Vísir - 21.04.1954, Blaðsíða 1
44. árg.
Miðvikuí’aginn 21. april 1054.
8S. ibl.
tékur afar ti! staria,
Fylgið sagf hrynfa af t\lcChas,íhy í
Wisconsin, lieisnafyiki hans.
líamisókiiarnefndin í Was-
hington, sem kentid er við Mc-
Carthy, kemur saman til fund-
ar á morguri og tekur fyrir á-
sakanir hersins á liendur Mc-
Carthy og aóstoðarmönmim
hans fyrir afskinti af Schine-
málinu svo nefnda. McCarthy,
sem er formaður nefndarinhar,
hefur vikið sæti, og verður
Mundt öldungadeildarþingmað
ur í forsæti.
McCarthy fær ekki að greiða
atkvæði né taka þátt í viðræð-
um um niðurstöður, en hann
fær að leggja spurningar fyr-
ir vitni.
McCarthy hefur birt greinar-
gerð og sakar þar Hensell að-
stoðarmann landvarna um að
hafa haft yfirumsjón með samn
ingi á skýrslu hersins, meðan
; starfsemi hans sjálfs hafi ver-
' ið til athugunar hjá rannsókn-
arnefndinni. Hefur Hensell lýst
þétta blábera lygi og skorað á
i McCarthy að endurtaka um-
mæli sín á þeim vettvangi, þar
sem hann nýtur ekki þinghelgi,
og muni hann þá lögsækja hann
fyrir ærumeiðingar.
í Wisconsin, heimafylki Mc-
Carthys, eru nú hafin all víð-
tæk samtök gegn honum, og er
markið með þeim að knýja Mc-
Carthy til þess að segja aí sér
þingmennsku.
Kynnti sér heiisuverndarstarfsemi
á Ítalíu og Þýzkaiandi.
Dr. Jón Sigur&sson borgarlæknir fór í boði
Alþ|óðaheilbrigðismálastofnunarinnar til
5 vikna dvalar í þessum löndum.
Dr. Jón Sigurðsson borgar-
læknir er nýkominn úr ferð
sem hann fór í boði Al'þjóða-
heilbrigðismálastofnunarinnaú
suður mn Italíu og Þýzkaland. •
Hafði Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnunin boðið læknum
frá ýmsum löndum til ráðstefnu
og kynnisfarar í sambandi við
skipulagningu og stjórn á
heilsuverndarstarfsemi í Ítalíu
og Þýzkalandi. Alls tóku 19
læknar frá jafnmörgum þjóðum
þátt í þessarj ráðstefnu og auk
þeirra tveir verkfræðingar sem
eru sérfræðingar í heilbrigðis-
ráðstöfunum. Kostaði Alþjóða
heilbrigðismálastofnunin ferð
þeirra að öllu leyti. Fyrir hönd
íslands tók dr. Jón Sigurðsson
borgarlæknir þátt í ferðinni.
Ferðast var mikið um Ítalíu
og Þýzkaland og skoðaðar
hverskonar stofnanir á heilsu-
verndarsviði, svo sem sjúkra-
hús, heilsuverndarstöðvar,
stofnanir um heilbrigðiseftirlit
o. fl. bæði í borgum og til sveita.
jafnt í iðnaðar sem landbún-
aðarhéruðum. Aðal borgirnar,
sem dvalið var í á Ítalíu voru
Róm, Mílano og Palermo, en í
Þýzkalandi Bonn, Dússeldorf og
Regensburg. Þar voru haldin
fjöldamörg erindi um hvers-
konar heilbrigðismál óg heilsu-
verad en síðan rætt um erindin
á eftir, bornar fram fyrirspurn-
VISIR
óskar tesendam
sínutn g/teðiiegfs
suwnars.
ir o. fl. Og' auk þess sem skoð-
aðar voru stofnanir varðandi
heilsuvernd í þessum borgum
var ferðast til nærliggjandi
bæja og borga og eins um sveit-
ir til þess að kynnast tilsvar-
andi málum þar.
Dr. Jón Sigurðsson kvað
geysi mikinn fróðleik hafa ver-
ið að fá í þessari för. og enda
þótt í ýmsum tilfellum sé mið-
að við aðrar aðstæður, stærri
borgir og fjölmennari þjóðir
en hér, þá getum við íslending-
ir, að því er borgarlækni’
aldi, mikið af þessu lært og
hagnýtt okkur ýmislegt af því.
lem þarna var að sjá og heyra
Ráðstefna þessi stóð yfir
röskan mánuð. eða á tímabil-
inu frá 15. marz til 16. apríl sl.
Alþjóða heilbrigðismálastofn-
unin hefir um tvö undanfarin
ár efnt til samskonar ráðstefna
og kynnisfara um önnur Ev-
rópulönd og mætti dr. Sigurð-
ur Sigurðsson berklayfirlæknir
á þeim fyrir íslands hönd.
íslenzk dagskrá í
sænska útvarpinu.
Stokkhólmi í gærkv.
I kvöld var hálfrar stundar
íslenzk dagskrá í sænska út-
varpinu.
Dr. Olof Forsen annaðist þátt
inn, sem fjallaði um sögu lands
ins, nútíð og framtíð. M. a. var
flutt af plötum dagskrá, sem
tekin var fyrir nokkrum ártun.
Þar skýrði Nordal sendiherra
fi'á þriggja ára dreng, sem læsi
fornkvæði, dr. Áskell Löve
sagði frá íslenzkum búnaðar-
háttum, en Jón Magnússon
fréttastjóri sagði frá íslandi
vorra daga. Að lokum söng
Elsa Sigfúss íslenzk Ijóð.
í dag eru forsetalijónin viðstödd úi-
för Mörthu krónprinsessu í Osló.
Stokkhólmi í morgun. i um fánum og blómum. í Söd-
Einkaskeyti til Vísis. | ertalje. mun Bertil prins og
Forsetahjónin eru í dag viS-' Borlind kammerherra koma til
stödd útför Mörthu krónprins- móts við forsetahjónin, svo og
essu Norðmanna, sem fram fer Svjar, sem handgengnir verða
frá Oslóardómkirkju. I g'estunum, Gustaf Lewenhaupt
Þetta er Bror Elwing, umdæm-
isstjóri sænsku ríkisjárnbraut-
anna í Stokkhólmi. Hann verð-
ur með lestinni, sem flytur for-
seta íslands og fylgdarlið hans
frá Södertalje til Stokkhóhns á
morgun og sér um, að allt gangi
sem greiðlegast.
# Verkalýðsleiðtögar í Vestur-
Þýzkalandi liafa nú hafið
baráttu fyrir 40 klst. vinnu-
viku.
® Havilland verksmiðjurnar
brezku hafa hætt við smíði
þrýstiloftsflugvéla af kóm-
etgerð til áætlunarflugs a.
,m k. þar til lokið er öiium
rannsóknum á kómetuslys-
unum.
greifi, Margaret Tham greifa-
frú, enn fremur Wagner oíursti,
Helgi P. Briem sendiherra og
Leif Öhrwall, sepdiherra Svía
í Reykjavík, og munu fara með
lestinni til Stokkhólms.
í för með forsetahjónunum
er Henrik Sv. Björnsson for-
setaiútari og frú hans, Bjarni
Guðmundsson blaðafulltrúi,
svo og þjónn og herbergis-
þerna.
Ráðagerðir í Stokkhóhni.
í nánari fregnum frá frétta-
ritara Vísis í Stokkhólmi um
forssetaheimsóknina segir ái
þessa leið:
Á aðalbrautarstöð Stokk-
hólms verður Gústaf 6. Adolf
konungur fyrir, ásamt fleira
stórmenni,, þ. á m. prinsessun
um Sibyllu og Margrétu og
í prins Wilhelm, ennfremur full-
Ráðstefnan í Genf verður sett
máunudag næstkomandi og eru
ýmsir helztu þátttakendur lagð-
ir af stað áleiðis þangað, svo
sem Dulles, Lester Pearson og
Chou-En Lai.
Áður en Duiles, sem er vænt-
anlegur til Parísar, lagði af stað
frá Washington var þar mikiðistefnu 1 Genf> hefðu kommun-
um fundahöld og ræddi hann"tstar haldið uppi arasum
Þau lögðu af stað frá Kaup- \
mannahöfn í gær með lest og
fóru í einkavagni, sem skreytt-
ur var íslenzkum og sænskum
fánum,. en leiðin lá um Hels-
ingjaborg, Gautaborg og Korn-
sjö til Oslóar.
í Gautaborg' varð, hálfrar
stundar hlé á ferðinni, og kom
þá stjórn Sænsk-íslenzka fé-
lagsins í Gautaborg til fundar
við forsetahjónin í vagni þeirra,
og liafði formaðurinn, Peter
Hallberg' dósent, orð fyrir
henni. Færði hann forsetanum
að gjöf bókina um Gautaborg
með áletrun, en forsetafrúnni
færði hann blómvönd. Forseti
þakkaði nokkrum orðum, og
kvaðst vona að eiga þess kost
að kynnast borginni betur.
Með lest forsetans á leið hans
um Svíþjóð var Tor Gane um-
ferðarstjóri.
í sambandi við komu forseta- trúum þtnf °S stlornar’ Sved'
hjónanna til Stokkhólms á lund yfirhershofðmgia, y u>
morgun er ráðgert, að snæddur borgarstjola Stokkholms o. fl.
verði hádegisverður á lestinni Heiðursfylkmg hermanna a-
í nýtízku veitingavagni sænsku samt Mjomsvei vei'ur og a
ríkisjárnbrautanna, sem skreytt brautarsíoðinm. _
ur verður íslenzkum og sænsk- Fra brautarstoðmm aka for-
setahjónin asamt konungs-
hjónunum í vögnum til kon-
ungshallarinnar, en hermenn
munu standa heggja vegna
leiðarinnar, sem ekið er um.
Forsetahjónin munu dvelja í
konungshöllinni. Kl. 1 e. h.
snæða þau hádegisverð í Ulriks-
dals höll í boði konungshjón-
anna, en kl. 3.30 mun forsetinn
Tr. „ „ „ . taka á móti sendiherrum í sal-
Vietnam o. fl. — Dulles sagði ’ arkynnum óskar 2. Kl. 8 um
við burtförina, að hann vildi kvöldið hafa konungshjónin
minna á það markmið, að sam- miðdegisverðarboð imai fyrir
ema Koreu við lyðræðislegt 1 forsetahjónin i salarkynnum
fyrirkomulag og að koma a friði1 j^aris n
í Indókína. Hann vítti það og
harmaði, að síðan er samkomu-í
lagið var gert í Berlin um ráð-
Ráðstefnan í Genf hefst
n. k. mánudag.
fl/llklssr viftræ^ur í Washington fyrir
burtför Dullesar.
við fulltrúa ýmissa þjóða, allra
þeirra, sem lið sendu til Kóreu,
fulltrúa Laos, Cambodiu og
Þrír sækja um
prófessorsembætti.
Þrír umsækjendur eru um
prófessorsembætti í lögum við
Háskóia fslands.
Umsóknarfrestur er nú út-
runninn, og hafa þessir menn
sótt um embættið: Benedikt
Sigurjónsson, lögfræðingur, dr.
Gunnlaugur Þórðarson og Theo
dór B. Líndal hrl.
uppx arasum í
Indokína og fórnað þúsundum
mannslífa, sér til pólitísks-
framdráttar á Genfarráðstefn-
unni. Þá sagði hann, að þess
sæjust merki að Rússar hyggð-
ust nota sér Genfarráðstefnuna
til þess að koma að öðrum mál-
um, en hennar verkefni væru,
*f'og vildi hann taka skýrt fram,
að Genfarráðstefnan væri ekki
fimmveldaráðstefna um heims-
vandamálin almennt, heldur
hlutverk hennar það eitt að
ræða Kóreu og Indokína.
Dulles mun ræða við Eden
og Bidault fyrir Genfarráð-
stefnuna, en NA-ráðið kemur
saman til fundar i Paris í vik-
unm.
í stottu máli.
Afvopnunarnefnd Saniein-
uðu þjóðanna hefir sam-
þykkt tillögu Breta um
skipun undirnefndar er
fjalli um ofvopnunar- og
kjamorkumáli og skili áliti
fyrir 15. júlí. Felld var til-
laga frá Vishinsky um, að
Indland, Tékkóslóvakía og
alþýðulýðveldið kínverska
fengi fulltrúa í undirnefnd-
inni. Vegna ummæla Vis-
hinskys um, að erfitt verði
fyrir Rússa að starfa í undir-
nefndinni, þar sem þessi til-
laga þeirra var felld. Er talið
óvíst, að Vishinsky mæti á
fyrirhuguðum fundi undir-
ttefwdarinnar n. k. föstudag.