Vísir - 24.04.1954, Blaðsíða 2
2
! *------------
VÍSIJt
Laugardaginn 24. aþríl 1954,
i sfeinsteypu og múrðiúðun
LÉTT-BLENDI ianlheldur „Viasol R«sina,
sem er heimsfrsegt lofíblendieím.
LÉTT-BLEM)! hefar veriS þraatreynt hér
á landi og sannað áfjreifaöíega kosti sína.
ktSíon CS
Reykjavík
Harðfiskiir á kvöidborð'
iS. Faíst í næstu matvörU'
foáð.
Mávahlíð 25. Súnf 83733
Sftai 80T33;.
IWWWWWWftMMWWWI
AflinnlsbSað
almennin0s»
Laugardagur,
24. apríl — 104. dagur árs-
ins.
• ’ FlótS
er næst í Reykjavík kl. 22.19.
Næturlæknár
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Helgidagslækni.r
á moi’gun er Gísli Ólafsson,
Miðtúni 90. Sími 3195.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunrii. —
Sími 7911.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
eí frá kl. 21.55—5.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 21.
20—25. Jóharmes, sem Jesús
elskaði.
Útarpið í kvökl.
KI. 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Ingibjörg Þorbergs). — 17.30
Útvarpssaga barnanna: „Vetr-
ardvöl í sveit“, eftir Arthur
Ransome; XV: (Frú Sólveig
Eggerz Pétursdóttir þýðir og
flytur). —• 20.00 Fréttír. —
20.30 Tónleikar (plötur), —
20.45 Leikrit: „Síðasta klukku-
stundin", eftir KaiT Schluter.
Leikstjóri: Haraldur Björns-
son. — 21.30 Einsöhgör (plöt-
ur); — 21.45 Upplestur. —■
22.00 Fréttir og' veðurfregnir.
— 22.10 Danslög (plötur) til
kl. 24.00.
Gengisskrániixg.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 18.32
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund .......... 45.70
100 danskar kr........ 236.30
100 norskar kr........ 228.50
100 sænskar kr. ...... 315.50
100 finnsk mörk....... 7.09
100 belg. frarikar .... 32.87
1000 franskir frankar .. 48.63
200 svissn. frarikar'...._ 374.50
100 gyllini ........ 430.35
1000 lírur ............ 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur == 733.95
(pappírskrónur ).
MwM$álaíiK Æ5
'■v%^wv^vvw*vvvvvtfWW|y,wy<^A%vvvwvvyMi/viwvwt<vii’WV
ívwuvy* v •a
fyvmw O /|i' 1 & O
DÆiJ l\!\m
wwuw\
J"\mFWQbF'*M
rt/WWW
WVWWWfc-
WVUWW»V."|A
JWWWWiW
WVWWWVW^VSi
pwwwwww
Lárétt: 1, Óvenjuleg, 6 Kín-
verji, 7 varðandi, 9 um orðu, 10
sigraður, 12 sorg, 14 ofan af,
16 ósamstæðir, 17 skip, 19 úr
heyi.
Lóðrétt: 1 Setningarhluti, 2
varðandi, 3 meiðsli, 4 hróss, 5
vindur, 8 leyfist, 11 skák, 13
mælitæki, 15 íiát, 18 guð.
Lausn á krossgáiu nr. 2184:
Lárétt: 1 sleipur, 6 snú, 7
lá, 9 NK, 10 frú, 12 als, 14 fá,
16 óa, 17 ulla, 1-9 sorann.
Lóðrétt: 1 Selfoss, 2 ES, 3
ir.n, 4 púká, 5 rausar, 3 ái\ 11
úfur, 13 ló, 15 ála, 13 LN. ;
Messur á tnorgun.
Nespresfakall: Ferming
fríkirkjunni kl. 11 árdegis. Síra
Jón Thorarensen.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Ferming, Síra Óskar J. Þ.or
láksson. Messa kl. 2. Ferming.
Síra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
á morgun. (Ferming). Síra
Þorsteinn Björnsson.
HáteigsprestakalL: Messað í
hátíðarsal Sjómannaskólans kl.
2. Barnasamkoma kl. 10.30
árd. Síra Jón Þorvarðarson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. (Ferming). Síra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja: Messsað kl.
2 síðd. Síra Sigurður Stefáns
son frá Möðruvöllum prédikar
og minnist slysavarna í sam-
bandi við setningu slysavarna-
þings þenna dag. Síra Garðar
Svavarsson þjónar fyrir altari.
—Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f. h. Síra Garðar Svavarsson.
Æskulýðsfélag Laugarnés-
sóknar: Fundur í kvöld kl. 8.30
í samkomusal kirkjunnar.
Fermingarbömum soknarinnar
frá í vor boðið á fundinn.
Fermingarmyndirnar til sýnis.
Síra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Barna-
samkoma í Kópavogsskóla kl.
10.30 árd. Gunnar Árnason.
NesprestakalL
Ferming í Fríkirkjunni á
sunudaginn kl. 11 ái-degis. Síra
Jón Thorarensen fermir.
Drengir: Birgir Antonsson,
Kolbeinsstöðum, Seltjarnar-
nesi. Björn Bragi Magnússon,
Hringbraut 37. Finnbogi Finn-
bogason, Grund, Seltjarnar-
nesi. Grétar Róbert Haralds-
son, Eiríksvötu 11. Heiðar
Steinþór Valdimarsson, Sörla-
skjóli 50. Jóhann Erléndsson,
Grenimel 16. Jón Oddsson,
Grenimel 25. Kristinn Valgeir
Magnússon, Borgai-gerði 12.
Kristján Frímann Ti-yggvason,
Gernimel 26. Páll Jakob Jóns-
son, Shellvegi 4. Sigfús Bjarna-
son, Birkimel 6B. Valur Guð-
mundur Sigurbergsson, Víði-
mel 21. Valur Páll Þórðarson,
Kaplaskjólsvegi 11. ÞóróKur
Beek, Lágholtsvegi 6.
Stúlkur: Alla Ólöf Óskars-
dóttír, Þvervegi 34. Ágústa
Ósk , Guðbjártsdóttir, Ilring-
braut 113. Áshildur Esther
Dariíelsdóttir, Tómasárhaga 9.
Áslaug Sverrisdóttir, Grenimel
16. Björg Þorsteinsdóttir, Faxa-
skjóli . 16, i Edda Einarsdóttir,
Skáhotli. Guðbjörg Guðmunds-
dóttir Kolka, Sindra við Nes-
veg. Guðrún Esther Árnadótt-
ir, Valhúsi, Seltjarnarnesi.
Halla Valrös Jórisdóttir, Haga-
mel 8. Hjördís Guðmundsdóttir,
Lágholtsvegi 9. Hlíf Leifsdóttir,
Sörlaskjóli 28. Hólmfríður Þor-
gerður Aðalsteinsdóttir, Nesi,
Seltjarnamesi. Jóhanna Guð-
rún Halldórsdóttir, Hringbraut
83. Jóhanna Jónsdóttir, Ljós-
vallágötu 16. Jóhanna Lovísa
Oddgeirsdóttir, Grenimel 16.
Karólína Thorarensen, Vestur-
götu 69. Kristín Gúðrún Lárus-
dóttir, Tómasarhaga 12. Kristín
Tómasdóttir, Víðimel 29. Krist-
rún Bjamey Hálfdánardóttir,
Fálkagötu 25. Lára Sesselja
Hansdóttir, Nesvegi 51. Loyísa
Ágústsdóttír, Hagámél 20, Ölöf
Sylvía Magnúsdóttir, Víðimel
48. Ragnhildur Hjaltested,
Reynimel 44. Sigríður Ólöf
Markan, Baugsvegi 32. Sigur-
veig Sveinsdóttir, Grenimel 1.
Unnur Þorvaldsdóttir, Báru-
götu 38. Þórunn Hanna Júlíus-
dóttir, Bræðraborgarstíg 26.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hull í gærkvöldi til Rvk. Detti-
foss er í Rvk. Fjallfoss fór frá
Rvk. 20. apríl til vestur- og-
norðurlandsins. Goðafoss fór
frá New Yprk 17. apríl til Rvk.
Gullfoss fór frá Rvk. 21. apríl
til Leith og K.hafnar. Lagar-
foss kom til Ventspils 21. apríl;
fér þaðan til Ábo, Helsingfors;
og Hamina. Reykjafoss fór í
Vestm.eyjum 19. apríl til Hull.
Bremen og Hamborgar.
er í Rvk. Tröllafoss kom ...
New York í fyrrad.; fer þaðari
væntanlega 29. apríl til R-
Tungufoss fór frá Antwerpen í
g'ærkvöldi til Rvk. Katla fór
frá Rvk. 21. apríl til Hamborg-
ar og Antwerpen. Vigsnes er í
Rvk. Skern er í Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassaíell fór frá
Rostock 21. þ. m. áleiðis til
Nörðfjarðar með sement. Arn-
arfell fer frá Borgarnesi í
áleiðis til Álaborgar. Jökulfell
för frá Rotterdam 22. þ. m.
áleiðis til Leith og Rvk. Dísar-
fell er í Rvk.; fer í kvöld áleið-
i stil vestur- og norðurlands.
Bláfell er í Gautaborg. Litla-
fell kemnr til Rvk. í kvöld eða
á morgun frá Eyjafjarðarhöfn-
um.
Hjúkrunarkvennablaðið,
1. tbl. 30. árgangs, er komið
út og flytur m. a. grein um al-
þjóðahjúkrunarkvennamótið ’
Brazilíu, minningarorð um
Kristjönu Guðmundsdóttur,
ársskýrslu Félags ísl. hjúkrun-
arkvenna o. fl.
Hjúskapur.
Gefin voru saman í hjóna-
band fyrsta sumardag af síra
Jóni Auðuns ungfrú Dagmar
Jónsdóttir og Haraldur Ágústs-
son húsasmlðameistari, Tóm-
asarhaga 46. — Gefin ■
saman í hjónaband í dag :
Jóni Auðuns ungfrú Una Ara-
dóttir og Jóhann
Nesvegi 7.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða
h.f., er væntanleg til Reykja-
víkur kL 11.00. í fyrramálið frá
Néw York. Gert er ráð fyrir,
flugvélin fari héðan kl. 13.00 á
hádégi til Stafangurs, Osloar,
K.hafnar og Hamborgar.
Hjóiiaefni.
A sumardaginn fyrsta opin-
beruðu trúlofun sína Jóna
Símonardóttir, Brautarholti 22,
og Gunnar Hannesspn, Lang-
holtsveg 81.
mkvoiS
Nivea hressir
og endurnærir
húáina.af pvfaá
Nivea inniheldur
euzérít. Reynslan
mælirmeáNivea
Rjúpur kr. 11,50 pr. stk.
Laugavea 73. afml ifiSé
Saltao hrossakjöt.
. _ eylcnr þiálni, péitkika og
veSrunarbol sieypunnar, tryggiir gæSi 'henn-
ar og íaliega álerS, fyrírbyggir aðgrríningu
LÉTT-BLENDI er efni, sem ver steypuna a
fyrir frosislíeiamdum, bæði faifearða sieypu !;
©g ferska.
-BLENDI sparar auðveldiega 1® falt
verð siit í minnkuðum efmskauþum.
LÉTT-BLENDI létlir erfiði márvmnsmnar,
eykur aíköstin, dregar úr spningu mynd-
og feæiir yfirfeorðsáferðina.
J'arðarför föður okkar
Císla ISfariiasoiiar
frá Árrnúía, fer frásn frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 26. apríl kS. 13,30. —- Þeir, sem vilja
minnast liins láina, gjöri svo veS að Sáta ííkstar-
siofnanir njóta pess. —■ Athöfnmni í kirkjunni
verður útvarpað.
Jóhanna GísSadóttír, Jósefína Gísladóttír,
Bjami Gsslason.
Eiginmaður minn
Cfísli
múrarameistarí
Grenimel 5, lézt þann 23. feessa mánaðar.
BrynhiSdur Pálsdóttir.