Vísir - 29.04.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. apríl 1954 ▼ YSIK im gamla biö mt — Sími 1475 — Hún heirataöi allt — (Payment on Demand) Efnismikil og vel leikin.i ný amerísk kvikmy'nd fra RKO Radio Pictures. ; Aðalhlutverkið leikur: Bette Davis, ennfremur Barry Sullivan, Frances Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - S!MI 336. nU TJARNARBIO KM1 Simi 6485 HAFNARBÆRINN 1 Hamnstad) Áhrifamikil saensk verð-i launamynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund. Nine Christine Jönsscn. Leikstjóri:. Ingmar Bergman. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn, enda fjallar hún um viðkvæm þjóðféiagsvanda- mál og er ein af hinum frægu myndum er Ingmar Bergman hefur gert. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 2 e.h. Vörður — Heimdallur | Hvöt — Óðinn BARNASKEMMTUN halda Sjálfstæðisfélögin í Sjálfstæðishúsinu sunnudagin'n | 2. maí klukkan 2,30 e.h. Skemmtiatriði 1. Einsöngur: Anny Ólafsdóttir. Jónarnir tveir. 2. Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. 4. Kvikmyndaþættir. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu flokksins á föstuda^ klukkan 1—5. Sjálfsíæðisfélögin. CZARDAS- DROTTNINGIN Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans- og söngva- mynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. Myndin er byggð á hinrti þekktu óperettu eftir Emmerich Kálmán. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: Marika Rökk ásamt: Johannes Heesters og Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ■VWoVWVWWWVWVWWtfWWVVtfWWVVWlAWAVWWyV Stútha óskast til afgreiðslustarfa. Verzlun Páls Hallbjörnssonar Leifsgötu 32. Skólagaröar Stegkgarík ur starfa sem að undanförnu frá 15. mai til septemberloka. Aldurstakmark er 11—14 ára. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi í gagnfræða- og barnaskólura bæjarins, skrifstofu fræðskfulltrúa, Hafnarstræti 20 og skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingóífsstræti 5. Stmk tii/i íbk'B'Ó »)íí tt (i u tur Auglýsing Frá og méS 1. maí 1954 bér öllum umsækjencl- um um lóðir úr landi ríkisins í Kópavogshreppi að snúa sér til trúnaðarmanns jarðeignadeildar ríkisins, Hátröð 9, Kópavogshreppi. Skrifstofan verður opin í Hátröð 9, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 5—7 síðdegis. Dóms- 09 kirkjumálaráðurfeytió iarðeignadeild ríkisins tm 'miPOLiBio jot FLJÓTIÐ Hrífandi fögur og listræn! [ ;nsk-indversk stórmynd i: \ iitum. Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. — Sími 81936 — Óskar Gíslasoo sýnir hina nýju kvikmynd sína. NYTT HLUTVERK íslenzk talmynd gerð eft- ir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssona. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndún: Óskar Gíslason. Hlutverk: Oskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Jónasár, Áróra Halldórsdóttir o. fl. Sýnd kl. 9. í hléinu verða leikin 2 lög eftir Sigvalda Kalda lóns og 3 lög eftir Skúla Halldórsson, sem ekki hafa verið flutt áður Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Allra síðasta sinn. „Það blaut að verða þú“ Hin bráðskemmtilega gam- anmynd. Aðalhlutverk: Ginger Rogers. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Ip „Svarta örin“ Afar spennandi og skemmti- ]eg mynd byggð á hinni ó- dauðlegu sögu eftir Robert] Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Louis Haywood : Sýnd kl. 5. Politiken fréttámynd af for-j scíaheimsókninni til Danmerkur. Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÖ MM TOPPER : Aíbragðs skemmtileg og fjoi'ug amerísk gaman- mynd um Toppér og aftur- göngurnar g'erð eftir hinni víðlesnu skáldsögu Thorne Smith. Aðalhlutverk: Constance Bennett, Gary Grant, Ronald Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í*h ÞJÓÐLEIKHUSID Villiöndin efitr Henrik Ibsen. Þýðandi: Halldór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Frú Gerd Grieg. i Frumsýning í kvöld kl. 20 001 U P P S E L T Önnur sýning föstudag 30. i apríl kl. 20. PILTUR OE STÓLKA Sýning laugardag kl. 20.00; 45. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti 5 pöntunum. í Sími 8-2345, tvær línur. — 1544 — SÓLSKIN í RÓM (Sotto il sole di Roniá) ! Viðburðarík og spenn- andi ítölsk mynd er hlaut! verðlaun fyrir frábæran leik! og leikstjóm. Leikurinn fer J fram í Rómarborg á styrj-] aldarárunum. Aðalhlutverk: Oscar Blando Liliane Mancini Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LGl Frænka Charlejs Gamanleikur í 3 þáítum Sýning annað kvöld kl. 20;00 Aðgöngumiðasala frá ki. [4—7 í dag. MVtfwwvwwwyvuvwwv IWyiVUVWWVVWAVVVVVUVWUVUWUWt.WUWVVSfVVUVVU< Karlakórinn Fóstbræður Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu föstudag klukkan 9. Gamanþættir. Eftirhermur. Gamanvísur. Söngur o. fl. Dansað til klukkan 1. Aðgöngumiða má panta í síma 81567 og einnig verða þeir seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 4—7, sími 2339. Bezta skemmtun ársins. áVVWtfWVVVVlW»Vl^VVVAVWUWWVtf^jWtfVWWWVWWVv Nemendasamband Verzlunarskóla íslands Yjemendamót ji Nemendamót nemendasambandsins verSur haldiðj { i !J að Hótel Borg n.k. föstudag kl. 6 e.h. Aðgöngu-j U miðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) miili; i kl. 5 og 6 í dag. BEZT AÐ AUGLYSA! VISI Stgórnist ^A-VW.VA%V.'t«VVVVAW.VWUV,VVVUVVVV%%VV%,,»VW,%,l Svefnsofar Tvær geroir. önnur gerðin með stoppuðum og útskornum örnram, en hin gerðin með siálbotni. Stækkaður með einu handtaki. ' é-v 'U, ’U lólsturgerðln u. k jópsson h.f., Brautarholti 22j Síini 80388.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.