Vísir - 06.03.1954, Blaðsíða 1
44, árg.
Laugardaginn 6. marz 1954
54. tbl.
Aftaka veður um norður- og
vesturhluta landsins.
Omferð um Akureyrargotur teppist. HvaS-
fjarðarleið tepptist með öltu. Erfiðleikar
á öðrum leiðum.
j\ daÍ/Vintlur Fulttrúaráðs Sgómannadagsims :
Hluti Dvalarheimilisins fullbúinn
að utan fyrir næsta Sjömannadag.
í fyrrinótt gerði norðaustan
stórhríð á Norðurlandi með
miklu ofankafaldi og hvass-
viðri.
innan héraösvegi, sem kunna að
hafa lokazt.
Loksittr fadur
Mýjer fjáröfluiieírrállstafanir
Óveður þetta hélzt óslitið í
allan gærdag og framundir
morgun, en hefur nú heldur
lægt.
Á Akureyri var hríðarveðrið
svo mikið, að umferð farar-
tækja um götur bæjarins stöðv-
aðist að mestu og í morgun hafði
snjórinn safnazt svo í beðjur
og skafla á götunum, að þær
mega flestar heita ófærar bif-
reiðum. í gær var brotizt með
mjólk úr nærsveitunum til Ak-
ureyrar, en í morgun var með
öllu óvíst að það væri hægt.
Strax og hættir að skafa verð-
ur reynt að ryðja snjónum af
götum bæjarins og eins að opna
Hvatarkonur mmnast
afmælis félagsins.
Hvöt, hið þróttmikla fólag
sjálfstæðiskvenna í Keykjavík,
heldur 17. afmælisfagnað sinn
á mánudagskvöldið * Sjálf-
stæðishúsinu.
Hefst hann með sameigin-
legu borðhaldi kr. 7,30, en
stjórn félagsins hefur séð fyrir
því, að ýmis skemmtiatriði
fara fram, söngur og ræðuhöld,
og e. t. v. fleira, en að lokum
verður dansað.
Afmælisfagnaðir Hvatar
hafa yfirleitt verið mjög vel
sóttir og þykja hafa tekizt vel,
og svo verður vafalaust að
þessu sinni. Sjálfstæðiskonur
allar eru velkomnar á hófið.
Aðgöngumiðar verða afhentir
á morgun hjá Maríu Maack í
Þingholtsstræti 25, og í dag hjá
Verzl. Egils Jacobsens.
Hér sunnanlands gerði einn-
ig aftakaslæmt veður í gær og
nótt, en er heldur tekið að
lægja. Sarnt skefur víðast hvar
ennþá mikið.
1 þessu óveðri tepptist Hval-
fjarðarleiðin að fullu og öllu
og má vegurinn heita ófær alla
leið frá Hvammsvík hér sunn-
an f jarðarins og norður að Fer-
stiklu. Áætlunarbílar, sem fóru
héðan áleiðis til Akureyrar um
fimm-leytið í gærdag, komust
í nótt upp að Miðsandi á Hval-
fjarðarströnd og strönduðu þar.
Á allri Hvalfjarðarleiðinni hef-
ur skafið mikið og snjórinn
safnazt í skafla á veginum.
Á Hellisheiði var aftaka veð-
ur í gærkvöldi og nótt. Samt
héldu mjólkurbílar yfir hana í
morgun og voru þeir komnir
um 9-leytið í Hveragerði. Hafði
orðið að hjálpa þeim þangað
frá Selfossi vegna skafla, sem
voru á veginum. Snjóplógur og
ýtur voru í fylgd með bílunum
og ætluðu að hjálpa þeim yfir
heiðina. Töldu menn von til
þess að vegna hinnar miklu veð
urhæðar myndi hafa skafið víð
ast af veginum og að ekki
myndi mjög torfært yfir heið-
ina. En ef svo kynni að fara
að Hellisheiðin reyndist erfið
yfirferðar verður Krýsivíkur-
leiðin mokuð og voru vinnu-
vélar komnar í gang þar syðra
í morgun. Þar er nú allmikiil
snjór beggja megin við Vatns-
skarð, meðfram Kleifarvatni'
við Stefánshöfða og í Stöpum.)
í uppsveitum Árnessýslu er
nú kominn mikill snjór og er
I orðið ófært þar um suma vegi.
En aftur á móti er alauð jörð,
þegar kemur í austurhluta
Rangárvallasýslu og Skaftafells
1 sýslurnar.
í tilefni af frétt þcirri, sem
lanska blaðið Politiken birti í
gær, og Vísir greindi frá sama
dag, gerði Ilannibal Valdimars-
son fyrirspurn til menntamála-
ráðherra tim handritamálið á
fundi í N. d. í gær.
Bjarni Benediktsson mennta-
málaráðherra vakti athygli á
því, að hér væri einungis um
danskar tillögur eða hugmyndir
að ræða, og ekki kvaðst hann
vilja leggja neinn dóm á, hvort
viðurkvæmilegt hefði verið af
hinum danska blaðið að birta
þessa frétt. Ráðherrann fói
síðan fram á, að lokaður fundur
yrði haldinn í Sameinuðu þingi,
og var það gert. Mun sá fundur
hafa staðið í tvær stundir eða
svo.
fratmleitt
60 nitijsria kwst
St.hólmi. — Orkuframleiðsla
á árinu sem leið nam 22,5
milljörðum kw.stunda, og var í
hámarki.
Kosii tíl stjómlagassnikundii
Egypts snsmgna sumars.
Skeytasíkoðun og iieriögtc-an
verður afiétt.
Nasser forsætisráðherra
Egyptalands hefir tilkynnt, að
kosningar til stjórnalagasam-
kundu fari fram í Egyptalandi
í júní eða júlí næstkomandi, en
stjórnlagasamkundan komi
saman 23. júlí.
Hlutverk hennar verður að
ganga frá nýrri stjórnarskrá
og fara þar næst fram kosn-
ingar af nýju. Horfið verður þá
algerlega að lýðræðislegu
stjórnarfyrirkomulagi, en hern-
aðarlegt stjómarfyrirkomulag
lagt á hilluna. Byltingarráðið
fer með völd þar til kosningar
eru um garð gengnar.
Komið verður á nýrri kjör-
dæmaskipun fyrir kosningam-
ar og hafa karlmerin kosning-
arrétt, en konur eigi. Allt eftir-
lit með skeytasendingum og
blaðaútgáfu verður afnumið,
nema að því er varðar fréttir
er snerta varnir landsins.
Boðað hefir verið, að ýms-
um mönnum, er engin hætta
stafar af lengur, verði sleppt
úr haldi.
Þá hefir Nasser boðað, að
Egyptar séu reiðubúnir til þess
að hefja af nýju viðræður við
Breta um Suezdeiluna, ef Bret-
ar vilji.
Orlcuver, sem eru í eigu hins
opinbera, framleiða um helm-
ing allrar orkunnar, en hitt
framleiða ver, sem eru í eigu
félaga eða bæjar- og sveitar-
félaga. Orkuþörf Svía vex um
1,2—1,5 milljarða kwst. árlega.
Áætlað er, að Svíar geti fram-
leitt alls 60 milljarða kwst.
Iðnaðurinn notar tvo þriðju
hluta orkunnar. (SIP).
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjó-
mannadagsins í Keýkjavík var
haldinn s.l. sunnudag. í ráðinu
eru 26 fulltrúar frá 13 sjómanna
félögum.
í fundarbyrjun var minnst
látinna félaga og þá sérstaklega
Björns Ólafs skipstjóra frá Mýr
arhúsum, er var einn af stofn-
endum Sjómannadag'ssamtak-
anna, gjaldkeri Dvalarheimilis-
ins frá upphafi, og formaður
bygginganefndar.
Að svo búnu gerði formaður
ráðsins grein fyrir störfum á
árinu 1953 og yfirliti um bygg-
ingaframkvæmdir við dvalar-
heimilið. Væri nú búið að reisa
og þekja fyrsta áfanga bygg-
ingarinnar, en sá hluti byg'g-
inganna mun vera um 12000
rúmmetrar, og verðúr hann
íokheldur og að fullu búinr. ut-
an fyrir næsta Sjómannadag.
Sá hluti byggingarinnar með
hjúkrunardeild og starfrækslu-
húsnæði fyrir heimilið, rúmar
allt að 170 vistmenn. Sá hlut'-
inn, sem ekki er byrjað á, er að7
rúmmáli helmingi minhi en
það, sem búið er að stevpa upp,
en mun þó rúma jafnmaiga
menn til viðbótar.
Mær 1500 isérn
seid b Japari.
London (AP). — Hagskýrsl-
ur eru oft þurrar, en stundum
bregða þær þó upp fróðlegum
myndum.
Hagskýrslur Japans fyrir síð-
asta ár, sem eru fyrir skemmstu
komnar út, skýra frá því, að
enn tíðkist að selja börn þar í
landi. Á síðasta ári seldu nærri
1500 foreldrar börn sín, flest
stúlkur, 15—17 ára gamlar.
Franska stjórnin hefir lýst
sig mótfallna hervæðingu
Þýzkalands fyrr en gengið
lliefir verið frá stofnun Ev-
rópuhers. Hefir utanríkis-
ráðuneytið tilkynnt, að ef
það telji þörf á, muni það
beita neitunarvaldi í mál-
m er fsal svsrt
fivennaverð
hækkar í Mígeríea
Þing Austur-Nigeriu
reynir nú að finna leiðir til
að berjast gegn dýrtíðinni í
Iandinu. Það, sem einkum
hefir hækkað í verði, eru
gjafvaxta meyjar, sem feð-
urnir heimta nú svo mikið
verð fyrir, að alþýðumenn
geta ekki veitt sér þann
munað að kaupa sér konur.
Hefir það komið fyrir, að
menn hafi selt dætur sínar á
uppboði. Vilja sumir þing-
menn að sett verði hámarks-
verð á meyjamar, en aðrir
óttast, að af því kunni að
spretta „svartur“ markaður.
Byggt er á bjargi og kostn-
aðarsamt að sprengja fyrir
grunninum og frárennslisleiðsl-
um, og hefur sá kostnaður num
ið 600.000 kr. —- Byggingarfé-
lagið Stoð h.f. tók að sér að
koma upp þessum hluta bygg-
ingárinnar fyrir 2.4 millj. kr.,
Geislahitun h.f. að leggja geisla
hitun fyrir 355 þús. kr. og Sig-
urður Bjarnason rafvirkjameist
ari að leggja raflagnir fyrir
rúmlega 90 þús. kr., allt miðað
við þenna hluta verksins. Ágúst
Steingrímsson byggingafræðing
ur gerði alla uppdrætti og hefur
yfirumsjón með höndum. Jó-
hannes Zoega verkfræðingur,
forstj. Landssmiðjunnar, teikn-
aði hitalagnir, og Jón Skúlason
verkfræðingur raflagnir.
Lagðir voru fram endurskoð-
aðir reikningar af Þorvaldi
Björnssyni yfirhafnsögumanni.
Nettótekjur Dvalarheimilisins
urðu 260.4 þús. kr., þar af Sjó-
mannadagsins 140.4 þús. Bygg-
ingarkostnaður Dvalarheimilis-
ins var við árslok orðinn rúm-
lega 2.5 millj. kr. Á þessu ári
má búast við framlagi úr rík-
issjóði til byggingaframkvæmd
anna kr. 250 þús. og frá Bæjar-
sjóði Rvíkur 300 þús.
Samþykktar voru ýmsar frek
ari ráðstafanir til fjáröflunar.
Stjórn Sjómannadagsráðsins
var öll endurkjörin, en hana
skipa: Henry Hálddánarson for
maður, Þorvarður Björnsson
gjaldkeri, Pétur Óskarsson rit-
ari. Sigurjón Einarsson vara-
formaður, Theódór Gíslason
varagjaldkeri, Lúther Grímsson
vararitari.
Mjöfframleiðslatt í hámarkL
1000 lestir á 2 mánuðutn Bijá f/erksmiðjumii
á KöllunarkBetfi.
inu.
Samkvæmt uppl., sem blaðiðl
hefur fengið frá Síldar- og
fiskimjöllsverksm. Kletti h.h.
við Köllunarklettsveg, hefur
mjölframleiðsla verksmiðjunn-
ar aldrei orðið eins mikil fyrstu
tvo mánuði ársins sem nú.
Nemur framleiðslan þegar
yfir 1000 smálestum af fiski-
og karfamjöli. — Verksmiðjan
vinnur sem kunnugt er fiskúr-
gangi, sem til fellur, er fiskur
er lagður á land til vinnslu í
frystihúsum, eða til herzlu.
Aðallega er það úrgangur úr
togarafiski, sem verksmiðjan
, hefur unnið úr, og hefup fengið
miklu meira af úrgangi en
nokkurn tíma fyrr, sökum þess
að togarar sigla nú ekki til
Bretlands með ísfisk, svo að
mikið meira berst á land til
vinnslu, en meðan það var gert.
Unnið hefur verið bæði í dag-
og næturvöktum og aldrei saf n-
ast fyrir.. Búast má við, að
mun meira berist að af úrgangi
eftir því sem líður á vertíðina,
bæði vegna þess að bátafisk-
magnið eykst og einnig má bú-
ast við æ meira af úrgángi fisks,
sem tekin er til herzlu, en menn
eru nú að byrja að hengja fisk
upp til herzlu.
\