Vísir - 17.05.1954, Page 5

Vísir - 17.05.1954, Page 5
•lfea£ááí'i4SS4." 7ISI* 0: Þar er talið, að sami ættbálkur hafl haff aðsetur í 2000 ár. Voru þaii Incixáuar. sem reivfu fvrsla f jölbVli.shii«ið ? Santa Fe, -N.-M’ex., 27. api-íl. Öll lesiim við um forna toetmiiigu Axteka og Inka í mannkynssögunni, menningu, er stóð á háu stigi, þegar Spán- verjar hófu landvinninga sína í Vesturheimi. Svo er hinsvegar Hollywobd og aðalútflutningsvöru þeirrar borgar — kvikmyndunum — fyrir að þakka, að flestir munu álíta, að Indíánar þeir, er land- nemar í Norður-Ameríku áttii í högg við, hafi aðeins verið blóðþyrstir villimenn, sem hugsuðu ekki um annað en að svipta höfuðleðrinu af sem flestum hvítum — eða rauðum. Eg játa það fúslega, að eg vissi varla annað eða meira um frumbyggja þessa lands en það, sem kvikmyndir höfðu frætt mig um endur fyrir löngu, unz eg kom hingað, og mér gafst kostur á að hljóta aðra fræðslu. Sannleikurinn ef sá, að ýmSir Indíána-ættbálkar stóðu á all- háu menningarstigi, og þeir hafa sumir vafðveitt hina fornu menningu sína, fyrst og fremst að því er snertir ýmiskonar iðnað — heimilisiðnað að sjálf- sögðu, sem er list að mörgu Íeyti. í Nýja Mexíkó og næsta fylki fyrir vestan, Arizona, eru méstu Indíánabyggðir í Banda- ríkjunum. Þar hafa Indíánar ákveðin svæði, sem eru sam- eign þeirra, og þar stunda þeir annað hvort akuryrkju eða kvikfjárrækt, og drýgja tekjur sínar með allskonar smíði eða véfnaði, sem hefir verið „sér- grein“ þeirra um langan aldur. í Nýja Mexíkó búa einkum Puebo-Indíénar, ef munu vera sá ættbálkurinn, sem tégist sterkustum böndum innbyfðis; hans hefir, að því er talið er, búið á sömu slóðum í meira en tvö þúsund ár, og ekki þokað sér, þótt áðrir ættbálkar í grenndinni hafi átt í stríði inn- foyrðis eða við hvíta mesn nær allan þenna tíma, og' orðið að ’þoka um set. TH ,,Himnaborgar“. Einskonar miðdepill Pueblo- byggðarinríar er þorpið Acoma, sem er um 100 km. fyrir suð- , Vestan Albuqusfqúe, stærstu borg; fylkisihs. í daglégú tali er j þorp þetta nefnt „Himnaborg- :in“. og þegar þangað er komið, er ekki erfitt að sjá, hvers vegna það hefir hlotið það nafn. Þorpið stendur nefnilega efst á felli einu, sem gnæfir nærri 400 fet yfir flatneskjuna í kring. Það er flatt að ofan — líkt og fjöllin á Vestfjörðum — og þess vegna nefndu Spánverjar þessar klettamyndanir „mesa“. Það hafn loðir við eim, og þýðir „borð“, og er það sama nafn í rauninni og' til er á fjöllum á íslandi, svo 1 sem Hagatöflur á Barðaströnd. í Aeoma bjuggu til skámms tíma um 2000 manns, en uþþi a klettinum sést þó varla sting- andi strá. Umhverfis hann eru hinsvegar akrar þorpsbúa, cg um aldaraðir hafa íbúar „Himnaborgarinnar“ haldið niður af klfetti sínum í dögun, unnið á akurskákum sínum, og klifið síðan upp einstigi, er kvöldaði. Við einstigið og á ýmsum stöðum á klettabrún- inni voru verðir hafðir, til að fylgjast með mannaferðum, því að Indíánar voru öft fljótir að gríþa tií vöpna. þegar þeim leiddist að „reykja friðarpíp- una“ til lengdar. Og' það var lítill vandi að vferjast fjand- mönnum, þegar virkið var eins og Himnaborgin, því að þar gátu fáir menn varið miklu ofurefli uppgönguna. Þarna uppi er m. a. hús eitt, sem ér gott dæmi um bygging- arlist Indíána á þessum slóðum, er búa ékki í tjöldum. Hús þetta er gert úr svonefndum „adöbé“-múrsteini, en hann er gerður með hinni alkunnu „drulluköku“aðferð. Hálmi, leir og vatni er blandað saman, og svo eru steinarnir látnir harðna, én síðan má hefja húsasmíði með þeim. Vegna þess hve sól- far er mikið á þessum slóðum, verður byggingarefnið mjög hart og það þolir einnig tals- vei-ðar rigning'ar, án þess að láta á sjá. 600 fet á léngd. En snúum ókkur aftur að húsinu. Það er 600 fet á lengd, og yfirleitt 30 fét á breidd, en sums staðar eru útskot á því, og er það 40 fet á breidd þar. Það er byggt í tveim hæðum, og er sú efri mjórri es hin neðri, svo að stallur myndast öðrum megin — á framhlið- inni, en veggur bakhliðarinnar er um 15 fet á hæð. Hvarvetna, þar sem Indíánar. byggja hús, sem eru fleiri en éin hæð, hafa þeir þetta lag á þeim, og' stærsta Indíánahús, sém nú er til í Nörður-Ámeríku, éir hvorki meira né minna en fimm hæð- ir,. svo að þar verða stallárnir fjórir. Þetta hús er í borginni Taos, sem er skammt hér fyrir ncrðan,, og segja menn, að það, og fleiri svipuð hús, sanni, að það hafi verið Ind.íánar, sem „fundu upp“ fjölbýlishúsin, sem nú eru algeng í ölium lönd- um. Ungur Indíáni fylg'di okkur um Himnaborgina, og skýrði fyrir okkur, hvernig lifi þörps- búa hefði verið hagað áður fyrr. Hinir yngri Indíánar, karlar og konur, fóru þá á hverjum morgni til starfa sinna á ökrunum fyrir neðan, en éldra fóllcið, sem var þyngra á sér, og átti'því erfiðáfa rneð að klifa snarbratt ; emstigið, sat heíma og vann þau störf, sem þar varð M. Mexiké. áð vinna. Þá gáfst göðúr tími til að vefa, s'rníða skartgriþi úr silfri og túrkis-steiiiuin, sem éiríi éihsköríár vöfuméi'ki Ihdí- ána, flétta körfúr, gera skraut- múhi og nauðsynlega griþi úr Ífeðri og þar fram eftir götun- u;rí. Og úrígviðið var liká uppi á kléliínúni hjá afa ég örrvmu 'ög íæfði iist þeiffa. Tímamií fireytást — — — ■Ménn gizka á, að fjöldi Indí- ánartna í Bandaríkjunúm hafi verið um 850 þús. um.það bil, sem. Kolumbus feóm ti! Vfestur- héims. Ættbálkarnir skiptu hundruðum, ög máilýzkúfhar voru um 750, og svo óiíkár; að Indíánar, af sama settbálki, sém áttu bústaði með nokkru milli- bili, áttu erfitt með að skiija hver annan. Mannfall í bardögum við hvíta ménn og af völdum sjúk- clóma, sém þeir flúttu méð sér vestur um haf, olli því að Indí- ánum fækkaði ofan í um 200 þús., og var sú tala þeirra skömmu eftir aldamótin sið- ustu. En síðan hefir þeim farið fjölg'andi, svo að nú er gizkað á, að þeir sé yfir 400 þúsund, og þar af eru Navahoar — sem búa í Arizona — um 65 þúsund, en þeim fjölgar örast allra Indíána. í þorpum Indíána er fátt um þægindi, og óvíða eru vindraf- stöðvar, þótt þær tíðkist annars mjög hér um slóðir. Eldri kyn- slóðin ræður, og' hún lítur margar nýjungar óhýru auga. Þegar ættbálkurinn efnir til fundar, eru það alltaf hinir eldri, er mestu ráða, erída þótt þeir sé í minni hluta. Og ef þeir. vilja ekki rafmagn, þá fær eng-, in rafmagn. í Himnaborginni er t. d. aðeins eitt útvarpstæki með rafhlöðu, og það var eign piltsins, sem fylgdi okkur um „borgina“. En hann átti líka eina vörúbílinn, sem þorpsbúar höfðu yfir að ráða, svo að hann var mikill maður, ög gat léyft sér að standa þannig upp í hár- inu á þeim eldri. En hann varð þó að gæta þess, að stilla tækið ekki svo háit, að það heyrðist út fyrir herbergið hans. Og enn biréyi- ast tímarnir. Til skamms tíma vsru Indí- ánar réttlausir að því levti, að þeir höfðu ekki atkvæðisrétt, og það varðaði einnig við lög, é'f þeir neyttu áfengis.' Sá, 'er seldi þeim eða veitti áfengi, braut einnig lögin. Nú er þetta breytt, því'að fýrir aðeins séx ríiánuðum voru samþykkt Lög um að Indíánar skyldu hafa at- kvæðisrétt sem aðrir menn, og þeir mega einnig fara í „ríkið“ og fá sér „bokku“. En þeir hafa ekki „lært“ að drekka á .þess- um sex niánuðum, því að eins og áður tæma þeir flöskuna í fíýti, af gömlum vana. Það vai- þess vegna algengt að sjá Indí- ána undir. áhrifum áfengis í Albuquerque. Og þegár haustar, mega Indíánar vafalaust eiga von á rríörgúm þing'mannaefn- um, því að i fámennu fylki eins og Nýja Mexíkó —• eða Arizona — eru tugir þúsunda Indíána- atkvæða ekki íil að „forakta“. Síðasta mannsaldurinn hefir málum Indíána fleygt fram að riiörgu leyti, en eirikum hefir framfaranna gætt á sviði heil- brigðismála. Hvíti dauðinn var löngum skæður, og um tima virtist hann ætla að verða Indí- ánum til tortímingar. Nú er svo kömið, að hann er á undan- haldi meðal þeirra eins og víð- ar, enda er miklu fé varið til baráttu gegn honum og' öðrum rríeinserndum. BarnadáUði var líka gífurlegur um tíma, en méð auknu heilbrigðiseftirliti og hreinlæti hefir einnig tékizt að draga svo úr honum, að hann er ekki lengur meiri en gerist og gengur hjá öðrum kynþátt- um. Lista- og forn- menjasafn. Hér í Santa Fe hefir verið komið upp fróðlegu safni. sem sýnir lifnaðarháttu Indíána í suðvfesturhluta Bandaríkjanna. Þar eru sýndir fallegir ríiunir, sem Indíánar hafa gert fyrr og á síðari tímum, og bera þeir allir því vitni, að þessi eirrauði kynþáttur er listfengur og handlaginn. Mér varð einkum starsýnt á þrennt —- körfur, leirker og véfnað. Sumar feörf- urnár voru svo smáriðnar og falléga gerðar, að óvíða mun annað eins sjást en þar, sem tíminn stendur ngestum í stað og hægt er að vinna án flaust- urs eða eftirreksturs. Og með því að nota safa vissrar trjá- tegundar, gera Indíánar körfur sínar vatnsheldar. Leirkerin eru með allskonar myndum til skrauts, og sýna myndirnar eða mynztrin, hvaða ættbálkur hafi smiðað, því að hver hefir sitt vörumerki að þessu leyti. Sum kerjanna voru svo stór„ að þau rúmuðu um hundrað iítra. Má þó geta nærri, að verkfæri hafi ekki verið ný- tízkuleg, sem notuð hafi verið við gerð' þeirra, því að sulm voru mörg hundruð ára gömlaL Loks vár það vefnaðuriq;-, serrí. Navahö-Indíánar ei-j þekktir fyrir um öll Bandarík- in og vafalaust víðar. Navaho - ar eru hjarðmenn, og ér ulljn á fé þeirra mjög fíng'erð mjúk, en öll ullarvinna er unn- in í höndunum enn í dag. Á heiðursstað í safninu var vegg - ábreiða, sem var um metri á annan veginn og hálfur ánhar á hinn. Ung stúlka hafði verirí' heilt ár að vefa teppi þetta, og hafði hún fengið veríðlaun fyr- ir. Og um Navaho-teppin év það að auki að ségja, að þau þekkjast oft á mynztri, sem ér jafnan á röndum þeirra, Þórs- hamri, serrí er ýmist eins og hann gerist í merki Eimskipa- félagsiris eða með ytri hökun- um öfugum. Það er ævafornt mei'ki hjá þeim. Batnandi hagur. I einni grein minni gat eg þéss, hvernig franskir fiski- menn, sem búa á strönd Mext- kó-flóans og kunna hvorki að lesa né skrifa, verða nú snögg- ríkir, af því að olía finnst é. sjávarbotni undan landskikum þeirra. Hið sáma ér áð gerast hér í landi Indíána. Þeir flýðu fléstir undan hvítu mönnunum út á hálfgerðar auðnir, sem hvítu mennirnir vildu ekki búa á. Nú er hér leitað að úrani, og ýmsir flokkar Indíána eru farnir að upþskera drjúg'an. skilding vegha þess málms, er hann finnst í jörðu á landi þeirra. Þeir virðast ætla að auðgast eins og margir frænd ur þeirra i Oklahoma-fylki, er olía fannst í löndum þeirra. Hér hefir verið stiklað á stóru, en verst er, að erfitt e:c að velja úr, því að margt e : það í lifi og háttum Indíána, sém er fróðlegt og eftirtektar- vert. >ó iþykir væntanlega ein- hver fréðleikur í því, sem hér hefir verið íkráð, og er þó margh ósagt, 'sem oiamig g'æti orðið tii skemmtunar og' upplýsingar. Að endingu langar mig til að geta eins, sem kóm mér ó- sjálfrátt til að brosa, þegar mér er búa í Arizona, og raúnar var sagt frá þyí: Meðal Apásja, fleiri ættbálka, er þáð. hefð„ sem énginn leyfir sér að brjótr ' gegn, að tengdásonur tati aldrei aukatekið orð við terígda» móður sína! Norræna félagil þriðjudaginn 18. maí kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaran- nm. Dagskrá: Efik Juuranto, aðálfæðis- maður íslands í Hels- ingfors, flytur ræðu. Antti Koskinen, óperu- söngvari frá Helsihg- fors syngur. Dans. Aðg'örígumiðar í Bóka- vérzlún Sigfúsár Eýmunds- sonar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.