Vísir - 19.03.1954, Síða 5
Föstudaginn 19. marz 1954
VlSlR
»
■-i
: 4
:ll|!!l
/..'V-,.,
Öruggára þykir að háfa grunn hennarl
sem þarna eru tíð og háshal'eg.
i»essi ur.darlega kirkja er I Wendelstein •' Tyrol.
traustan og háan, vegna snjóflöðau na,
Furðuleg hrakningasaga frá veðurhörðustu
sióðum heims, — suðurskautssvæðinu.
Harðfengi og útsjónarsemi björguðu
Shackleton og mönnum hans.
Klukkan 4 síðdegis miðviku-
daginn 27. október 1915 urðu
28 menn, sem bjargast höfðu
upp á jakabreiðu, undan strönd
Suðurskautslandsins, skelfingu
lostnir er skip þeirra klemmd-
ist sundur milli f jallhárra haf-
ísjaka fyrir augum þeirra.
Þeir voru um 500 km. frá
landi og yfir 1600 kílómetra
frá næstu bækistöð fyrir leið-
angursmenn, sem komið hafði
verið upp á suðurskautssvæð-
inu, en hún var á smáeyju, sem
var eins og títuprjónshaus i
víðáttumikla Suður-Atlantz-
hafi. Þeir réðu yfir þremur,
litlum opnum bátum og mat-
vælabirgðum til 56 daga.
Ellefu mánuðum síðar stigu
menn þessir á íand í Valparaisö
í Chile, en þangað hafði flutt
þá lítið gufuskip er Yelcho
nefndist.
Saga um þrautir þeirra, þrek
og djörfung, er ein hin áhrifa-
mesta sinnar tegundar, sem um
að vinna mikil afrek á sviði
landrannsókna á suðurskauts-
meginlandinu — nú urðu þeir
að einbeita sér í baráttunni til
að halda lífinu.
í miklum
háska.
Þeir voru staddir í hinum
mest háska, því að hvergi er
stormasamara en á höfunum í
grennd við meginlandið. Þar
eru stöðugir vestan stormar,
sem freigátufuglinn (albatros)
lætur berast með, og einu sinni
á ári hverju leitar upp eitt-
hvert eyðisker eða ey, til þess
að verpa eggjum sínum. Og
til ferðarinnar um þessi höf,
þar sem stormar sífellt æddu
um, höfðu þeir aðeins þrjá
smábáta.
Á ísbreiðunni.
f yfir 5o0 km. fjarlægð var
Paulet-ey. Þar var kofi, sem
sænskur leiðangúf hafði byggt.
getur fyrr og síðar. Þrátt fyrir Argentínustjórnin sá um að þar
geigvænlegar hættur og erfið-
leika, sem virtust ósigranlegir,
héldu þeir velli, og gátu þakk-
að það fádæma þrautseigju og
öruggri leiðsögn síns úrræða-
sama leiðtoga, Sir Ernest
Shaekleton.
Margreyndur í
svaðilförum.
Sir Ernest var margreyndur
í svaðilförum um suðurskauts-
svæðið. Hann tók þátt í Scott-
leiðangrinum 1901 og efndi til
leiðangurs þangað upp á eigin
spýtur 1907.Hann fann Beard-
morejökulinn, og þar með leið
til suðurskautsins, og átti ó-
farna aðeins 160 kilómetra
þangað, er hann varð að snúa
aftur vegna matvælaskorts. —
Þegar Scott hafði komist á
suðurskautið 1911 fannst
Shackleton ekki vera nema eitt
hlutverk vert viðfangs fyrir sig
þar syðra, og það var að fara
þvert yfir meginlandið í rann-
sókna skyni.
Áformuð leið var næstum
2900 km. Mikils undirbúnings
þurfti við fyrir slíkan leiðang-
ur, en svo mikilvægur var
hann talinn, að þótt undirbún-
ingi væri ekki íokið fyrr en
um það bil, er fyrri heims-
styrjöld hófst, fór Georg kon-
ungur V. sjálfur fram á, að ekki
yrði hætt við leiðangurinn.
Nýtt land,
Leiðangursmenn höfðu kom-
ið auga á nýtt land og voru því
glaðir og reifir þann dag —
20. janúar 1915, eða á miðju
sumri á þessum slóðum. En
horfurnar breyttust skyndilega 1
til hans verra, því að skip þeirra
Enduránce lenti brátt í ísbreiðu
mikilli, og allt sumarið og
næsta vetur var það á reki
með ísnum, eftir því sem
straumar báru hann — og svo
— þegar aftur sumraði þar
syðra ,-r- knosaðist skipið milli
tyéggja hafísjaka, sem væri
það býggt af eldspýtnaviaa. —
Þeir höfcfej gert sér vonir um
væru jafnan matvælabirgðir.
Yfir ísbreiður var að fara, en
hvergi sléttur ís, því að storm-
ar og straumar valda því, að
ísinn þrýstist upp, svo að sum-
staðar verður hvergi komist á-
fram, nema þræða milli ísborga
eða fyrir þær. Engin leið var
að draga bátana yfir ísinn. Á
hinn bóginn þorðu þeir ekki að
skilja þá eftir, því að þeir gátu
búist við því á hverri stundu,
að ísinn brysti, og þeir yrðu að
grípa til þeirra. Það var ekki
um annað að ræða en bíða.
Og þeir biðu — ekki í nokkra
daga eða vikur, heldur í fimm
og hálfan mánuð — næstum
heilt misseri. Þeir gerðu sér
vonir um að geta veitt seli sér
til matar og brætt selfeiti og
notað sem olíu. En það var lítið
um sel. Margan daginn var
miðdegisverðurinn aðeins ein
kexkaka á mann. — Þorstinn
kvaldi þá. Oftast urðu þeir að
láta sér nægja að setja ísmola
í krús og hafa hjá sér, er lagst
var til hvíldar. Er þeir vökn-
uðu voru þó alltaf nokkrir
dropar á botninum. — Jaka-
breiðan var á reki allan þennan
tíma. Vegna áhrifa hækkandi
sólar og strauma losnaði ísinn,
sem landfastur hafði verið, og
rak hægt norður á bóginn, og
fór að gliðna sundur, eftir því
sem hlýðnaði í veðri. Loks gátu
þeir aðeins gert sér vonir um,
áð' géta komist til eyðieyjar,
brytu bátinn í spón. Oft voru
þeir nærri örmagna, svo að þeir
gátu vart róið, en að lokum
komust þeir til Fílseyjarinnar
og höfðu nú land undir fótuni,
— kaldan, auðan klettinn, og
svigrúm ekki meira en svo, að
þeir rétt komust þar fyrir, er
háflæði var, en skammt frá var
sjófuglastöð, þar sem mörgæsir
höfðu aðsetur, og þar var eina
matarvonin.
En þeir höfðu fyllstu ástæður
til að örvænta um sinn hag
þrátt fyrir það að þeir höfðu
land undir fótum.
voru staddir. Hinn 5. maí lentu
þeir í hafróti svo miklu, að
Shackleton hafði aldrei neitt
því líkt séð, þótt hann hefði
kynnst úthöfunum við hin ó-
líkustu skilyrði í 26 ár. Bátur-
inn virtist ætla að sogast niður,
en lyftist svo sem korktappi
á himinhárri öldu og hættan
leið hjá, Þorstinn kvaldi þá æ
meira og næstu tvo daga lá
þeim við örvæntingu, en þá sáu
þeir þang á reki og vissu, að
þeir voru skammt frá landi. Og
á hádegi hinn 8. maí sáu þeir
svörtu klettana á ströndum
Suður-Georgíu. Það mátti í
rauninni kraftaverk heita að
Shackleton skyldi hafa auðnas ’
að fylgja réttri stefnu. En nú
urðu þeir þess varir, að hvirfil-
vindur nálgaðist. Það var sem
báturinn ætlaði að gliðna í
Enginn gat vitað um hversu; sundur og lekinn jókst, svo að
komið var fyrir þeim. Enginn þeir urðu að ausa af allri þeirri
stjórn bauðst til að lána tréskip-
(kútter), en báðar þessar til-
raunir misheppnuðust. — En
fjórða tilraunin heppnaðist —
í að skiptið var auður sjór í
nánd við Fílseyna. Og þarf
engum getum að því að leiða
hver fögnuðurinn varð er
Shackleton kom þar mönnum-
sínum til bjargar. Þeir höfðu þá
byggt sér kofaskrífli úr bátun-
um tveim, sem eftir voru, og.
notað tinkassa í reykháf. Þeir
höfðu búið við matarskort, þv£
að mörgæsirnar leituðu burt
skömmu eftir komu þeirra. Þeir
komust aldrei í skotfæri við sel..
Þeir urðu jafnvel að grafa upp
bein og matarleifar, sem þeir
höfðu urðað. En hjálpin kom —
og vissulega á seinustu stundu.
mundi leita þeirra. En allt var
undir því komið, a ð hjálp bær-
ist. Hana gátu þeir aðeins feng-
ið frá hvalveiðastöðinni í
Suður Georgiu, en hún var í
1200 km. fjarlægð. Ekki gat
komið til mála að allir gerðu
tilraun til að komast þangað.
Lagt í 1200 km.
leiðangur.
Sir Ernest Shackleton tók þá
ákvörðun um að reyna að kom-
ast þangað við fimmta mann.
Þeir bjuggu nú einn bátanna
út til leiðangursins við hin
erfiðustu skilyrði, strengdu
segldúk. yfir hann að mestu til
hlífðar og bjuggu hann segl-
um. Erfitt var að vinna verkið
því að strigann varð að þíða
við eld svo að hann yrði með-
færilegur, en mörgæsafeiti eina
eldsneytið, svo að þetta var
seinlegt, og iðulega dundi sæ-
rokið yfir þá, meðan þeir unnu
að þessu. Gegnblautir lögðu
þeir félagar af stað. Þröngt var
um þá í þessari smákænu og
þeir urðu að standa í stöðugum
autsri. Svefnpoka höfðu þeir,
en þeir voru tíðast gegnblautir,
því að oftast gaf á, og striga-
þakið lak. Shackleton byggði
allt á þeirri von, að vestan-
vindarnir myndu verða þeim
stoð í að ná til eyjarinnar. —
Himinn var oftast skýjum hul-
inn og aldrei stjörnubjart, svo
að ekki voru skilyrði til að
athuga nákvæmlega hvar þeir
þgr, sem ekki var stingandi
straá, Fílseyjarinnar (Elephant
island). Eitt sinn klofnaði jak-
inn, sem þeir voru á, og einn
leiðangursmanna datt í sjóinn,
svefnpoka sínum, og var
bjargað á seinustu stundu.
Siglt til
Fílseyjar.
Þegar þeir loks gátu gripið til
bátanna hvessti skyndilega. •
Þeir urðu gegnvotur af sæ-
rokinu og reyndu að halda á
sér hita með þvi að hjúfi;a sig
‘hver. upþ að öðrum. Stöðugt
vofði sú hætta ! yiir. að jzðcar
litlu orku, sem þeir áttu eftir,
framsiglan brotnaði, brotsjóir
voru allt í kringum þá, og enn
bjuggust þeir við dauða sínum,
en þá breytti vindurinn um
stefnu, og það varð þeim til
bjargar. Og 16 dögum eftir að
þeir lögðu upp frá Fílseynni
stigu þeir á land í Suður-
Georgiu.
Yfir jökul
að fara.
En erfiðleikarnir voru ekki
að baki. Hvalveiðistöðin var
hinum megin á eynni og yfir
jökul að fara. Þeir voru illa
á sig komnir, höfðu í rauninni
ekkert, er til slíks ferðalags
þurfti, nema exi, sem gat kom-
ið að, góðu haldi. Shackleton
ákvað þó að reyna að komast
til stöðvarinnar við þriðja
mann. Engan uppdrátt höfðu
þeir. En Shackleton vissi, að
aldrei fyrr hafði verið farið
þvert yfir eyna — og að hval-
stöðinni hugði enginn maður,
að það væri kleift.
Ilinum bjargað
á scinustu stundu.
En þrátt fyrir miklar hættur
og erfiðleika komst Shackleton
þangað og hófst þegar handa
um að skipuleggja björgunar-
leiðangur. Hann fékk stærsta
hvalveiðibátinn í stöðinni, en
er ófarnar voru 70 mílur til
Fílseyjar varð að snúa við
vegna ísreks. Stjórnin í Uru-
guay lánaði togara og Chile-
N O R S K U
pfaist-
kápumar
komnar aftur.
skuh
Lítill skúr, sem nota á við
húsbyggingu, óskast til
kauns. Uppl. í síma 1660 og
2635 eftir kl. 7.