Vísir - 24.04.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1954, Blaðsíða 4
VlStB , Láugáriiagi»n; 24.: aþríl ; 1954. DAGBLAB Ritstjóri: Kersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kxistjón Jónsson. Skrifstofur: ingólísstr»tt S. ‘ ú ' Útgefandi-: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR E.P. Afgreiðsla: Ingólísstræti 3. Sími 1660 (iimm linur). .Lausasaia 1 króruu Félagsprentsmiðjait' ki. VIÐSJA VISIS: Bláa hersveitin og valdhafaniirí Kréml Áftur ert spænsku föngunum var sleppt á dögunum fengu þeir tilsögn í „friöar-fræftum*4 :u Óhupanlegar ahfarir ‘m.fátt er meira rætt í heimsblöðunum þessa dagana en t■ Petrov-málið svonefnda í Ástralíu. Áðfarir þær, sem hinir, rússnesku sendisveitarmenn í Ástralíú _ urðu berir að, varpa enn skýrara ljósi yfir vinnubrögð þau, sem rússneska leym- iögreglan viðhefur, og hið skelfilega andrúmsloft, sem, þetta I fólk lifir og hrærist í. Að vísu vissu menn sitthvað um við- brögð þau, sem vart verður, er einhver rússneskur embættis- maður gengur úr skaftinu, gefst upp á samstarfi sínu við hinn grimmu yfirvöld sín,' þolir ekki lengur fyrri lífsháttu sína, samvizku sinnar vegna, — en hinir síðustu atburðir i Ástralíu ættu að hafa fært mönnum heim sanninn um, hvers ikonar stefna það er, sem kommúnistar berjast fyrir, og hvaða . ráðum beitt er. ^ Petrov sendisveits'" ;'ari í Canberra var öllum ókunnur áður. Hann var ekki i mtalsefni heimsblaðanna, — hann var aðeíns tannhjól í hinni miklu vél hinnar rússnesku utanrík- isþjþnustu, en örlögin höfðu ætlað honum annan hlut en að Jifa alla ævi í skugganum í þjónustusemi sinni við alheims- kommúnismann. Hann mun hafa verið skrifari í sendiráðiru rússneska, en einkum þó haft með höndum þýðingar dui- málsskeyta og þess konar, sem ætla má, að rússneskum yfir- , völdum komi illa, að aðrir komist á snoðir um, og er það ekki Iiema vonlegt, eins og allt er í pottinn búið. i En varla hefur Petrov þessi búizt við því, að stefnubreyting hans myndi vekja jafn-háar öldur um heim allan og raun ber , vitni. En það er þó ef til vill ekki sú ákvörðun Petrovs að beiðast dvalarleyfis í Ástralíu og segja þann veg skilið við hina kommúnistísku yfirboðara sína, sem niesta athygli vakti, — heldur framkoma hinna rússnesku sendisveitarmanna gagn- var.t konu hans, miskunarleysið, harðýðgin og fulmennskar, sem hefur komið mestu rófi á hugi mann um gervallan heim. Það mun hafa komið rússnesku sendisveitinni mjög á óvart, er Petrov tók ákvörðun sína. Þá voru góð ráð dýr. Eitthvað varð að gera eða segja til að „skýra“ þessa stefnubreytingu hins rússneska sendisveitarstarfsmanns. Auðveldast var vita- skuld að segja, að áströlsk yfirvöld hefðu blátt áfram rænt honum. Frá sjónarmiði rússneskra yfirvalda sjálfra var skýr- ing þessi nærtækust og lang-sennilegust. Þeim fannst hún liggja beint við, þar eð rússnesk yfirvöld, eða rússneksa leyni- lögreglan hefur urn Iangt skeið stundað mannrán, eins og a!- kunna er, og náð slíkri leikni í þeirri iðju, ao kunnugir segja, að Gestapo-lögreglan þj'zka hafí mátt heita álíka meinlaus og1 skátaflokkur á gönguför í samanburði við hina skugg'alegu menn í Kreml. 1 En nú rak hver atburðurinn annan, sem urðu þess vald- andi, að önnur skýring varð að ver á hraðbei'gi. Þá . var því lýst yfir af hálfú Rússa, að Petrov þessi, sem áður átti aö. hafa verið tekinn í vörzlu áströlsku Íögreglunnar hauðugur, væri þjófur og skjalafalsari, sém með þessú handhæga móti hygðist skjóta sér undan réttmætri refsingu heima fyrir. Venjulegu fóllti á Vesturlöndum koma ,,skýringar“ þessar næsta spánskt fyrir, og er engum láandi. En segjum svo, að Petrov hafi verið þjófur og falsari, hvað gekk rússneskurn yfipvöldum þá til að leggja svo mikið kapp á að flytja konu háú's heim til Rússlands, að tveir vopnaðir beljakar. yoru fengn- ir til þess að^fara xneð hana í flugvél, og viku varla frá henni a leiðinni? Mætti rússneskum stjórnarvöldum ekki á sama standa uni' konu’þessa „þjófs og ’falsára“?‘ Állir vitá, að' þessár' „skýr- ingar“ Rússa eru út í hött.og að annað og aívarlégra býr undii’. Það sýnir hvað bezt þokkaleg vinnubrögð hinnar rússnesku sendisveitar í Canberra (eða leynilögreglu), að frú Petrov var talið trú um, að maður hennar væri dáinn, og að ekki væri annað fyrir hana að gera en að snúa heim. Þegar sýnt þótti, að ekki væri allt með feldu um brottför konunnar, var henni gefinn kostur á að tala við mann sinn í síma, og komust þá svikin upp. Ugglaust hefur það verið ráðagerð Rússa að ná kon- unni heim til Rússlands og halda henni þar í gisling vegna rrianns hennar, og er það í samræmi við önnur viðbrögð Rússa, þegar svipaðir atburðir hafa áður gerzt. Allt þetta varpar skæru og miskunarlausu Ijósi ýfir hugarheim þann, sem hin rúss- neska leynilögregla Iifir í, og ógn þá, sem rússneskum borgur- um stendur af sínum eigin yfirvöldum, hvar sem er í heiminum. Hrammur hinnar rússnesku leynilögreglu nær langt, en að þessu sinni of skammt, sem betur fór. ★★ í fregn frá Barcelona fyrir skemmstu var svo að orði kom- izt, að ráðstjórnin kymii að hafa tekið ákvörðunina um að skila 285 föngum, sem nýlega var sleppt úr haldi, af áróðurs- legum ástæðum. Kunni það að hafa vákað fyrir þeim, að á þetta yrði litið sem breytta, vinsamlega afstöðu, til stuðn- ings þeim Spánverjum, sem berjast gegn hernaðarlegri samvinnu Spánverja og Banda- ríkjamanna. Hvort sem þettá-er rétt eða röng ályktun gáíu hvorki stjórnendur Alþjóða eðá spænska Rauða krossins skýii hina breyttu stefriu, seni var mjög skynsamlega tekin. í flokki hinna heimsendu fanga voru 245 fyrrverandi herménn í Bláu herdeildinni, sem Franco sendi nazistum til aðstoðar síðla árs 1941. —- Spænski Rauði krossinn hafði áfum saman reynt að koma því til leiðar, að föngunum yrði sleppt úr haldi. Og nú spyrja menn á Spáni: ungunum 1936—39. 'Af þessum barnahópi eru aðeins 3ð komin; til.Spánar. i Meðal fangaiiria vórit fýrr- verandi liðsforingjar,; sem skýrðu frá því, að fangar hefðu orðið að vinna 10—12 stundir á dag og matvæli allséndis ó- nóg til að halda kröftum, enda hefðu fangarhir hrunið niður. Haft var eítir vélasmið að nafni i Telssfori Moreno, sem vann í kolánámu við Stalino, áð í öll- úm ■ fangabúðum, sem hann héfði verið í, hefði verið frysti- klefi, sem menn voru háfðir í klukkustundum saman; í hegn- Ingár skyni. Afleiðingar var sú, fáð f jölda margir dóu úr lungna- bólgu. Rússnesku fangamir í fangabúðunum voru afbrota- menn og pólitískir fangar. Með- al hinna síðar nefndu voru ifurðanlega margir mennta- menn, frá Eistlandi, Lettlándi og Litháen. — Fangarnir segj- -ast hafa komizt að því, að við- tölum við fangaverðina, að fangar í fangabúðum Ráð- stjórnarríkjamia skiptu „tug- ,Hvers vegna reynir ráð-1 um milljóna“ stjórnin riú að sýna vinarbragð stjórn, sem komst til valda, eft- ir að hafa sigrað kommúnista?“ Og þetfa hafði gerzt eftir að útvarpið í Moskvu hafði dag- lega ráðizt á stjórnina í Madrid fyrir að veita Bandaríkja- mönnum ; rétt til herstÖðva á Spáni. Menn gátu ekki svarað, því á arinan hátt en þann, að reyna ætti að telja spænsku þjóðinni trú um, að vinsamleg stefna hefði nú verið tekin, og þar með óbeint gefið í skyn, að í hina framréttu hönd bæri að taka — líta til austurs en ekki vesturs. Hinir heimkomnu fangar segja, að á undanförnum mán- uðum hafi allur áróður, sem þeir heyrðu, beinzt meira og meira að því, að stefna Ráð- stjórnaririnar væri friðarsíefna — allt, sem hún gerði miðaði að því að „girða fyrir styrjöld og skaþa, batnandi heim fyrir allar þjóðir“, og vafalaust hafi tilgangurinn verið sá, að fang- Spænska stjórnin virðist telja nokkra ástæðu til að ætla, að sumum fanganna hafi verið sleppt til að reka erindi ráð- stjórnarríkjanna í heimalandi sínu. NáttúriifraeÍi- féiagíð 65 ára. • Hið íslenzka náttúrufræði- félag er nú réttra 65 ára. ;■ Það hefur þann tilgang „að efla íslenzk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka þekkingu manna á öllu, er snertir nátt- úrufræði“. Tilgangi þessum leítast félagið við að ná með því m. a. að láta flytja fyrir- lestra um náttúrufræðileg efni„ fara í ferðir til náttúruskoðun- ar og gefa út náttúrufræðileg rit. Fyrir 40 króna árgjald fá félagsmenn aðgang að fyrir- lestrum og fræðsluferðum fé- arnir boðuðu þetta, að minnsta ]agsins, og auk þess tímaritið kosti meðal kunningja og vina, | Náttúvufræðinginn. eftir- heimkomuria. Náttúrufræðingúririn var stofnaður 1931 af þeirri Guð- mundi G. Bárðarsyni', jarðfræð- Frásögn fanga. í annari fregn frá Barcelona ingi, og' Árna Friðrikssyni, fiskifræðingi, eri 1945 varð hann eign Hins íslenzka nátt- Úrufræðifélags. Hefur tímarit þetta alía tíð notið mikilla vin- 'sáelda, 'eridá hafá birzt í því fjölda margar ágætar greinar eftir nær alla íslenzka náttúru- fræðinga, er hér hafa starfað síðast liðin 25 ár, og eftir marga aðra áhugamenn um riáttúrufræði. Náttúrufræðingurinn kernur út í fjórum heftum á ári, alls um 200 síður. Er ritið skreytt fjölda mynda. M. a. birtast í hverju hefti úrvalsmyndir ís- lenzkra fugla, prentaðar á bezta myndapappír. Hófst mynda- flokkur þessi fyrir tveimur ár um og stendur til að birta myndir af öllum íslenzkum fuglum. segir á þessa leið: Fangarnir, sem heim eru komiiir eftir minnst 8 ára prís- und segja frá ýmsu, ni. a. að lífskjör almennings hafi verið ótruiega bágborin eftir því, sem þeir gátu kynnt sér. Fangabúð- ir eru dreifðar um allt landið og skipta tugum þúsunda. Mik- ill fjöldi verksmiðja hefir verið byggður og mikil áherzla lögð á, að hagnýta námuauðlegð landsins. — Sumir fanganna voru 10—12 ár í ýmsum fanga- búðum norður undir heim- skautsbaug, í Úralhéruðunum og í Kákassíu. Meðal hinna heimkomnu voru 4 menn, sem voru meðal 5291 barna, sem lýðveldisstjórnin á Spáni sendi til Rússlands. 1937, til þess áð forða þeim frá styrjaldarhörm- Bergmáli hefur borizt bréf frá öldruðuin bórida, serií ékki virS- ist. ánægður -með kosningafyrr- komulagið, cins og það tíðkast nú, eipkiun er bann andvígur á- róðrinum.. og því fyrirkomulagi, að fulltrúará'ð stjórnmálaflokk- anna vclji frambjóðendur í kjör- dæmum og sitthvað annað vill hann öðruvísi, en nú er. Jin lát- uin hann sjálfan segja frá og ér bréfið á þéssá léið: ,VBg átti riý- lega tal við stjórnmálamann una stjórnarskránnálið og lét þá í ljós álit mitt, sem er. i stóru'm dráltum á þcssa leið; Flokksvaldið. Mér Iief'ur alltaf verið illa v.ið hið lilutdræga flokkaskipulgg. Iiandið tapaði sjálfstæði sinu áð- u r fyrr végiia flokkshagsmuna ög cigmhagsmuna, sem réðu gerðmn forkólfanna. Eg vil bcinar kosn- ingar án framböðs, sem væru eitthvað á þessa leið: Gefnir eru út kjörscðlar með engum nöfn- um, en i stað nafna er i fyrstu linu: Hvern viltu fyrir forseta næstu 4 ár? í næstu línu: Hverii viltu fyrir þitt kjördæmi í næstu 4 ár? Og síðan ætti kjósandi að skrifa nöfn 12 annarra manna, sem hann helzt vildi að yrðu fulltrúar þjóðarinnar næstu 4 ár- in. Skrifar sjálfur nöfnin. Kjósandi skrifar sjálfur nöfm þeirra manna, sem hann kýs.; Landinu ætti að skipta í 24 ein-;. menningskjördæmi og landkjöre-i ir væru 12 menn, alls 36 fulltrú- ar á þingi. Forseti ‘ sé stjórnar- formaðtir og tilnefnir hann ráð-j herra og veitir þeim lausn frá embætti. Stjórnin hefur vald íiJ þess að ákveða live fjárlög megi ' þingismenn ráðstafa fcnu í hinar; hæst vfera á hvérju þingi, en al-!» margvíslegu þarfír og fram- kvæmdir fyrir alþjóð. Vilji einstaklingsnis. Jíeð þessu fyrirkomulagi verð-'. ur flokkabaráttán ekki éins harð- vitug ög nú er, og vilji hvers' einstaklings kcmur hér betur fram en nú virðist vera raunin, á. Einstaklingurinn velur sér þá niemi, sem hann ber mest traust ; til og niást traust hafa með þjóð-- inni allri, án flokkshagsmuna.! Sú stjórn, sem mynduð er með; þessu fyrirkomulagi stjórnar , landinu í 4 ár. Telji þjóðin illá- j stjórnað hefur liún frjálsari |hendur með að skipta um menn,; Jeða kjósa nýja, en nú er, þegar flokkarnir skammta kjósenduni , fráinbjóðendur. Vald forseta eykst. Forselinn, séiri er liöfuð stjörn arinnar á’-hér mest i hættu. Ég hef þá trú,-að; i þá stöðu veljist i framtíðinni' aðeins afburða- ipenn, líkt og i Bandarikjunum, enda tel ég okkur ekki hafa ráð á að hafa dýrt embætti og for- setaembætlið er nú, án þess að léggjá líka a liann vandasamasta og ábýrgðarmesta embætti al- þjóðar. Með þcssu móti tel ég að stjórn arkreppur ættu ekki að koma fyr ir, og hér er stefnt að einfaldati og ódýrari stjórnarháttum, se.m virðist lika vera full þörf á. Það væri fyrsta leiðin til að draga varanlega úr þeim geigvænlegu skattabyrðum, eð féð geti spar-: azt til varanlegra framkvæmda i landinu. Traustur fjárhagur. Trauslur , fjárhagur er undir- stöðnatfiði fyrir hinum margvís- légu frainkvæmdum og frano- sækni í uinbótaraálum, og nauð- synlegur til þess að geta mætt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.