Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 1
 *■*. irg. FimmtudagiiHi 20. maí 1954. 111. tfcl. Brauzt inn i bitreið. Seint í nótt var brotizt inn í bifreið fcér í bæiuim ®g síðan tilráun gerð til þess að setja fcana í gang. Atvik 'þetta skeði um firiim- leytið í morgun í Kamp Knox Réðist ölvaður maður þar að mannlausri bifreið, braut í henni tvær rúður og skreið síð an inn í hana. Eftir að inn var komið ætlaði sá ölvaði að setja bifreiðina í gang, en áður en það heþþnaðist kom lögréglán á vettvang, ha'ndtok iriárininn og flutti hann í fangageymsl- una. Erjgir fundir í Genf í dag um Indókína og Kóreu. Þetta er Sir Hugh Saunders, brezkur flugitiarskálktir, sem talið er að verði beðinn að taka að sér ráðunautarsíárf hjá yfirstjórn damska flughersins. Er sagt, að hann muni eiga að endurskipu- leggja fhigher Dana. Herflugvél fórst Keflavík Flugvélin marar í hálfu kafi, ís- lenzkir kafarar vinna við flakið. Um kl. 9.30 í gærkvöldi fórst bandarísk þrýstiloftsorrustu- flugvél, er hún var að koma iim til iendingar, og hrapaði í sjó- mn. með tveim mönnum. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í aðalbækistöðvum varnarliðsins í morgun, var hér tön að ræða flugvél af gerð- inni F-94, tveggja sæta. Tveir menn voru í vélinni, flugmað- ur og aðstoðarmaður hans, er annast meðferð radar-tækja. Er flugvélin átti ófarna tæpa 5 km. að flugbrautinni, stakkst hún í sjóinn. — Engin spreng- ing varð, en vélin marar í hálfu kafi. Eftir skamma stund kom björgunarskipið María Júlía á Vettvang, og nokkru síðar ívær helikopter-vélar og tvær Eldur í hafn- firzkum báti. Laust fyrir miðnætti í nótt kviknaði eldur í stórum vél- bát í Hafnarf jarðarhöfn og hlut list a£ állmiklar skemmdir. Vélbátur þessi var Fróðaklett ur, eign Jóns Gíslasonar út- gerðarmanns og einn af stærstu bátum í hafnfirzka flotanum. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá olíukynntri elda vél í lúkar bátsins og var mik- ill eldur þar niðri þegar slökkvi liðið kom á vettvang. Tók um klukkustund að slökkva og hltSdust af tálsverðar skemmd- irj bæði áf vatni, eldi og reyk. sjóflugvélar vamarMðsins. — Þrátt fyrir ítarlega leit fundúát engin lík, og er gert ráð fyrir, að þau séu ennþá í vélinni, sem flýtur á öðrum væng- geyminum. í morgun unnu íslenzkir kaf- arar við vélina til þess að ganga úr skugga um, hvort líkin væru í vélinni. Er Vísir vissi síðast til, vöru líkdn ófundin. o§ afstaða Frakka PARIS AP. — Utanríkis- nefha fulltrúardeildar franska þjóðþingsins sámþykkti á fundi sínum í gær, að atkvæða- greiðsla skyidi fram fara um Evróþuvarnarsáttmálann nsest- komandi miðvikudag. Schumann vara-forsáetisráð- herra mætti á fundi nefndar- innar og hvatti eiridregið til, að málið væri ekki dregið á langinn frekar, því að það væri hætíulegt með tilliti til sívax- andi hérnaðarlegs 'undirbúnings í austri. Lomdom AP. — Engir fund- ir, hvortó iim Kóreu eða Iridó- Sjína, verða halditir í dag í Genf, em á morgun verður haltl irin fimdur fyrir luktum dvr- um um Indókma. — Fyrirhug- aðar umræður um varnarsátt- mála Suðaustur-Asíu eru nú aðalviðræðuefni fulitrúanha í Genf í gær. Fréttaritarar í Genf segja, að ekkert hafi þokazt í sam- komulagsátt í gær, er rætt var á lokuðum fundi um Indókína. Kommúnistar neituðu sem fyrr að hverfa frá því, að rætt skyldi í heild um Indókínaríkin þrjú, en Frakkar og stuðningsmenn þéirra héldu fast fram, að um Cambodiu og Laos gilti annað. Um hinar fýrirhuguðu við- ræður um Suðaustur-Asíu' er Bnnbrot í kaffivagn. :lm'ribrot' -vaí 'frairiið í nótt Kaffivaghinri á Grandagarði. Þjófurinn hafði á brott meðjrauðmaga í búðirnar á hverj- sér '■ 'töluvert af siflávarnirigi Vum degi, en fjárri fer því, að Erfitt um bátafisk. ■Fisksálar telja hörfa þung- léga rim ritVégan bátafisks, og hafa uridanfarið orðið að kaupa togarafisk í vaxaridi mæli. Telja þeir, áð þetta stafi af því, að frystihúsin greiði hærra verð fyrir bátafiskinn en fisk- salar. W—--——>-- Steirigfímur Magnússon í Fiskhölliririi tjáði Vísi í morgun, að minna væri um rauðmaga en vefið hefur mörg uridanfarin AS vísu berst dálítið af ar. Vísnasamkeppni um flugvélar. Nýlega var efnt til vísna- sariikeppni meðal félaga í Kvæðamannafélaginu Iðunni, en yrkisefnið voru „Faxar Fíug félags íslands. . Fjöldi manns tók þátt í þess- ari vísnakeppni, og létu menn gamminn geisa vítt og breitt. Þátttakendur notuðu allir dul- nefni í keppninni. Sérstök dóm- nefnd var skipuð til að dæma um beztu vísuna, og varð hún sammála um, að eftirfarandi vísa skyldi hljóta viðurkenn- ingu, en höfundur hennar reyndist vera hinn kunni kvæðamaður, Jósep Húnfjörð: Hönd guðs vígi hæðar flug háð ó skýja vegi merkan knýi manndóms hug móti nýjum degi. Mikið líf er í starfsemi kvæðamannafélagsins Iðunnar, en félagar þess teljast nú um 130. Eru fundir haldnir reglu- lega á hálfsmánaðar fresti yf- if Vetrarmánúðina. ýmsum svo sem liridafpennúm, rakblaSaþökkum, sjó- ög viririu vettlirigum o. fl. smávegis. — Enn fremur var stolið úm 20 kr. í periihgum. það riægi til þess að fullíiægja eftirsþumirini. í fyrra var frám boð svö mikið um þétta leyti, að tölUVerðu magni var komið í frysti. í happdrætti Fóstbræðra. Hann verlur íit sýsirs víó MsSkolnsveg. mikið rætt, ekki aðeins í Genf, og m. a. mikið um málið ritað í blöð, ekki sízt með tilliti til líkrar afstæðu Breta og Bánda- ríkjamanna, sem Churchili hef ur lýst í stuttu máli með þess- um orðum: Engar skuldbind- ingar í því efni, fyrr en útséð er um hver árangur verður af ráðstefnunni. Og Eisenhower, með því að taka fram að haida skuli áfram viðleitni til að ná samkomulagi, þrátt fyrir þessa afstöðu Breta. Mest á yfirborðinu. Þótt ailmikiilar og 'gremju- legrar gagnrýni í garð Barida- ríkjanna gæti vegna þessarar afstöðu, viðurkenna merk blöð, að hagsmunir Breta á Malakka skaga og víðar krefjist þess, að þeir verði aðilar að slíku bandalagi, ef ekki næst sam- komulag í Gerif, og halda því fram, að þótt seinlæti Breta kunni að vera ekki áhættulaust, gæti það áunnizt, að Suðaust- ur-Asíuþjóðirnar aðhylltust slíkt bandalag af frjálsum vilja, en það væri nauðsynlegt, ætti það að koma að gagni. — Full- trúar Frakka í Genf eru farnir að ókyrrast, að sögn fréttarit- ara, því að þeir líta á það sem trompspil á hendi, ef komm- únistar yrðu að horfast í augu við þá staðreynd, að þeir mættu sameinaðri, vopnaðri mótspyrnu, ef ekkert samkomu lag næðist í Genf. Webb í Washingtom, Webb utanríkisráðherra Nýja Sjálands er staddur í Washing- ton á heimleið af Genfarráð- stéfnunni. Hann ræðir við Eis- enhower og Dulles í dag. —i Webb sagði við komuna til Was hington, að Nýja-Sjáland hefði áhuga fyrir varnarbandalagi, en þátttaka Bretlands væri æskileg. — Hann hvatti til að hraðað yrði herráðaviðræðun- um um horfurnar í Suðaustur- Asíu, en Bretar eru skuldbundn ir til þátttöku í þeim viðræð- um. Innan tíðar munu bæjarbúar geta skoðað myndarlegan sum- arfcústað hér inni í bæmim, nánar til tekið við Kalkofnsveg. Það er Karlakórinn Fóst- bræður, sem stendur fyrir þess- ari starfsemi, en sumarbústað- urinn verður vinningur í happ- drætti, sem kórinn efnir til í sambandi við utanförina í haust, sem verður kostnaðar- söm, eins og nærri má geta. Sumarbústaðurinn verður smíðaður eftir norskum teikn- ingum, 4X8 m. að stærð, og allur hinn vandaðasti. Fóst- bræður hafa ráðið tvo smiði til þess að stjórna verkinu, en að öðru leyti rntrnu lagtækir kórfélagar leggja þar hönd á plóginn. Jafnframt verður í happdrættinu, f sama númeri. vándaður fiskibátur, norsk skekta, og væri efeki óriýtt fyr- ir þann, sem hréppir vinning- inn, að fá hvorttveggja, sum- arbústað og bát til þéss að geta veitt í soðið. Fóstbræður hafa ekki legið á liði sínu imdanfarið í sambandi við væntanlega utanför, held- ur beitt sér fyrir 12 kabarett- sýningum, sem hafa verið mjög fjölsóttar, og má geta þess, að síðustu sýningarnar, sem voru sl. föstudag og sunnudag, voru fyrir troðfullu húsi, og komust færri að en vildu. Kórinn legg- ur af stáð 1. sept. næstkomandi, sins og óður hefir vefið getið, og er ekki að efa, að hann mun auka' hróður íslands á sviði söngsins, hvar sem harrn kemur. Norskur dægurlaga- kyintett hingað. Norskur dægurlagakvintett, Monn Keys, er væntanlegur hingað á morgun til hljómleika halds. Mun hann halda fimm hljóm leika hér í Austurbæjarbíói, hina fyrstu annað kvöld, en síð an á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag. Alls eru hér sex manns á ferðinni, allt kunnir dægurlagasöngvar- ar og skemmtikraftar í Noregi: Egil Mon-Iversen, stjórnandi kvintettsins og undirleikari, Per Asplin, Sölvi Wang, Fred- rik Conradi, Oddvar Sörensen, Nora Brockstedt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.