Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 03.04.1954, Blaðsíða 8
VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það £jðl- breyttasta. — Hrlngið í síma 166® og gerist áskrifendur. Laugardaginn 3. apríl 1954. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS efttr 16. hvers mánaðar fá blaðið ókeypif til mánaðamóta. — Simi 1660. iWlgfllUlÉ Ráðgerí a5 £á Hingað ériénðan skíðakennara að veíri. Á fundi Skíðaráðs Reykja- víkur, sem hófst hér í bænum í fyrradag var m. a. rætt um það áð fá hingað erlendan skíðakennara næsta vetur. Er helzt í ráði — ef úr þessu verður — að'fá hingað kennara frá Mið-Evrópu t. d. frá Aust- urríki. Þetta er meðal annárs gert í þeim tiígangi að æfá íslenzkt skíðafólk undir þá'tttokú í hæstu Ólj^mpíuleikum og er jafhvel gert ráð fyrir að undirbúning- ur að þessari þjálfun hefjist strax á næsta sumri með Ieik- fimi og sumaræfingum ýmsum. Jafnframt er gert ráð fyrir að liópur efnilegs skíðafólks verði valinn til þessarar þjálfunar og þeir efnilegustu sendir út til Mið-Evrópu næsta vetur svo beir geti æft sig í Alpafjöllun- um við svipað landslag og að- stæður og sjálf keppnin fer fram við Þingið skoraði á bæjarstjórn Reykjavíkur .að koma upp litl- um skíðastökkpöllum fyrir unglinga hér í ^næstu grennd við bæinn til þess að gefa þeim kost á að æfa sig án mikils til- kóstnaðar eða langra ferðalaga út úr bænum. Þá hefur það verið ákveðið að nokkur híuti skíðamóts ís- lands, hinar svokölluðu alpa- gréinar, en það er svig, brum og stórsvig fari fram hér í ná- greinar, en það er svig, brun —25. apríl n.k. Aðrar greinar mótsins fara fram á Siglufirði um páskana. Formaður Skíðaráðs, Rvíkur var kjörinn Óskar Guðmunds- son, sem jafnframt er fulltrúi K.R. í ráðinu. Aðrir stjórnárfé- lagar Skíðaráðsins eru Ásgeir Eyjólfsson (Á.), Úlfar Skær- ingsson (Í.R.), Pétur Antons- son (Vai), Sig. Waage (Vík- ing), Einar Einarsson (SSS), Lárus Jónsson (Skf. R.) og Ell- en Sighvatsson (Í.R). Alls sátu 25 fulltrúar frá Skíðafélögunum í bænum þing- ið. Því lýkur seinna í mánuð- inum. Hér er ein af síðustu mynd- unum sem tekin hefur verið af Mojiammed Mossadeq. 257 bátar gerðir út í 14 ver- stöðvum suRflan- ©§ vestaubrstfs, Afli fremisr rýr o§ gæflir sfopular síðari Eiluta marz. í 14 verstöðvum hér sunnan rg vestanlands hafa verið gerð- ír út í vetur samtals 257 bátar, 1 ar af flestir í Vestmannaeyj- liál, eða alls 90 bátar. í marzlok nam heildarafli bátanna í 12 verstöðvum sam- íals 41.723 lestum, en tölur frá Káfnarfirði og Reykjavík liggja ‘ kki fyrir, en 50 bátar eru gerð ir út frá þessum stöðum. Samkvæmt síðustu afla- skýrslu Fiskifélags íslands, var aflinn fremur rýr í flestum ver- öðvunum síðari hluta niarz- - 'ánaðar, og gæftir víða stop- t lar. Vestmannaeyjum er heildar- c i 90 báta um 8200 lestir á i tíðinni á móti 5400 lestum í rra. í Þorlákshöfn er afli 7 . 'a sem þaðan eru gerðir út - ðiim 1501 frá. vertíðarbyrjun á nióti 1267 lestum á sama tíma íyrra. Stokkseyrarbátarnir 5 Laía aflað 319 lestir á móti 571 i fst í fyrra, og 4 Eyrarbakka- báiár hafá aflað samtals 304 lestir ámóti 455 lestum í fyrra. Frá Grindavík róa 19 bátar og var heildarafli þeirra í marz lok orðinn 4403 lestir á móti 3351 lest í fyrra. Sandgerðis- bátarnir 15 hafa aflað 4653 lestir ó móti 4733 lestum í fyrra. Frá Keflavík róa 27 bát- ár og nemur heildarafli þeirra 10.273 á móti 6847 lestum í fyrra. Frá Hafnarfirði eru gerð ir út 21 batur og Reykjavík 29, en ekki liggja fyrir tölur um heildarafla þeirra. Frá Akra- nesi róa 18 bátar og er heildar- afli þeirra á vertíðinni 5651 lest. Frá Ólafsvík róa 8 bátar og er heildaraflí þeirra 2695 lesíiv á móti 1095 lestn.m ásama tíma í fyrra. Á Hellissandi eru gerðir út 3 bátar og e: afli þeirra orðinn 523 lestir. Grund- arfjarðarbátarnir 4 hafa aflað 1628 lestir á móti 681 lest í fyrra, og í Stykkisfiólmj eru gerðir út 7 bátar og er afíi þeirra orðinn 1571 lest á mcfti 782 í fyrra. Utan ör heimi. ® íhaldsblaðið Der Tagespieg- el í V.-Berlín hefur lagt til, að Bonnstjórnin treysti stjórnmálasamvinnuna við Spán, Grikkland og Tyrk- land, með tiliti íil þess hve óvænlega horfi um Evrópu- sáttmálann. í skeyti frá V.- Berlín segir, að Bonnstjórn- in íhugi að gera hernaðár- legán sáttmála við Banda- ríkin. Fyrrnefnt blað sagði, að aðild að Evrópuher og tengsl við Nato-samtökin, væru ekki einu leiðirnar til samstarfs við varnarkerfi vestrænu þjóðanna. Bendir, blaðið á spænsk-bandarísk sáttmálann, sem gæti verið til fyrirfnyndar. © Blaðið Der Tag, sem stend- ur nærri flokki Adenauers," hefur í ritstj'órnargrein þakk að dr. James B. Conant, stjórnarfulltrúa Bandaríkj- anna fyrir yfirlýsingu hans, að Vestur-Þýzkaland þurfi ekki að bíða eftir að Ev- rópusáttmálinn komi til framkvæmda, til þess að fá fullt sjálfstæði. ® Norskir og sænskir ráðhérr- ar hafa rætt um, að Svíar fái afnot af höfninni í Þránd heimi, ef til styrjaldar skyldi koma, til aukins öryggis viðskiptum þeirra út um heim. @ Komið hefur til orða, að Nixon varaforseti Banda- ríkjanna fari til Ítalíu, að beiðni Clare Booth Luce sendiherra, í vináttuheim- sókn. Eisenhower hefur ekki enn tekið ákvörðun í mál- inu, og vafasamt talið, að hann fallist á það, því að honum er hinn mesti styrk- ur að Nixon. ® Tveir Tékkar voru nýlega handteknir í London, annar fyrrverandi flugmaður í Brezka flughernum. Hann ætlaði að fara að kvongast en lenti í steininum á brúð- kaupsdaginn. Hinn Tékkinn er kona. Bæði eru grunuð um njósnir. © Ingiríður Danadrottning varð 44 ára 28. marz og hylltu. Khafnarhúar hana í þúsundatali, er hún kom kom fram á hallarsvalirnar ásamt konunginum og litlu prinsessunum þremur. — Márthe krónprinsessa Nor- egs varð 53 ára sama dag. Hún lá þá í sjúkrahúsi. — Skoíið var af fallbyssum í tilefni afmæíisins. Kommúnistar í lömlurn Frakka í Norður-Afríku eru sagSir tesa inenn xipp gegn Frökkum. í því skym ganga erindrekar þeirra í verkalýðsfélög og trú- a’rleg félög. — Líkur eru taídar benda til, að brátt muni .koma til nýrra uppþpta. -... Eí állt kemst í uppnám í þessutn lörid- um munu Bandaríkj amena yf- irgefa 4 .bc-rstóévar, sem þeir hafa í Marokko, bg kostuðu 420 millj. dollará — og fara til Spánar. lunni: í fyrrinótt handtók lögreglan mann. sem ætlaði að brjóíast inn í barinn við Austurbæjar- bíó, cn hvarf frá er rúðan brotnaði í húsinu. Þaririig er mál méS vexti að í næstu grennd við Austurbæj- arbíó eru bústaðir lögfeglu- manna. Og þegar rúðan brotn- áði í barnum í íyrrinótt vakn- áði einn lögreglumannanna við brothljóðið. Fór hann þegar út í glngga pg sá hvar maður hljóp frá barnum. Ekki bar hann kennsl á manninn, en greindi hinsvegar vel ratnað hans. Hringdi hann þá strax á lög- regluvarðstófuna og skýrði frá hvers hann hefði orðið var. Var lögreglubíli sendim í skyndi á staðinn og skömmu síðar hand- tók lögregian mann á næstu grösum sem bar sömu einkenni óg maður sá sem lögreglu- þjónninn hafði séð út um glugga sinn. Játaði maðurinn á sig verknaðinn. Bókarstuldur. Annað ekki óáþekkt tilfelli kom fyrir hér í bænum fyrir nokkurum dögum. Ókenndur máður kom inn í fornbóka- verzlun og áður en bóksalinn hafði áttað sig á, hafði maður þessi stuhgið á sig verðmætri bók og' hvarf á brott. Bóksalinn varð of seinn til þess að ná manninum, en gat lýst fatnaði hans ög fékk síðan rannsóknar- lögreglunni málið í hendur. Rannsóknaríögreglan fór á stúfaná og hóf leit að mannin- um. Kl. 6 síðdegis sama dag handtók hún mann, sem bar heim við þá lýsingu sem á manninum hafði verið gefin, og við yfirheyrslu játaði hann á sig bókarstuldinn og gaf jafn- framt upplýsingar um hvar hún væri niðurkomin. Grjótkasí á hús. Um f.jögurleytið í fyrrinótt var lögreglunni tilkynnt frá húsi einu hér í bænum að rétt áður hefði stórum hnullungs- steini vérið kastað inn um glugga, rúðan mjölbrotnaði en steinninn lenti í legubekk sem var undir glugganum. Venju- lega var sofið í þessum legu- bekk -en í fyrrinótt var við- komandi ekki í rúminu af sér- stökum ástæðum. Var þarna um einstæða tilviljun að ræða og ekki að vita hversu farið hefði ef í rúminu hefði verið sofið. I' •■fnaður úr forstofu. í fyrrakvöld varð mairna- ferða vart í innri forstofu húss eins hér í bænum. Husbóndinn veitti aSivornumanni eftirför en náði honum ekki og varð frá að hverfa. Við athugun kom í Ijós að hinn óboðni gestúr hafði stolið allmiklum peningum, eða á 2. þús. kr. úr kvenveski þarna í forstofur.ni, og auk þess stolið einnverjum verðmætum öðrum úr töskunni. Lögreglunni var strax gert aðvart um þjófn- aðinn og hóf hún leit að þjófn- um en fann ekki. Málið er í frekari rannsókn. Iimnar Slys. Slys varð í fyrramorgun inni í Höfðatúni með beim hætti, að maður sem var að vinda vír upp á vélknúið kefli, lenti með hendi í keflinu og meiddíst töluvért. Hánn var •. fluttuf í sjúkrabifreið á Landspítalann og þar gert að sárum hans. Ðrengir týnast. Þrír litíir drengir týndust í fyrradag í einu úthverfi bæjar- ins. Beðið var urn aðstoð lög- reglunnar við að leita þeirra og fann hún þá eftir nokki'a leit og flutti Héira til þeirra. í fyrrakvöld sást til tveggja ölvaðra manna, sem lent höfðu í hatrömum slagsmálum inni í Kleppsholti. Fólki, sem horfði á þetta, þótti öruggara að kveðja lögregluna á staðinn til þess að mennirnir slösuðu ekki hvor annan. Þegar lögreglan kom á staðinn reyndust þetta vera tveir bræður — aðkomu- menn hér í bænum — sem. höfðu orðið svona saupsáttir. Lögreglan skakkaði leikinn og sætti hina reiðu bræður. r r' Armann J. Lárusson sigraHi í þyngsta fl. landsflokkaglíniimnar. Landsflokkaglíman 1954 var háð að Hálogalandi í gærkveldi. Áhorfendur voru allmargir, og fór glíman mjög vel fram og gekk greiðlega. Þrátt fyrir keppni í mörg- um flokkum stóð hún ekki yfir nema í rúmá klukkustund. Sigurvegari í þyngsta flokki var Ármann J, Lárusson, UM- FR. 2. varð Erlingur Jónsson, UMFR, og 3. Tómas Jónsson, K.R. í 2. fl. sjgraði Gísli Guð- mundsson, Á. 2. varð Sigurður N. Brynjólfsson frá íþrótta- bandalagi Suðurnesja og 3. Kristmundur Guðmundsson, Á. í 3. fl. sigraði Ingólfur Guðna son, Á., og annar varð Bragi Guðnason, UMFR. í drengjaflokki varð sigur- vegari Kristján Heimir Lárus- son, UMFR.2. varð Guðmundur Jóhsson, UMFR og 3. Bjarni Sigurðsson, Ungmennafélagi Biskupstungna. í yngri drengjaflokki sigraði Guðgeir Petersen, UMFR. 2. varð Halldór Vilhjálmsson, UMFR og 3. Kristleifur Guð- björnsson, UMFR. Stúdentafélags- fundur um opin- berar byggingar. y i . - • - ; Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til almenns stúdentafund ar í Sjálfstæðishúsinu á morg- un kl. 2. Fundarefnið verður opinberar byggingar í Reykja* vík. Frummælendur á fundinum verða Þór Sandholt arkitekt, Rágnar Jónsson forstjóri, Lúð- vík G-uðmundsson skólastjóri og Valtýr Pétursson listmálari. Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar umræður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.