Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 6
VtSIR Föstudagmrt 2. ápríl 1954. i«r Nýjar, sætar og safaríkar Jaffas-appelsínur komu í dag. GEIRABIJÐ Snorrabraut 56. — Sími 82133. BEZT AÐ AUGLÝSA t VtSI M.s. Reykjafoss Fer héðan máuudaginn 5. apríl til Vestur- og Norður- lands: Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Isafjörður, Siglufjörður, Húsavík, ' Akureyri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ARMBANDSÚR, karl- manns, tapaðist sl. föstu- dagskvöld. — Uppl. í síma 5307. (601 TAPAZT hefur kvenarm- bandsúr (stál). — Finnandi vinsamlega hringi í síma 4545. (607 PAKKI, með smábarna- peysu, í óskilum í búðinni Laugavegi 45. (619 TAPAZT hefir sundskýla og handklæði (merkt). Skil- ist á Hofsvallagötu 21. (609 GYLLT silfurarmband tapaðist í gær. Uppl. í síma 80587. ((630 w&a VIKINGAR! Farið verður í skál- ann á laugardag kl. 2 og 6 frá Orlof. — „Gúbbafnir" sjá um kvöld- vöku. — Fjölmennið. Stiórnin. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER skíðaferð næstk. sunnudag um Bláfjöll, Heiðin-há að Hiíðarvatni í Selvogi. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 3647. ARMANN. HNEFA- LEIKA- DEILD. Aríðándi æfing i kvöld kl. 9. Stjórnin. SJÓMAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir her- bergi um mánaðamótin apríl—maí eða nú þegar. — Tilboð óskast, merkt: „Sjó- maður — 71“ sent afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (599 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í Nökkva- vogi 24. (600 GOTT risherbergi til leigu í Bólstaðarhlíð 5, fyrir reglusama stúlku, með for- stofuaðgangi og skápum. — Barnagæzla 1—2 kvöld í viku. (603 GOTT herbergi til leigu með innbyggðum skáp og sérsnyrtiherbergi. — Uppl. í síma 6023 eftir kl. 5. (629 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Stangarholti 26. (627 LOFTHERBERGI, móti suðri, til leigu. —Sírr.i 2912. (623 1—2 HERBERGI óg eldhús óskast. Þrennt fúll- orðið í heimili. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Reglusemi.“ (626 TIL LEIGU. — Stór stofa, ásamt litlu herbergi til að matreiða í, er til leigu strax eða frá 14. maí. Símaafnót geta fylgt. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Bjart — 72,“ (625 TIL LEIGU lítið herbergi mðe húsgögnum ef óskað er. Sími 4806. (618 HERBERGI óskast til leigu. Á að notast sem geymsla. Uppl. í síma 82166 frá kl. 2—6. (613 HERBERGI óskast til leigu sem næst Skólavörðu- stíg. Uppl. í síma 2723. (625 STÚLKA óskar eftir her- bergi 1.—15. maí (sem næst miðbænum) gegn húshjálp. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir mánudag, merkt: „Róleg — 74.“ (631 HERBERGI til leigu í Eikjuvogi 22. Uppl. eftir kl. 6 í dag. (633 REIÐHJÓLAVERK- STÆÐIÐ, Vitastíg 13: Opið aftur. Fljót afgreiðsla. Ódýr vinna. Selur hjól, allar stærðir, mjög ódýrt. (604 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. Wm m RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum ;yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. TVÍBREIÐUR ottóman, með baki og tveim skápum, til sölu. Einnig 2 djúpif stólar. Selst ódýrt. Þórsgötu 10, miðhæð. Sími 4239. (622 AMERÍSK kápa, lítið not- uð, til sölu í dag og á morg- un á Laugavegi 51 B, uppi. BARNARÚM. Amerískt barnarúm, úr harðviði, til sölu. Uppl. í síma 5415. (628 TIL SÖLU ódýrt: danskar svemherbergismublur og stígin saumavél (Pfaff), barnakerra (ensk), með skerm og útvarpstæki. — Suðurlandsbraut 94 C. (606 HJÁLPARMÓTORHJÓL til sölu. Uppl. í síma 3095. NÝLEGT 6-lampa út- varþstæki (Philips) til sölu, einnig nýleg, svört karl- manns jakkaföt. Tækifæris- , verð. Háteigsveg 19. Sími 6162. (602 TÍL SÖLU er barnarúm (sundurdregið), einnig á sama stað stoppaður stóll. Uppl. Laugavegi 18 A, niðri. (621 NÝLEGUR hitavatns- dunkur, 200 1., til sölu ódýrt. Sími 80184. (617 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. í síma 3788. (616 BARNAVAGGA, með dýnu, til sölu. Uppl. Karla- götu 20, II. hæð. (610 FALLEGUR, enskur ferm- ingarkjóll, frekar stórt núm- er, til sölu á Vesturgötu 53 B. (611 ELNA saumavél til sölu. Uppl. í síma 5236. (612 £* Sui’nuykAí BARNAKERRA. Sem ný barnakerra og kerrupoki til sölu á Bárugötu 6. (608 TIL SÖLU 2 barnarúm, ein bainagrind, hjónarúm og rúmfatakassi. Uppl. í síma 80371. (632 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavólar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. -— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54 BOSCH kerti í alla bfla. BOLTAn, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífun Allskonar verkfæri o. f\ Verz. Vald. Poulsen h,£ Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPIÐ burstavörurnar frá Blindraiðn. Með því styðjið þið blinda til starfa. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. ■ (469 MINNIN GARSP JÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (131 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harme- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 Rúllugardinur HANSAH.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Raúðarárstfg’ 26 (kjallara). — Sími 6126. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar' allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 DÍVANÁR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830: (OOð BZ9 vTarzan var á lífi. Kúlan úr byssu Pikes hafði sttökiztí við höfuðkúpu búns'og hann imsst færiu. " Bay-At skýrði frá því, að hann hefði heyrt skotið og síðari fundið- Táfzan f-gröfinni. Tarzan vissi, hvað næst var fyrir Hann þaut af stað og skipaði rhieiidi,-og:n4,y.£|r ekki. eftir ineinu að Bay-At að fylgjast með sér. Apinn biða“ . ■ ''hlýddi. ‘ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.