Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 8
. V*
VÍSm er ódýrasta blaðið og bó taS fjol-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g
gerist áskrifendur.
Þeir sem gerast kaupendúr VÍSIS éfttr
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypii til
mánaðamóta. — S.mi 1660.
Föstudaginn 2. apríl 1954.
Ánnaitii þr^faidur Ísbndsmdstari
F|allamenei
f--!
imstk í gœrkv&Mi*
Eins og Vlsir hefúr áður
skýrt i'rá verður landsflokka-
'glinian háð að Háligalan'di í
kvöld cg hefst kl. 8.38.
Handknattleiksmeistaramóti
Islands lauk að Hálogalandi í
gærkveldi.
Úrslit urðu þau að í meist-
Þegar Elisabet
II. heinisækir
„borg morðanna“.
Empire News í Loiidon skýr-
ir frá því, að mjög víðíækar ör-
yggisráðstafanir hafi verið j
gerðar á eynni Ceyíön, er Elisa- |
bet drottning kemur þangað 10.
næsta mán.
Colombo, höfuðbprgin er
mesta glæpaborgin. í öllu
brezka samveldinu. Þar líður
ekki svo dagur, að ekki sé fram
ið morð, og kallar blaðið borg-
ina borg morðarma. Fyrir nokkr
um mánuðum hafði giæpahyski
borgarinnar að kalla allt á sínu
valdi í tvo daga í heilum hverf-
um, morð voru framin, hús
brennd til ösku og rán framin.
En áætluninni um komu drottn
ingarinnar verður fylgt ná-
kvæmlega. Allt lögreglulið
borgarinnar og fjölmennt her-
lið verður á verði. Vopnað lið
verður jafnan í nánd drottn-
ingar og manns hennar. And-
stöðuflokkur stjórnarinnar, —
þjóðernissinnar, — hefur skor-
að á menn að taka engan þátt í
hátíðahöldunum og safnað
100.000 undirskriftum undir á-
varp, þar sem m. a. segir. -að
þjóðin hafi ekki efni á slikum
hátíðahöldum og ráðgérð eru.
araflokki kvenna sigraði Frair
Ármann, 9:6 og hlaut Fram þa
með íslandsmeistaratitiiinn. í í
fl. kvenna sigraði Þróttur K
R., 4:2. f þessum flokki höfð
Þróttur og Ármann jafna stig
tölu, en Ármann hafði hagstæð
ari markafjölda og iilaut þa
með meistáratitilinn.
í þriðja flokki karlá var
K.R. íslandsmeistári, cigral
Val í gærkveldi með 8 mörkui
gegn 5. F. H. varð íslandsmeist.
ari í 2. flokki karla, vártn Vf
með 9 mörkum gegn 4, og i :
flokki karla urðu Ármenning
ar íslandsmeistari eftir að haf
sigrað Val með 15 mörkum geg
10-,
Áður höfðu Ármenninga
hlotið íslandsmeistaratitilinn.
meistaraflokki karla og hafa k ©
þeir bví orðið þrefaldir íslands- i
meistarar (þ. e. í meistaraflokkj ] n
og 1. flokki karla og 2. flokki \
kvenna), en Fram, F.H. og K.
R. meistari í sínum flokkinum
hvert.
FjaHaskáli byggi
i w&g*
Fjallamenn munu byggjakölluðum Fossdal. Fjallamenn
Sigurður Brynjólfsson.
r|i>
® Ólgan út af eiíurlyfja-
hneykslinu •' Rómaborg er
enn mik.il. Réttarhöldum
hefur verið frestað >' bili.
Danska kvennasambandið
hefur samþykkt að skora á
fræðslumálastjórnina að hlut-
ast til um að xræðsla um kyn-
ferðismál verði veitt í skólum.
Ástandið í kynferðismálum er
rixjög siæmt eins og það er.
Afli með bezta móti í
sumum verstöðvum.
Aflabrögð voru misjöfn í ver-
stöðvunum í gær, en víðast góð.
T. d. var það mesti afíadagur
vertíðarinnar hjá Sandgerðis-
bátum, og nokkrir af Vest-
mannáéyjabátunum fengu einn
ig mjög góðan afía.
Vestmannaeyjar.
í Vestmannaeyjum var afli
bátanna yfirleitt góður i gæv,
< n þó nokkuð misjafnt. Afla-
hæsti báturinn var með 5100
í'iska eða 35 lestir og er það með
allra mestu veiði, sem einn bát-
ur hefur fengið á vertíðinni.
Annars voru margir af Vest-
mannaeyjabátunum með 3000
-4000 fiska.
Sandgerði.
í Sandgerði var í gær einn
beztí' afladagur vertiðaiúnnar,
j: xátt fyrir fremur óhagstætt
5ur. Var aflinn þar frá 8—17
: iir á bát. Flestir bátanna
réru‘ aftur í gærkveldi.
K “’lávík.
Hjá Keflavíkurbáturn var
v: iinn aftur á móti heldur lak-
an en í fyrradag, en þó vcru
bátafnir flestir með 5—10 lest-
ir. í dag eru þar flestir bátar
á sjó.
Háfnarfjörður.
í Hafnarfirði eru nú aðeins
6 bátar eftir á línuveiðum og
öfluðu þeir vel í gær — ■ eða
allmiklu meirá en daginn áð-
ur, og virðist veiðiu háfá glæðzt
að undanförnu.
Tveir togarar voru að byrja
að landa í Hafnarfirði í morg-
un, þeir Júli Og Hafliði.
Grindavik.
Afli Grindavíkurbáta var
misjafn í gær. Þeir sem sázkja
út á Selvogsbanka, eri það er
fjögurra tima sigling, fengu
góðan afla, en þeir sem eru á
heimamiðum afla litið. Hæstur
af linubátunum var Vonin frá
Grenivík með 6 lestir, en af
netabátunum var Hafrenning-
ur hæstur með 71 j lest..
Akranes.
Afli Akranesbáta vár mjög
misjafn í gær, eða allt frá engu
upp í 9Vz lest. Alls fengu 15
bátar 80 lestir. Heimaskagi,
eini Akranesbáturinn, sem er á
netaveiðum, kom ekki að í gaér.
Eftir helgina er von þriggja
togara til Akraness, Jörundar,
Gylfa og Akureyjar.
Gísli Guðmnndsson.
fjallaskála við Gcoaborg á
atistanverðum Yatnajökli, þeir
munu og endurbæta og jafnvel
stækka skála sína á Firnm-
vörðulhálsi og Tindfjallajökli
ug loks munu 'þeir í samráði við
aðra aðila fá gerða göngubrú
eða kláf ýfir Markarfljót.
í tilefni af 15 ára aímæli
sínu, sem er á þessu ári, hafa
Fjaliamenn gert nokkrar fram-
tíðaráætlanir fyrir næsíu ár.
Munu þeir leggja aðalkappið á
að endurbæta skála .sína, sem
þeir þegar eiga, bæði á Fimm-
vörðuhálsi og Tindfjallajökli
og jafnvel stækka þá ef þeir
hafa efni og fjárráð til. Er þess
mikil þörf því að aðsókn að
skálanum, vissa hluta á ári, er
mjög mikil.
&
Skáli við Goðaborg.
Þegar þeim aðgerðum er lok-
ið munu Fjallamenn hefjast
handa um byggingu lítils skála
við Goðaborg á austanverðum
Vatnajökli. Hafa þeir þegar séð
út stað fyrir skálann á litlu
skeri við Goðaborg upp af svo-
I
Keppendur verða alls 22 frá
5 íþróttafélögum. Keppendur
í þungaflokki eru 4 og má þar
fyrst og fremst telja Ármann J.
Lárusson. í milliflokki má m.
a. nefna þá Sigurð Brynjólfs-
son, sem er elztur keppendanna,
42 ára að aldri og gamalkunn-
ur glímumaður, og Gísli Guð-
mundsson, sigurvegarann í
þessum flokki í fyrra.
Þá verður og keppt í tveimur
aldursflokkum unglinga, flokki
innan 16 ára og 16—19 ára ald-
ursflokki og loks í léttflokki
fullorðinna.
Ferðir verða frá Ferðáskrif-
stoíunni kl. 8 í kvold.
Bærinn annast
rekstur bruna-
trygginga húsa.
Keykjavíkurbær hefir tekið
rekstur brunatrygginga á hús-
um í sínar hendur, og fer inn-
heimta iðgjalda fram Ihjá bæj-
argjaldkera, en afgreiðslan er
að öðru Ieyíi í skrifstofu hag-
fraxðings bæjarins, Austurstræti
10. —
Þeir, sem vilja láta meta ný
hús til brunabóta, eða endur-
virða ný hús, eiga að snúa sér
til skrifstofunnar í Austurstræti
10, en þeir, sem vilja greiða ið-
gjöld sín, greiða þau hjá bæjar-
gjaldkera.
Aialns sótt um
3 af 9 u
í gær var útrxirininn umsókn-
arfrestur um 9 prestaköll, sem
auglýsí voru í vetur.
Umsóknir komu aðeins fram
um þi’jú af prestaköllunum, og
eru umsækjei'tdumir fjórir.
•Úrri Kaufa; haí’narprestakall
í Norður-Þingeyjarprófasts-
dæmi sækir síra Ingimar Ingi-
marsspn settur prestur þar. Um
Skútustaðaprestakal) í Si.'ur-
Þingey|arprófas tsdæmi sækir
Örn ■ 'riðriksson cánd. theol.,
,og uh; Setbergsprestakall í Snæ’
fellsnesj, vófástsdæmi sækja ,;íra
Lárus Halldórssdn prestur :
Flatey og síra Magnús prestur
í Súðavík, Ögurþingaprófasts-
dæmi.
Danskur
námssi^rkur.
Menntamálaráðuneytið hefur
verið beðið aS géra tillögu um
hvérjum skuli á hausti kom-
anda veiía styrk úr „General-
löjtnant Erik Withs Nordiske
Fond“ til náms eða rannsókna
í Danmörku.
Styrkur þessi nemur 2400
dönskum krónum og má veita
hann einum manni eða skipta
fjárhæðinni jafnt milli tveggja.
Ganga þeir fyrir um styrk-
veitingu, sem leggja stund á
einhver þau efni, er miða að
því að auka samstarf og skiln-
ing mil.Ii No; tuxlandaþjóðanna.
Úmvoktrii', ásamt upplýsing-
um úm xxámsféril og rann-
sókixastörf, sv'ó og upplýsingar
um hvtM'skonar nám eða rann-
sókrú: viðkomandi óskar að
stur.ua í Danmörku, þurfa að
berast menntamálaráðuneytinu
fyrir 1. júní n. k.
hafa þegar viðað að sér nokk-
uru efni í skálann, en ekki bú-
ast þeir samt við ao geta byggt
hann á þessu ári.
Brú yfir Markarfljót.
Þá hafa Fjallamenn barizt
fyrir því að byggð yrði göngu-
brú eða kláfur yfir Markarfljót
á svokölluðum Emstrum og
hafa óskað eftir samvinnu við
Ferðafélag íslands og uppsveit-
ir Rangárvallasýslu í þessu
efni. Verður þetta til mikils
hægðarauka fyrir göngufólk,
ekki sízt eftir að sæluhús kem-
ur upp í Þórsmörk.
Námskeið í fjallaíþróttum.
Fjallamenn hafa frá stofnun
félags síns efnt til fjögurra
námskeiða í háfjallaíþróttum
og nú er ákveðið að efna til þess
fimmta á komandi vori. Hefst
námskeið þetta í maí í fjöllun-
um í grerrnd víð Reykjavík, en
lýkur um Jónsmessuleytið
austur á Fimmvörðuhálsi og
verður þá kennt klifur í jökli
og aðrar fjallaíþróttir, sem ekki
verður unnt að kenna hér í ná-
grenni Reykjavíkur. Kennt
vérður bæði fræðilega og verk-
lega. Reynt var að fá kennara
bæði frá Bretlandi og Þýzka-
landi en það reyndist of kostn-
aðarsamt og mun Guðm. Ein-
arsson frá Miðdal verða aðal-
kennari. Námskeið þetta er
ekki hvað sízt ætlað fararstjór-
um svo og þeim sem þurfa að
sinna björgunarstörfum í fjall-
lendi og á jöklum við erfið
ákilyrði. Gert er ráð fyrir að
10—11 manns geti tekið þátt
í námskeiðinu.
Vcn á frægum erlendum
fjallagörpum.
Á næsta ári er von á einum
færasta og frægasta fjallagarpi
Þjóðverja hingað, Karl Schmid,
og mun hann þá kenna hér
klifur og fjallaíþróttir.
Karl Schmid hefur komið
hingað tvisvar áður og gengið
hér á ýmsa tírida. En frægast-
ur er hann fyrir klifur og erfið-
ar gönguferðir í fjalllendi
Perú, þar sem hann hefur
klifið ýmsa fjallstinda, yfir
6000 metra háa.
Fleiri erlendir fjallagarpar
hafa í hyggju að leita hingað á
næstu árum og m. a. ákvað
Hillary að koma hingað aftur
við fyrsta tækifæri.
Mikil aðsókn
í páskaferðir.
Að því er formaður Fjalla-
manna, Guðm. frá Miðdal, hef-
ur tjáð Vísi, er géysimikil að-
sókn að jöklaferðum Fjalla-
marina um páskana. Sagði hann
að tugir fólks, karla og kvenna
vildu korriast á Suðurjökla og
væri fyrirsjáanlegt að margt af
þessu fóíici yrði að búa í snjó-
húsum eða tjöldum og fara
nokkurir menn á undan austur
til þess að undirbúa þetta.