Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Mánudaginn 22. marz 1954. tííímuétítt Copr. 1950. Etlgar Kiee Burroughs. Inc.—Tm. Reg. U. 3. Pat. 0(1. Dlstr. by Unlted Feature Syndicate, Ing. FALLEGUS fermingar- kjóll til sölu. Lindargötu 36, uppi. (367 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (009 BOLTAtí,, Skrúiur, Rær, V-reimar, Reimasldfur, Allskonar verkfæri o. fi Verz. Vald. Poulsen h.C Klapparst. 29. Sími 3024. DVALARHEIMILI aidr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bóltaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. (203 MINNINGARSPJÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221 BÖSCH kerti í alla bíla. EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. ; (206 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golftéppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (131 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 Róllagardínur HANS A H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 fkjallara). — Sími 6126. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 C &u?mifkAi TARZAM ISZZ VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VÉLRITUN ARN ÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 AMERÍSKAR saumavélar (verkstæðisvélar) til sölu. Lítið notaðar og vel með farnar. Hraðsaumavél og húllsaumavel. Til sýnis á Laugaveg 72, Fataviðgerðin. TIL SÖLU tveir alstopp- aðir stólar, með tækifæris- verði. Uppl. í síma 82016. SKRIFBORÐ óskast. — Uppl. í síma 82917. (375 AF sérstökum ástæðum til sölu tveir djúpir stólar og ottoman á Njálsgötu 75, niðri. Uppl. eftir kl. 6. (374 NÝLEGT kvenmamishjól til sölu. Uppl. í síma 80113, Karfavog 17. (370 TIL SÖLU mjög ódýrt nylon-dömusundbolur, frek- ar lítill og fermingarföt á frekar stóran dreng. Sími 5793. (370 FARANGURSGRIND (stór) á bíl óskast. Uppl. í síma 3882 og 80568, eftir kl. 6. — (370 BARNAKERRA ókast. — Uppl. í síma 4035. (369 FALLEGUR fermingar- kjóll, meðal stærð, til sölu að Laugayeg 67 A, 1. hæð t. v. (369 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu. Sími 6331. (368 GRAMMÓFÓNPLÖTUR, 5 kr. stk. Fermingarkjóii og skór, 300 kr., á kvöldin, Laufásveg 9. (368 RÚMFATAKASSI, klæða- skápur, tvísettur, borð með skúffum, bókahilla, vegg- hilla og stór spegill til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4082. (368 STÓRT barnaþríhjól, fallegt og vandað, til sölu. — Uppl. á Grenimel 28, niðri. Sími 3298.___________(368 FERMINGARFÖT til sölu. Blönduhlíð 16.. Sími 6062. (367 TIL SÖLU hickoryskíði með stállíöntum og stálstafir, sem nýtt. Hjallaveg 54. (367 TIL SÖLU tvær rafmagns- eldavélar, 3ja hellna Rafha- vél og 4ra hellna Siemensvél. Á sama stað óskast keyptur stofuskápur (buffet) úr brúnni eik. Uppl. á Laufás- veg 54. Sími 1908. (366 HÚSGÖGN. Tveir stopp- aðir stólar og ottóman,' not- að, en vel með farið, til sölu, ódýrt. UppL í síma 7254. — (362 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o, fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 i. ....... ' ...................... . ...... ' Tarzan var staddur í tjaldi hinna Hann rannsakaði ýmislegt, sem þar hvítu bófa, — ef til vill myndi hann var, en fór sér þó að engu óðslega. nú leysa gátuna. í 4- \X x Skyndilega rakst hann á hlut, sem þegar gagntók athygli hans, og hann hnyklaði brúnirnar. Þetta var þá apa-hamur, sem hvítu mennirnir höfðu notað. Gátan var leyst. brautryðjanda prentmynda- smíðar á íslandi. Ó.gerningur er að gera þessu þau skil, sem rétt væri, af orsökum, sem öll- um mega vera ljósar: Rúmið leyfir það ekki. Freistandi væri að gera grein fyrir ýmsum þjóðþrifamálum, sem Ólafur J. Hvanndal hefir látið til sín taka utan síns verkahrings. Hann hefir skrifað mikið í blöð um hin margvíslegustu mál- efni. T. d. mætti minna á skrif Ólafs árið 1926 í sambandi við innflutning landbúnaðarafurða, en margir telja, að Ólafur hafi þá komið í veg fyrir, að gin- og klaufaveikin bærist hingað til lands. Þá lét hann húsaleigu- mál mjög til sín taka á sínum tíma og gaf út rit af því tilefni, en þau lög telur hann verst, er sett hafa verið á þessu landi. Ólafur er og hefir verið harð- -duglegur maður, eins og fram- anskráð frásögn gefur nokkra hugmynd um. Hann „hefir lagt gjörva hönd á margt“, eins og sagt er með slitnu orðalagi, en ;víst er um það, að hann var á undan sinni tíð, sá fyrir, að prentmyndagerð yrði nauðsyn- leg atvinnugrein hér á landi. Prentmyndasmíðastétt landsins stendur í þakkarskuld við þenna aldna sæmdarmann og brautryðjanda, en þakklæti sitt vottuðu stéttarbræður honum á merkisafmælinu á dögunum, eins og fyrr er að vikið. KÆ. JJ ÚM'a — (Framh. af 4. síðu) ár þar af formaður í 9 ár og formaður íþróttahúsnefndar K. R. í 15 ár og er nú í stjórn iþróttaheimilisins í Kapla- skjóli. Sigurður Halldórsson sem um 30 ára skeið hefir tek- ið þátt í ýmsum störfum fyrir iélagið, þar á meðal verið í stjórn þess og stjórn íþrótta- hússins, ennfr. hefir hann unn- ið mikið og vinnur enn að þjálfun knattspyrnumanna. Sigurjón Pétursson, sem nú er látinn. Hann vann í 30 ár mörg og mikil störf fyrir félagið bæði í stjórn þess og í íþróttahiiss- nefndinni. Stjórn félagsins skipa nú: Erlendur Ó. Pétursson form. Meðstjórnendur: Ari Gíslasson. Einar Sæmundsson, Haraldur Björnsson, Gunnar Sigurðsson og Ragnar Ingólfsson. ? Formaður íþróttaheimilis K. R. Gísli Halldórsson. Q -* SUNDDEILD ÉSSSjf ÁRMANNS t£3/ heldur innanfélags- mót í 50 m. skrið- sundi karla í kvöld um leið og undanrásir K.R.-mótsins fara fram. ÞJÓÐDANSAFÉL. REYKJAVÍKUR. Munið æfingarnar á morgun. Byrj- endafél. mæti kl. 8.30. — Þjóðdansakvöldið hefst kl. 9.30 í Skátaheimilinu. — Dansfólk, fjölmennið. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðbaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- I trygginjrar h..f. Sími 7601. BLÁ budda, með pening- um í, tapaðist frá Þorsteins- búð að Þorfinnsgötu 8. Vin- samlegast skilist á Þorfinns- götu 8. Fundarlaun. (371 SKÓLATASKA hefur tap- azt. Vinsamlega skilist á Bergstaðastræti 20 eða hringið í síma 7339. (369 HERBERGI óskast í bæn- um, með eða án eldunarpláss, fyrir konu í fastri vinnu. — Lítilsháttar húshirðing gæti komið til greina. Uppl. í síma 2293, mánudag og þriðjudag kl. 7—9 eftir miðdegi. (366 GOTT forstofuherbergi í kjallara við miðbæinn til leigu fyrir einhleypa konu. Lítilsháttar húshjálp. Tilboð, merkt: „Ráðvönd — 43“ sendist afgr. Vísis. (367 HERBERGI óskast á góð- um stað í bænum. Uppl. í síma 82327. (369 SJÓMANN, sem lítið er heima, vantar herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 6337, milli kl. 7 og 8 í kvöld. (371 ÓSKA eftir ráðskonustöðu. Til viðtals í síma 7672 .frá kl. 4—7 í dag. (370 FATABREYTINGAR og viðgerðir. Saumum úr til- lögðu. Klæðaverzl. Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4. Sími 6937. (160 SAUMA dömukjóla, sníð einnig. Margrét Jónsdóttir, kjólameistari, Vonarstræti 8 (bakhúsið). (363 ÚR ÖG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.