Vísir - 24.04.1954, Blaðsíða 1
44, átg.
Laugardaginn 24. apríl 1954.
90. tbl.
Rússar slitu stjórnmáfasainbancii við Ástrafiu
í gær út af nsáti Petrov-hjónanna
Undirnei'nd afvopnunar-
nefndar S. 'þj. kemur saman í
London 13. maí cg ræðir af-
vopnunar og kjarnorkumál.
Þessi ákvörðun var tekin á
fundi nefndarinnar í New York
í gærlcyöidi. — yishinsky bar
enn fram kröfu u'rh, að fulltrúar
Pekingstjórnarinnar, Indlands
og Tékkóslóvakíu fengju sæti í
nefndinni.
Sendiráð ÁstraSíis í iVleskvu fær 4 daga
ffrest til heiínfsrar
líússnesku varðmennirnir leiða frú Petrov út í flugrvélina.
Engum getur dulist að hún er beitt valdi.
Petrsv-máfið vekur heimsathygii
Vi
Spassisti — bjargið mét”
Tveir menn komu ffrá ftússlandi til að
sækja ffrú Peirov
Njósnarmálið í Ástralíu er
nú umræðuefni blaða um allan
heim. Sýnilegt var að Rússar
ætluðu ekki að láta frú Petrov
sleppa úr höndum sér því að
þeir sendu tvo vopnaða leyni-
lögreglumenn rakleitt frú Rúss-
landi til að sækja hana.
..Spassati —
bjargið mér“.
Þegar Rússamir leiddu frú
Petrov með valdi að flugvél-
inni, sem átti að flytja hana á-
leiðis til Rússlands, var hún
sýnilega í mikilli hugaræsingu.
Um leið og hún fór inn í flug-
vélina kallaði hún á rússnesku
til mannfjöldans sem stóð við
flugvélina: „Spassati", en það
þýðir: bjargið mér, og er notað
Slökkviliðið fjórum
sinnum á ferð í gær
Siökkviliðið var fjórum sinn
um kvatt út í gær, en hvergi
var um alvarlegan eldsvoða að
ræða.
Á Rauðarárstígnum hafði
kviknað í bifreiðinni R. 6104,
en búið var að slökkva er
slökkviliðið kom. Þá var það
kvatt að klæðskeraverkstæði í
Aðalstræti, en þar hafði strau-
járn brennt gat á borð, svo að
af varð mikill reykur, en litlar
skemmdir aðrar. Við Háaleit-
isveg og Bústaðaveg hafði ver-
ið kveikt í sinu, og var leitað
aðstoðar slökkviliðsins, og loks
var það kvatt að Borgartúni 7,
en þar var ekki um neinn eld
að ræða.
þegar um líf og' dauða er að
tefla. Margir landflótta Rússar
voru þarna viðstaddir, sem
skildu hvað hún sagði.
Flutt með valdi.
Frúin barðist gegn því að
fara í flugvélina en henni var
ýtt áfram með valdi af Rúss
unum, sem héldu báðum hand-
leggjum hennar. Sjónarvottur
segir svo frá, að frú Petrov
hafi ætlað að segja eitthvað
þegar hún gekk upp í vélina en
þá hafi annar vörðurinn tekið
fyrir munn henni. Segist þá
sjónarvotturinn hafa kippt í
frakka annars varðmannsins
um leið en hann hafi greitt sér
þá mikið höfuðhögg.
Vantaði annan skóinn.
Svo mikið þótti Rússunum
við liggja að koma frú Petrov
í flugvélina, að henni var ekki
leyft að ná í annan skó sinn,
er hún hafði tapað, þegar hún
var dregin út að flugvélinni.
Afvopnaðir.
Þegar svo flugvélin kom til
Darwin hafði ríkisstjórn Ástra-
líu gert sínar ráðstafanir. For-
sætisráðherrann hafði alla rík-
isstjórnina í boði heima hjá sér
þegar fregnin barst honum um
þvingunarbrottflutning' á frú
Petrov. Var þegar í stað gerð
ráðstöfun til að losa hana úr
höndum rússnesku varðanna, ef
hún óskaði þess. Þegar flugvél-
in stanzaði í Darwin var frúin
tekin úr höndum þeim og þeir
afvopnaðir.
© í New York fylki í Banda-
ríkjunum hefur Dewey fylk
isstjóri lýst sig fylgjandi
nýjum lögum um eftirlit
með bifreiðum, og kvað
hann svo að orði, að með
þeim væri stigið stórt skref
til þess að koma í veg fyrir
manntjón og meiðsli af völd
um bifreiðarslysa. Lögin
krefjast misserislegrav skoð
unar á bifreiðum, í stað ár-
legrar og verður hver bif-
reiðareigandi að hafa vott-
orð upp á vasann um skoð-
un frá löglegri eftirlitsstöð.
Eftirlitið á að ná til eftir-
talinna bifreiðarhluta: —
Hemla, stýrisútbúnaðar,
ljósa, hjólbarða, rúðuþurrk
ara hljóðhorns o. s. frv.
© Anitorg-verzlunarfyrirtækið
í New York, sem er skrásett
bandarískt fyrirtæki, en er
eign Rússa og mannskapur-
inn rússneskur, vaknaði aft
ur eftir nærri 5 ára svefn
hinn 17. þ. m. með því að
opna sínar gömlu skrifstof-
ur í New York, en 10 dög-
um áður hafði fyrirtækið
sent út fyrirspurnir um til-
boð á ýmis konar vörum,
sem útflutningur kynni að1
vera leyfður á til Ráðstjórn- '
arríkjanna.
© 3 bandarískar koptar leit-1
uðu árangurslaust að þýzku'
skólapiltunum, sem saknað
var eftir bænadagahríðina í
Mið-Evrópu, en þeir voru
10 og 3 kennarar með þeim.
Týndist flokkurinn í Dack-
steinfjöllum um 95 km. frá
Linz.
Útvarpið í Moskvu hefur til—
kynrrt, að ráðstjórnin hafi slitið
stjórnmálasambandinu við
Ástralíu út af Petrovmálinu.
Tilkynningarnar um þetta voru
hið fyrsta, sem um rnálið hefur j
V'érið sagt í heimaútvarpi
Rrissa og heimaútvarpi £ lönd-
um fylgiþjóða Rússa.
í tilkynningunni segir, að
sendiherra Ráðstjórnan'íkjanna
í Canberra og allt hans starfs-
lið hafx verið kvatt heim, en
sendifuiltrúa Ástralíu er gegndi
sendiherrastörfum og öllu
starfsliði sendiráðsins verið
sagt að hverfa frá Moskvu inn-
an 4ra daga. Ákvarðanir þessar
hafi verið teknar vegná þess,
að sambandsstjórn Ástralíu
hafi neitað að afhenda Petrov
og konu hans, og er endurtekið,
að hann hafi stolið talsverðum
fjárhæðum og öll skjöl sem
Nato-fundi i París lauk
i
Fundi utanríkisráðherra NA-
bandalagsins lauk í París í gær-
kvöldi.
Birt var tilkynning um, að
fundurinn hefði lcomist að
þeirri niðurstöðu að fyllsta
þörf væri á því fyrir NA-ríkin
að vera vel á verði og halda á-
fratn að efla samtök sín, þar
sem ekkert hefði komið fram,
sem benti til annars en að
stefna og endanlegt mark Rússa
væri hið sama og áður og hern-
aðarveldi þeirra og fylgiríkja
þeirra vaxandi og stafaði af
því mikil hætta.
Barist 600 metra
írá bækistöð
de Castries
í Dienbienfu
Uppreistarmenn eru nú að
eins G00 metra frá herstjórnar-
stöð de Castries, yfirmanns
varnarliðsins í Dienbienfu, en
hún er í neðanjarðarbyrgi.
Náðu uppreistarmenn í gær
mikilvægum stöðvum norð-
vestur af borginni, en þaðan
geta þeir skotið á allar flug-
vélar, sem varpa niður fall-
hlífaliði, því að stöðvar þessar
gnæfa yfir flugvöllinn, en
helmingur flugvallarins er þeg'-
ar á þeirra valdi.
Yfir 1000 særðir hermenn
eru í neðanjarðarbyrgjum í
Dienbienfu, og hafast þeir við
þar við illan aobúnað.
Cambodiustjórn
mótmælir.
Stjórn Cambodiu hefur sent
Sameinuðu þjóðunum mótmæli
út af „árásum Vieth Min á
landið“. — Framkvstj. Sam-
einuðu þjóðanna hefur tilkynnt,
að hann muni þegar tilkynna
öllum aðildarríkjum S. þj.
mótmælin.
Umsát uppreistarmanna um
Dienbienfu byrjaði 13. marz
og hafði Giap hershöfðingi
þá 4 herfylki. — Það lið
hefur goldið mikið afhroð í
bardögum, en hann hefur
stöðugt feng8ið liðsauka, og
er sagt, að hann hafi nú
45.000 manna óþireytt lið.
Talið er, að hann geri úr-
slitatilraun til að ná virkis-
bænum fyrir mánudag næst
komandi, en Genfarráðstefn
an hefst þann dag.
hann hafi lagt fram hljóti' að ‘
vera fölsuð. 'Um frú Peti'ov er
sagt; að henni hafi verið rænt,
þar sem hún nafi sjálf óskaa
þess, að fá að fara heim.
Fregnirnar um þessar á-
kvarðanir haía komið óvænt,
en menn hafa annars beðið með
talsverðum spenningi • hvað
Rússar myndu • gera frekara í
málinu, þar sem staðhæfingar
þeirra í málinu stangast áug-
Ijóslega hverjar á aðrar. Menn
gera sér hvarvetna ljóst, að af-
staða frú Petrov er hún lýsti
yfir, að manni hennar hafi ver-
ið í'ænt og hún vildi fara heim,
byggjast á því, sem henni hef-
ur verið fyrirskipað meðan hún
var á valdi sendiráðsins, en
undir eins og hún fékk aðstöðu
til að tala óttalaus um aíleið-
ingarnar óskaði hún dvalaríeyf-
is sem pólitískur flóttamaður
og að sameinast manni sínum.
Myndirnar, sem birtar eru á
öðrum stað hér í blaðinu, bera
því vitni með hverjum hug frú
Petrov hefur hugsað til heim-
ferðarinnar, en þessar myndir
eru birtar í öllum helztu blöð-
um heims. ,
Kokhrov-málið
er enn mikið rætt í blöðum
Bretlands í morgun og blöð-
um víða um heim. Brezka blað-
ið Yorkshire Post segir, að
„ógnakerfi“ í Ráðstjórnarríkj-
unum sé augljóslega sprottið
upp í skjóli Stalinismans og
beri á sér öll merki austur-
lenzkrar grimmdarstjórnar,
sem meti mannlegt líf einskis,
ef því er að skipta.
Adalfundur íslands-
vmafélagsins
í Hamborg
íslandsvinafélagið í Ham-
borg hélt aðalfund sinn 5. apríl,
og flutti formaður félagsins, dr.
Dannmeyer, ýtarlegt yfirlit um
mennmgarstarfsemi félagsins
sl. ár.
Þakkaði hann séndiherra ís-
lands í Þýzkaíandi og þýzka
sendiherranum í Reykjavík
fyirr aðstoð þeirra við félagið.
Mai’gir fyrirlestrar um ísland
hafa verið haldnir á vegum fé-
lagsins og litkvikmyndir sýnd-
ar og félagið greiddi á ýmsan
hátt fyrir íslendingum er til
Þýzkalands komu sl. ár. —
Stjórn félagsins var endurkos-
m.
© Fregn frá Varese á Ítalíu
hermir, að þar hafi fund-
i^t 9 smálestir af hreinu
cobait, undir múrsteinum í
járnbiautarvagni, sem var
á leið til Svisslands. Talið
er, að ætlunin hafi verið að
smygla cobaltinu austur fyr
ir járntjald.