Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 1
44, árg. Miðvikudaginn 14. api-íl 1854. 86. íb!. Þmgkosningar sennilega á hausíi komanck. íhaldsflokkurinn býsí við að bæía við sig 70-80 þingsætum. Þótt ekkert hafi verið til- kynnt um það opinberlega hve- nær Sir Winston Churchill muni draga sig í hlé fyrir ald- urs sakir, er nú almennt búist við, að það verði innan þriggja mánaða, og taki Eden þá við stjórnarforystunni. Churchill er nú á 80. aldurs- ári og er kunnugt, að bæði kona hans og einkalæknir, dr. Mor- an, leggja fast að honum að draga sig í hlé. Drew Middleton fréttaritari New York Times, telur, samkvæmt áreiðanlegum heimildum, að Sir Winston hafi vikið að því í einkaviðtali, að hann myndi fara frá innan þriggja mánaða. Kemur það heim við ýmislegt, sem gerzt hefur, að þetta verði ofan á, enda þótt dálítið erfitt sé að átta sig á, hvað hinn aldni stjórnmálajöfur muni gera, því að þegar hanri er líkamlega hress og vel liggur á honum, finnst honum að hann sé enn fær í flestan sjó, en þær stund- irnar verða æ fleiri, er hann er þreyttur og orkulítill, og er það engin furða jafnmikið og hann verður á sig að leggja, háaldr- aður maðurinn. En hvað er það þá, sem gerzt hefur, er bendir til, að hann sé í þann veginn að láta af stjórnar- og flokksforystunni? í fyrsta lagi, að augljósara verð ur með hverjum deginum, a Eden er að búa sig undir að taka við af honum. Hann hefur nýlega verið kosinn forseti í- haldsflokkssamtakanna, sem hafa yfirstjórn flokksins með höndum í kjördæmunum, og í sjónvarpi talaði hann nýlega s'em sá, er talar sem flokksleið- togi. í þriðja lagi eru ýmsir ráðherrar flokksins farnir að láta í það skína, að þingkosn- ingar séu ekki ýkja langt und- an —- þeirra meðal einn helzti maður flokksins, Harold Mc- Millan, sem hefur boðað þing- kosningar í seinasta lagi að ári, en stjórnmálamenn í London ætla, að undir eins og Churc- hill hefur tekið lokaákvÖrðun. sína, muni Eden í samráði við aðra flokksforingja, ákveða næstu kosningar og bendi allt á, að þær verði haldnar á hausti komanda. íhaldsleiðtogar eru örugglega þeirrar trúar, að flokkurinn muni bæta við sig 70—100 þingsætum. Elisabet drotning Kemur heim um miðjan maí og Churchill segir áreiðanlega ekki af sér fyrir þann tima, nema ef hann yrði til neyddur af heilsufars- legum ástæðum, þar sem hann vill ekki beina athygli þjóðar- innar að forsætisráðherraskipt- um, um það leyti, sem hún f agnar drottningu sinni.Og fyrst eftir heimkomuna verður all- /nikið um að vera, þar sem drottningin og forsætisráðherra hennarkoma við sögu. En þegar um fer að hægjast eða í iúní- lok, mun Churchill tilkynna ákvörðun sína. Oppenheiiroar látinn hætla störf¦ um fyrir kjarnorkiðrát USA. Has»n es* einn eff kunnustu sérffræftinguan þar um kjarnorkumál. Kunnur bandarískur kjarn-i Hann vann m. a. að fyrstu' orkusérfræðingur hefur verið vetnissprengjunni. Birt haf a ¦ látinn hætta störfum sem ráðu- verið bréf í New York Times, I nautur Kjarnorkuráðs, oghef-1 sem farið hafa milli hans og \ ur málið vakið mikla aíhygli, Kjarnorkuráðs. Kemur þar m. þar semmaður þessi, Bobert a. fram, að Eisenhower lagði lentar kynna lanðansk tossss ''•¦ háskóiastúdenía gengíst fyrir 3 Naguib forseti virðist hér mjög áhyggjufullur og tekur hönd- unum til höfuðsins út af vandamálum sinum. „GQUzsnko''-inal í Astralte. Ranstsákn á njésnastarfseflii fYrirskipuð, vegna uppSjóstana rússneskya sendi- sveitarstarfsmanna. Ástralska sambandsstjórnin' flóttamaður og var hann sagður hefur farið fram á heimild hafa látið stjórninni í té uþp- sambandsþingsins til þess aði lýsingar um þá menn, sem láta opinbera rannsókn fara^ starfa í landinu fyrir Rússa. fram til þess að komast að raun um hvort kommúnistar Karlakór hefur í veíur íónlisíarkyimingum. Hafa tvær þeirra verið haldnar í sambandi við tón- | léika Sinf óníuhljómsveitarinn- I ar og hefur Róbert A. Ottósson, | skýrt verk þau, sem flutt hafa j Verið. Nu fyrir skömmu hélfc I kórinn kynningarkvöld í Þjóð- j leikhúskjallaranum, á hinum , vinsælu sönglögum Bellmanns. Flutti sænski sendikennarinu Anna Larson erindi um Beil- mann pg voru síðan sungin Bellmannslög af kórnum og Smárakvartettinum. Kórinn. hefur nú fengið þrjá þekkta tónlistarmenn, þá Guðmund Jónsson óperusöngvara, Fritz Weisshappel, píanóleikara og Róbert A. Ottósson hljóm- sveitarstjóra til þess að ffytja kynningu á verkum eftir yngri bandarísk tónskáld. Mun Guð-- mundur Jónsson syngja með aðstoð Fritz Weisshappel en Róbert A. Ottóson kynnir með | nokrum orðum þá höfunda sem j verk verða flutt eftir- Meðal þeirra sem verk verða flutt eft- ir eru ýmsir af kunnari tón- smiðum Bandaríkjanna og má þar nefna Charles T. Griffes, Samuel Barber, William Grant Still og Charles W. Cadmen. — Eru þetta aðallega ljóðræn smálög. Mun kynning þessi verða þriðjudaginn 20. apríl á hátíðasal Háskólans og hefst hún kl. 21. Öllum er heimill ó- keypis aðgangur. Eiginkona mannsins, sem heitir Wlaidimit Petrov, hefur ekki reki njósnir í landinu. Var þetta beðist dvalarleyfis sérstaklega samþykkt eftir hálfrar klukku- stundar umræðu. Áður en þetta gerðist leitaði einn af starfsmönnum rússneska sendiráðsins til yfirvaldanna og baðst hælis sem pólitískur Oppenheimer, er einn af fær- ustu mönnum. Bandaríkjanna á k j arnorkusviðinu. # Elisabet Bretadrottning og Belgískur íog- ari tekinn í landheigi. svo fyrir á árinu sem leið, að Oppenheimer skyldi ekki hafa aðgang að skýrslum um kjarn- orkuleyndarmál, pg var það með því ótvírætt gefið í skyn, að honum bæri varlega að: ananna suður af Ingólfshöfða: maður hennar, hertoginn af treysta. Kemúr fram í bréfun-| Gerði flugvélin varðskipi á E.f n^°rf', erU., 1Ö.?ð ™pp { «m. að talið er að Oppenheimer, þessum slóðum viðvart um skip viku ferðalag til hinna fornu hafi haft samband við komm-'ig en togarinn hélt tU hafs — Flugvél frá landhelgisgæzl- unni var síðastliðinn mánudag vör við bélgiskan togara að veiðum innan fiskveiðitakmark fyrir sig. Gögn þau, sem Petrov lagði fram, eru talin sýna, að Hir er.um. mál að ræða, seií varðar öryggi. landsins. Flest bendir til, að hér sé á ferðinni svipað mál og upp kom í Kanada, er Gouzenko sendi- ráðsritari bað um vernd sem pólitískur flóttamaður, sem frægt er orðið Slökkviliðið kvaít út 3svar í gær. í gærkveldi var slökkviliðið kvatt að Ræsi, en þar hafði viknað í benzíni í kjallara húss ins. Skemmdir urðu engar. Þá var slökkviliðið kvatt að Heiðargerði 2, en þar hafði þvottapottur brunnið yfir. •— Skemmdir urðu ekki aðrar. — Meðan slökkviliðið var þarna, fékk það tilkynningu gegnum talstöð lögreglunnar að eldur væri laus í bragga við Nes- kirkju og fór það á títaðinn. Þar urðu heldur ekki neinar teljandi skemmdir. bæja á eynni Seylon, en að- alhátíðahöldunum í Colom- I»o, höfuðborginni, er nú lokið. Útvarpið í Pyonyang í Norður^Kóreu skýrði frá því fyrir nokkru, að 8 liðsfor- ingjár frá Suður-Kóreu, únista kringum 1940, og neit- ar hann því ekki, að hafa þekkt Varðskipið veitti honum éftir- för, skaut viðvörunarskotum, kommúnista, og játar hann og en togarinn nam ekki staðar a ðkona hans hafi þá %^erið: fyrr. en skotið var á' stjórnpall- komúnisti, en snúið baki við'inni og hafgi varðskipið þá elt þeim fyrir hans áhrif. jtogarann í 5 klukkustundir. í Oppenheimei"¦- kveðst ekkert morgun var komið með togar- trúnaðarbrot hafa framið fyrr ann til Reykjavíkur. Nafn hans eða síðar og neitar, að honum er „Belgan Skipper", 0-316 og flestirJiáttsetth-, hefðu gerzt sé ekki jafnvel treystandi nú er hann frá borginni Ostend. liðshlaupar, og gengið í lið ¦ sem jaft\an áður til starfa í þágu Mál skipstjórans verður tekið með Norður-Kóreumönnum. I hins opinbera. i fyrir í dag. Samvaxnir tvíburar fæðast hér á landi. Wcmidusi í VostnzetíinaeygKnt uðfar'anótt st. iawiaanMm&s. Sá einstæði atburður skeði hér á landi fyrir síðustu helgi, að samvaxnir tvíburar fæddust. Fæðing xiessi átti sér stað á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyj- um aðfaranótt laugardagsins 10. þ. m., en tvíburaniir fædd- ust andvana. • Sanikvæmt upplýsingum frá Einari Guttormssyni sjúkra- húslækui í Vestmanuaeyjum vora tvíburarnir fullburða þég- ar þeir fæddust. Voiu þeir samvaxnir á brjóstinu, og niður að nafla og höfðu aðeins einn naflastreng og sameiginlegan maga og brjóstkassa. Höfðu þeir eitt hjarta og eina Hfur en hins vegar tvenn íiýru, tvö höfuð, fjóra fætur og fjóra handleggi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.