Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 02.04.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 2. apríl 1954. VISIB W M3Ji) atar Kartöflubúðingur. 2 litrar kartöflur (hráar) skorn- ar í sneiðar. 1 bolli af rifnum osti. 2 stórir laukar. 3 matsk smjör eða smjörlíki. 2% bolli mjólk. Salt, hvítur pipar, ögn af sykri. Laukurinn er skorinn í sneið- ar og hitaður í helmingnum af smjörinu. Eldfast mót er stráð með brauði (mylsnu) og kart- öflusneiðarnar lagðar í lög, á víxl með lauk og osti stráð á milli. Salti og pipar er stráð á jafnóðum og efst ögn af sykri Mjólkinni er hellt yfir, Nokkrir smjörbitar eru lagðir ofan á. Þá er búðingurinn settur inn í heitan ofn og látinn vera þar þangað til kartöflurnar eru meyrar og eru bakaðar að sjá. Kartöflukex. (scones). 1% bolli hveiti — % tesk. salt. (4 gr.) — 4y2 tesk. lyfti- duft. 1 bolli mjólk — i y2 bolli malaðar kartöflur — y2 bolli smjör eða smjöx'líki. Hveiti, salti lyftidufti er blandað saman. Smjörlíkið mulið í. Mjólkin hrærð út í og malaðar kartöflur síðast hnoð- aðar í. Hnoðað vel. Flatt út og skorið í ferkantaðar kökur. Pikkaðar og bakaðar í heitum ofni. Boi'ðað smurt og með osti of vill. Bakaðar kartöflur. Veljið úr vænstu kartöflurn- ar og hafið þær sem jafnastar að stærð. Þær eru bui'staðar með stífum bui'sta og þurrkað- ar vel. Síðan látnar á bökun- arplötuna og stungið inn í heit- an ofn. Bakaðar í 20 mín. Þær eiga að láta undan fingrinum við snertingu, þegar þær eru fuílbakaðar. Kartöflurnar eru bornar fi'am á flötu fati. Smjör er borð- að með þeim og pipar og salti sti'áð á þær á diskinum. Bakaðar kartöflur telja margir hollari en öðruvísi mat- í'eiddar. Tapast þannig engin efni, sem í þeim ei’u. Þær má og nota sem sérstakan forrétt (t. d. að kveldi ef vill). Einnig má hafa þær með kjöti. ómögulegt að opna hann, þó áð viðkomandi barn væri hrein- as.ti snillingur. En til að sefa þá sem hafa íkveikjuæði er þarna líka töfrakveikjari,, sem virðist gefa fi’á sér blossa. Frönsk börn byrja alvarlega skólagöngu meðan börn í öðr- um löndum eru enn í leikskól- anum. Þau vii'ðast líka vera Frakkar lata ser nu mjog titt leika sér að eldi og börn vii'ðast dugleg við lestur. Á sýning- um yngstu kj nslóðina og ei i mjög fíkin í að kveikja á eld- l unni var úrval af bai'nabókum allt gert sem hægt er til þess ■ spýtum þegar þau geta höndum j serrL smekkvísir bókamenn að bornunum lxði sem bezt Qg|Undir komist. Þeim þykir það'. höfðU valið. Þar voru margar fui'ðulegt þegar ljós .kemur upp j erlendar bækur svo sem ,,Gosi“, alit i einu. Fi'akkar sýna þarna eldspýtustokk, sem er girnileg- ur, en hann hefir bara þann ó- kost (eða kost?) að alyeg er Undirkjólar náttkjólar úr nylon cg prjónasilki. Ávalit mikið og gott úryal. , Gjafabúðin, Skólavörðustíg. þau njóti sem mestrar ánægju. Árlega er í París höfð sýn- ing, þar sem er til sýnis hvað eina, sem börn þarfnast bæði til fatnaðar, í barnaherbergin og til afþi'eyingar.. Rúm voi'u þar sýnd í sumar, sem di-aga má út og stækka eft- ir því sem bamið vex. (Þau hafa að vísu sést áður). Líka voru þar sýndir eldspýtustokk- ar, sem alveg er óhætt að leika sér að. Var mai'gt furðulega skemmtilegt að sjá á sýning- unni, sem er orðin árlegur at- burður í París, eins og fyrr seg- ir. Hún sýnir og hversu dæma- laust bai'nelskir Frakkar eru, en það hefir komið sérstaklega í ljós eftir heimsstyrjöldina síðari. Fólkinu hefir fækkað mjög um 35 ára skeið eða frá því 1914 og til 1944. Börnin eru því dýi'mæt og velkomin. Mikil eftirlætisgoð. Barnalæknar og sálfræðing- ar halda því fram að hvergi í heimi sé börnin eins dáð, hvergi sé eftirlætið eins mikið né leik- ið við börn á allar lundir, eins og í Fi’akklandi. — Börnin eru svo fá. Það var líka stöðugur húsfyllir á sýningu þessari. Allir vildu sjá hvað væri á boðstólum fyrir börn og hvað (hægt væi'i að veita þeim af þörfu og óþörfu. Síðustu tölur um fæðingar og dauða voi'u ekki Frakklandi í hag og spáðu ekki góðu fyrir þjóðina, en hún á nú í vændum vaxandi keppni við Þýzkaland, sem er að rétta við. Fæðingum fækkar. Fjöl- skyldustyi'kirnir, sem eru margir og margvíslegir, .alls- konar fríðindi fyrir mæður og önnur aðstoð, sem ríkið lætur í té virðist ekki bera nægilegan ávöxt. Hjónaböndum fækkaði um 2.1% frá 1952—53. Fæðingar á ái'inu sem talið var enda 30. júní síðastliðinn voru aðeins 800.900—15.000 fæi’ri en árið á undan. Samkvæmt opinber- um skýrslum verða fæðingar aðeins 240.000 fram yfir dánar- tölu á þessu ári. Og það eru lökustu hlutföll frá því á ár- inu 1946. Þetta liafði þó engin áhrif á aðsqknina að sýningunni. Þar virtist vera aðalatriði hvernig væri auðveldast að hafa af fyr- ^ ir börnunum claglega og gei'a; þeim til skemmtunai'. Loftför fyrir börn. Enn er nýjabragð að því fyr- ir mai'ga að svífa um geiminn og nýstárlegt munu mörgum hafa þótt að þarna væru geim- för sem, gáfu litlum stúlkum og piltum þá hugmynd, að þau , væri að svífa langt 'út í busk- ann. Einnig var þar fjarsýnis- spegill, sem sýndi börnunum mynd þeiri’a á tjaldi. Allsstaðar þykir hættulegt að „Alice í Undi’alandi“, „Mjall- hvít“ og „Ævintýri Andersens" og seldust þær engu síður en j franskar bækur. Konur megíf: vera fol!|ijénar s Danmörku. Kvenfélög í Danmörku beittu sér fyi'ir því að konur gæti þar oi'ðið tollþjónar, en í Noregi hefir lítið miðað í þá átt. Sagt er að nokkur beiskja sá ríkjandi meðpl kvenna í Nox-egi yfir því að konum er þar mein- að að verða tollþjónar. Nýlega hefir fyrii'komulag tollþjón- ustunnar þar þó verið endur- skoðað gagngert, en ekki hefir í hinu nýja fyrirkomulagi ver- ið gert ráð fyrir þjónustu kvenna. Lítur því út fyrir að niörg ár muni líða áður en þær geti gei-t sér vonir um að kom- ast þar gð stöi’fum. í Danmörku eru konur sum- staðar tollþjónar og svo er einnig í Svíþjóð. Fyi'ir 30 árum höfðu konur i Danmörku ekki aðgang að tollþjónastörfum. En þá tóku hin stóru kvenfélög rögg á sig og sendu fjármála- fyrir konur. Ekki exoi þó norsk- ar konur að neinu leyti veik- byggðari en sænskar konur eða danskar. En vinna tollþjóna er erfiðari í Noregi en annars- staðar. Norska stjórnin heldur þessu fram. Tollvinna við strendur Noregs er mjög erfið og á innanlandsstöðvunum1 þurfa tollþjónarnir oft að ganga1 margar mílur, á eftirlitsferðum sínum við landamærin. Að vísu eru norskar konur látnar leita á kvenfólki, sem er á ferðalögum, en þær eru frá tollþjónunum við vinnu þeirra. En þær eru ekki nemendur í þessu starfi og fá aldrei rétt- indi til að vei’ða tollþjónar. Það er sannarlega illa farið að norskar konur skuli ekki hafk aðgang að þessu starfi ef þær óska þess. Þær konur danskar, sem hafa kosið sér ráðuneytinu áskoi'un um að Þessi störf og vinna að þeim eru breyta þessai’i venju, sem virt- ist rótgróin. Var þá löggjöfinni breytt og konur fengu aðgang að þessari starfsgrein. En í Noregi er því haldið fram, að þessi vinna sé of erfið vel ánægðar. Ekki er það vitanlegt að nokkur íslenzk kona sé toll- þjónn, en sennilegt er að ísl. konur g'ætu orðið það ef þær leituðu þess. Drengir læra að gera við skó. Húsmæðrafélag í Tistedal í Noregi ákvað í haust að láta kenna nokkrum drengjum að gera við skó og auglýsti nám- skeiðið. Sóttu 3 drengir úr Tistedal og nágremii um að komast á námskeiðið og þótti það gott þar í sveit. Drengirnir voru 10 til 13 ára. Voru þeir mjög námfúsir og áhugasamir og höfðu mikið gagn af kennsl- unni, sem bæði var munnleg og verkleg. Húsmæðrafélagið var svo ánægt með árangur nám- skeiðsins að til stóð, að hafa arxnað námskeið síðar um vet- urinn. Námskeiðið stóð yfir í 30 klukkustundir. Húsmæðrafélagið hér hefur unnið mjög þarft verk með ýmsum námskeiðum — matar- gerð, bökun o. fl. Þetta gæti kannske verið góð hugmynd fyrir Húsmæði'afé- lagið, eins og félagið í Tistedal. Allt er nú dýrt sem heimili þurfa að láta vinna utan heim- ilis og mundi margur vera feg- inn að geta látið gera við skó barna og annara heimilismanna á heimilinu. Húsfeður hafa líka sumir sólað skó bama sinna sjálfir og þótt hentugt að kunna að gera það, alveg eins og hús- mæðrum er nauðsynlegt að kunna að gera við fatnað, bæta hann eða stykkja. I gær munaður — í dag nauðsyn. Það er mildu fleira nú á dögum, sem fólk telur til „nauðsynja“ heldur en það gerði um 1940. Það er engin leið að áætla þarfir þess eftir 10 ár, segir J. H. LaBrum, forseti verzlun- arráðsins í Philadelphia, en ó- hætt megi fullyrða að þær verði töluvert meiri. Ung hjón á áninum 1940 gerðu sér fullkomlega að góðu, að fá sér leigða íbúð og búa þar óákveðinn tíma, en nú á dögum þui'fa þau að eignast sitt eigið hús. Þeim er það kleift vegna þess að þau hafa menntað sig yfirleitt það mikið, að þau hafa fengið vel launaðar stöður. Þau hafa einnig sinn eigin bíl eða þau munu geta keypt hann áð- ur en langt um líður. Óhugsandi myndi þeim líka þykja að vera án kæliskápa, þvottavéla og sjónvarps. Hér scst nýíízku kvöldkjóll úr bláu flaueli. Það er Frakkinn Jaques Griffe, sem er höfundur kjólsins, sem hann kallar „Bláu rósiua“. Svíar flutíu út 300 þús. iestir af hveiti í fyrra. Árið 1953 varð hagstæti sænskum landbúnaði, og var unnt að flyíja út talsvcrt magn af landbúnaðarafurðum, segir í skýrslu Svenska Handels- banken fyrir skemmstu. Kornuppskera er metin 1.3 millj. lesta, en það er 22 %’ meira en árið 1952, og hvpi'kí meii’a né minna en 56% hærra en meðaluppskera áranna 1947 —51. Unnt var að flytja úr landi 300.000 lestir af hveiti. Óseldar hveitibirgðir um ára- mótin námu 200.000. Korn, sem ætíað er til skepnufóðurs, nam 2.2 millj. lesta, og er. þetta miklu meiri uppskpra en í hitteðfyrra. Kartöfiuuppskeran í Svíþjóð í fýrra nam 1.8 millj, lesta. ____x

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.