Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 1
rgr.T.r,rgi 76. tbí. 44. árg. Föstúidáginn 2. apríl 1954. • ?9Tilbo5“ lians verður þó rætí. Yetnissprengjan,— Juin-málið og Ewópusáttmálinn.— þörf v.æri alþjóSlegs eftirlits. —• Umfæða um vetnissprengjuna fer frám í neðri málstofunni næstkomandi mánudag og leggja jafnaðarmenn fram til- lögu, þar sem skorað er á stjórn ina að beita sér fyrir viðræðum stórveldanna þriggja, er taki svo málið upp innan vébanda alþ j óðasamtaka. Attlee sagði á fundi þing- flokks jafnaðarmanna, að þetta mál væri hafið yfir það að vera deilumál flokka milli og verð- ur því ekki borið fram van- traust á stjórnina vegna afstöðu þeirrar, sem kom fram hjá Churchill. Þetta telur Daily Telegraph mikinn persónuleg- an sigur fyrir Attlee. Ðeilan «m Juin hershöfðingja. Brezku blöðin ræða allmik- ið um þessa deilu í morgun og telja tvö þeirra hér vera um at- Frh. á 7. síðu. Friiarfumkir í frumskógi. Rætt við 6 forsprakka iVfaa-Mau. Nairobi (AP). Tveír Breíar og ,hershöfð- ingjamir“ Kína og Tanganyika fóru i gær ínn í frumskóg og ræddu við 6 Mau-Mau for- sprakká ,sem Kína hershöfð- ingi hafði áður skrifað og ráð- lagt að gefast upp. Mau-Mau forsprakkarnir lof uðu að ræða við fylgismenn sína uppgjafarskilmála, sem í boði eru og mæla með, að á þá væri fallizt. Því fer fjarri, að Kína hers- höfðingi hafi tekið það upp hjá sjálfum sér að reyna að fá aðra Mau-Mau leiðtoga til að gef- ast upp. Það er Ian Henderson, yfirmaður lögregluliðsins í Kenya, sem er potturinn og pannan í þessari „friðarhreyf- ingu“. Hann fékk Kína hers- höfðingja til þess að reyiia þetta, eftir að hann var hand- tekinn, og gat síðan fengið sam þykki landstjórans. — Ian Henderson er trúboðasonur og er fæddur í moldarkofa. Hann ólst upp með blökkumanna- börnum, sem nú fylla flokk Mau-Mau. Henderson er einn þeirx-a fáu manna, sem Mau- Mau menn hafa beyg af. Þeir kalla hann Kinkaujui, „sterka manninn“. — ......— \ © Elisabet Bretadrottning er lögð af stað frá Ástralíu að afstaðinni 7 vikna dvöl þar. Hún er nú á leið til Ceylon á hafskipínu Gothic. Sænskt sjúkrahús í Kóreu. i -j' Sænska Rauða Kross hjúkr- unarsveitin í Pusán, Suður- Kóreu hefur unnið mikið og gott starf. S.l. ár hjúkraði hún 4350 sjúkum og særðum mönnum, þar áf 2650 hermönnum Sam- einuðu þjóðanna. Skurðaðgerð- ir á árinu voru 3636 talsins. — Ymiskonar Iæknisstofuaðgerðir voru yfir 45,000 talsins. Frá því sjúkrahúsið var stofnað háustið 1952 hafa verið þar 22,250 legusjúklingar, en skurðaðgérðir framkvæmdar á 16,510 mönnum. Erlingu? Pálsson yfirlög- regluþjónn fór flugleiðis til Svíþjóðar s.l. miðvikudag, en þar siíur hann þing Sundsam- bands Norðuríanda, sem verður háð þar næstu daga. A þinginu verður m. a. tekin endanlega álcvörðun um það hvort unglingasundmót Norð- urlanda á næsta ári verður haldið í Reykjavík eða ekki. Hefur þetta komið til mála en ákvörðun tekin um það á þingi Sundsambands Norðurlanda nú. Annars verður aðalviðfangs- efni þingsins að ræða um hina fyrírhuguðu samnorrænu sund- keppni, sem á að fara fram á tímabilinu 15. maí til 15. sept. í sumar. Verður þar endanléga gengið frá fyrirkomulagi öllu í sambandi við þátttöku hverr- ar einstakrar þjóðar, én heyrzt hefur að það rixuni vérða með nokkuð öðrum hætti en í síð- ustu samnorrænú sundkeppn- inni. í sambandi við þingið fer jafnframt fram næstu daga unglingasundmót Norðurlanda, en ekki eiga íslendingar neinn þátttakanda í því. íslenzk listsýn í K.höfn i gær. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn í gær. Síðdegis í gær var opnuð í Ráðhússalnum í Kaupmanna- höfn listsýningin íslenzka, þar sem sýlíd eru 82 listáverk 23 málara og 7 myndhöggvara. . Júlíus Bomholt menntamála- ráðherra Dana flutti ræðu við það tækifæri og fór vinsamleg- um orðum um íslenzka list, en Sigurður Norð'dal opnaði sýn- inguna formlega. Viðstaddir opnunina vo’U margir boðsgestir danskir , og íslenzkir, meðal annarra Bodil Begtrup sendiherra. Sýningin vekur umtal í blöðunum í sam- bandi við forsetaheimsóknina. Th. Smith. Skíí-aráð Réýkjavikúr hefur boðíð sex Reykvíkingura til Heppni í skíðaíþróttum á Akur- eyri á páímasurinudag. Keppt verður a. m. k. í svigi og bruni og jafnvel störsvigi Skíðaráð Reykjayíkur hofur ákveðið að'táká boðiriu, feri eMci hefur verið gengið endaniega frá hverjir fari héðan. Munuj I þeir fara um aðra he-.gi og' verða 2-—3 daga í ferðinni. ; Þá má emi fremur geta þess að Skíðamóti Reykjavíkur hef- r.r vérið frestað íram yfir páska. Hafraíinsóknaleiðanpr frá Nerðuriöndum að áfí. Aformaður er misseris haf- ranrisóknaleiðáHgur haffræð- iftga frá Norðurlöndum árið 1955. Jíaffræðingar frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð taka þátt í honum. Tillögur varðándi leiðangurinn verða bráðlega lagðar fyrir hlutaðeigandi rík- isstjórnir. Samkomulag hefur orðið um það milli ríkissíjórna þríveld- anna, Stóra-Bretlands, Frakk- lands og Bandaríkjanna, að ræða sín í níiili svör við orð- sendingu Ráðstjórnarríkjanna um aðiiá þeirra að NA-banda- laginu. Talsmaður bandarísku rílcis- stjórnarinhar var að því spurð- ur, hvort farið hefðu fram við- ræður milli ríkisstjórna þríveld ariná um þetta mál, en hann svaraði því, að yfirlýsing sú, sem hann hefði birt, túlkaði af- stöðu ríkisstjórnarinnar. í Frakklandi taka menn tillög um Rússa með varúð. Eden ut- anrílcisráðherra Biæta lýsti yfir því á þingi í gær, að Bretar vildu ræða tillögur ráðstjórn- arinnar, og drap m. a. nokkuð á þann .milcla misskilning sem fram kærai hjá henni á tilgang- inum með varnarbandalaginu o. fl. Attle lýsti sig í megin- atriðum Eden sammmála. Og' blöðin í moi’gun eru þeirrar skbðunar, að þótt ógeríegt sé að fallast á tillögur Rússa, sé sjálfsagt að ræða málið, eða að minnsta kosti sumar hliðar þess, en stjórnin í Washington hafi verið helzt til fljót á sér að taka afstöðu, sexri sé skilin sem taf- arlaus höfnun. Daily Telegraph telur hyggilegt að ræða málið, hugsanlegt væri, að þá opnaðist leið til samkomulags um fund æðstu manna stórveldanna þriggja, en þá hugmynd hafi Churchill aldrei lagt alveg á hilluna. En hins vegar megi taka skýrt frám, að sjg það raun vefulega tilgangur Molotovs að æskja inngöngu fyrir Ráð- stjórnarríkin í Atlantshafs- bandalagið, hafi hann barið á skakkar dyr. — Times segir, að ekki verði dregið úr viðsjám í heiminum með æ fleiri sáttmál um. — N. Chronicle telur til- gang Rússa auðsæilega, að tvístra Evrópu stig af stigi, til þess að geta náð áhrifastöðu í henni allri um það er lýkur. • Lester Pherson utanríkisráð- herra Kanada telur tillögurnar fram komnar í áróðursskyni, en þó beri að ræða þær. Vetnissprengjan. Um vetnissprengjuna sagði hann, að prófanirnar sýndu, að Aíhygíi bæjarbúa skal vakin á því, að aðra nótt, aðfaranótt smmudagsins verður kiukk- unrJ flýtt. Þegar klulclcan er eitt eftir miðhætti verður henni flýtt fram um eina klukkustund, þannig að hún verður þá 2. fföhnmg. Frá og með deginum í dag fjölgá Loftleiðir ferðum sínum um helming milli íslánds og úí- landa. Til þessa.hafa Loftleiðir haft eina ferð yfir Atlantshaf — fram og aftur — á viku, en nú er þeim fjölgað í tvær. Kemur flugvélin alla mánudaga og íöstudaga frá Evrópu (þ. e. Hamborg, Khöfn, Osló og Staf- angri) og heldur samdægurs á- fram vestur um haf ( til New York). En kemur þaðan svo á miðvikudögum og sunnudög- um á leið til Evrópu. Þannig verður ferðum Loft- leiða háttað fram til 27. maí n.k., en þá fær félagið hina nýju Skymastervél sem það hefur tekið á leigu og úr því fjölgar ferðunum enn, svo að eftir það verða flugvélar Loftleiða alla daga vikunnar í Reykjavík. í kvöld kl. 6 kemur flugvél frá Evrópu og heldur eftir skama viðdvöl vestur til New York. Á myndinni sést Akihito, krónprins Japans, ásamt fofeldrum sínum, Hirohito keisara, og keisarafru Nagako. Myndin er tekin í Tokyo, skömmu áður en krónprinsinn lagði upp i ferða- Iag til Evrópu. Næsta unglmgasiménot Norður- há& í Reykjavík ? lætt utn fyrirkomulag værttanSetjrai* samnorrænnar suttdkeppni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.