Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 2
 VfSIB Föstuda^iim 2. april 1954. -vwtiWWWVWW'IWWWIWII - W<W^WVVWIftVWWWVVIWyUWVl>i<VWWWWVWtfWW Hlifinisblad almennings. Föstudagur, 2. apríl, — 82. dagur ársins. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður ^^w%rvvv wwvW BÆJAR wwííyíwíw wvvvwvwwwv /WWVFWWWW MAJWWWW fWWWWWW vwwvwyyw Aflrt/WWWWW KXwWWW^b%VW>AAAWWVWWir>AA^AWWyVVWVAft^ wuvw ■réttir ^WWWWWW^^/WWW-^-^v^WV^^ 'V ' Meistaramót íslands í fiskaafurðum til manneldis i frjálsum íþróttum innan- J stendur, að tilraunir á grund- húss fer fram á morgun í' velli rannsókna frú Halldóru iþróttahúsi Háskóla íslands, og Bjarnadóttur hafi átt að gera á er í Lyfjabúðinni Iðunni. - er Þftta þriðja innanhúss mótið vegum Fiskimálanefndar _ Sími 7911. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.10—5.35. K. F. U. M. Biblíulestraref ni: Jóhs. 15. 22—27. Þeir hata mig og yður og föður minn. Útvarpið í kvöld: 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; XX. (Einar Ól. Sveins Íí frjálsum íþróttum, sem hér er stríðslokin, átti að vera í stríðs- haldið. Keppt verður í há- byrjun. stökki, langstökki og þrístökkhj FóstbræSraféI k.F.U.M. an atrennu, og 1 kuluvarpi me&, « , . % % . \r -x i j Fnkirkiusafnaoanns atrennu. Veroa keppendur' , ... t 7-14 í hverri grein. Mótið hefst halda sameigmlega hlutaveltu kj 16 ___ til agoða fynr safnaðarstarfið á sunnudaginn kemur í Lesta- mannaskálanum. — Verður gjöfum félagsmanna og annarra velunnara veitt móttaka á laugardag eftir kl. 2 í Lista mannaskálanum. Tímaritið Úrval. Fyrsta hefti Úrvals á þessu ári er komið út í nýjum, smekklegum búningi. Það flyt- ur, eins og áður, fjölmargar greinar um ýmis efni, t. d.: Eru borðorð Móses úrelt? (fjórar greinar), Ferðin til Ódessa, smásaga eftir Aksel Sandemose, Kyrkritré, Hin aldna móðir son prófessor). 20.50 Dagskrá þingræðisins, Hjónabandssaga, frá Akureyri: a) Karlakór Ak- ureyrar syngur. Söngstjóri: Askell Jónsson. b) Lúðrasveit Akureyrar leikur. Stjórnandi: Jakob Tryggvason. 21.20 Upp Þýzki sendiherrann á íslandi, dr. K. Oppler, er ný- farinn í tveggja mánaða ferð til meginlands Evrópu. í fjarveru hans veitir dr. Herwig Effen- berg sendiráðinu forstöðu. Pakistan í augum útlendingsins, Furðutalan 142.857, Nýjungar í vísindum 1953, Fornindversk kennslubók í ástarmálum, Melódían hefur týnzt (grein lestur: „Hvitir líkamir og ‘ eftir Amulf Överland), „Þegar myrkur“, kafli úr skáldsögu eg mála mynd“ (grein eftir eftir’Elías Mar. (Höf. les. 21.45 Henri Matisse), smágreinarnar: Frá útlöndum (Þorsteinn Thor- Geta áunnir, eiginleikar erfzt? arensen blaðamaður). — 22.00 Spilling ferskvatnsins í heimin- . .. , , _. Fréttir og veðurfregnir. 22..10 um, Baráttan við ellina og Nýj- Vestm'ev:,um 4' ir Passíusálmur (40). 22.20 Út- ung í kornmölun, Tvíhöfða ".A 5’ y W várpssagan: „Salka Valka“ börn„ Þeir kalla sig menn, Eru X eðurhorfur í dag: Allhvass eftir Halldór Kiljan Laxness; bömin að eyðileggja hjóna- norðvestan fyrst. Gengur í all- XXVI. (Höf. les). 22.45 Dans band mitt? Hvirfilbyljir og h,vassíl ve!tan eða n0rgVestan og dægurlög (plötur) til kl. skýstrokkar, Þegar Kaj Munk at.með sknrum sl,^egls- Hæg' Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík N 7, hiti 3 stig. Stykkishólmur NA 4, 2. Blönduós NA 4, 4. Akur- eyri NA 3, 5. Grímsstaðir á fjöllum NA 5, 2. Raufarhöfn A 3, 3. Daltatangi SA 4, 4. Hom í Hornaf. ASA 4, 6. Stórhöfði í 23.00. var myrtur, og bókin: Skip brotsmaður af frjálsum vilja, eftir Alain Bombard. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið ___ 1 sunnudaga kl. 13.30—15.00 og Hvar eru skipin? á þriðjudögum og fimmtudög- Brúarfoss fór í gærmorgun um kl. 11.00—15.00. frá Patreksfirði; væntanlegur Landsbókasafnið er opið kl. til Rvk. kl. 19.00—20.00 í kvöld. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— Dettifoss fór frá Murmansk 31. 22.00 alla virka daga nema marz til austur- og norður- laugardaga kl. 10—12 og 13.00 landsins. Fjallfoss fór frá Ham- —19.00. j borg í gær til Antwerpen, Þjóðminjasafnið er opið kl. Rotterdam, Hull og Rvk. Goða- 13.00—16.00 á sunnudögum og foss fór frá Rvk. 27. marz til kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum Portland og Glouchester. Gull- og fimmtudögum. 2170 foss fór frá Rvk. 31. marz til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 30. marz til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 31. marz frá Hull. Selfoss fór frá Gautaborg 31. rnarz til Sarps- borg, Odda og Rvk. Tröllafoss fró frá New York 27. marz til Rvk. Tungufoss fór frá Recife 30. marz til Le Havre og Rvk. Katla fór frá Hólmavík um há- degi í gær til Skagastrandar og Akureyrar. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í klössun í Kiel. Arnarfell er í Wismar. Jökulfell fór frá Fá- skrúðsfirði 30. marz til Mur- mansk. Dísarfell er í Rotter- dam. Bláfell fór frá Aberdeen ari og slydda í nótt. Átthagafélag Kjósevrja heldur bazar miðvikudaginn 7. apríl næstkomandi. Þið, sem ætlið að styðja bazarinn, gerið svo vel að koma mununum sem fyrst til Bjarna Bjarnasonar, Laugavegi 47. Unglingaskemmtun K. R. í tilefni 55 ára afmælis fé- lagsins fer fram annað kvöld í Félagsheimilínu við Kapla- skjólsveg. Meðal skemmtiatriða verður áhaldaleikfimi, kvik- myndasýning og síðan verður dansað í stærsta íþróttasal landsins. Skemmtunin er fyrir alla K.R.-inga, 16 ára og yngri, ásamt gestum þeirra. Parakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og Bridgefélags kvenna hefst n. k. sunnudag í Skátaheimilinu kl. 1.30 e. h. Spilaðar verða 3—4 umferðir. Búast má við góðri þátttöku og spennandi keppni. I til Hornafjarðar Lárétt: 1 Ljórar, 5 tímabils, Hlh^avogj' 7 vinar Njálssona, 9 guð, 10 Ferðafélag íslands efnir til skíðaferðar á sunnu- daginn kemur. Verður farið um Bláfjöll, Heiðina há og að Hlíð- , arvatni í Selvogi, en þar verður 30. marz til Rvk. Litlafell kom bfll tfl taks> sem flytur þátttak, í gær frá Ríkisskip: Hekla var á Akui'- ...ljótur, 11 bur, 12 skipsheiti, eyril gær á austurleið. Esja fer 13 skrifa, 14 menn tala stund- um undir hana, 15 nafn. Lóðrétt: 1 Afbrotamál, 2 málmur, 3 púki, 4 einkennis- stafir, 6 ögrar, 8 tímabils, 9 frá Rvk. á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið til Rvk. frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk. í dag að vestan og norðan. Oddur á að fara frá Rvk. í dag ævmtýrafugl, 11 útáláts, endurbót, 14 ósamstæðir. 13 til Vestm.eyja. Lausn á krossgátu nr. 2170. Lárétt: 1 Molbúi, 5 orf, 7 örfa, ,9 ME, 10 lón, 11 sat, 12 NN, 13 soll, 14 róg, 15 refina. Lóðrétt: 1 Mjölnir, 2 Lofn, 3 brá, 4 úf, 6 betla, 8 Rón, 9 mal, 11 Sogn, 13 sói, 14 RF. Leyfisbréf Heilbrigðismálaráðuneytið hef- ur hinn 24. marz s. 1. gefið út leyfisbréf handa Ásmundi Brekkan cand. med. & chir. til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. , Leiðrétting. - í gxeininni í gær um mjöl úr endur í bæinn. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 9 árd. Máltækið segir: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsing- um Vísis. Þær eru ódýrustu auglýsingarnar en fiær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. Daglega! Nýlagað fiskfars. Kjötbúðin Borg Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan VWWWWVWW^WWSWUWWW^AWWVVVVVWV^WWVVV INNILEGUSTU ÞAKKIR sendi ég öllum þeim mörgu vinum og samstarfsmönnum, sem glöddu mig, sýndu mér vináttu á 45 ára afmæli mínu með skeytum, blómum og gjöfum. 2. apríl 1954. Jón Eyjólísson. AUGLYSIMG nr. 5 1954 frá Innflutningsskrífstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30 júní 1954. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUN- ARSEÐILL 1954, prentaður á hvítan pappír með fjólu- bláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömm af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildir hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Vei’ðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og 'mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 1. apríl 1954. Innflutningsskrífstofan. Starfsstúlkur óskast Tvær starfsstúlkur óskast í eldhús Vífilsstaðahælis strax eða fyrir 15. apríl næstkomandi. Upplýsingar í' síma 9332 eftir kl. 1. Skrifstofa ríkisspítalanna. Svefnsófar með gúmmísætum, léttir í meðfömm og endingar- góSir. Fjölbreytt úrval af áklæSi. Pantamr af- greiddar með stuttum fyrirvara. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í bílaverzlun. Uppl gefur Gunnar Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Uppl. ekki gefnar í síma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.