Vísir - 29.04.1954, Blaðsíða 1
44. árg.
Fiinmtudaginn 29. apríl 1954
94. tbl.
€hou En Lai hefur i hótunum,
Þetta er sagður vera stærsti og fullkomnasti eldingarvari
lieims. Hann er á háspennulinu í Ohio, en Westinghouce-
verksmiðjurnar frægu, sáu um smíði hans.
Keflavík er bærinn, sem
örast vex á íslandi.
Íbúumum fjölguöi um
þriðgunfj ú $.#. 7 úmiit.
í Keflavik er nú einhver ör-
asta þróun sem um getur í
kaupstað á íslandi.
Mun það að sjálfsögðu eiga
rætur sínar að rekja til flug-
vallarins en líka til þess að
Keflavík er mikill útgerðar-
etaður.
Sem dæmi um hina öru þró-
un kaupstaðarins má geta þess
að á sex eða sjö síðastliðnum
árum hefur íbúunum fjölgað
um þriðjung, eða úr 2000 í 3000.
Jafnhliða þessu eru miklar
byggingaframkvæmdir á staðn-
um og hafa nú á aðeins tveim-
ur undangengnum árum verið
hyggð þar um 150 hús, aðallega
íbúðarhús. Af meiri háttar
byggingaframkvæmdum þar á
staðnum má geta þess að nýr
stór barnaskóli var tekinn í
notkun í fyrra, gamla skóla-
húsinu er verið að breyta í
gagnfræðaskóla, sjúkrahús er í
þann veginn að komast í notk-
un og loks er þar vönduð sund-
höll og hið ágætasta kvik-
myndahús — allt nýtt af nál-
inni.
Keflavík er, sem áður getur,
<ein af stærstu verstöðvum
landsins. Þaðan eru á vetrar-
vertíðum gerðir út um 30 stórir
vélbátar og auk þess togari,
sem er eign bæjarfélagsins. í
sambandi við þessa miklu út-
gerð eru starfrækt 5 hraðfrysti-
hús með nýtízku vélum og
tækjum og ennfremur fiskiðju-
ver til þess að vinna úr tilfall-
andi fiskurgangi. Hafnarfram-
kvæmdir hafa verið miklar í
Keflavík og nú er svo komið að
hin stærstu skip íslenzka kaup-
skipaflotans geta lagst þar að
bryggju. Samt sem áður er at-
hafnalífið orðið svo mikið við
Keflavíkurhöfn að hún er of
lítil orðin. Telja Keflvíkingar
brýna nauðsyn orðna á að
stækka hana enn, m. a. með
því að fá nýtt steinker til þess
að bæta við hafnarmannvirki
þau, sem fyrir eru. Telja þeir
að með auknum hafnarmann-
virlcjum og bættri löndunarað-
stöðu muni bátum, sem veiða
frá Keflavík, enn fjölga til
rnuna,, enda fáir staðir á lar.d-
inu hentugri til úigerðar en
einmitt Keflavík.
Á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs hafa nær 80 stór skip lagzt
að bryggju í Keflavík og at
hafnað sig þar, auk svo allra
hinni smærri báta og skipa sem
leggja þar upp afla sinn.
Sem dæmi um stórborgar-
braginn, sem færzt hefur yfir
Keflavík í seinni tíð — einnig
í lögreghuhálum — má geta
þess að á fyrsta ársfjórðungi
yfirstandandi árs varð lögregl-
an að framkvæma yfir 240
fangelsanir, 14 innbrot voru
framin og hefur tekizt að upp
lýsa þau flest, og loks má geta
þess að 2—3 þjófnaðartilkynn-
ingar berast lögreglunni að
meðaltali á degi hverjum. ■
Sýnir þetta allt að Keflavík er
að fá á sig stórborgarbrag.
Það er í kvöld kl. 8.30, sem
fundur Heimdallar um hantl-
ritamálið liefst í Sjálfstæðishús
inu.
Próf. Alexander Jóhannesson
Háskólarektor flytur framsögu
ræðu, en hann er eir.n mesti
kunnáttumaður um þessa hlúti,
sem völ er á, eins og alkunna
,er. Fólki úr öllum stjórnmá’a-
flokkum er heimill aðgangur
að fundinum, sem vafaiaust
verður fjölmennur.
Rétt er þó að skora á fólk að
sækja fundinn, enda er umræðu
efnið þess eðlis, að menn hljóta
að vilja heyra, hvað próf. Alex
ander hefur um það að segja,
svo og aðrir, sem til máls taka
á fundinum. Fundurinn hefst
kl. 8.30, eins og fyrr greinir.
ræle I Genf í gær. imkuisnares,5in
getsð veri: ásía fyrir kemmúnista.
Seltjamarnesveik-
in er taugaveiki-
bróðir.
Það hefur nú komið í Ijós, að
veikin, sem geysar á Seltjarnaj
nesi er ekki blóðsótt, eins og
uppháflega var álitið, heldur
taugaveikibróðir.
Eru einkenni veikinnár lík
og blóðsóttareinkenni, en við
sýklarannsókn hefur kómið í
ljós að hér er um taugaveíki-
bróður að ræða. Þessi veiki er
þó engan veginn eins skæð eða
hætuleg og venjuleg taugaveiki
(Framh. á 8. síðu)
Nauta- og svína-
kjöt flott inn frá
Danmörku.
Ákveðið hefur veríð að flytja
inn frá Danmörku 100 lestir af
nautakjöti og svínakjöti, og
mun kjötið koma hingað 7. maí.
Sigurður Hlíðar yfirdýra-
læknir og Þorvaldur Guðmunds
son forstjóri eru ytra til þess
að annast kaupin. Er kjötið
fengið frá Sjálandi, þar sem
gin- og klaufnaveiki hefur ekki
orðið vart.
Chou En-Iai utanríkisráðherra
Pekingstjórnarinnar flutti ræðu
á Geníarráðstefnuni í gær, sem
New York Times segir um í
morgun, að einkunnarorð ihenn-
ar hefðu vel getað verið: Asía
fyrir komnrúnista.
Chou En-lai hefði talað sem
hrokafullur sigurvegari, er set-
ur sigruðum þjóðum skilyrði.
Fréttarifárar í Genf segja, að
eftir ræðuna hafi menn ekki
getað varlzt því að hugsa, að
þunglega horfði um samkomu-
lag.
í ræðu sinni studai Chou En-
lai; sem vænta mátti, tilögur
Norður-Kóreu, um kosningar
og sameiningu landsins, er
hann hafði talað um Asíumálin
almennt og krafizt afnáms allra
erlendra herstöðva, brottflutn-
ings alls erlends hers úr Asíu-
löndum og að hætt yrði við
endurhervæðingu Japan. Asíu-
þjóðirnar ættu að hafa samtök
um landvarnir sínar. Hann
sagði, að Formósa væri hernum
in af Bandaríkjamönnum og
.yrði það eigi þolað.
Daily Mail í London segir, að
hann hafi talað í ögrandi tón
til Vesturveldanna og reynt að'
sannfæra menn um, að hið
kommúnistiska Kíha væri stór-
véldi á bórð við Fjórveldin.
Daily Telegraph segir, að hann
hafi í rauninni skipað Banda-
ríkjunum burt úr Asíu. í öðrum.
blöðum kemur fram, að ræðan
munihafá truflandi áhrif á ráð-
stefunni, en einnig heyrasfc
raddir um, að það sé tilgangs-
laust fyrir vestrænu þjóðirnar
lengur að miða við það, að þær
geti sagt Asíuþjóðunum fyrir
verkum.
Ræða Dullesar.
John Foster Dulles utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna hafði
sagt í ræðu sinni, að ekki væri
annars þörf til lausnar Kóreu-
deilunni en að kommúnistar
hyrfu burt þaðan með herafia
sinn. Sameinuðu þjóðirnar
hefðu samþykkt einingu lands-
ins og eftirlitsnefnd Sameinuðu
þjóðanna gæti og ætti að taka
þar við umsjá kosninga, en skil-
yrði fyrir því væri, að komm-
únistar hyrfu burt þaðan.
Frakkland og Vietnam.
Samkömulag var undirritað
í gær í París af fulltrúum rík-
isstjórna Frakklands og Viet-
nam þess efnis, að þær séu
reiðubúnar að ganga frá samn-
ingum um fullt sjálfstæði Viet-
nam og um samstarf Frakklands
og Vietnam innan vébanda
franska ríkjasambandsins, á
j af nræðisgrundvelli.
Maður slasast i híivdtu.
ft r* . __
Ohuþór ilýt* undan lögiregiunni.
Dagsferún og far-
menn segja
upp samiiingimi.
Stjórn Dagsbrúnar og trún-
aðarráð hafa ákveðið að segja
upp samsiingum. f
Er það gert í því augnamiði
að koma fram þeirri breytingu
að uppsagnarfrestur verði að-
eins einn mánuður. Samning-
arnir eru útrunnir 1. júní.
Þá hafa farmenn á kaupskipa
flotanum s amþykkt að segja
up samningum frá 1. maí og eru
samningarnir útrunnir 1. júní.
Loks hafa bókbindarar sam-
þykkt að segja upp samning-
um frá sama txma.
Lausí eftír hádegið í gær
valt bíll á Reykjanesbraut
sunnan í Kópavogshálsi og far-
þegi sem í bílnum var meidd-
ist á fæti.
Þarna var um jeppabíl að
ræða og hafði hann ætlað að
beygja af Reykjanesbrautinni
inn á Hlíðarveg, en valt í beygj
unni. Tveir menn voru í bíln-
um og slapp bifreiðarstjórinn ó-
meiddur, en farþegi meiddist
illa á fæti. Var í fyrstu haldið
að hann hefði fótbrotnað en
læknisrannsókn leiddi í ljós að
einungis var um mar að ræða.
Maðurinn var fluttur á Lands-
spítalann.
Annað slys varð hér í bæn-
um í gær, er ölvaður maður féll
á götu í miðbænum og hlaut við
það mikið höfuðhögg. Maður-
inn var flutur í sjúkrabíl á
Landsspítalann, en meiðsli
hans ekki talin alvarleg.
Umferðarmál.
í fyrradag voru tveir menn
kærðir fyrir ógætilegan akstur
hér í bænum. Annar þeii'ra var
utanbæjarmaður og óhlýðnað-
ist hann stöðvunarmerkjum
lögreglumanna, en reyndi í þess
stað að koma sér undan á flótta.
Hófst þá eltingaleikur, sem
lyktaði með því að flóttamað
urinn yfirgaf bílinn og náði lög
reglan ekki í hann þá þegar en
mun hafa vitað hver maðurinn
var og er mál þetta nú í rann-
sókn.
Þá voru einnig sama dag tveir
menn teknir ölvaðir við akst-
ur. Hafði annar þeirra ekið á
mannlausa bifreið og var þá
teldnn fastur. í hinu tilfellinu
var um ölvaða stúlku að ræða
sem ók bíl og var auk þess
réttindalaus. Hins vegar var
bíleigandinn sjálfur farþegi í
bílnum.
Bílþjófnaðir.
í fyrradag var tveim bifreið-
um stolið hér í bænurn en þær
fundust báðar aftur. Var ann-
arri stolið frá Skaftahlíð í fyrra
morgun, en hún fannst síðdegis
sama dag uppi á Vatnsgeymis-
hæð og var þá mannlaus.
í fyrrinótt var bifreið stolið,
sem stóð fyrir utan Þórscafé,
en hún fannst skömmu síðar
mannlaus, en óskemmd að því
er virtist, inni í Húsagarði ein-
um hér í bænum.
Kært yfir sprengju.
í fyrradag var kært til lög-
reglunnar út af sprengingu er
piltur einn hér í bænum hafði
orsakað. Við eftirgrennslan
kom í ljós að um 15 ára gaml-
an pilt var að ræða sem orsakað
hafði þessa sprengingu, en óljóst
var með hvaða hætti það hafði
I verið gert. Mál þetta er í rann-
I sókn.