Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1954, Blaðsíða 8
 VÍ8IR er ódýrasta blaðið og þó bað fjol- fereyvtasta. — Hringið í sima 1880 og gerlst áskrifendur. ¦* i Þek sem gerast kaupendur VÍSIS eftif 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypk tit mánaðamóta. — Slmi IStB, Miðvikudaginn 14. apríl 1954. Um 6© ferðir Vikulegar ffes'&i? í Landmsnnalaugar. Á áætlun Ferðafélags fslands fyrir komandi vor og sumar eru nær 60 léngri og skemmri ferðir. Af þeim eru 15 svokallaðar sumarleyfis eða orlofsferðir og standa yfir frá 2%. degi upp í 12 daga. Þeirra léngst er ferð um Norður- og Austurland, jsem hefst 1. júlí n. k. En fyrsta ferðin hefst í dag upp.að Haga- vatni og þar verður gist í sælú- húsi félagsins fram um páska, en gengið á Langjökul og'nær- liggjandi fjöll á daginn. Af öðrum langferðum má nefna hvítasunnuferð á Snæ- fellsnes, ferð um Strandasýslu og Dali, ferð um Kjalveg og Kerlingarfjöll, ferð um Barða- . strandasýslu og Vestfirði, ferð um Vestur-Skaftafellssýslu, l ferð um Austur-Skaftafells- i sýslu, ferð í Arnarfell hið mikla, ferð á Miðlandsöræfin i og síðan skemmri ferðir í Hít- ardal og Hnappadal, til Breiða- fjarðar, á Hveravelli og Kerl- ingarfjöll og í Landmannalaug- ar, Um Landmannalaugaferðir er það að segja að farið verður þangað um hverja helgi frá og með 26. júní og til ágústloka, en Ferðafélagið á sæluhús í Landmannalaugum og verður gist í því. Verður farþegum gefinn kostur á að dvelja þar efra milli ferða ef þeir óska. Stuttu ferðirnar eru 43 að tölu á tímabilinu frá 28. marz staðir, sem mörgum hefur yfir- sézt þótt nærri búi. Um ferðir Ferðafélagsins má segja það tvennt að í ferðum þess eru jafnan kunnugir og, yanir leiðsögumenn og eins hitt j að þess er ávallt gætt að fara j ekki of hratt yfir, en góður tími gefinn til athugunar og skoð- unar á því sem fagurt þykir eða merkilegt. Páttiakendur í skóla- sundmóti 190 talsins. Hið síðara sundmót skólanna fór fram í Sundjhöll Eeykjavík- ur 8. apríl sl. og var keppt í 11 sundgreinum, en þátttakendur voru alls 190 talsins. í sundi stúlkna hlaut Gagn- fræðaskóli Keflavíkur flest sitg eða 55 samtals, en næstur vrð Gagnfræðaskóli austurbæj- ar með. 29 stig. f sundi pílta hlaut Mennta- skólinn í Reykjavík flest stig, 40 taisins, og næstur varð Há- skólinn með 29 stig. í kvennagreinum var keppt til stiga um bikar, sem Lands- smiðjan gaf. Nú.var keppt um bikarinn í fyrsta sinn og hlutu hann stúlkur frá Gagnfræða- skóla Keflavíkur. — í karla- grienum var keppt til stiga um bikar, sem vélsmiðjan Hamar h.f. gaf. Nú var keptp um bik- arinn í fyrsta sinn og hlutu hann nú piltar Menntaskólans í Reykjavík. Fyrir að Vinna boð- f Pðrstesiin Þorstefnsson skipstjor!, Þórshamri. Einn af kunnustu athafna- mönnum þessa bæjar, Þorsteinn í Þórshamri, andaðist í gær. Hann var f. 4. okt. 1869 að Mel í Hraunhreppi í Mýra- sýslu. Hann lauk skipstjóra- prófi í Stýrimannaskólanum 1893 og er það fyrsta próf, sem tekið var við löggiltan stýri- mannaskóla hér á landi. Hann smíðaði og fyrsta mótorbátinn við Faxaflóa og var því frum- kvöðull vélbátaútgerðar hér sunnanlands. Þorsteinn í Þórs- hamri kom nrjög við alla sögu og þróun útgerðarmála hér, tók mikinn þátt í félagsstarfsemi á sviði atvinnu- og' útgerðarmála og gegndi mörgum opinberum störfum. Átti þátt í stofnun Slysavarnafélagsins. — Þessa þjóðkunna, . merka athafna- margra merkra félaga, svo sem manns verður getið síðar ánara hér í blaðinu. Myndin sýnir tvo af leikendunum í kvikmyndinni „Fljótið", er Tripolibíó sýnir sem páskamynd. s. 1. og fram í byrjun septem- sund stúlkna hlutu stúlkur bermánaðar. Þessar stuttu ferðir eru flestar um nágrenni höfuðstaðarins, fjöll og hraun, sveitir og nes. En einmitt- á þessum svæðum eru furðu margir fagrir og sérkennilegir Gagnfræðaskólans í Keflavík bókina: Lilja, eftir Eystein Ás- grímsson. — Fyrir að vinna boðsund pilta hlutu piltar Menntaskólans í Reykajvík bókina Völuspá, í útgáfu Sig- urðar Nordals. SJOSOKM Afli misjafn síðasta sólariiring. Afli var misjafn í verstöðv- unum síðasta sólarhring, og yf- irleitt var hann fremur rýr hjá línubátum. Hafnarfjörður. Línubátar frá Hafnarfirði öfluðu allvel í gær. Voru þeir með 5—9 lestir. Aftur á móti var afli netja- bátanna mjög misjafn, góður hjá sumum en mjög lélegur hjá öðrum. í dag eru allir línu- bátarnir frá Hafnarfirði á sjó. Sandgerði. Sandgerðisbátar voru allir á . sjó í gær og öfluðu vel, eða frá 7—15 lestir á bát. Gæftir hafa verið mjög stirðar að undan- förnu og lítið verið x-óið. í dag eru allir Sandgerðisbát- -arnir á sjó, en í morgun var . Jcomið versta veður. Keflavík. Afli Keflavíkurbátanna var með bezta móti í gær, og mun meðalafli á bát hafa verið 10 —11 lestir. Hæstu bátarnir voru með allt að 15 lestir, en f þeir lægstu voru með 7—8 lest- ir. í dag eru allir bátar á sjó, þrátt fyrir óhagstætt veður. Eeykjavík. í gær voru allir bátar á sjó frá Reykjavík, en afli var mjög tregur. Voru línubátarnir yfir- leitt ekki með nema 2—3 lestir hver. Netabáturinn Björn Jóns son kom inn með 50 lestir og Sigúrður Pétur með 40 lestir. í dag eru bátarnir allir á sjó. Vestmannaey j ar. Vestmannaeyjabátar öfluðu yfirleitt vel í gær, en þó voru nokkrir bátar, sem fengu sama og engan afla. Hæsti báturinn var með 6000 fiska. í dag eru allir bátar á sjó, en veður 'er óhagstætt. Á föstudaginn langa og á páskadag róa engir bátar. :erðarslys í gær. Tvö minni háttar slys urðu hér í bænum í gær. Annað þeirra varð á gatna- mótum Njálsgötu og Snorra- brautar á 9. tímanum í gær- kveldi. Þar varð ungur piltur Marinó Guðmundsson, Úthlið 15 fyrir bifreið, en sjálfur var Marinó á hjóli. Féll Marinó í götuna, hlaut skrámur á and- liti og snert af heilahristingi. Hitt slysið varð á Norðurstíg er maður féll í stiga og meidd- ist á höfði. Hann var fluttur. í sjúkrabíl á spítala, en við at- hugun á meiðslum hans kom í ljós, að þau voru ekki alvar- legs eðlis. Átök í skipi. Til mikilla átaka kom meðal skipverja á skipi einu hér i höfninni í nótt. Hafði þeim lent saman í handalögroáli og varð að fá lögregluna til þess að skakka leikinn. Leitaði skjóls. í gærmorgun sást til ofurölva manns, sem farið hafði inn í bifreið, sém hann ekki átti. Var í fyrstu talið að maðurinn myndi hafa ætlað sér að stela bifreiðinni, en við nánari eftir- grennslan kom í ljós að maður þessi hafði farið inn í hana til þess að leita sér skjóls. Lög- reglan tók hinn drukkna mann í vörzlu sína. : Ölvun við akstur. Einn bifreiðarstjóri var tek- inn fastur fyrir ölvun við akst- ur í nótt. Glæsilegur árangur í bak- sundi karla og kvenoa. HeSga Haraldsdóttir bætti mefið á 100 m. otj Ólafur Guðmundsson jafnaði sne-ii-5 í 200 m. SsaksassMSL Á sundmótinu í Sundhöll' Hafnarfjarðar í gærkveldi var eitt nýtt íslandsmet sett og annað jafnað, en auk þess voru þrjú Hafnai'fjarðarmet sett. íslandsmetið sétti Helga Hav» aldsdóttir (K.R.) í 100 m. bak- sundi, sem hún synti á 1.20.4 mín, en eldra metið átti Kol- brún Ólafsdóttir á 1:22.0 mín. Þá jafnaði Ólafur Guðmunds son (Haukum) íslandsmetið í 50 m. baksundi á 33.8 sek. og stakk methafanum aftur fyrir sig eftir geysi tvísýna og spenn- andi keppni. Úrslit mótsins urðu annars þessi: 100 m. bringusund karla. 1. Þorsteinn Löve, K.R., 1:19.4 mín. 2. Ólafur Guðmunds son, Á., 1:22.6 mín. 3. Hjörleifur Bergsteinsson, S.H., 1:22.7 mín. (Nýtt Hafnarfjarðarmet). 100 m. skriðsund karla. 1. Pétur Kristjánsson, Á., Það var opinberlega til- kynnt í Washington fyrir skemmstu, að James van Fleet yngri, einkasonur James van Fleet, sem var yfirmaður 8. hers Banda- ríkjanna í Kóreu, hefði beð- ið bana í Kóreustyrjöldinni. Tilkynningin kom 2 árum eftir að sprengjuf lugvél James hins yngra hvarf handan víglínu Norður- Kóreumanna. Nafn hans var 29 þátttakendur í badmintonmóti. Islandsmót í badminton verð- ur haldið dagana 17. og 19. p. m. í íbróttahúsi í K.E. við Kaplaskjólsveg og hefst kl. 2 e. h. báða dagana. Keppendur eru 29 að tölu, 15 fra Tennis- og badminton- félagi Reykjavíkur (10 karlar, 5 konur), 4 frá Í.R. (allt karl- ar), 6 frá Stykkishólmi (4 karl- ar, 2 konur) og 4 frá Selfossi (2 karlar, 2 konur). í einliðaleik karla keppa 10 lið, í tvíliðaleik kvenna 4 lið og í tvenndar- keppni 9 lið. Það, sem einkum mun vekja athygli, er hin mikla þátttaka utanbæjarmanna, enda á bad- mintoníþróttin ört vaxandi fylgi að fagna víða um land. 1:02.6 min. 2. Guðjón Sigur- björnsson, Æ., 1:06.0. 3. Gylfi Guðmundsson, Í.R., 1:06.2 mín. 50 m. bringusund drengja. 13 ára og yngri. 1. Birgir Dagbjartsson, S.H.? 42.7 sek. (Nýtt HafnarfjaÆar- met drengja). 2. Jón G. Bene- diktsson, S.H., 45.5 sek. 3. Ei- ríkur Ólafsson, S.H., 50.0 sek. 50 m. baksund karia. 1. Ólafur Guðmundsson, Haukar, 33.8 sek. (sami tími og; ísl. met). 2. Jón Helgason ÍBA, 33.9 sek. 3. Rúnar Hjartarson, Á, 36.5 sek. 100 m. baksund kvenna. 1. Helga Haraldsdóttir, K.R., 1:20.4 sek. (nýtt met). 2 Krist- ín Þorsteinsdóttir, Á., 2:04.0 s. 50 m. bringusund telpna 13 ára og yngri. . 1. Sigríður Ingvarsdóttir, S. H., 47.2 sek. 2. Sigríður Þórð- ardóttir, S. H., 52.5 sek. 3. Gerður Sveinsdóttir, S. H., 57.6. sek. 50 m. skriðsund drengja. 1. Rristján Stefánsson, S.H., 36.2 sek. (Hafnarfjarðarmet). 2. Jón G. Benediktsson, S. H., 40.3 sek. 3. Stefán Jónsson, S. H., 41.1 sek. 50 m. flugsund karla. 1. Pétur Kristjánsson, Á., 33.8 sek. 2. Ólafur Guðmundsson, Haukar, 34.9 sek. 3. Þorsteinu Löve, K. R., 35.5 sek. eitt af 36 á lista yfir flug- menn, sem saknað s hefur verið, og nú er talið\ von- laust um, að séu á lífi.' Bóndinn í BráoagerHi Vísi hefur borizt ný skáld- saga íslenzks höfundar sesn skrifar þó undir dulnefni og nef nir sig Álf Utangarðs. Þessi saga nefnist Bóndinn í Bráðagerði og er um 10 arkin að stærð. Birtist hún sem fram- haldssaga í Þjóðviljanum á sín- um tíma og bollalögðu menn töluvert um það hver hinn raunverulegi höfundur bókar- innar myndi vera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.