Vísir - 26.02.1954, Page 6

Vísir - 26.02.1954, Page 6
Föstudaginn 26. febrúar 1954 VÍSIR yygVi^^VtfWVrt/WWWVWVWVWVWVWWWtfWWWWWW I BMEYTINGAR A AÆTIUN ^ULLFAXAi Eftirfarandi breytingar verða á áætlun „GULLFAXA“| vegna skoðunar, sem fram á að fara á flugvélinni erlendis: Flugferðlr til Presíwick qg Kaupmaimahafnar 16., 23. og 30. marz og frá sömu stöðum 17. og 24. marz falla niður. Þess í stað verða flugferðir til Prestwick og Kaupmannahafnar 14. marz og 1. apríl. Reglubundnar flugferðir samkvæmt áður auglýsíri S áætlun hefjast að nýju þriðjudaginn 6. apríi. Ráðstafanir hafa verið gerðar um, að vörusendingar { komi með öðrum flugfélögum erlendis frá meðan á skoðun | „GULLFAXA“ stendur. A Uiugféiag Islands h.i. ^■yVWyWWWWVWWVWWWWWWWWIIIftrfWWWWWWW Það bezta verður ódýrast, notið því BOSCH í mótorinn. -kerti TIL LEIGU tveggja her- bergja íbúð. Sá, sem gæti lánað peninga gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. blaðsins, er tilgreini upphæð, merkt: „Nýtt hús — 489“. (391 amP€R* Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- agta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. VEITIÐ ATHYGLI. — Vélstjóri á millilandaskipi vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax eða 14. maí. — Barnlaus. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudag, merkt: „Barn- laus — 495“. (416 HERBERGI vantar reglu- saman mann, sem næst mið- bænum. Má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 3 á laugardag, merkt: „Rólegur —• 494“. — (412 GOTT herbergi, með hús- gögnum, til leigu nálægt miðbænum um lengri eða skemmri tíma. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 493,“ sendist afgr. blaðsins. (407 ÍBÚÐ og herbergi til leigu. Uppl. í síma 2577, eftir kl. 8. (422 REGLUSÖM stúlka getur fengið hádegisverð í privat- húsi. Uppl. í síma 81569. — (414 SNÍÐ og sauma kvenfatn- að í heimahúsum. — Sími 80353 f. h. (429 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. Öldugötu 8. — Sími 4021. (423 HUSMÆÐUR! Vil ræsta stiga og ganga gegn herbergi í kjallara. Sími 6585. (408 STÚLKA, með 3ja ára dreng, óskar eftir vist hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 7628, frá kl. 3—7. (411 STÚLKA með barn óskar eftir vist eða ráðskonustöðu. Uppl. í síma 7975. SAUMA fermingarkjóla, peysuföt og annan kven- fatnað. Kolfinna Jónsdóttir. Njálsgötu 79, I. hæð. Sími 6961. (418 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. - JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stig 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzluniu LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. WÆÆÆÆÆl TAPAZT hefir grá kven- taska (slönguskinn) í Skapta hlíð eða við Austurbæjarbíó. Innihald m. a. tvenn gler- augu. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 81841. — (417 SEM NÝR barnavagn tii sölu fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 1676. (409 SKÍÐASLEÐI til sölu. — Verð kr. 60. Uppl. í síma 2193. (410 SÍÐASTL. laugardag (20. þ. m.) tapaðist í Þjóðleik- húsinu, á sýningu leikritsins „Ferðin til Tunglsins“, breið- ur, síniunstraður gullhring- FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu. Njarðargötu 61. Sími 1963. (413 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 ur. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1650. -—- Góð fundarlaun. (415 TÆKIF ÆRISG J AFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grett-isgötu 54. GULLÚR tapaðist frá Ljósvallagötu 8, um Suður- götu upp í Gamla Bíó. Finn- andi vinsamlega hringi í 1498 eða 80576. (419 BOLXAr; Skrúíur, Rær, V-reimar, Reimaskífur, AJJskouar verkfæri o. f’, Verz. Vald. Poulsen h.f, Klapparst. 29. Sími 3024. FUNDIÐ lítið veski með einum seðli. Uppl. á Skóla- vörðustíg 28, niðri. (421 NÝLEGUR icarlmanns- hattur (grár) tapaðist í gær. Finnandi vinsamlega skili honum í Verzlunina Árnes, Barónsstíg 59. (428 KAUPÚM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grett.isgötu 31. — Sími 3562. (179 SA," sem tók kuldaúlpu í misgripum s. 1. föstudag á Láugaveg 11, hringi í síma 4606, svo hægt sé að skipta á úlpu. (427 NÝKOMIÐ: Góðar rauð- rófur, gulrætur, kartöflur í pokum og lausri vigt og laukur. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (297 CHEMIA-Desinfector er velly.ktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notaS- hann. (446 " I.R. FRJALS- ÍÞRÓTTADEILD. Framvegis verður félagsheimilið opið í f.R.-húsinu frá kl, 8. — Æfingin verður kl. 9.30, eins og áður. kerti í alía bíla. LÍTIÐ notaður svefnsófi og eldhúsbekkur til sölu á Rauðarárstíg 24, uppi, í risi eftir kl. 6 í dag. (425 TVÆR barnakojur til sölu. Uppl. í síma 4021 eða á Öldu- götu 8. (424 TROMLA í Renault-bif- breið. — Ný tromla í Ren- ault-bifreið (minni gerð) óskast til kaups eða láns, gegn greiðslu í sama eftir 7—10 daga. Uppl. í síma 2513. (420 SOLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 Róllugardínur HANSA H.F. Laugáveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg '26 (kjallara). — Sími 6126. £ £ BuwmqkAi TARZAN - IS0S Tarzan kom nú þar að, þar sem fólk Vakubis beið, og það var hörmuleg aðkoma. Orfáar hræður voru eftir, og allir særðir eftir grimmilega árás. í gærkveldi var ráðizt á fólkiö, r sumt var drepið, sumt var flæmt á brott. Tarzan hnyklaði brúnirnar. Km T / ý*i.. x ... ; __ ... 4 skörpu augu hans höfðu þegar sagt honum, að mann-apar hefðu verið að verki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.