Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 2
 VÍSIR Mánudaginn 22. marz 1954. ( VENESTA, ■atment, cream and sponge Mánudagur, 22. marz, — 81. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.11. Næturvörður er í Reykjavíkur Ápóteki. — Sími 1760. Næíurlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.10—6. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 13. 1—12, 20. Kristinn Björnsson. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.55 Skákþáttur. (Guð- mundur Arnlaugsson). — 20.00 Fréttir. — 22.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar. — 20.40 Um dag- inn og veginn. (Ólafur Jóhann- esson prófessor. — 21.00 Ein- söngur og tvísöngur: Frú Svava og síra Eric Sigmar syngja; Fritz Weisshappel aðstoðar. — 21.20 Erindi: Fornleifarann- sóknir á Bergþórshvoli (Krist- ján Eldjárn þjóðminjavörður). 21.50 Erindi: Mannréttindasátt- máli Sameinuðu þjóðanna (ívar Guðmundsson ritstjóri). 22.00 Fréttir pg veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 Út- varpssagan: „Salka Valka“ eft- ir Halldór Kiljan Laxness; XXI. (Höfundur les). 22.45 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. jvwwjmwv (VWvww,-^ rvu^wuvwvunw* rWWUWTUWSWt MAIWWWUVWI JWWVUSflAÍW - ~,fv?vwuw^uw"./w Millilandaflug. Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York að- faar nótt þriðjudags; fer héðan til London. — Frá London kem- ur flugvél aðfaranótt miðviku- dags og heldur áfram til New York. Loftleiðir. Millilandaflugvél Loftleiða kom hingað frá Stafangri síð- degis í gær, og hélt áfram vest- ur um haf eftir um tveggja tíma viðdvöl hér. Aðalfundur S j álfstæðiskvennaf élagsins Hvatar er í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30, en ekki á mið- vikudag eins og auglýst var fyrir helgi. — Venjuleg aðal- fundarstörf og lagabreytingar. Fóstbræðafélag Fríkirkjusafnaðarins heldur skemmtun í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8V2. — Skemmtiatriði eru kvikmynd, félagsvist og dans. Togarar. Af veiðurn hafa komið Hall- veig Fróðadóttir og Karlsefni. Hafliði fór í slipp. Veðrið í morgun: Kl. 8: Reykjavík austan 1, frost 2 stig. Stykkishólmur NNA 6, ,-í-5. Galtarviti NNA 4, ~-8. Blönduós NA 6, 4-6. Akureyri NA 4, -t-5. Grímsstaðir NA 3, -i-9. Raufarhöfn NA . 4, 4-7. Dalatangi NNA 5, -4-4. Horn í Hornafirði A 3, -4-2., Stórhöfði N 3, hiti 0 stig. Þingvellir NV 2, , 4-3. Keflavíkurflugvöllur NNA 5, 4-2. Veðurhorfur í dag: Norðan og norðaustan kaldi, úrkomulaust og sumstaðar léttskýjað. n Boston-skóáburSiinnn er alger nýjirng, sem mikíar vinsæláir hefur hlotið í Bandaríkjunum og fiestum lcndum Evrópu. HtcMyátanK 2161 Lárétt: 1 Sá vondi, 5 keyra, 7 koma á land, 9 að ofan, 10 fugl, 11 reita til reiði, 12 frétta- stofa, 13 illgresi, 14 óskipt, 15 bakteríur. Lóðrétt: 1 Baðtæki, 2 gíga- heitis, 3 skakkt, 4 fangamark, 6 síðar, 8 er í KR, 9 eftirlátinn, 11 kvennafn, 13 talsvert, 14 fljótur til. Lausn á krossgátu nr. 2160. Lárétt: 1 Máluga, 5 orf, 7; skar, 9 lá, 10 tón, 11 föl, 12 RS,! 13 bati, 14 set, 15 mýsnar. Lóðrétt; 1 Möstrum, 2 lóan, ( 3 urr, 4 GF, 6 bálið, 8 KÓS, 9 Jöt, 11 fata, 13 ben, 14 SS. 'fo Heldur leðrinu mjúku Smitar ekki frá sér Gerir skona vatnsþétta -jr Heldur gljaa 1 rignxngu Harðnar ekki í dosun- um. Boston-skóálmro þarf ekki að bera á nema 2—3 í viku Sinurt brauð og sr.iííai til allan daginn. Vin'sam- lega pantið tímanlega, ef um stóra pantanir er að ræða. Si/fiá ék GKQftnmeti Sncrrabraut 56, símar 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. aiAGNtíS THORLACílJS- hæstarétíarlogmaður Málflutnmgsskrifstofa Aðalsti*æti 9. — Sími 1875. 1 A EVÖLDBORÐIÐ : Lambfsfeik, nautasteik, rúllupylsa, íifrarkæfa, malakoff; Ávaxtasalat, síldarsalat, rækjuáalat, iránskt salat, ítalskt salat, kryddsííd, marineruS síld. Mávahlíð. Sími 80733. Ný HAMFLETTUR LUNDI. Kjotfeuöm Borg Laugaveg 78, sími 1638. Boston-BIacking skóáburður er framleiddur 111 litum og seldur bæSi í glerdósum og túpum. — Reynið þennan ágæta skóáburð, hann fæst í næstu búð. MAGBitS KJAHAN, Umboðs- og heildverzlun. — Símar 1345, 82150, 81860. wt ait auglýsa í Sigurgeir Siguriónssoa hæstaréttarlögmaður. Skrlístoíutími 10—12 og 1—f. Aöalstr. 8. Síml 1043 Og 80ÖS0. BEZT M AFGLfSA I VlSI iJit'Li-li’oiiuJiU' 34-5-6-10-16 cm. Jianiiei j^oi'óteinááon & Co. larðarfor sonar mins liyvÍBstiar SigairHssoiiar er lézt 12. þ.m. fer fram frá {niðjudaginn 23. marz H. 2 e.h. Jóhanna Eiriksdóttfr. Innilegar fíakkir fyrir auðsýnda samáð og vináttu vlð fráfall og jarSarför Margréíar *Sónasúúí éss r prestsekkju frá StaS I Steiiigrímsfirði. Fyrír hönd okkar systldiianna og annarra vandamaima Krístján Guðlaugsson. MóSir okkar, tengdamóðir og amma §>igurl>|örg Illugaslóítir verður jarðsungin ntiðvikudaginn 24. marz kS. 1,30 írá Fossvogskirkju, Þeim sem vildu minnast hinnar látnú er bent á barnaspítalasjóð Hringslns. Börn, iengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn og faðfr okkar Þorarinn Björn Stefánsson fyrrverandi verzlunarstjóri verður jarðsettur frá Fossvogskirk’u, miðvikudaginn 24 |j. m. kl. 3 síðdegis. i*S' Margrét.K. Jéu^'itirog börn. WA"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.