Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 2
2 VtSIB Laugardaginn 3. apzil 1954. Minnisblaft afmennings. Laugarclagur, 3. apríl — 83. dagur ársins. FÍoð ' verður næst í Reykjavík kl, 17.21. Næturlæknir Ferming í Laugarneskirkju Sunnudaginn 4. apríl kl. 2 e. h. (Síra Garðar Svavarsson). Stúlkur: Erla Soffía Guð- mundsdóttír, Laugateig 5. 16. er í Læknavarðstofunni. Sími Finnleif María Sigursteinsdótt- ir, Gerði, Blesugróf. Gerður Guðvarðsdóttir, Laugarnes- camp 34 A. Guðný Edda Gísla- dóttir, Hraunteigi 22. Guðný Leósdóttir, Grensásvegi 3. Helga Ármannsdóttir, Miðtúni 48. Hulda Kröyer, Hraunteigi 24. Ingibjörg Jónsdóttir, Lauga- vegi 28 D. Kristbjörg Inga Magnúsdóttir, Árbæj arbletti 60. Lilja Ólafsdótir, Höfðaborg 13. Margrét Jóna Magnúsdóttir, Hofteigi 4. Ólafía Sólveig Jón- atansdóttir, Efstasundi 71. Sig- urbjörg Sveinsdóttir, Hæðar- gerði 28. Sólrún Björnsdóttir, Sigtúni 21. Drengir: Ásmundur valur Sigurðsson, Skúlagötu 70. Björn Sævar Ólafsson, Lauga- teig 26. Halldór Einarsson Hjaltested, Langholtsvegi 149. Haradlur Schiöth Haraldsson, Höfðaborg 33. Hilmar Jakobs- son, Höfðaborg 16. Jóns Ást- ’-áðsson, Laugateig 7.. Magnús Hákönarson, Laugarnesvegi 64. Pétur Trausti Borgarsson, 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 1—11. Andi fyrirheitsins. Bólusetning gegn bamaveiki fer fram í Kirkjustærti 12. Pöntimum veitt móttaka þriðjudagin 6. apríl n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.30—5.35. Útvarpið í kvöld: 20.20 Leikrit: Þjóðleikhúss- ins: „Koss í kaupbæti“, gaman- leikur eftir Hugh Herbert, í þýðingu Sverris Thoroddsen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 22.20 Fréttir og veðurfregnir, 22;30 Passíusálmur (41). 22.40 Danslög, þ. á m. frá úrslita- keppni S.K.T. um ný lög við gömlu dansana (útv. frá Góð- templarahúsinu) til kl. 1. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmar son). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Atlantshafsbandálagið fimm ára: Ávarp: dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráð- herra. 20.30 Einleikur á píanó (Guðm. Jónsson). 20.55 Erindi: Fjarlæg lönd og framandi þjóð- ir; IV: Gleymdar borgir í Mexíkó (Rannveig Tómasdótt- ir). 21.25 Tónleikar plötur). — 21.45 Upplestur: „Upphring- ing“, smásaga eftir Dorothy Parker (frú Helga Möller). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, — þ. á m. frá úrslitasamkeppni S.K.T. um ný lög við nýju dansana (útv. frá Góðtemplarahúsinu) til kl. 24. Styrkir Evrópuráðsins. Evrópuráðið hefur nýlega auglýst nokkra styrki, sem út- hlutað verður á þessu ári til þeirra, sem rannsaka vilja mál- efni, er lúta að samstarfi Evrópuríkj anna. Eiga styrk- irnir að nægja til 3—8 mánaða og verður þeim úthlutað 1. júlí n. k. — Skilyrði fyrir styrk- veitingunni eru m. a. að styrk- þegar séu þegnar aðildaríkis Evrópuráðsins, og skulu þeir sanna hæfni sína til rannsókna. Alikálfakótelettur, alikálfasteik,, nautabuff, nautagulach, hakkað nautakjöt. krónan9 Svið og r jupur. ,Jþiffa-appesínUr, ,vínber, og epK, Daglega! Nýlagað fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugavegr 78 *ira1 i«J»* WWWWtfWWWWWVWWWtfWWWVWVWWWWWVfWVi 'r&a&extá* KApLASKJÓLI 5 • SÍMI «2249 Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Réttarholtsvegi 28. Sigursveinn Þá eru styrkþegar skuldbundn Hauksson, Höfðaborg 89. Sveinn Björnsson, Sigtúni 21. Sverrir Sveinsson, Hæðargerði 28. — er Söfnin: Náttúrugripasafnið sunnudaga kl. 13.30- á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. , Landsbókasafnið er opið kl. ÍQ—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka' daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Gengi Kanadadollars. Frá og með 2. apríl 1954 er gengi Kanadadollars: Kaup 16,64 kr. og sala 16,70 kr., mið- að við 1 Kanadadollar. tínMyátaHr. 2171 Lárétt: 1 Atlot, 5 amboð, 7 burðast við, 9 fangamark, 10 hægt, 11 sorg, 12 ósamstæðir, 13 ódugnaður, 14 erl. fljót, 15 fomu kvennafni. Lóðrétt: 1 Atviki, 2 högg, 3 trylla, 4 loftskeytamál, 6 til- finningin, 8 að utan, 9 nafn, 11 brátt, 13 og don, 14 fersn. forn, (útl.). Hvar eru skipin? I Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvk. á morgun kl. 8 síðd. til Hull, Boulogne og Hamborgar. opið Dettifoss fór frá Múrmansk á miðvikudag til austur- og norð- urlandsins. Fjallfoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Antwerp- en Rotterdam, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. 27. márz til Portland og Glauchester. Gullfoss fór frá Rvk. á mið- vikudag til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg á þriðjudag; kom til Rvk. í gærkvöldi. Reykjafoss kom til Rvk. á mið- vikudag frá Hull. Sélfoss fór frá Sarpsborg í fyrradag til Odda og Rvk. Tröllafoss fór frá New York 27. marz til Rvk. Tungu- foss fór frá Recife 30. marz til Le Havre og Rvk. Katla kom til [ Akureyrar í gærmorgun frá Skagaströnd. Ríkisskip: Hekla var á Kópa- skeri síðdegis í gær á austur- leið. Esja fer frá Rvk. í kvöld eða á morgun austur um land í hringferð. Herðbreið er vænt- anleg til Rvk. í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið kom til Rvk. í gærkvöldi að vestan og norðan. Oddur fór frá Rvk. í ■ gærkvöldi til Vestm.eyja. Skip S. í. S.: HvassafeU er í klössun í Kiel. Arnarfell er í '^Wismar. Jökulfell fór frá Fá- skrúðsfirði 30. marz til Mur- mansk. Dísarfell er í Rotter- dam. Bláfell kemur væntanlega j til Rvk. á morgun frá Aber- deen. Litlafell er í Hafnarfirði. JT. véistjóri óskast á 100 tonna SvíþjóSarbát til þorskanetaveiða. Upp- Iýsingar í sima 7330 til kl. 20 í kvöld og á morgnn. ir að skila skýrlu á ensku eða frönsku um niðurstöður rann- sókna sinna. Sérstaklega er til þess ætlast að styrkþegar kynni sér ýmsar Evrópustofnanir en að öðru leyti meiga þeir vinna að rannsóknum sínum í heima- landi sxnu. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þorláks- son. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskólanum kl. 3. e. h. — Barnasamkoma kl. 100.30 f.. h. Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. j ur hlotið. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteins- son. Háteigsprestakall: Messað í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 ár- degis. Síra Jón Þorsteinsson. Hrynur fylgið af McCardiy ? Blöð hinna vestrænu þjóða ræða nú mikið, hvort fylgi Mc- Cartys öldungadeildarþing- manns hafi raunverulega minnkað að ráði, eins og marg- ir telja, þar sem prófkosning- ar, er fram hafa farið, benda allmjög til þess. í grein í brezka blaðinu Ob- server er talið hæpið að álykta að fylgistap McCartys meðal þeirra, sem hafa fylgt honum að málum, sé ýkja mikið, þ-ótt svo kunni að vera á þingi. — Greinarhöfundur telur, að Mc- Carthy eigi aðalfylgi m. a. með- !al gamalla einangrunarsinna og ; meðal þéss hluta alþýðu manna, ;-sem litla sem enga menntun hef Ullargarn, margir fallegir Iitir. Útvarpið á morgtrn: 9.30 Morgunútvarp. Fréttir og tónleikar af plötum. 11.00 Morguntónleikar (plötur). — 12.10 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Er mannvitið mælan- legt?; fyrra erindi (dr. Matt- hías Jónasson). 15.15 Míðdegis- tónleikar. 16.15 Fréttaútyarp _ ... , _ , ,, til íslendinga erlendis. 17.00 Loðrett: 1 Sakamal, 2 Jarnv Messa i Fríkirkjxmni. (Prestur: 3 ára, 4 IS, 6 manar, 8 árs, 9 , Sr. Þorsteinn Bjömsson. Organ- Rok, 11 sósu, 13 bót, 14 RF. ileikari: Sigurður ísólfsson). — Lausn á krossgátu nr. 2171. Lárétt: 1 Skjáir, 5 árs, 7 Kára, 9 Ra, 10 Arn, 11 son, 12 13 bóka, 14 rós, 15 Loftur. ms, Brúðkaup. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Þónmn Sigurjónsdóttir og Garðar Sveinbjörnsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 100. Millilandaflugvé'l Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kL 10 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flug- vélin fari héðan kl. 12 á hádegi til Stafangurs, Oslóar, Khafnar og Hamborgar. Hjúskapur. SI. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Soffía Haraldsdóttir, Drápuhlíð 44, og Dagfinnur Stefánsson, flug- maður, Eskihlíð 13,- Heimili þeirra verður að Miklubraut 40. Greinarhöíundurinn telur í stuttu máli, að fylgi hans sé enn allmikið og hafi ekki minnkað að ráði, en ef fram— hald verði á að það minnki, kunni svo að fara, að það fari að hrynja af honum. ...afíverjukvöMi Nivea hressir og endurnaerir húðina, af þvfað Nivea inniheldur euzeríf. Reynslan mælirmeáNivea BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI Signrjreir Sisrorión«*ots hœstaréttarlöamaðvr. Skrtfstofutíml 10—12 og 1—» Aðalstr 8. Sími 1043. og 80930 Konan mín Magnea Á. Magnúsdótíir Bergþórugötu 57, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík mánudaginn 5. þ. m. kl. 2,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Guðmundsson. Beztu þakkir frá mér og fjölskyldu minni fyrir auðsýnda samúð við frá fall og jarðarför mannsms mms Þúrðar L. Júnssonar ! kaupmanns. í Þóra Jonsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.