Vísir - 26.04.1954, Side 8

Vísir - 26.04.1954, Side 8
VlSIB er ódýrasta btsSiS og þó þa3 f jðl- krcyttasta. — HringiS f síma 16*0 ®g gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS efttr 10. hvers mánaðar fá blaðið ákeypU tlf mánaðamóta. — Súni 1660. Mánudaginn 26. apríl 1854 Yfir 20 000 iax- og silungsseiðum sleppt í Bessastaðatiörn. Athygliiverð (ifrauu. seiaa er hér á landi. í fyrravor var gerð tilraum til þess að sleppa lax- og~siI- nngsseiffum í Bessastaðatjörn og að því er Veiðimálastjórinn, Þór Guðjónsson 'hefur tjáS Vísi, virðist tilraun þessi hafa tekizt.; Svo sem kuhnúgt er, yar; Besstastaðátjörn vík úr Skerja-1 firði sunnanverðum, sem lokað var með garði í fyrravor. Er þar j því aftur um tjörn að ræða svo sem vaíalaust hefur verið fyrr á tímum. - Bessastaðatjörn er j sem næst hálfur ferkílómetri. að stærð. Hún er grunn, mestaj Öýpi er rúmir 2 metrar. Viðj tjörnina er lítið undirlendi ogj er afrennslissvæði hennar lítiðj stærra en yfirborð hennar sjálfrar. írennsli í tjörnina er því lítið og óstöðugt og sama gildir um frárennslið. f fyrravor og sumar voru gerðar ýmsar rannsóknir í sambandi við tjörnina, seltu- magnið var kannað og reyndist það vera 26—29%0, en seltu- magn í úthafssjó er 35%0. Enn- fremur voru framkvæmdar hitamælingar og loks voru tek- in sýnishorn af botndýrum og svifi og dýralífið á þangi at- hugað. Reyndist mikið af dýr- um í sýnishornunum og bendir það til þess að æti fyrir fisk sé mikið í Bessastaðatjörn. Seiði af laxi, sjóbirtingi og bleikju voru flutt í Besstaða- tjörn dagana 4. og 20. júní í fyrra. Alls var sleppt 179 stór- um seiðum, þar af 66 laxaseið- um, 111 sjóbirtingsseiðum', 1 bleikjuseiði og 1 seiði, sem ekki var greint til tegundar. Enn- fremur var sleppt 20 þúsund sjóbirtingsseiðum, sem nýlega voru laus orðin við kviðpokann. Nokkur hinna stærri seiða voru merkt með fiskmerkjum. Áður en seiðunum var sleppt í tjörnina var tjarnarvatni smám saman blandað í ferska vatnið, sem seiðin voru flutt í, til þess að venja þau við salt vatn. Síðan var þeim sleppt í tjörnina og virtist þeim ekki bregða við það. Þau syntu eins og þau eiga að sér í fyrsta * fylgsni, sem þau fundu. Um fcviðpokaseiðin gegndi öðru máli. Þau virtust lömuð og náðu ekki að synda niður í vatnið í tjörninni til að leita fylgsna eins og þau gera, þegar þeim er sleppt í ferskt vatn. Að því er veiðimálastjóri telur hefur tilraun þessi til þess | að koma laxi og silungi í Bessa- staðatjörn borið árangur, þó sé líklegt að enn betur muni til takast ef önnur tilraun yrði gerð með því að sleppa lax- og silungsseiðum í tjörnina, því að nú er þegar fengin nokkur reynzla, þó í smáum stíl sé, af hinni fyrstu tilraun. Veiði- málastjóri segir að aðstæður í Bessastaðatjörn séu óvenjuleg- ar og þessvegna væri skemmti- legt að gera íleiri tilraunir með að sleppa laxi og silungi í tjörnina og fylgjast síðan með vexti þeirra, svo og breyting- um í dýralífi tjarnarinnar við umskiptin frá saltara vatni í ferskara vatn. Haile Selassie til Svíþjóðar. Líklegt þykir, að Haile Se- lassie Abessiníukeisari komi í opinbera heimsókn til Svfþjóð- ar í haust. Hefii', hann látið í ljós óskir um að fara til Evrópulanda í haust, og þá þykir sennilegt, að hann komi til Svíþjóðar. Þann- ig er mál með vexti, að hann hefir um árabil haft marga Svía í þjónustu sinni, svo sem lækna, kennara, liðsforingja og lögreglumenn. Svíar vænta mikils af þessari heimsókn, ef af henni verður. Skíðamótimi lauk um helgina. Skíðamóti íslands lauk um heigina, en keppni fór fram í Jósefsdal í gær bg í fyrradag. Jakobína Jakobsdóttir frá ísafirði sýndi mikla ýfirburði íi keppni við stalísystur sínar annars staðar að. Varð hún ís- landsmeistari í stórsvigi (64.8 sek.), svigi (82.4 sek.), bruni (60 sek.) og alpatvíkeppni (97.1 sek. íslandsmeistari í svigi karla j varð Ásgeir Eyjólfsson, Rvík,1 á 95.7 sek. í 3ja manna sveita- keppni sigruðu Reykvíkingar. í brurii karla varð hiutskarp- astur Haukur Ó. Sigui’ðss., ísa- firði, á 85.7 sek., en í 3ja manna sveitakeppni sigruðu Rej^kvík- ingar. í alpatvíkeppninni sigr- aði Ásgeir Eyjóifsson á 144 1 sek. Mótinu var slitið í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar í gær, og voru vei'ðlaun þá afhent. KK-hlfómsveitin fékk ágæta dóma í Osló. er rálin tll þess al leíka í fleirunt bergum Noregs. Engin áritun fyrir V.-Þýzkalaná. Stokkhómi, í april. Framvegis verður Vestur- Þjóðverjum gert auðvaldara að ferðast á Norðuvlöndum en ver- ið hefir. Áður höfðu Noregur og Dan- mörk látið niður falla vega- bréfsáritun Vestur-Þjóðverja, og nú hafa samningaumieitanir Sví við þá leitt til þess, að þar verður áritunar heldur ekki krafizt. Svíar hafa getað ferð- azt viðstöðulaust til Vestur- Þýzkalands siðan 1. júlí í fyrra. KK-sextettinn, hin vinsæla danshljómsveit Kristjáns Krist- jáns Krisíjánssonar, er nu stödd í Noregi, og er ekki annað að sjá af blöðum, en að Norð- jnenn hafi tekið þeim félögum með kostum og kynjum. Sextettinn lék á hinum kunna skemmtistað Chat Noir í Osló, og fekk mjög góða dóma í Oslóai'blöðunum. Segir í einu blaðinu, að leikur hljómsveit- ai'innar hafi komið mjög á ó- vai't, flutt hafi verið „kultivert og god jazzmusikk", en eink- um er þeim hrósað Gunnari Sveinssyni, sem leikur á vibra- fón, Eyþóri Þorlákssyni, gítar- leikara, og Ki'istjáni hljóm- sveitarstjóra. Siðan hefir frétzt, að Norð- menn hafi, eftir fyrstu hljóm- leikana á Chat Noir, orðið svo hrifnir, að þeir félagar hafi nú verið ráðnir til þess að leika víða í Noregi. Þetta ei’ í fyrsta skipti að ís- lenzk jazz-hljómsveit leikur utan landsteinanna, og vix'ðist hafa verið farið myndarlega af stað. Vá heíir Vísir frétt, að frá Noregi fari hljómsveit KK til Bretlands og leiki þar. Við þetta skal því bætt, að ís- lenzku blaðamennirnir, sem fyirr skemmstu voru staddir í Osló, áttu þess kost að hlusta á þessa landa okkar leika á Chat Noir, og geta þeir borið xxm það, að viðtökur voru geysi- góðar, og frammistaða KK- hljóirxsveitarinnar íslenzkura tónlistannönnuin til hins mesta sóma. Framkoma sveitarinnar var látlaxis og geðþekk, og allir luku upp einum mimni um, að hér væri á ferðinni afbragðs hljómsveit. Má þetta vera okk- ur, sem heima sitjum, ánægju- efni. Helander samdi níðbréfin. Yfirréttur (Svea Sxovrátt) hefir staðfest dóm undirréttar í hinu margumtalaða máli He- Ianders faiskups. Var undii'réttardómui’inn staðfestur og þótti sannað, að biskupinn hefði samið níðbréf- in, og meira að segja annazt sendingu þeirra. Dómurinn var einróma. Verið getur, að He- lander biskup áfrýi dóminum til hæstai'éttar, en þó er ekki víst, að rétturinn vilji fjalla um málið. Arásln á lögregluþidnæia. * Bfarleg rannsókn.- Samkomu- saS BokaH. Ágætisr afli í v&rstölvm siítsiianígfíds unt belgiita. Lögreglustjórinn á Kefla- víkurflugvelli hefir tjáð ráðu- neytinu, að árás hafi verið gerð á íslenzka lögregluþjóna, þegar þeir voru að gegna því skyldu- starfi sínu, að fjarlægja þrjár stúlkur úr samkomusal flug- hersins 18. apríl sl. Beiðni mn að fjarlægja stúlk- urnar kom frá starfsmanni samkomuhússins, enda hafa stúlkur þessar ekki heimild til að korna á flugvallarsvæðið. Mál þetta hefir nú verið tek- ið til mjög ítai'legrar rannsókxr- ar af hálfu íslenzkra og banda- rískra lögregluyfirvalda. Á meðan ransókn málsins fer fram hefir samkomusalnmxx vei’ið lokað um óákveðinn tíma. (Tilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu 23. apríl). Aflabrögð voru yfirleitt góð í verstöðvum sunnanlands í gær þar sem róið var á annað borð. Fréttamaður Vísis í Vest- mannaeyjum tjáði blaðinu í morgun, að margir bátar hefðu aflað vel, en flestir sæmiieg'a. Hæsti báturinn mun hafa verið með um 2800 fiska, eða 29 lest- j ir upp úr sjó. Annars voru margi ir með 1000—2000 fiska. Veður var ágætt í morgun, og allir bátar á sjó. Athafnalíf er geysi- mikið í Eyjum, og unnið alla daga. Nokkuð hefur borið á því, að aðkomumenn séu farnir að hverfa á brott, og getur það valdi erfiðleikum, ef afli verð ; ur ; ' :'i næstu daga. Netjabátar í Grindavík öfl- uðu ágætlega í gær, voru með 12 Vá—20 lestir, flestir með un> 15 lestir. Línubátar fengu dá- góðan afla, 7—10 lestir Netja- bátar róa langt, eða austur fyr- j ir Þjórsárósa. . ! Sandgerðisbátar reru ekki í gær, en á laugardag aflaðist vel, eða 8—16 estir á bát, flest- ir höfðu 10—12 lestir. í da, var ágætt veður. en nokku>- sti'ekkingur. Allir bátar eru á sjó. Keflavíkurbátar reru ekki í gær (línubátar), en netjabátax höfðu sæmilegan afla. Þaðan reru allir bátar í gær. Þetta 'er sxæsta óvexijuíeg nxynd >.f Aridrei Vishinský,- áðalfjill- tn<H Bússa hjá Sameinaðu þjófe'ununx. Hún var íekin meðan'-á umræðúm áo um yæntanlega Genfac-ráSstefáU. I stittbi ntáli. • Emx er barist við Dienbien- fu.Talsmaður frönsku her- stjórnarinnar í Indókína sagði í morgun, að horfurn- ar fyrir varnarliðið væru ískyggiiegar, en þó ekki enn ástæða til að örvænta. • Ástralíustjórn hefur hafnað kröfu ráðstjórnarinnar um að framselja Petrov og konu hans. — Neitað er öllum á- sökunum ráðstjórnarinnar um ólöglegar aðferðir og of- beldi gagnvart diplomatisk- um starfsmönnum. Rétt- nxætt hafi verið að afvopna verði frú Petrov, þar sem óheimilt sé fyrir farþega í flugvélum að bera á sér skotvopn. — Sendifulltrúi Ásíralíu í Moskvu var ófar- inn þaðan í morgun, þar sem hann hafði ekki fengið vegabréfsáritun, en henni mun hafa seinkað vegna þess, að sendiherra Rússa var ekki farinn frá Moskvu og hans lið, en staðið muu hafa á farkosti. • Lokið er miklum húsrann- sóknum og yfirheyrslum á blökkumönnum í Nairobi. 8000 verða fluttir burt úr borginni. Drottningarskipið Gothic nálgast Aden. Þaðan fljúga þau hjón, Elisabet drottning og maður hennar um Afríku lönd, og fara svo sjóleiðis frá Tobruk. Börn þeirra eru komin til eyjarinnar Möltu á konungsskipinu Britannia. Samningar hafa verið gerð- ir milli Bandaríkjanna og íraq um hernaðarlega að- - stoð, sem verður 29. landið sem fær hernaðarlega að- stoð frá Bandaríkjunum (Pakistan var 28.) — Fyrir 2 snánuðum slitnaði upp úr samkoniulagsumleitunum við Saudi Arabiu um slíka aðstoð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.