Vísir - 17.05.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1954, Blaðsíða 2
2' VlSIR Mánudaginn 17. maí 1954. l^innisbfað aimennings. Mánuclagur, 17. maí, — 136 dagur ársins. Fló’ð verður næst í Reykjavík kl. 18,25. Naeturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Ljósaíími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulesírarefni: Job. 40, 1—14 Rómv. 3, 19—20. Lcgregluvarðstofan hefir síma 1166. SlökkvistöSih hefir síma 1100. Burðargjöld undir einföld bréf. Innanbæjar kr. 0,75. Innan- lands kr. 1,25. Flugpóstur: Danmörk kr. 2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjcð kr. 2.05. Finnland kr. 2,50. Bretland kr. 2,45. Þýzkaland kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00. Sandaríkin kr. 2,45 (5 gr.; Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini............ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur == 738.95 (pappírskrónur). ^■n.^^iSF^i^viiVá%vwvtrvykvwu%"k%v^wWiPwvwwvvitfvvy> B-U-VWw% WUPWirtrfVWkFkftrti ClíXw ___ ^ „ __ WUWtfWUW ^ *- wvwwww V-%WtfUWUPW wyvw •upyítPíhiPun WWuP-m PhWWW BÆJAR jréttir rup%pupwpkpupkpupupupup PUPUPuPWSA-PUPUPUPUPUPb ■WUPWkPUPUPWUPUPUP pywupyvwupupup^wi upy*uPUPuPUPUPui,y%*%,,up,«p^‘%puPup*r%pyws^vwywupyw»f,uywA«Pk"UPUPUPu?,v%1pupup, y%pu*upy%PUPuPwlv%Pkl%pyv%pwwPu,%A>p.^>«wv,^PV%p~^%py jfcWww»^w%pwy%f1^-ky%PkPkP • Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögunn og fimmtudögum. U'‘CMýátahK ZZ63 Krosspáta nr. 2203 ., Lárétt: 1 þvo, 6 segja fyrir, 8 Reykjavík, 10 skoðun, 12 tölu- stafur, 13 skeyti, 14 á reikn- ingum, 16 skammstöfun, 17 eldstæði, 18 er fremst. Lóðrétt: 2 ílát, 3 fréttastafa, 4 varúð, 5 rita, 7 bragðsterkar, 9 okkar, 11 pípa, 15 mat, 16 byrjaði, 18 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 2202: Lárétt: 1 bitna, 6 lóa, 8 pól, 10 mæt, 12 ÍR, 13 ló, 14 lak, 16 atr, 17 orf, 19 stóla. Lóðrétt: 2 ill, 3 tó, 4 nam,‘ 5 spilla, 7 storð, 9 ORA, 11 aelt, 15 kot, 16 afl, 18 ró. . Skemmtistaðurinn RöðuIL Annarstaðar í blaðinu er sagt frá hinum miklu endurbótum á húsinu. Verkið var fram- kvæmt af eftirtöldum aðilum: Múrvinna, ásamt slitlagi á stiga og forstofur: Marteinn Davíðsson, múrarameistari. Terrasogólf og sandblástur á gler: Ársæll Magnússon, stein- miður. Húsasmíði: Valdimar Guðlaugsson, húsasm.m. Inn- réttingar: Ófeigur Ólafsson, húsgagnasm.m. Húsgögn: Krist- ján Siggeirsson og Vinnuheim- ilið að Reykjalundi. Raflögn: Gísli J. Sigurðsson, rafvirkja- meistari.. Hátalarakerfi: Georg, Ásmundsson, útvarpsvirki. Matarlyfta: Trige, Danmörku, uppsetning, Vélsm. Hamar h.f. Málning: Eiríkur K. Jónsson, málarameistari. Teppi og' gluggatjöld: Teppagerð Kjart- j ans Guðmundssonar. Pípulagn- . ing: Haraldur Salómonsson, pípulagningameistari. Skápar í eldhús, bakarí o. fl.: Slippfé- lagið Reykjavík h.f. Parket- gólf: Jörgensen. Ljósatæki: Raforka h.f. I.O.O.F. O. B. 1. T. 136518814. Kvenstúdentafélag Islands heidur fund í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. — Guðrún Helgadóttir flytur erindi um handritarnálið. Sýnd verður kvikmynd frá þingi Alþjóða- sambands háskólakvenna. ÁSKRIFENDUR VÍSIS sem Eiöfðu búsíaðaskipti 14. maí eru beðnir að tilkynna það afgreiðslunni nú þegar. Sími 1660. Ábeit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 50 frá Ásu og Siggu. Lesendur Vísis sem höfðu bústaðaskipti 14. maí eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðslunni aðvart. Sími 1660. Hvar eru skipin? Eimskip: ; Brúarfoss fór frá Reykjavík I gær til’Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Leningraci. 13. þ. m. til Kotka og Raumo. Fjallfoss fer| frá Hamborg í fyrradag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrrad. til Portland og New kork. Gull- foss fór frá Leith. 14. þ. m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 14. þ. m. austur um land til Reykjavíkur. Seykjafoss, Tröllafoss, Vatna- jökull og Katla eru í Reykja- vík. Selföss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til Köbmandskær. Ála- borgar, Gautaborgar og Krist- iansand. Tungufoss fór frá Bergen í fyrrad. til' Gáuta- borgar og Kaupmahnahafiiar. i ,...... | Ársrit ■■ | Ræktunarfélags Norðurlands er nýkomið út, en það er sem kunnugt er gefið út aí Rækt- unarfélagi Norðurlands og Skógræktarfélapi Eyfirðinga, en ritstjóri er Ólafur Jónsson. Fjallár það um landbúnað.skóg- rækt, náttúrufræð o. fl. Efni þessa seinast.a heftist er: Af öllu má nokkuð læra, eftir Ólaf Jónsson, Um aldur og inn- flutning íslenzku flórunnar, eftir'Steindór Steindorsson, Ál- menn fræðsla og atvihnumál o. fl. Ii#& PATENT PIPE Fást í verzlumim víða um latid. Umboðsmenn: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. margeítirspuráu M0DEL- bæktrr: QUEEN MARY RACING CAR og STAGE CIRCUS, eru nú kcmnar aftur. Vero aSeins kr. 9.00. Eítiríætisbækur allra barna. Haínarstr. 4. Sími 4281. £ Ný sendtng af vestfirzkum kúfuðum steinbít. Verzlunin Skeifan Snorrabraut 48. Sími 82112. Nýr og' saltaður báta- fiskur og' rauðmagi. Laugaveg 84. Sími 82404. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Skóvinnustofa Hef opnaö skó- og gúmmívinnustofu á Laufás- vegi 58, (feorni NjarSargötu). Mun aSeins leysa af hendi vandaða vínnu og afgreiða eins fljótt og unnt er. Gjöríð svo vel og reynio viðskiptin. Igrímur Pétursson skósmiður. Stúfka dskast til afgreiðslustarfa á veitingastcfu. Uppl. í Tjarnar- götu 33 í dag frá kl. 5—7,30. m MGLÝSá 1 VISI Lykteyðir! AIR-cIeaner fjarlægir á nokkrum mínútiun alla tóbaks- matar- svita- og aðra óþægilega lykt, jafnframt því sem það sótthreinsar Ioftið og gerir það ferskt. Með því að nota AIR-deaner sparið þer hinn dýra hita og eruð án dragsúgs og kulda. aíRrdeair fS’’* íæst í flestum lyfjabúðum, hjúkrunarvöru- verzlunum og víðar. Einkaumboð fyrir ísland: Þorstefnsscm & Co. P.Ö. Box 6. Sími 5153. MAGNtTS THORLACIUS hæstaréttar 1 ögmað ur ú Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 séra Þoirvalds Jakohssonar fer Iram frá Fossvogskirkju þríðjudaginn 18. mai, kl. 2. Athöfninm í kirkjunni verður útvarpað. Þess er vinsamlega óskað, að blóm verði ekld send. uiuh. ■ ■- A Ji." (í)/Í — ,'[.i ; i y-v Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.