Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 1
<
<
44. árg.
Laugardaginn 3. apríl 1954.
77. tbl.
I morgun snemma kom upp
eldur í Granaskjóli 19 og var
hann búinn að ná.allmikilli út-
breiðslu þegar siökkviliðið kom
á vetívang.
Húsið, sém kviknaði í, er
sænskt timbu.rhús og hafði cld-
urinn kviknað í géymsluher-
bergi í kjallara, en læsti sig síð-
an í loftið. og. náði að . brenna
gat á það við skilrúm upp í for-
stofu á hæðinni. Að öðru leyti
urðu litlar skemmdir á hæðinni
af eldi, en hin's vegar töluvérð-
ar af reyk.
í kjallaranum urðu aftur. á
möti miklar skemmdir í
geymsluherberginu, en aftur á
móti slapp íbúð, senr er í kjall-
aranum, við skémmdir.
Slökkviliðið var kvátt á vett-
vang laúst fyrir kl. 5 í morg-
Edward B. Lawson tiínefnd-
ur sendiherra í Tel Aviv.
Washington. A.P.
Eisenhower forseti hefir út-
nefnt Edward B. Lawson,
sendiherra Bandaríkjanna á ís-
Lokahríðin hafin?
Vift Dienbienfu bes-fasl
4 gegn 1.
Fregnir frá Indókína herma,
að geti varnarliðið í Dienbienfu
fcaldið út 1—2 sólarhringa leng
ur verði uppréistarmenn að
fcætta sókninni, a.m .k. íbili.
Það eru nú 3 vikur síðan nú-
verandi sókn hófst og hafa þeir
beðið gífurlegt manntjón. Þeir
hafa a. m. k. 40.000 manna lið
ísókninni, en það er margfalt
meira en varnarlið Frakka. —
Berjast hér 4 gegn I, en varn-
araðstaðan er góð. Einkum er
mannfall uppreistarmannamik-
ið seinasta sólarhring
Uppreistarmenn hafa enn rof
ið járnbrautina milli Hanois og
Haifong __________
2 mílj. talsíma
í Svíþjóð.
Fjöldi talsíma í Svíþjóð hefir
nýlega komizt upp í 2,000,000.
Þetta svarar til, að 3,5% íbúa
landsins hafa síma, og að Iandið
er annað í röðinni, næst
Bandaríkjunum, um fjölda
símnotenda.
Árlega eru töluð um 2,200
milljónir símtala, og að meðal-
tali eyðir hver Svíi um
30 klukkustundum í símtöl.
Framþróun hefir orðið ör síð-
astliðin ellefu ár, á þessu sviði.
Síðan 1942 hefir tala talsíma
tvöfaldast, með öðrum orðum,
eins mörg tæki sett í notkun og
undanfarin sextíu ár þar á
undan.
Á tímabilinu . janúar—októ-
ber síðastliðið bættust við
hvorki meira né minna en
99.000 nýir símnotendúr, en um
14.000 eru á biðlista.
Á mörgum stöðum í Svíþjóð
hefir verið komið upp sjálf-
virku símakerfi og í Stokkhólmi
var síðasti hluti gamla kerfis-
ins, sem hafði um hálfa milljón
númera, lagður niður síðastlið-
ið ár.
landi, til þess að vera sendi-
herra í Ísraeí, og óskað eftir
staðfestingu öídungadeildar-
innar að tilnefnmgunni.
Mr. Lawson tekur við af
Monnett Davis sendihenra í
fsrael, seni lézt fyrir skömmu.
Sendiherraembættið í Tel Aviv
er meðal hinna mikilvægustu.
Mr. Lawson, sem r 59 ára,
á merkan feril að baki sér.
hann hefir gegnt sendiherra-
embættinu hér í 4% ár.
„Á þeim fjórum og hálfu ári,
sem við höfum dválið hér á
landi,“ sagði sendiherrann,
„höfum við eignazt vini, er við
munum aldrei gleyma. Hugir
okkar munu ávallt fylltir fögr-
um ndurminningum héðan, og
vonandi fáum við einhverntíma
tækifæri til þess, að endurnýja
þær fögru minningar.“
Sendiherrahjónin munu ekki
fara héðan fyrr en í fyrsta lagi
í lok þessa mánaðar.
Slæm velta.
í nótt, um hálf fjögur leytið,
var lögreglunni tilkynnt um
lítinn fólksbíl, sem lægi utan
við Laugarásveginn, en manna-
ferð væri þar ekki sjáanleg.
Hafði bíllinn sýnilega fengið
slæma veltu, en þó virtust
skemmdir á honum ekki veru-
legar. Ekki yar vitað með hvaða
hætti atvik þetta bar að hönd-
um og er það mál nú til athug-
unar.
—-—-1- .. ■■
l
Btmaðarbaiikinn
opnaði í dag útibú
að Laugavegi 118.
BimaSarbankinn opnaði kl.
12 í dag útibú í rúmum og vist-
legum Ihúsakynnum að Lauga-
vegi 118 við hlið húsnæðis
Tryggingarstofnunarinnar, og
nefnist bankinn Austurbæjar-
útibú Búnaðarbankans.
Verður útibúið opið alla
virka daga frá kl. 10—12 og
1—3 og loks á kvöldin kl. 5—
6.30. En á laugardögum verður
opið milli kl. 10—1.
Áður hefir Búnaðarbankinn
haft útibú á horni Hverfisgötu
og Snorrabrautar, en það verð-
ur nú lagt niður. Húsakynni
þessa nýja útibús eru mjög
vistleg. Sjálfur afgreiðsusalui*-
inn er um 100 fermetrar að
stærð. Gunnlaugur Halldórsson
arkitekt hefir gert teikningar
að innréttingum, en afgreiðslu-
borð og aðrir innanstokksmunir
er usmíðaðir hjá Friðrik Þor-
steinssyni. Hörður Ágústsson
listmálari hefir skreyttt aðal-
vegginn í afgreiðslusalnum.
250 millj. kr. til raforku-
framkvæmda uæstu 10 ár.
í gær var lagt fram á Alþingi frv. til laga, sem felur í
sér áætlun rikisstjórnarmnar um framkvæmd fyrirh’eita
þeirra, sem hún gaf í málefnasamningi síiium um raforku-
framkvæmdir til almennings noia.
Markmið, sem stefnt er að með ‘þéssari miklu ásetlun, er
ber miklura stórhug vitni, er að allir þeir, sem orðið hafa
að bíða eftir raforku, geti orðið héntiar aðnjótandi. Með
þessari áætlun ,er ley.st eitt mesta, ef ekki 'raesta, nútúna-
vandanjál strjálbýlisins.
Varið vérður 250 raillj. króná til þessara raáia á næstu
10 árum og var því yfir lýst í gær af Steiugrími Steinþórs-
syni landbúnaðarráðherra, í framsöguræðu, að ríkisstjcrnirt
hefði tryggt sér fjármagn til framkvæmdar áætlunarinnar.
Ðagskra fssisdarins í Genf rædd
í London og Washtngton.
Bretar ebhuga um utanríkisstefnusia. —
Eisenfiower flyiur ræðu.
Eden utanríkisráðherra Bret-
lanas flutti ræðu í gærkveldi
og gerði grein fyrir stefnu
brezku stjórnarinnar til þeirra
mála, sem rædd verða á ráð-
stefnunni í Genf.
Að því er Kóreu varðar,
sagði hann, er markið frjáls og
óháð Kórea, en að því er Indó-
kína varðar: Friður..
laut 74
kr. sekt.
Skipstjórinn á brezka togar-
anum Lincoln City G.Y. 464,
seni tekinn var úí af Öndverð-
arnesi s.l. miðvikudag var í gær
tlæmdur í 74 þúsund króna sekt
til Landhelgissjóðs og afíi og
veiðarfæri gert upptækt.
Forsaga málsins er í stutu
máli sú að þann 31. marz s.l. sá
Douglas flugvél frá Flugfélagi
íslands brezkan togara 2.6 míl-
ur innan fiskveiðitakmarkanna
út af Öndverðarnesi. Var togar-
inn þá í þann veginn að kasta
vörpunni og togaði síðan út
frá landinu.
Sæbjörg var þá stödd undan
Dritvík og hafði flugvélin sam-
band við hana og skýrði henni
frá hvar togarinn væri staddur.
Sæbjörg fór þá á fullri ferð t.il
togarans, en flugvélin sveim-
aði yfir honum á meðan og auð-
veldaði Sæbjörgu þannig elt-
ingaleikinn. Togarinn hraðaði
sér þá einnig út úr landhelg-
inni og náðist skömmu eftir að
hann var kominn út fyrir tak-
mörkin.
Sæbjörg fór með togarann til
Rej'kjavíkur og þar var dóm-
ur kveðinn upp yfir skipstjór-
anum í gær svo sem fyrr segir.
Skipstórinn áfrýjaði dómin-
um.
Bridge :
Þórshöfn vsan
Seffoss.
Stjórnmálafréttaritarar segja
að ræðan sýni, að utanríkis-
stefna stjórnarinnar hafi ekki
breyzt vegna yetnissprengjunn
ar. — í Washington hefur sendi
herra Breta, Sir Roger Makin
rætt í 95 mínútur við Dulles
utanríkisráðherra um þau mál,
sem rædd verða á fundinum í
Genf. Að fundinum loknum
ságði hann, að þeir hefðu kom-
ið víða við, en ekki rætt vetn-
issprengjuna,en þeir hefðu
annars oft um hana rætt áður.
Sir Winston Churchill mun
dveljast að sveitarsetri sínu um
helginá og vinna að ræðu þeirri
sem hann fiytur á mánudaginn
kemur, er umræðan um vetnis-
sprengjuna verður í neðri mál-
stofunni.
Eining út á við.
Þar verður til umræðu þings-
ályktunartillaga stjórnarand-
stöðunnar, sem hvetur til þess
að stjórnin beiti sér fyrir fundi
æðstu manna Bretlands, Banda-
ríkjanna og Sovét-Rússlands.
Af hálfu íhaldsflokksins mun
ekki verða borin fram nein
breytingartillaga. í utanríkis-
málunum skal einhugur ríkja.
Eitt blaðanna sagði í morgun:
Vetnissprengjan hefur verið
prófuð. Prófum nú Rússa.
Eitt helzta blað íhaldsflokks-
ins telur mjög lofsamlegt, að
Attlee og flokkur hans tók þá
afsíöðu, að gera kjarnorku-
vopnin ekki að deilumáli milli
flokka, og af tillögunni sem
fyrir liggur sé ljóst, að flokk-
arnir eru einhuga út á við í
þessu máli, og að stjórnarand-
staðan gerir sér fyllilega ljósa
þá ábyrgð, sem á henni hvílir.
News Chronicle sem er frjáls-
lynt blað, leggur einnig áherzlu
á hversu mikilvægt sé að ein-
hugur ríki.
Eisenhower flytur
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti flytur útvarpsræðu á mánu
dag og mun hann koma inn á
margt, sem þjóð hans ber kvíð-
boga fyrir, en þó ekki ræða
vetnissprengjuna að ráði. Hann
mun m. a. ræða atvinnuleysis-
málin.
Bæjarkeppninni í bridge
milli Selfoss og Þórshafnar í |
Færeyjum Iauk meS sigri Fær-
eyinganna.
Sigruðu Færeyingarnir með
yfírburðum, eða rösklega helm-
ingsmun, 109 stigum gegn 52.
Sveit Selfyssinga skipuðu
þeir Grímur Thorarensen,
Snorri Árnason, Ingvi Eben-
Iiardsson, Sigfús Sigurðsson,
Gunnár Vigfússon og Jón Ól-
afsson.
f fyrradag spiluðu Færeying-
ar víð tvær aðrar sveitir á Sel-
fossi og lyktaði fyrri keppnin
með jafntefli, en í þeirri seinni
höfðu Selfyssingar 20 yfir í
hálfleik. Úrslit voru ókunn.
í dag fer fram bæjarkeppni
miHí Akumesinga og Þórshafn-
armanna.
42B3 bækur komu út í
Svíþjóö í fyrra.
Bókaúígáfa Svía stendur
með miklum blóma.
í fyrra komu út samtals 4263
nýjar bækur í Svíþjóð, en 3715
árið 1952 og 3700 árið 1951.
Skáldsögur eru þar efstar á
blaði, 697, þar næst barnabæk-
ur, 463. Tvær Ijóðabækur voru
meðal þeirra, sem bezt seldust.
Ljóðabók Nobelsverðlauna-
skáldsins Pár Lagerkvists,
„Aftonland“ og „Cikada“, eftir
Harry Martinson, voru meðal
hiima vinsælustu, en yfir 20.000
eintök af hvorri seldust.