Vísir


Vísir - 06.03.1954, Qupperneq 3

Vísir - 06.03.1954, Qupperneq 3
VÍSIR 3 Laugardaginn 6. marz 1954 S£Sf GAMLA BIÖ Á norðtirhjara heims j (The Wild North) Spennandi MGM stór- 1 mynd í eðlilegum litum, tek- ■in í fögru og hrikalegu ;landslagi Norður-Kanada. Aðalhlutverk: Stewart Granger Wendell Corey. Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Börn innan 12 ára fá ekki jí aðgang. VWWAVWWMVJWWW MARGT Á SAMA STAÐ UU TJARNARBÍÖ Sjéræningjasaga (Carihhean) Framúrskarandi spennandi | ný amerísk mynd í eðlileg- ] um litum, er fjallar um 1 stríð á milli sjóræningja á ' Karibiska hafinu. Myndin er byggð á sönn- > um viðburðum og hefur imyndinni verið jafnað við ■ Uppreisnina á Bounty. Aðalhlutverk: John Payne Ariene Dahl og Sir Cedrie Hardwicke. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstrseti 12, sími 7324. HLJÖMLEIKÁR: Tanner systur K. K. SESTETTINM I DRAUMALANDI — með Iiund í bandi (Drömsemester) Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa óvenju skemmti-' legu og fjörugu sænsku1 Jísöngva- og gamanmynd. > í myndinni syngja og leika: > Alice Babs J Charles Norman Delta Khythm Boys Svend Asmunssen Jj Staffan Broms “vw>www«wu>.jwirtwyv tm HAFNARBIO MM Sjóræningjaprinsessan (Against all Flags) TRIPOLIBiO TOPAZ Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd gerð eftir hinu vinsæla leikriti eftir Marcel Pagnol, er leikið var í Þjóð- leikhúsinu. Höfundurinn sjálfur hefur stjórnað kvikmyndatökunni. Aðalhlutverkvið, Topaz er leikið af FERNANDEL frægasta gamanleikara Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasalu frá kl. 4. rmTrnr] U I Sí?asta sinn í Austurbæjarbsói í kvöld IdL-11,1 Feikispennandi og ævin- týrarík ný amerísk víkinga- mynd í eðlilegum litmn, um hinn fræga Brian Hawke „Örninn frá Madagascar1'. J Kvikmyndasagan hefur und- anfarið birst í tímaritinu „Bergmál“. Errol Flynn Maureen O’Hara Anthony Quinn Bönnuð börnum. »[ Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ í Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8 og Austurbæjarbíói. Þeir, sem æskja þess aS njóta styrks af fé því, sem veitt er á fjárlögum fyrir árið 1954 til styrktar skáldum, rithöfundum og íistamönnum, sendi umsóknir til skrifstofu Aíþingis fyrir 20. marz. Úth tsÆ t iSStÆB 1*H €»fn (ÍÍMU ÞJÓDLEIKHIÍSID Ferðin til tunglsins \ Sýning í dag kl. 15.00, ]!1 og sunnudag kl. 15. S ; .* í UPPSELT. < I PILTUR OG STÚLKA íj Sýning í kvöld kl. 20.00.! UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20.00. 30. sýning. Æðikollurinn eftir L. Holberg. Sýning sunnuaag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn« Jfyrir sýningardag fyrir kl.; IfiiOO annars seldar öðrum. Mýs og menn Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýning annað kvöld ltl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 Jí dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang'. Mvvuvvwuwvnnmvvsvw Vetrarsarðurirm AHt um Evu (All About Eve) Heimsfræg amerísk stór- J mynd sem allir vandlátir ] kvikmyndaunnendur hafa ] beðið eftir með óþreyju. Aðalhlutverk: Bette Davis Anne Baxter George Sanders Celestc Holm Sýnd kl. 5 og 9. N Y T T Rafsdðutæki og tveggja dyra, 16. cub. ft. r hentugur fyrir veitingahús eða verzlanir til sölu. Upp- lýsingar hjá Guðmundi Magnússyni, Hafnarfirði, — sími 9199. Vetrargarðurinn Dansleihwr í Vetrnrtíarðiníim í kt'öíd kl. 9. Hljómsveít Baldurs Krisíjánssonar leikur. Aðgöngumiðasaia milli kl. 3—4. Sími 6710. V. G. VWUWUVWWVWVVVUWVWWVVVVVWVWV'AVVWVVUWM’ nýkomnir. „6tYSIR“ H.F. VeiSarfæradeiIdin. \ðgöngumiðasaian opin frá { kl. 13,15—20,00. \ Tekið á móti pöntunum. J j* Sími: 82345 tvær línur. í kvw%ywv^v»^vvvvwvwv^ TJARNARCAFÉ ÆÞansteihnr í Tjaraarcafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEST Jósefs Felzmann. SÖNGVARI: Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit Carls Billich leikur. Sigurður Ólafsson syngur. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. Sportsokkar Ullarsokkar Ullar- vettlingar VERZL. m Mjög arðvænlegt veitmdahú§ er til sölu á SuSurnesjum, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 82240.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.