Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 6
Jb YÍSIR Miðvikudaginn 14. apríl 1954,. Páskakvikmyndir (Tripolibíó:, ¦. j Fljótið" , . Framúrskarandi. fögur og list ræn ensk-indversk. stórmyrid í Jifum, gerð.a.f sniliingnum Jean Renqir, syni hins f ræga franska málara,. impressiomstans Fierre Auguste Rgnpir. .Myndin fjall- ar um líf enskrar.íjölskyldu, er foýr á bökkum fljótsins Ganges í Indlaridi, og um fyrstu ást þriggja ungra stúlkna. Myndin er gerð eftir samnefndri met- söiubók eftir Rumer Godden. Myndin er að öllu leyti tekin í Indlandi. ....... , Fékkfyrstu verðlaun á aí- þjoða-kvikmyndahátíðinni í Féneyjum, árið 1951. Er eina myndin, sem „Show "cf, the,Month..Club"..í Banda- xikjunum hefur valið til sýn- jngar fyrir. meðlimi sína (áður .alltaf leikrit).. , Flestir kvikmyndagagnryr." endur Bandaríkjanna völdu þessa mynd sem eina af 10 beztu . jmyndum ársins 1951. ... .., Jívenfélagasamtök .Bandaríkj ©nna „The New York Post", og „The New York Worid Tele- jgrám" völdu hana beztu mynd ársins 1951. 3'JARNARBÍÓ: Syngjandi stjörnur heitir 'páskamynd Tjarnarbíó. Þetta er skemmtileg amerísk söngva- og'^músikmynd tekin í eðlilegum litum. - HAFNARBIQ: ...,.„¦ , .,, . Páskamynd Hafnarbíó heitir „Rauði engillinn". Þetta er fjörug og spennandi amerísk mynd tekin í eðlilegúm. lítum. Aðaíhlutverk leika: Yvonne De Carío, Rock Hudson, Richard Denning, Whitfíeld Connor, Bodil Miller, Amanda, Henry O'Neil.og Maude Wallaie. — Myndin verður sýnd á öllum sýningum á annan páskadag. I ,AðaIhlutverk leika:, r.Rose- ínáry Clooney, sú er meðfylgj- andi mynd ,¦ sýnir;;,.,.Lauriiz 'Melchicœ Ggv Anna. Maxia. Al- berghetti. .- Myndin verður sýnd fyrst á annaa í péskum. „A grænni grein" heitir páska mynd Austurbæjarbíós. Þetta er amerísk ævintýramynd, í eðlilegum Iitum,-. .með hinum kunnu gamanleikúrum, Bud Abbott og Lou Costello í aðal- j hlutverkunum. .. .Meðal. annarra leikara myndinni, íerui.^Buddy Baer, Shaye: Cogan, James Alexand- 'iár,. ..Dorothy ,.Ford? Barbara Brown, ;!William Farnum og j David Stollery. í „Érrál Flpn MalayafaAja" ræðtr um k'onur og kossa. í ;¦ .amerískum kvikmyndum kyssast alltaf elskendurnir, en ' það mesTa~sém leikari í Malaya- löridum má sýna, er að halda í hönd ástmeyjar sinnar og horfa innilega í augu hennar. Undan þessu vartar hinn aðlaðandi Ram. Lée, senv 'álitih er Errol Flynn. Malaya-landa. „Kóranninn bannar kossa á aimanna færi," segir Lee, „en í Egyptalandi, sem er land Mú- hameðstrúar, sýna leikarar ást- leitni á enn djarfari hátt, en í Holiywood." 4 Samt sem áður gengur hinn 25 ára gamli Lee mjög í augun á kvenþjóðinní. . Konur féllu í ómegin í kvik- sáuhann míssa.annan fótínn, í kvikmynd auðvjíað. . Hann.er-jafnvel enn yinsælli, méðal unglinganna. Hópur af- drengjum komu eitt sinn í skól- ann með svart efrivararskegg. „Alveg eins og það, sem Ram Lee hefir." Lee segir, að það sem mest hafi hjálpað honum á leikara- braut sinni, sé hve hann hafi athugað vel leik frægustu Hollyw.ood-leikara. . „Það ér svo ótrúlega margt, sem þú getur lært -aðeins með; því að athuga vel leik þeirra., Eg kæri mig sjaldan um að gefa leikkonunum gaum, nema aðeins ef þær líkjast Marilyn Monroe... ' . . : Ram Lee er ókvæntur. I landi þar sem fólk giftist ungt hefir hann stranglega varast að kvænast stúlku í giftingarhug- Ieiðingum. ..Til þess er eg of jnyndahúsum þegar þær sáu ¦ hræddur um að komast að raun hann verða fyrir bílslysi í kvik-|um að.eg hafi gengið að eiga rhynd. Að öðru sinni hljóðuðu ^ konu sera er í flbkki ;afbrýði- þasr upp af angist, þegar þærsamra kvénna". RAFTÆKJÁEIGIÉNDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, yaranlegt vij3hald pg tor- fengna yarahiutL Raftækja- trj'gging:ar h..f. Sími 7601. REGLUSAMUR maðúr óskar eftir herbergi nú þeg- a'r, helzt í miðbænum eða Austurbænum. Uppl. í síma 0077 (385 KJÖN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14l máí. Atli Ólafsson, Sími 2754. (801 2ja EÐA 3ja herbergja íbúð óskast apríl — maí. — Tilboð, merkt: „Rólegt hús — 100" leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardag. (879 ÓSKA eftir litlu herbergi í miðhænum fyrir geymslu og vörulager. Mætti vera i þurrum kjallara. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lager — 201.________________(893 REGLUSAMAN skólapilt sem er að les a undir próf, vantar herbergi í 1—2 mánuði. Uppl. í súria 6957. (894 LITIÐ eins manns herbergi í vesturb.ænum til leigu. —! Uppl. í síma 80103 eftir kl. 7 í kvöld. (897 HERBERGI til leigu á Há- teigsvegi 22, miðhæð, fyrir rólyndan kvenmann, sem vill líta eftir börnum 2var í viku. PÁSKADVÖL í Skálafelli. Nægur snjór er við skálann. Snjóbíll flytur farþega að og frá Skála. SkiðAkennsla.dag- lega. —. Aðgöngumiðar. sæk- ist í'VérzI. ÁKold í dag. Ki R;. ¦ K-NATT-.. SPYRNU- . MENN.,. Meistara, og I. ¦ fl. Æfingar um: páskana verða í kvöld.kí. 7—8, laugardag, kl. 3.30— 4.30;.'mánudag kl. 10.30— 11.30.: M F. U. M. Skírdag: Kl. 8.30 Ingvar Árnason verkstjóri talar. Föstudaginn langa: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. L30 Y; D. og V. D' , , KÍ. 8.30 Sigurbjörn Guð- mundsson, stud. polyt, talar! Páskadag: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl,? 1.30 Y, D. og V. D., Laugagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. . KÍ. 8.30 Síra Friðrik Frið- riksson talar. Annan í páskum: KI. 10.30 Kársnesdeild. Kl. ,8.30 Jóhannes Sigurlsson, i prentari, talar. Allir vél-: -komnir.-- - - PENINGAVESKI íapaðist í fyrradag á horni Löngu- hliðar og Miklubrautar. Skilist á Laugaveg 56. (-886 PAKKI, með siðbuxiun 1, tapaðist í gær, Vinsamlega skilist á "Grettisgötu 19 B, uppi, gegh fundariaunúhi.—¦ Sími 2003. (887 TTAPAZT haf a . horn- spangagleraugu. — Uppl. 1 síma 2002. (889 W^^^M TVÆR STULKUR óskast. Stúlka, 20—30 . ára, óskast til framreiðsiustarfa. Á samá stað vantar konu til eldhús- starfa. Uppl. Veitingastof- unni^ Bergþórugötu 21, kl. 3—4 i dag".____________(000 RÁÐSKONA óskast út á land. Mætti hafa með sér 1—2 börri. — UppÍ. í sírna, -80730...... ------- (890" UNGLINGUR, 13—16 ára, óskast nú þegar eða 14. maí. Huldá Þorsteihsdóttir, Fram- nesvegi 29. (888 GERI við styttur og ginur. (Eirhúða styttur). — Sótt heim og sent. Sími 8476. — .....- <¦ -•;.... .• (884 UNGUR maður, sem hefir bílpróf, óskar eftir að aka bíl fyrir, heildverzlun eða iðnfyriítæki. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendistj Vísi, merkt: „Bílstjóri —j 99". *. (878, KARLMADUR óskar eftir að korhasí í fast fæði, helzt ekki lángt frá miðbænum. — 7Tilboð, merkt: „Fæði — 98" i serui'ist - Vísi seni.fyrst. (876 KARLMADUR eða kven- ma'ður óskast til að mála. — Uppl. í síma 1881. (875 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaveralunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13; * (467 Viðgerðir á tækjum og raf-; lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, . flUQrstengur og ljósaperur. Raf tækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. NÝJA fataviðgerðin á Vésturgptu 48. — Kúnst- stopp og. allskpnar, fatavið- gerðir.-. Seljum fatasnið. f+n Sími 4923; (111 ÚR OG KLUKKUR. —¦ Viðgerðir ^jirum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásyegi 19. — Sími 2656. Heimasimi 82035. - * XXX NfiNKIN m KHPIKI KRISTNÍBOöSHÚSID Betanía, Laufásvegi 13. —- Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson tálar. Alíir velkomnir. . \Miwiðfffl/tM KVENREIÐHJOL (ung- lingsstærð) og skíði með gormabindmgum er til sölu. 'UppL í síma 1055. ; (883 BARNAVAGN (Pedigree) til sölu, mjög lítið . notaður, rauðbrúnn að lit. Verð kr. 1400. Til synis áð Bergstaða- stræti 54, uppi. (881 ER KAUPANDI að góðum barnavagni. Tilboð sendist í pósthólf 293.r (900 VÉL nieð farin barnakerra óskast. Uppl. í síma 81665. • .... ..;,- ¦ ¦/. -(6680> PEDEGREE kerruvagn.til sölu í Kvisthagá 14, neðri hæð. Sími 5053. (893 TIL SOLU: 2 eldavélar og 3 kolaofnar. — Uppi. í síma 1270. (892, MOTATIMBUR. — Notað tirribur til sölu í Akurgerði 8. Uppl. á staðnum., • (891" METERSBREIÐUR otto- man tii sölu. Jón Bergsveins- - son, - Baldursgötu- -17-. - - -(880. SKÍÐI og skór nr. 39 eru til sölu á mjög góðu verði á Framnesveg 32, eftir kl.,<v7. -, .: (87? KAUPUM vel meðfarino karlmánnaföt, útvarpstæki^ saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími.a562,.—,™.. {1W DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksrniðian Bergpórugöta •Í*.-SÍmi 81830. - (00§ ,SAMLTÐARKÖRT Slysa- varnaféiags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — f Reykjavík afgreidd í sima 4897. -:¦ • BOSCH kerti í alla bíla. SELJUM tilbáin föt. — margir litir. — Verð frá kr. 1050. H. Andersen & Sön, Áðalstræti 16. - '(563» Rúlkgardínur HANSAH.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar ..plötur &?,_ grafreiti með stuttum fyrir- ' vara. Uppl. á Rauðarárstíg: 28 (kjallara). — Sími 6126.: VERALON, þvotta- og hreingerningalögar, hreinsax allt. Er íljótvirkur og ódýr. Fœst í flestum verzlunumL,, (00 'J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.