Vísir - 06.03.1954, Page 2

Vísir - 06.03.1954, Page 2
visiB Laugardaginn 6. marz 1954 IWIWWUWWWWWWMIIWW Riilnnisblað almennings. Laugardagur, 6. marz, — 65. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.26. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.30-—6.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn' 7. marz, verður Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22. Sími 5336. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Mark. 11. 20—26. Trú og bæn. Útvarpið í kvöld: 20.20 Leikrit Þjóðleikhúss- íns: „Sumri hallarí1 eftir Tenn- <essee Williams, í þýðingu Jón- asar Kristjánssonar. Músik eftir Paul Bowles. — Leik- stjóri: Indriði Waage. Leikend- ar: Katrín Thors, Baldvin Hall- dórsson, Jón Aðils, Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Ttóbert Arnfinnssön, Klemenz jónsson, Hildur Kalman, Guð- björg Þorbjörnsdóttir o. fl. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.30 Passíusálmur (18). — 22.40 Danslög (plötuij til kl. 1. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnslc mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini............ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 C pappírskr ónur). WUVVBVWWWWWWWWVWWWVWWWVVWkAV^ W'WV'WWVVWWWUVWWWWVW'WWtfWUWtf'W'VVVVWVVWWV rwww WWWVI BÆJAR- KSSSSöKöw ^éttir tfVWWVWV-'A • ifVVWWVtíV-.' ftWAVWWVW' •WVWtfWWW AWAfuvwyv, W^AWWWWWWWVVW^WVWVWWW I IWWWWdV.JW/' UVWWVUWWWW,VWW'^VVWVW}VVW KroMfáta hk ZH9 Lárétt: 1 Fuglana, 6 stirðn- aðs vatns, 8 varðandi, 9 fanga- mark, 10 vön, 12 sagnmynd, 13 einkennisstafir, 14 skeyti, 15 lalsvert, 16 bátinn. Lóðrétt: 1 Dýr, 2 fórum í farartæki, 3 útlim, 4 frumefni, 5 dýr, 7 ekki eigna, 11 þyrping, 12 kvennafns, 14 óskipt, 15 •ósamtæðir. Láusn á krossgátu nr. 2147. Lárétt: 1 Fuglar, 6 rótum, 8 um, 9 gá, 10 Mön, 12 Öln, 13 AR, 14 SS, 15 hól, 16 kalann. Lóðrétt: 1 Fruman, 2 grun, 3 lóm, 4 at, 5 rugl, 7 mánínn, 11 dr, 12 ösla, 14 sól, 15 hu. Dvalarlíeimili aldraðra sjómanna. Herbergisgjöf til minningar um Björn Ólafs skipstjóra frá Mýrarhúsum í Dvalarheimili aldraðra sjómanna. —- Frú Val- gerður Ólafs, Mýrarhúsum, hefir gefið Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna 20.000 kr. til mjnningar um eigimann sinn, Björn Ólafs skipstjóra. Gjöf- inni fylgdi skrifborð Björns heitins og annar herbergisút- búnaður í herbergi það í heim- ilinu, er minningu hans verður tileinkað. — Sjómannadagsráð- inu hafa einnig borizt aðrar myndarlegar gjafir til minn- ingar um Björn heitin, frá dráttarbraut Keflavíkur, Mjólk urfélagi Reykjavíkur og ýms- um vinurrx hins látna. Heimdallur heldur aðalfund sinn á morg- un, sunnudag, í Sjálfstæiðs- húsinu og hefst hann kl. 2. Fél. ísl. hljóðfæraleikara heldur árshátíð sína í Tjarn- arcafé n. k. mánudag kl. 6.30. Félagsmenn geta vitjað að- göngirmiða í skrifstofu félags- ins í dag kl. 3—5. Æðikollurinn, Holbergsleikurinn, verður leikinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld kl. 8. Leikrit þetta fekk hina beztu dóma í dagblöðum bæjarins. Dagrenning. 1. tbl. 9. árgangs, héfir Vísi borizt. í þessu hefti eru m. a. tvær athyglisverðar greinar eftir ritstjórann, Jónas Guð- mundsson, er hann nefnir „Hefst þriðja heimsstyrjöldin á tímabilinu 16. marz til 17. júní 1954?“, og „Verður ísland látið hverfa úr Atlantshafsbanda- laginu?“ Fleira fróðlegt er í x-itinu, sem er læsilegt að vanda. Bláa ritið, 2. hefti þessa -árs, hefir Vísi borizt. Blaðið flytur að vanda ýmsar skemmtisögur og annað efni til dægradvalar. Borgarlæknisskrifstofan. Farsóttir í Reykjavík vikuna 14.—20. febr. 1954 samkvæmt skýrslum 26 (25) lækna. — f svigum tölur frá næstu viku á undan. — Kvei’kabólga 54 (93). Kvefsótt 452 (448). Iðrakvef 34 (34). Inflúenza 28 (8). Kvef- lungnabólga 26 (38). Taksött 1 (1). Munnangur 6 (6). Kik- hósti 30 (25). Hlaupabóla 10 (14). Ristill 2 (1). Hvar eru skipin? Skip S.Í..S.: Hvassafell er á !Akureyri. Arnarfell fór frá Reýkjavík í gærkvöldi vestur og norður. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Amster- dam. Bláfell er væntanlegt til Bremen í dag frá Keflavík. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Ant- werpen, Rotterdam og Hull. Dettifoss fór frá Ventspils í fyrrad. til Hamborgar. Fjallfoss Og Selfoss eru í Reykjavík. Goðafoss fólvfrá New Yorlc sl. miðvikudag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn í íymnótt til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Bremen í fyrradag til Ventspils og Hamborgar. Reykjafoss er á Reyðarf’>ði, fer þaðan til Norð- fjarðat oy Seyðisf jarðar. Ti ólla- foss er í New York. Timgafoss fór frá Sao Salvador 1. þ. m. til Santos og Rio de Janeiro. Drangajökull fór frá Rotterdam 1. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á mánudaginn vest- ur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavk á mánu- daginn austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill var á ísafirði siðd. í gær á norðurleið. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjamarbíó kl. 11 árd. Síra Óskar J. Þor- láksson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Síra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Bústaðaprestakalí: Messað í Kópavogsskóla kl. 3. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árdegis. Síra Gunnar Árnason.. . Laugarneskirkja: Messað kl. I 2 e. h. Síra Sigurður Einarsson í Holti prédikar. Barnasam- koma kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur afmælishátíð sína, hina 17. í röðinni, kl. 7.30 n. k. mánudag, í Sjálfstæðishúsinu. Vel verður vandað til dagskrár- innar, ræður fluttar, sungið og fleira. Væntanlega fjölmenna Hvatarkonur á hátíðina og taka með sér gesti. Aðgöngumiðar fást hjá Agli Jacobsen og Maríu Maack, Þingholtsstræti 25 í dag og á morgun. Veðrið í morgun. Reykjavík NNA 6, -4-2. Stykkishólmur NNA 8, -í-3. Galtarviti NA 4, -f-5. Blöndu- ós N 8, -:-3. Akureyri NNV 6, -r-1. Grímsstaðir (vantar). Raufarhöfn NA 7, 0. Dalatangi NA 6, -f-2. Hom í Hornafirði ANA 9, -:-2. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum NA 8, 1. Þing- vellir N 10, -f-3. Keflavíkur- flugvöllur NNA 5, -4-2. — Veð- urhorfur. Faxaflói: Hvass norð- vestan og sumstaðar él fram eftir degi. Lægir og léttir til í nótt. Togarar. Inn hafa komið Skúli Magn- ússon (með slasaðan mann), Geir (með veikán mánn), Austfirðingur og Kaldbákur. ,10 SlinÉ 6434 Smurt brauð og snitím til allan daginn, Vinsam- lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. WJéték tirtvnwaneti Snorrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Ný HAMFLETTUR LUNDI. Laugaveg 78, simi 1836. Hamflettur lundi, folalda- kjöt í buff og- gullach og léttsaltað. Rjúpur, ali- kálfakjöt og kindabjúgu. Hjalti Lýðsson h.f. Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Alikálfa- og nautakjöt i steikur, kótelettur, file, buff, gullach, hakk. Búrfeil Sími 82750. amP£R ** Rafiagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. o & 0 Bezt ér öð srnýrja ailcn iikomann I með Nivea. þaS| hressir og stseiir húðina, því aS Nivea inniheldur euzárft. Vegna jarðarfarar Haflgríms Benediktssonar stórkanpmanns verSa skrifstofur vorar lokaðar mánudaginn 8. marz. IU. Eimsktpaféiacg ístands. /WUVVWWWWVVVAVUVVWtfW^/WWVWWV^VVWWVWh Vegna jariarfarar Hallgríms Benedikissonar stórkanpmanns, verður skrifsíofa vor lokuð mánuejaginn 8. marz. VerzStiiiarráS Istands Jarðarför fcður okkar og bróðnr, IlíIiJfiaB'ð® IlBBia©!Sss©ifiSBB*9 er lést kann I. marz s. I. fer fraia mámidaginn 8. marz kl. 1,30 frá FossvogsMrkju. í¥rgson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.