Vísir - 19.03.1954, Qupperneq 6
6
VtSIR
Föstudaginn 19. marz 1954
Keflavikurferðir
Frá 20. marz 1954 verður ekið frá Keflavík til hótelsins
á Keflavíkurflugvelli og til baka til Keflavíkur sem Iiér
segir.
Frá Keflavík alla daga kl. 11, kl. 12,15, kl. 18,15,
og kl. 0,45.
Ferðir þessar eru í beinu sambandi við ferðir ur
Reykjavík til Keflavíkur kl. 9,30 ld. 17,00 og kl.
23,30 og ferðir frá Keflavík til Reykjavíkur ki.
11, kl. 13,15 og kl. 19,15.
Sérleyflsiiatar
MIÐALDRA maður, sem
stundar togaravinnu, óskar
eftir herbergi, helzt í kjall-
ara. Uppl. í síma 6450. (328
KÆRUSTUPAR, með 1
barn, óskar eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. —
Einnig lítilsháttar húshjálp.
-—- Tilboð sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld, — mérkt:
„Húsnæði — 38“. (326
FORSTOFUHERRERGI
til leigu. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 4391. (336
JVýk
l
amerískir þurrkaðir, blandaðir ávextir.
MÓFELL BLF.
Hafnarstræti 16. Sími 829Í7.
wvwwWwwwuwv-^wwww^
í
i
Pappírspokageröin h.f.
iFiíasíífií 3 Allsk.pappirspokar |
VIKINGAR!
Farið verður í skál-
ann á laugardag kl.
2 og 6 frá Orlof. —
Kvöldvaka:
Söngur.
Upplestur.
Happdrætti
og fleira.
Sameiginleg kakódrykkja.
Skíðakennsla á sunnudag. —
Takið kökur með í púkkið.
Fjölmennum. Nefndin.
WÆmM/TMát n
KVENÚR tapaðist við
Kaplaskjólsveg 11, eða
Laugateig 16. Uppl. í síma
4324. (327
GLERAUGU töpuðust í
miðbænum. Uppl. í síma
5551. (324
R AFTÆK J AEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskcstnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
SKRIFT ARN AMSKEIÐ.
Síðustu skriftarnámskeið á
vetrinum hefjast fimmtu-
'daginn 25. marz. Ragnhilduf
Ásgeirsdóttir. — Sími Í2907.
BEZT AÐ AUQLYSAS VI$1
BILDEKK á felgu fundið
í sl. viku. Sími 81484. (335
LYKLAVESKI, með tveim.
lyklum, hefir tapazt, líklega
í miðbænum. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 5370.
(334
GLERAUGU hafa fundizt.
Uppl. í síma 3687. (333
SENDISVEINSTASKA,
með nótu og peningum, tap-
aðist í gær. Skilist gegn
fundarlaunum í Efnalaug'
Reykjavíkur, Lau.gav. 32 E.
Sími 1300. (337
GIFTIN G ARHRIN GUR,
merktur Jakobína, tapaðist
í sl. viku. Skilist gegn fund-
arlaunum á Hagamel 2. (338
HJÓLKOPPUR tapaðist sl.
mánudag fyrir ofan Foss-
vogskirkjugarð. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 9249.
(342
ÍBÚÐ óskast lianda em-
bættismannsekkju, 1—2
herbergi og eldhús. Til mála
gæti komið að þrífa hjá ein-
hleypum manni. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. —
Tilboð, merkt: „Apríl—maí
— 1954 — 39.“ (344
GUÐSPEKISTÚKAN Sept-
ima heldur fund í kvöld kl.
.8.30. Erindi: Samstofna
greinar, flutt af sr. Jakobi
Kristinssyni. Aðalfundar-
störf. Fjölmennið stundvís-
lega. (009
TEKIÐ á móti fötum til
viðgerðar. Kúnststoppum.
Fljót og vönduð vinna. .—
Laugavegur 46. Skólavörðu-
stígur 13 A. (331
TOKUM að okkur að
hreinsa miðstöðvarofna. —
Hreinsunin er framkvæmd
með sérstakri efnablöndu
undii>jeftirliti efnafræðings.
Hringið í síma 6060. (325
GÓÐ stúlka óskast til hús-
verka nokkra tíma á dag.
Herbergi. Kaup eftir sam-
komulagi. Öldugata 30 A.
(343
LOGSUÐA. Vanur log-
suðumaður óskar eftir at-
vinnu í Reykjavík. Tilboð
sendist blaðinu fyrir laug-
ardagsskvöld, merkt: „Log-
ATVINNA. Maður, Vanur
heildverzlun, óskar eftir lag-
erstarfi. Tilboð, - merkt:
„15'—36,“ sendist blaðinu
fyrir ld. 6 á laugardagskvöld
(313
FATABREYTING og við- gerðir. Saumum úr tillögðu. Klæðaverzl. Ingólfs Kára- sonar, Hafn. 4. — Sími 6937. TAÐA til sölu. Grettisgötu 20 A. (332
TVEGGJA og hálfs hest- afia Götabátamótorar til sölu. Uppl. á Laugarnesveg 59. — (276
MOÐEL óskast strax. — Handíðaskólinn. Sími 5307.
ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skarígripaverzlun, Laugaveg 8. TVÖ karlmannsarmbands- úr, í ágætu standi, til sölu í Melaskólanum (við Nesveg). Uppl. í síma 7736, eftir kl. 6.
BARNAVAGN til sölu á Þórsgötu 5, miðhæð. Upp- lýsingar milli kl. 19—20. (29?
SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót aígreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035.
BOLTArt., Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur, Allskonar verkfæri o. f{ Verz. Vald. Poulsen h.C Klapparst. 29. Sími 3024.
VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467
KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179
MINNIN G ARSP J ÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221
Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. ELNASAUMAVÉL til sölu. — Uppl. í síma 4267. (345
BOSCH kerti í alla bíla.
EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (206
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki 0. fl. Sími 81570. (131
AMERÍSK Ieikarablöð keypt á 75 aura. Sótt heim. Sími 3664. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. (339 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað 0. m. fl. Sími 2926. (211
LITILL páfagaukur, og fermingarföt á háan mann, til sölu. Sími 82441. (341
Rúllugardímir HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
ÞRÍHJÓL. Vil kaupa þrí- hjól, frekar stórt. Hringið í síma 3963. (319
PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.
BARNAVAGN til sölu í Engihlíð 7, kjallara. (322
BARNAVAGN til sölu. — Barnavagn á háum hjólum til sölu. Uppl. í síma 4491. (323
VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum.
FUGLABÚR óskast. Sími
21128. (340 (00
£ Íbtmufhéí- “-TAitZAW— ISZ6
Tarzan var að leita hvítu mann- Hann fann undarlegan þef, og var Þetta var olíupollur. Það var þá En nú lagði annan þef að vitum
anna, sem komið höfðu manndráp- ekki lengi að finna, hvað olli honum. þetta, sem hvítu mennirnir girntust. hans, lyktina af hvítum manni.
unum af stað.