar þeim.
Næsta hálfa mánuðinn var
Andrés í Viktoríu-sjúkrahúsi í
Newcastle og annan hálfan
mánuð á hvíldarheimili. Svo
kom hann heim með „Hrím-
faxa“ árið 1944.
Síðan gengur á ýmsu, sigl-
ingum og öðru, en árið 1947
ræðst hann á finnska skipið
um. Aðspurður segir Andrés,
að þetta sé sjálfsagt ekki fall-
egt, en bætir við: „Hvað á mað-
ur að gera, auralaus í Afríku?“
Fleiri ævintýrum lenti hann
í í þessari Afríkuför, meðal
annars var hann umkringdur
af svertingjum á torgi einu,
eftir að hann hafði neitað að
greiða veitingar fyrir bráð-
ókunnugt fólk, sem hafði hlass-
að sér niður við borð hans á
veitingastofu einni, en vinveitt-
ur skósmiður bjargaði honum
úr þessu öngþveiti.
Árið 1949 er Andrés staddur
i Norður-Rússlandi í smáhafn-
arbæ þar. Hann er1 þá á norsku
skipi, „Marpesa“ frá Drammen.
Þar var lestað timbur. Konur
unnu að uppskipuninni, en
fjöldi var þar af vopnuðum
vörðum. Fjórir menn fengu
ekki að fara í land, og var
Andrés einn þeirra. Leizt hon-
um tröllslega á uppskipunar-
konurnar.
Þá var hann á Grænlands-
miðurn 1951 með færeyska
skipinu „Marité" frá Trangis-
vaag.
Árið 1950 er hann á norska
skipinu „Hertha“ frá Bergen.
Þá tekur hann upp á því að
strjúka af skipinu í Detroit,
passalaus. Einhvernveginn
kemst hann með lest til Chica-
go, og þaðan til Minnesota. Þar
kom hann á bóndabæ á „blank-
heita-göngu“ sinni. Gömul kona
lofaði honum að sofa í úthýsi
einu, þvoði af honum skyrtu
og lét hann raka sig daginn eft-
ir, og gaf honum 3 dollara
fyrir vagni. Þaðan fór hann til
Madison í Wisconsin, og vann
þar í 2 daga. í Minnesota fór
hann í norsku ræðismannsskrif-
stofuna, þóttist vera Norðmað-
ur, því að hann kvaðst ekki
vilja vera Islendingur, svona á
sig kominn, passalaus stroku-
maður. Líklega hefir ræðis-
manninum þótt hann grun-
samlegur, því þegar Andrés
kemur til New York flugleiðis,
er hann handtekinn þar, og
fluttur á Ellis-ey, þar sem
vegalausir menn eru geymdir,
unz unnt er að flytja þá úr
landi, en síðan fór hann með
Atlantshafsfarinu „Stavanger-
fjord“ til ,Noregs.
Eins og fyrr segir, vinnur
Andrés nú á Eyrinni, eftir því
sem fótarmein hans leyfir, en
hann segir, að sig langi aftur á
sjóinn.
íslenzkir söngvarar rontaðir
Tóinsmíðar IfaMSgríms llelgasonar
fluttar víðsvegar um Þýzkaland.
í grein eftir Gerhard Krause,
sem birtist nýlega í tónlistar-
ritinu „Kontrakt-Signale fiir
lia musikalische Welt“ og gefið
er út í Hamborg, er m.a. farið'
„Avenir“ frá Mariehamn. Þetta mjög lofsamlegum orðum um
skip var í siglingum milli vest- f nokkurra íslenzka söngmenn og
urstranda Afríku og Belgíu og tónlistarmenn.
flutti mahogny-við. Meðal
annars var komið til Dakar,
Grand Bassam pg Abijan. sem
er smáborg á vesturstrond
Afríku. Skipið tók 67 svert-
ingja tim borð í Freetown í
Líberíu til þess að vinna við
fermingu skipsins.
Morð um borð.
Meðan Andrés var á þessu
skipi, bar sitthvað til tíðinda.
Svo bar við eitt sinn, er skip-
verjar sátu að snæðingi, að einn
hásetanna vatt sé'r inn úr dyr-
unum og rak hníf. sinn á hol í
bak kyndara,. skipsfélaga síns.
Gaf maðurinn upp öndina eftir
fáeinar mínútur. Manndrápar-
. inn var auðvitað handtekinn og
■ hafður í geymslu í keðjukass-
Um söng Guðmundar Jóns-
sonar og Stefáns íslandi í hlut-
verkum þeirra í Rigoletto kemst
gréiuarhöfundur m. a. ;að orði:
,,Islendingurinn .Guðmundur
Jónsson kynnir sig sem söngv-
ara með göfugri, mjúkri og
djúpri, .hreimsterkri baritón-
rödd. Hann mótar hlutverk sitt
með tiginmannlegri tjáningu,
syo að Rigoletto verður aldrei
um of tilfinningasamur í með-
ferð hans. Eins og Schaljapin
virðist Guðmundur Jónsson fær
um að skapa rétta persónu á
sviði án þess að klæðast grirnu.
Hann er ekki aðeins fyrirheit
heldur ánægjuleg uppfylling nú
þegar.
Annar íslendingui',- Stefán ís-
landi, fer á .beztu kostum sem
hertoginn er hann syngur
mezza voce (með hálfri rödd“.
í niðurlagi greinar sinnar
skýrir Krause frá ýmsum vænt-
anlegum uppfærzlum á tón-
smíðum Hallgríms Helgasonar
tónskálds, en þær eru í*stór-
um dráttum sem hér segir:
Óperusöngkonan Elísabetn
Urbaniak syngur í næsta mán-
uði | borginni Súchteln h]á
Köln nokkur ' sönglaga Hall-
gríms Helgasonar; við hljóð-
færið verður próf. Paul Miles í
Köln.
Þýzki hljómsveitarstjórinn
Fritz Gerhard hefur nýlega
leikið ,,Rímnadans“ Hallgríms
fyrir píanó á hljómleikum :
Rudolf-Steiner-skólanum í
Wuppertal-Elberfeld í Ruhr-
héraðinu.
Rúmenska söngkonan Ina
Graffius flytur sönglög eftir
Hallgrírp á hljómleikum í Essl-
ingen, Göppingen, Reutlingen,
Trossingen og Tubingen, dag-
ana 31. marzLil S. apxíl.
í lok maí hefur Hallgrímur
Skósmíðavélar
sem Kti8 eru nota^ar.
Einn pússningsrokkur fyrir tvo menn, tveir skurðarhnífar,
annar notaður, en hinn nýr, og má fletta með honum,
einn randsaumari, einn gróphnífur og saumavél.
Pilboð óskast í allt í einu. Tilboð séu merkt: „Skósmíðavélar
— 487“, sendist Vísi sem fyrst.
Katipl gull og ste
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Sími 1710.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Barnaskíði kr. 62.00
Lfngiingaskíði kr. 120.00
Skíðastafir kr. 30.00
UR RIKI NATTURUNNAR:
Þyngtkrlögmálið endterskoðað.
Kenning Einsteins og próf.Hlavatis.
Eftirtektarverð grein er í 3ja
hefti af tímaritinu „News-
week“ í ágústmánuði síðastl.
Fjallar hún um Albert Ein-
stein og hina nýju kenningu
hans, sem hann kallar „Unified
Field Theory“, og kalla mætti
kenninguna um Einingargrund-
völlinn á íslenzku. Leitast hann
þar við að sýna fram á að tvö
meginöfl í heiminum, þyngdar-
lögmálið og rafsegulorkan,
samsvari hvort öðru og sé í
rauninni eitt og hið sama. Sýn-
ir hann þetta með líkinga-
reikningi.
Þá kemur við sögu Hlavaty,
prófessor við Indíanaháskóla.
Hann hefir gert líkinga-út-
reikning Einsteins svo einfaldan
að segja má, að kenning Ein-
steins sé ekki lengur kenning,
heldur megi sanna hana með
tilraunum. Þegar það er gert,
segir Hlavaty, að þyngdarlög-
málið sé úrelt. Það mun koma
í ljós að þyngdarlögmálið er
aðeins einn af eðlisþáttum raf-
segulmagnsins, eins og ljós-
öldur, hljóðöldur og aðrar út-
geislanir rafsegulmagnsins. Þá
sannast það um leið, að jörðin
og allar aðrar stjörnur og him-
inlíkamir eru segulaflstöðvar
(magnet).
Sú var skoðun fornvitringa
að þyngdarlögmálið væri ekki
til. í gamalli bók um frumspeki
segir svo (löngu áður en Ein-
stein og útreikningar hans komu
til sögunnar): Gagnkvæm
segulmagnssambönd eru milli
reikistjarnanna, sem allar eru
segulaflstöðvar. Fomvitringar
töldu þetta sannreynd. Sam-
dráttur og útþensla stórheims-
ins var kunn þegar á dögum.
Empediclesar (483—23 f. K.b.)
Rafsegulmagn er frumafl í
náttúrunni. Það er eins víst og
að þyngdarlögmálið er ekki til.“
verið : boðið að' taka þátt í
hljómleikum í Leverkusen, þar
sem m. a. óperusöngkonan
Christel Röttgen, Köln mun
syngja sönglög eftir hann.
Þá hefur fiðluleikarinn Al-
bert Beese í Haldensleben ný-
lega leikið „Romanze“ eftir
Hallgrím Helgason fyrir ein-
leiksfiðlu og hljómsveit, þar í
borg. Var góður rómur að verk-
inu og flutningi þess.
SKIPAUTGCRI)
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar hinn 4. marz n.k. Vöru-
móttaka á mánudaginn. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Mctffi Metcjnson
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
Útsala
Siðustu dagar útsölunn-
áf etú föstudag og
laugardag.
Versl. Frawn
Klapparstíg 37. Sími 2937.
Mðnnðar"
húsnœði
óslíast. Upplýsingar í síma
81730.