Vísir - 11.03.1954, Síða 5

Vísir - 11.03.1954, Síða 5
s Fimmtudaginn 11. marz 1954. VI S I R er sama verð í öllum verzlunum, 'ohnóon Cv Hafnarsfræti 1 Stefán Þorsteinsson: Látum sönghui hveilan hljóma. #f „Það er sá aumasti söngur, sem eg hef heyrt“, sagði einn af listrænustu blaðamönnum landsins, hérna á dögunum. Hann átti við sveitakór nokk- urn, en útvarpið á í fórum sín- um fáeinar plötur með söng tveggja eða þriggja karlakóra' úr dreifbýlinu. Fyrir nokkru síðan heyrði eg á tal hámenntaðra og lang- skólagenginna músikanta. Þeim kom saman um að karla- kórssöngur væri ekki tónlist. Ekki tónlist? spurði eg í ein- feldni minni, og fór að stynja upp orðum eins og Don og Kuban og einhverjum fleiri, sem nær okkur standa. En eg var fljótlega sleginn út af lag- 1 inu. Karlakórsöngur stendur á lægsta þrepi „tónlistarmenn-1 ingarlega" séð og þar með foasta. Eg lagði ekki út í að ræða um harmónikuna við þessa virtuosa, þetta uppáhaldshljóð- færi sveitamannsins. Skyldi hún standa á sama þrepi og karlakórinn, varð mér á að hugsa. Já, svo var nú það. Tónlist eða ekki tónlist, frá sjónarmiði þeirra sem telja sig þess umkomna að dæma þá hluti, er algert auka-atriði fyrir mig og mna líka. Kórsöngur hefur glatt heilbrigð íslenzk hjörtu um.langan aldur og eg leyfi mér að vona að hinn ó- hóflegi skanrmtur af hinnÍÆVO- kallaðri æðri tónlist, sem þjóð- inni er ætlað að þola um þess- ar mundir muni ekki skerða, mér liggur við að segja, þetta brjóstvit manna. Hvernig eru svo íslenzku karlakórarnir, t. d. séu þeir mældir með kvarða annara þjóða? í hinum stærri kaup-; stöðum landsins eru nokkrir, úrvals kórar? Sumir þeirra hafa verið mældir á heimsmæli- kvarða og náð mjög góðum ár- angri. Þetta vita allir. En hvernig er það þá með kóra dreifbýlisins, sveitakórana, hvernig standa þeir sig. Það væri ósanngjarnt að bera þá saman við úrvals-kóra í kaup- stöðum landsins, til þess eru öll skilyrði of ólík. Fyrir mörgum árum síðan. var sá sem þetta ritar, staddur í Elverum, litlum bæ, í mynni Austurdals í Noregi. Það var bjartur og fagur sunnudagur og „sangerstevne í byen“. Fólk- ið flykktist að úr öllum áttum og járnbrautarlest eftir járn- brautarlest kom hlaðin söng- mönnum, úr hinum víðáttu- miklu dölum, Austurdal og Guðbrandsdal. Glaðir og reifir komu söngmennirnir. Allavega litar húfurnar þeirra glömpuðu og glönsuðu í sólskininu í sín- um skæru litum. Loks rann seinasta lestin inn á brautar- stöðina, hlaðin syngjandi söng- mönnum og þeir sem fyrir voru, fögnuðu hinum nýkomnu með því að taka undir. Að síðustu voru þarna samankomnir ein- ir tuttuvu 1raHnkórar. Söngur- inn hófst nú og glumdi allan guðslangan daginn og langt fram á nótt. Fju’st söng hve kórinn út af fyrir sig, þá sungu þeir í flokkum, nágrannakórar sameiginléga og að síðustu all- ir saman, voldugur landskór á okkar vísu. Eg þori að fullyrða, að þarna í Elverum hefðu margir af sveitakórunum okkar sómt sér vel án þess að lengra sé út 'í þá sálma farið. Enda vakti sama fyrir hinum söngglöðu norsku sveitamönnum eins og hinurn íslenzku, ekki að standa á senu og brilléra, heldur fyrst og fremst að auðga sveitalífið, gera það innihaldsríkara og hlutverk þeirra verður barna jafnvel enn stærra og meira en hlutverk úrvalskóranna í borg og bæ. Lægst Hæst meðalvei kr. kr. kr. Rúgmjöl . . . pr. kg. 2.30 3.10 2.63 Hveiti . — — 3.15 3.65 3.55 Haframjöl . — — ■ 2.35 3.30 3.01 Hrísgrjón . — 5.95 6.40 6.15 Sagógrjón . . . —' — 5.20 6.35 5.42 Hrísmjöl t . — — 4.10 6.70 5.88 " Kartöflumjöl . — — 4.55 4.75 4.71' Baunir . ' — — 5.00 5,90 •5,40 Kafíi, óbrennt . — 29.20 29.70 29.45 ■ Te, lb's. pk 3.10 3.95 3.68 Kakao. Vz lbs. ds. 7.20 8.95 8.36 Molasykur . t...... .,.. . — 3.70 4.50 3.9,4 Strásykur. .......... ■ nrr- — 3.10 3.40 3.25 iPúSursykuc i .. rr ; 3.20 !J‘ 5.50 ‘ 3.66 ^Kandís i . -r. l.H . . . . Ú- 1 5.50 6.70 ' 5.79 ' Rúsinur í. .’. !1.rV Khfieái | ’ 11.00 12.40 11.51 Sveskjur 70/80 . — — 16.00 19.00 17.58 Sítrónur . — — 10.00 10.50 10.36 Þvottaefni, útlent . . pr. Pk. 4.70 5.00 4.84 Þvottaefni, innlent . — — 2.75 3.30 3.10 Kaffi brennt og malað pr. kg. 40.60 • Kaffibætir ......... — — 16.00 Suðusúkkulaði ...... — — 53.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásölúverði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi inn- Jkauþa. , SkrifS'tofán mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verilana í sambandi við frámangreindar athuganir; I kvöld syngur í útvarpið lít- ill karlakór úr dreifbýlinu sem ekki lætur mikið yfir sér og gerir ekki körfur til að vera mældur á neinn hárfínann hljómlistarkvarða.. Þetta er karlakór Biskupstungna. Engu að síður á hann merkilega sögu að baki. Kórinn hefur nú starf- að í y'fir 0 ár án þess að starf- semin, þ. e. a. s. æfingarnar féllu niður meira en eitt ár í senn allan þann tíma. Mun það að líkindum eins dæmi í sveit- um landsins. — Mörgum ágæt- um söngmönnum hefur kórinn haft á að skipa án þess að hér verði nánar vikið að því. Þó má minna á að hér í Biskups- tungum dvaldi allan sinn aldur einn ágætasti söngmaður sam- tíðar sinnar á Suðurlandi, og nýtur kórinn nú afkomenda hans í ríkum mæli. Sami söng- stjóri hefur verið allt frá byrj- un og auk þess hafa tveir af meðlimum kórsins sungið í honum alla tíð frá því fyrstu lögin voru æfð og kórinn lét fyrst til sín heyra hér heirna í sveitinni. Allir hafa þessir menn lagt kórnum mikinn liðstyrk, því synirnir hafa tekið undir, jafnóðum og þeir uxu úr grasi. Tónlistaviðburður getur það ekki talist, þótt fámennur og sveitungarnir, sem heima sveitakór skreppi til höfuðstað- ' sitja við útvarpstækin sín, arins og syngi kvöldstund í út- 1 munu minnast hinna fjölmörgu varpið á bændavöku. Engu að j ánægjustunda liðinna árá, sem síður mun kórinn eiga þúsundir kórinn hefur veitt þeim. þakklátra hlustenda út um byggðir landsins þetta kvöld, Stefán Þorsteinsson. Verzlunarhús i Bústaðshverfi (Hólmgarður 34) er til sölu. Húsið verður til sýnis væntanlegum kaupendum föstu- daginn 12. marz, kl. 2—4 e.h., og verða nánaxi upplýs- ingar veittar þar. — Tiiboð verða opnuð laugardaginn 20. marz, kl. 11 f.h. Skrifstofa borgarstjóra, 10. marz 1954. Húsmuiiii' Inuhii Af sérstökum ástæðum er til sölu með mjög hagkvæmu verði svefnherbergissett, borðstofusett, skrifborð, skrif- borðsstóll, skjalaskápur, frönsk kommóða, sófaborð, ljósa- króna, ferðakista, rafmagns þvottapottur straujárn, hjól- hestur, ryksuga, hrærivél, ísskápur og ýmislegt fleira. Til sýnis og sölu í Mávahlíð 2, föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 1—6. Smásöiuverð s Reykjavík. Hæsta og lægsía smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzlunum í Reyl javík reyndist vera þann 1. þ.m. sem hér segir: Vegið SfáSfvirk CROSLEY © £/íe(ol6d0fy Þegar.ajifi’ysta þarf- Crotjley kæligkáp- inn er bara að þrýsta á hnappinn og Crosley gerir það, sem á yantar. Loltar fyrir frystinguna, affrystingartsekið los- ar um alla ísingu og frystingin hefst á ný. Þannig sparið þér tíma og erfiði. ÞAR AÐ AUKI eru rúmgóðar hillur í skáphurðinni, frystihólf þvert yfir skáp- víddina> stórt rakageymsluhólf.-heppiieg smjörgeymsla og raunar allt, sem æskja má. Verð og stærðir við allra hæfi! Crosley Shelvador er útbúinn sjálfvii’ku affryst- ingarkerfi og kostar jafnt og gamaldags kæliskápar. Skoðið Crosley Shelvador í dag!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.