Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 22.03.1954, Blaðsíða 5
Mánudaginn 22. marz 1954. VÍSIR TH. SMITH: t Pt-eH ttnifitda.ójniðu/'/hH. Síðast var eg á „Keflavík" með Kristjáni skipstjóra Bjarna- syni, bróður Markúsar, skóla- stjóra Stýrimannaskólans. —• Loks fór eg til Noregs að sækja þangað fore-and-aft, eins og sú skipategund var kölluð. Skip þetta hét „Vinefred" og sóttum við það til Stafangurs, Sveinn Sigfússon á Norðfirði átti það. Við vorum 16 sólarhringa frá Stafangri til Hafnarfjarðar, f.engum aftakaveður á leiðinni, og lágum sex daga „til drifs“ í Norðursjó. En allt gekk þetta vel. sjómaður fyrir alvöru og ganga á Stýrimannaskólann, en ekki varð þó af því, einkum vegna þess, að systir mín, sem hér bjó, vildi það ekki með nokkru móti. Eg hafði ekkert að gera fram Dagblöðin birta frásagnir af ýmsu því, er gerist í bænum, eða annars staðar og fréttnæmt þykir. Stundum má lesa fregn- ir af bifreiðarslysi, húsbruna, nýjum mannvirkjum og þar fram eftir götunum, og stundum fylgja þeim myndir, sem e. t. v. hafa verið teknar þann sama dag. Til þess að breyta venju- legri ljósmynd í það form, að unnt sé að prenta hana í dag- blaði þarf sérþekkingu og ýmislegan útbúnað, en hann er að finna í prentmyndagerðum. Án þess háttar fyrirtækja væru blöðin ekki það, sem þau eru í dag, og hætt er við, að les- endur myndu fussa og sveia, ef aldrei sæist mynd í dagblöðum bæjarins af einhverri blómarósinni, glímukónginum, skák- meistaranum, frambjóðandanum við kosningar, nýsköpunar- togara, áburðarverksmiðju, brosandi barni að gefa önd á Tjörninni, eða einhverju því, sem vekur athyglina eða gleður augað. Prentmyndagerðir eru sem sagt ómissandi liður í starf- semi hvers dagblaðs, tímarits og raunar flests þess, sem út kem- ur prentað í landinu. Prentmyndagerð á íslandi er ekki gamall atvinuvegur, ekki' að vertíð, og tók því til við nema hálfs fjórða áratugs. f dag vita allir blaðamenn, prent- annað. myndagerðarmenn, prentarar og aðrir, srm koma nálægt ein- hverri útgáfustarfsemi, að brautryðjandinn í þessari sérgrein heitir Ólafur J. Hvanndal, sem fyrir skemmstu átti 75 ára afmæli, og var maklega minnzt með ýnisum hætti. Ólafur Hvanndal er það, sem Bretinn myndi kalla „Grand Old Man“ síéttar sinnar. Hann ruddi erfiðleikunum úr vegi í upphafi, jafnaði brautina fyrir þá, sem á eftir komu, þrátt fyrir marg- háttaða og ótrúlega erfiðleika, eins og drepið verður á í þess- um þætt. Hálfáttræður maður er enginn unglingur, og margur skyldi ætla, að Ólafur Hvanndal kysi helzt að sitja á friðarstóli í ell- inni og horfa yfir farinn veg, langan og torsóttan. Svo er þó ekki. Enn er hann við eftirlit í prentmyndagerð sinni, og um daginn kom.hann til mín til stundarrabbs, og þetta sagði hann við mig: vinnu hjá manni einum, sem en það yrði of langt mál að út- hafði keypt „patent“ hjá skýra, hvernig eg fór að þessu Carlsen til þess að steypa prent- öllu, en einhvern veginn gekk myndir með fjöldaframleiðslu- það nú samt. Fyrst var fjarska aðferð. Kenndi eg Þjóðverjan- lítið að gera hjá blöðum og um þetta, og vildi síðan halda bókaútgáfum, en brátt fóru að áfram að vinna þarna, en koma auglýsingar og manna- við prentmyndagerð, en þá var mér sagt upp, — engin þörf fyrir mig lengur, og þóttu mér þetta heldur lúalegar að- farir. Frá Berlín fór eg til Leipzig og komst að hjá stór- fyrirtækinu Brockhaus, sem rak prentmyndagerð, stórfellda bókaútgáfu, t. d. lexikonið fræga. Hjá Brockhaus vann eg í heilt ár fyrir sæmilegu kaupi. Eg komst fljótt upp á lagið með myndir, teikningar og fleira smávegis. Eg var einn fyrstu árin, fekk svo lærlinga, sem heltust úr lestinni, en loks kom einn til mín, sem hélt áfram, árið 1925, Helgi Guðmundsson, sém nú rekur eigin prentmynda- gerð, sem áður var Leiftur. Á sínum tíma gerði eg teikningu af krónuseðlunum, sem hér voru í umferð um tíma. Sú I teikning er varðveitt í safninu að tala þýzku, og tala hana hér. Svo dafnaði fyrirtækið, og sæmilega enn í dag. | hafði loks 7 menn í vinnu. Eg rak einu prentmyndagerð bæj- Heima á ný. I arins í 18 ár,en nú eru þær víst ' f jórar. Frá Leipzig fór eg heim um| Kaupmannahöfn og kom upp TU Akueyrar Mig langaði til þess að verða með j)Ceres„ vorig ign Þá setti eg prófmyndir á iðnsýn- Eg er fœddur 14. marz árið ^ ugir voru vanir að segja, að ekki 1879, og átti þess vegna 75 ára. vœri bein í sjó, ef hann kom ■afceii fyrir skemmstu. Mig lang- ■ar til þess að geta þess hér, að samferðamenn mínir sýndu mer ýmsan sóma þann dag. Prent- myndasmiðafélag íslands gaf uiér forkunnar gott gullúr, á- letrað, með festi, en prent- myndasmíðameistarar silfurbú- inn staf með fangamarki mínu, mikinn kjörgrip, og vil ég nota tœkifœrið að senda þeim kveðju mina og innlegt þakklœti En við skulum halda á- fram. Eg fœddist að Þara- völlum í Innri-Akranes- Jireppi í Borgarfjarðarsýslu. — Foreldrar mínir voru Jon Ólafs- son, bóndi þar, œttaður úr Lundarreýkjadal, og Sesselja Þórðardóttir frá Innrahólmi i Innri-Akraneshreppi Til sex eða fisklaus að landi. Aldrei urðum við fyrir slysum í þessum veiði- förum, og margar góðar endur- minningar á ég frá þessum ár- um, er maður sat með handfœrið Húsasmiðurinn. Eg fór að læra húsasmíði hjá Samúel Jónssyni húsasmíða- meistara, föður próf. Guðjóns fyrrum húsameistara ríkisins. Eg fékk sveinsbréf eftir 1% ár hjá honum, og meðan eg var undir hans handleiðslu var eg fenginn upp á Akranes til þess að smíða þar hús upp á eigið eindæmi, en með hans sam- þykki. Eftir að eg var útlærður fékkst eg við húsasmíðar á Akranesi, en lagðist veikur í taugaveiki, og var einangraður. Eftir hálfan mánuð fékk eg lungnabólgu í ofanálag, og var lát mitt sagt í Reykjavík. Eftir hálft ár eða svo sást eg á götu — illu heilli. j Akureyringar höfðu sótt það fast, að fá mig norður og setja inguna 1911 og fekk fyrstu verðlaun, silfurpening og skjal, en hvorttveggja er týnt, — því þar upp prentmyndagerð. Eg miður. Þá reyndi eg eins og eg lét til leiðast, sem aldrei skyldi gat að koma upp prentmynda- gerð, en tókst ekki. Segja mátti, verið hafa, og fluttist norður árið 1949. En flest brást, þegar að ýmislegt vantaði til þess. Eg (til átti að taka, og lágu til þess var húsnæðislaus, hér var ýmsar orsakir. Við gengisfell- vatnsleysi, rafmagnsleysi og inguna drógu menn að sér peningaleysi. Eg gekk á milli höndina um bókaútgáfu, og manna til þess að reyna að' „Samvinnan“, sem hefði orðið koma upp hlutafé og fekk að mér mjög mikilvæg, var flutt lokum fimm menn til þess að suður. Við þetta tímarit hafði lofa 300 krónum á mann, en' eg ávallt haft náið samstarf þétta hrökk ekki tll. Þá var allf frá upphafi þess árið 1931, heilsan tekin að bila, ög um og mitt starf studdi það í upp- haustið fór eg á Vífilsstaða- vexti þess, ef Svo mætti segja. hælið. Eg var í útréttingum all- En nú var „Samvinnan“ flutt an daginn sem eg fór, og gekk suður árið 1950, án þess, að eg suður eftir um kvöldið. Var væri látinn vita fyrr en á síð- þá hitalaus. Eftir þrjá mánuði ustu stundu, og ekkert kom í labbaði eg aftur til Reykjavík- ur, en hafði þá háan hita. En þetta lagaðist, enda hafði eg aldrei smit. Hins vegar komu margir til Vífilsstaða á mínu reki, sem dóu þar löngu síðar. í Reykjavík, og þótti mörgum. Svo fór eg aftur að smíða hús, skrítið að sjá mig, kvikan ná- á lygnum firðinum og beið eftir *nn' -®n eS hafði lélega aðbúð í að hann biti á. Eg minnist þess, veikindunum, komst aldrei að einu sinni var ekki unnt að sjúkrahús, og missti auk þess róa, vegna hvalavöðu, sem var > vinnu heilt sumar. Eg var húsa- i firðinum. Þetta var óhemju i smiður til ársins 1908 og smíð- hvalamergð, sem sótti inn fjörð- inn, — sennilega hefur verið síldarganga þar. Þarna voru ýmis stórhveli, búrhveli, steypi- reyður og fleiri slikir „stórfisk- ar“, sumir sögðu nauthveli. Mér eru minnisstœðir gosstrók- arnir upp gf hvölunum ilogninU á firðinum. ’i Þegar ég var um tvítugt misti ég móður mína og hcetti sjö ára aldurs bjuggum við að faðir minn að búa, og eg fluttisl til Reykjavíkur. Það var um aldamótin. Eg haföi áður verið á skútum á vertíðum, og þegar eg kom til Reykjavíkur réði eg mig á skútu, enda vanur hvers kyns sjómennsku, Þaravöllum, en fluttumst þá að Kjalardal í Skilamannahreppi, en þar átti eg heima í ein tvö ár. Síðan fluttum við að Galta- vík í sama hreppi. — Bærinh stendur við lengsta og fegurstq, fjörð íslands, Hvalfjörð, en framundan er Galtavíkurdjúp en þar mun vera mesta dýpi í firðinum. Þar ólst eg upp og dvaldi til tvítugs, stundaði alla algenga sveitavinnu, en sótti sjó jafn- framt, fyrst með föður mínum á tveggja manna fari út á Hval- firði. Ekki var langt að róa, ekki nema stundarfjórðung eða svo, eða út á tœplega miðjan fjörð. . Faðir minn var mesta aflaklá, Segðu mér eitthvað frá sjómennskutíð Tnnni. Fyrsta skútan, sem eg var á, mun hafa verið „Björn“ af Akranesi, sem Böðvar kaup- maður Þorvaldsson átti. Þá var eg á kútter „Hildur“, sem Ásgeirsverzlun átti. Þá var eg á „Sturlu“, sem Sturlubræður áttu, ennfremur á kútter „Guð- serh- aði þó nokkur hús, m. a. húsið á horni Skólavörðustígs og Óð- insgötu, ennfremur hús í Kefla- vík, á Miðnesi, í Hafnarfirði og á Akranesi. Jafnframt hafði eg lært skiltagerð af eigin ram- leik og skar út skilti á jullur og skip. Þá málaði eg skilti og skar út til annarra nota, og. er eitt skiltið eftir mig enn við lýði, en það er á Baðhúsi Reykjavíkur, en það gerði eg árið 1907, og hefir það því enzt sæmilega. . ..... ■ ...... .i Á Hafnarslóðum og í Berlífi. Haustið, 1907 skrapp eg til Iiafnar og gekk á teikniskóla og fékk þar tilsögn í gull-Iagn- ingu og gler-etsningu, þ. e. a. s. gera myndir eða letur á gler með sýrum. Heim kom eg árið eftir, og rak þá einnig skilta- gerð. Næsta haust fór eg aftur til Hafnar á teikniskóla, en hafði hug á að læra prent- myndagerð. Lengi vel gat eg þó ekki komizt að, en loks fékk eg vinnu hjá Hjálmari Carlsen og vann hjá honum árlangt. Þá for eg til Berhnar; og þar tók en sneri mér svo að heildsölu, og fekkst við hana í ein 3—4 ár, hagnaðist svo, að eg gat seít upp prentmyndagerð mína árið 1919, og við þau störf hefi eg verið síðan. Lítið að gera í byrjun. staðinn. Eg hefði aldrei farið norður, ef eg hefði vitað, að hætt yrði að prenta „Samvinn- una“ þar. Samt var eg á Akur- eyri og fór þaðan nauðugur í ársbyrjun 1952. Svo setti eg upp prentmyndagerð á nýjan leik á Smiðjustíg 11 A, en áttí við óvenju mikla erfiðleika að stríða, enda heilsutæpur eftir slys, er eg varð fyrir bifhjóli. Tafðist uppsetning prent- myndagerðarinnar um marga mánuði af þeim sökum. — Og nú er eg sem sagt aftur byrjað- | ur á prentmyndagerð í Reykjavík, en set varla fleiri á í fýrstu voru verkefnin ekki1 stofn úr þessu. mörg. Þá var það, að aðstæður □ Hér hefir aðeins verið stikl- allar voru hinar erfiðustu. Kkkert rafmagn og, lítið vatn. Eg notaði dagsbirtuna og sól- að á stóru í langri og að mörgti ina, meðan hennar naut við, leyti merkilegri sögu. þessa Þrát-t fyrir háan aldur kemur Ólafur Hvanndal daglega ,-í v- .; •prentmyndagerð sína og hefur þar yfirunisjón. , ; Ljósm. f.Ttomsín, /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.